Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferđina - Vignir Vatnar kominn yfir 2400 skákstig

2016-11-27 14.01.28Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2438) hefur hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferđ alţjóđlega skákmótsins í Rúnavík í Fćreyjum sem hófst núna kl. 14. Guđmundur gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega Nikolaj Mikkelsen (2466) í nćstsíđustu umferđinni í gćr. Gummi hefur hálfs vinnings forskot á Jóhann Hjartarson (2541) sem vann Helga Dam Ziska (2541) og spćnska stórmeistarann Miguel Munoz (2457).

2016-11-27 13.56.55

 

Vignir Vatnar Stefánsson (2299) átti afar góđ úrslit ţegar hann vann fćreyska FIDE-meistarann Högna Egilstoft Nielsen (2275). Í lokaumferđinni gerđi hann stutt jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Simon Bekker-Jensen (2473). Međ árangrinum á mótinu er hann kominn yfir 2400 skákstig. Glćsilegt hjá ţessum unga skákmeistara sem er ađeins 13 ára. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband