Leita í fréttum mbl.is

Jafntefli í nćstsíđustu einvígisskákinni

2016-11-27_00-00-52__8fbb16a0-b434-11e6-9512-0e0329efa989

Nćstsíđustu skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2853) og Sergey Karjakin (2772) lauk međ jafntefli í gćr. Karjakin hafđi hvítt og eins og svo oft áđur var tefldur spćnskur leikur. Eins og iđulega í ţessu heimsmeistaraeinvígi var ţađ Carlsen sem breytti fyrr út af frá fyrri skákum en ţađ gerđi hann í níunda leik. 

Carlsen tefldi ákveđiđ og setti ţrýsting á áskorandann međ peđsfórn í nítjánda leik. Karjakin ţurfti ađ vanda sig en leysti vandamálin og jafntefli samiđ í 34 leikjum ţegar ţráskák var vćntanleg. Skođum nokkur augnablik eru skákinni. 

2016-11-28


18...c3! 19. bxc3 d5! Skemmtileg peđsfórn sem býr til alls konar praktísk vandamál fyrir hvítan. Áskorandinn leysti ţau öll.

2016-11-29

Eftir 31...leik sá Carlsen ekki betra en ađ leika 31...Dd2 í stöđunni. Eftir ţađ er gangandi ţráskák ekki umflúin og jafntefli samiđ efstir 34 leiki.

Lokastađan

2016-11-30

 

Frídagur er í dag en lokaskák einvígisins verđur tefld á morgun. Verđi hún jafntefli verđur teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma á miđvikudaginn. 

Nánari fréttir af atburđarrás gćrdagsins má finna á Chess.com, Chess24 og Mattogpatt.

 

Nokkur tíst frá gćrdeginum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8764918

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband