Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur sigurvegari Rúnavík Open!

csm_2016-11-27-Gudmundur_og_Tobbi_7f0fe3f5e2

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2438) sigrađi á alţjóđlega mótinu í Rúnavík sem lauk í dag. Frábćr árangur hjá Guđmundi sem hlaut 7 vinninga í 9 skákum. Gummi vann fyrstu 5 skákirnar en gerđi jafntefli í ţeim fjórum síđustu og var ţví taplaus á mótinu. Virkilega sannfćrandi mótasigur hjá landsliđsmanninum íslenska. Á myndinni fagnar hann sigri áamt bćjarstjóra Rúnavíkur, Tórbirni Jacobsen, sem afhenti verđlaunin ásamt Finnbirni Vang, forseta fćreyska skáksambandsins.

2016-11-27 20.04.17

Jóhann Hjartarson (2541) varđ nćstefstur Íslendinganna en hann varđ í 4.-7. sćti međ 6 vinninga. Ţröstur Ţórhallsson (2417) og Vignir Vatnar Stefánsson (2299) hlutu 5,5 vinninga.

2016-11-27 20.21.52

Árangur Vignis vakti mikla athygli. Međ frammistöđu sinni hćkkađi hann um 29 skákstig og verđur kominn međ 2404 skákstig á nćsta stigalista! Ţar međ verđur Vignir sá yngsti í íslenskri skáksögu til ađ fara yfir 2400 skákstig. Samkvćmt lauslegri rannsókn ritstjóra átti Héđinn Steingrímsson metiđ en hann var á fimmtánda ári ţegar hann fór náđi sama áfanga áriđ 1990.

2016-11-27 20.20.31

Ţorvarđur F. Ólafsson (2182) fékk verđlaun fyrir bestan árangur skákmanna á stigabilinu 2001-2200 skákstig.

2016-11-27 20.19.12

Vignir fékk fyrstu verđlaun í flokki unglinga (2000 og síđar). Heimir Páll Ragnarsson, sem gerđi gerđi jafntefli viđ fćreyska landsliđsmanninn og FIDE-meistarann Högna Egilstoft Nielsen (2275) varđ í ţriđja sćti í sama flokki.

Fćreyingar fá mikiđ hól fyrir mótshaldiđ sem var ađ öllu leyti til fyrirmyndar. Mjög góđar ađstćđur á skákstađ og vel gert viđ hina erlendu gesti.

2016-11-27 20.26.42

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í lokahófinu lýsti bćjarstjórinn ţví yfir ađ mótiđ yrđi endurtekiđ ađ ári og vonandi verđa íslensku fulltrúarnir jafnvel enn fleiri en í ár! Fékk bćjarstjórinn ađ vonum  dynjandi lófaklapp viđ ţessa yfirlýsingu sína!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband