Leita í fréttum mbl.is

Nansý međ öruggan sigur á fjölmennu TORG-skákmóti Fjölnis

IMG_9680Systkinin Nansý og Joshua Davíđsbörn í Rimaskóla urđu í efstu sćtum á TORG skákmóti Fjölnis sem fram fór í 14. sinn í hátíđarsal Rimaskóla. Systkinin voru efst fyrir síđustu umferđ, tefldu úrslitaskák sem lauk međ stuttu jafntefli. Bćđi komust ţau taplaus frá mótinu. Nansý varđ ein í 1. sćti međ 5,5 vinninga af 6 möguleikum. Hálfum vinningi neđar urđu ásamt Joshua ţeir Stephen Briem og Örn Alexandersson.

IMG_9648

 

 

TORG mót Fjölnis hófst međ ávarpi heiđursgests mótsins sem var ekki af verri endanum, sjálfur rithöfundurinn, leikarinn og sjónvarpsstjarnan Ćvar Ţór vísindamađur. Ćvar fór á kostum í rćđu sinni og sagđi m.a. frá sínu fyrsta og eina skákmóti í fámennri sveit norđan heiđa. Ţar lenti hann í ţví ađ tefla viđ stelpu í lokaumferđinni, stelpunni sem hann var svo skotinn í og var ekki viss fyrirfram hvađa virđingu hann ćtti ađ sýna henni í skákinni. Honum ađ óvörum var tillitssemin óţörf ţví ađ hann átti aldrei séns, sú sćta valtađi yfir hann og sigrađi. Ćvar vísindamađur lék fyrsta leik mótsins fyrir sjálfan Norđurlandameistarann í liđi Hörđuvallaskóla, Stephen Briem.

IMG_9703

 

 

Ţađ voru 56 krakkar sem tóku ţátt í TORG mótinu á öllum aldri og međ ólíka reynslu. Nansý hlaut 1. verđlaun stúlkna en í nćstu verđlaunasćtum voru ţćr Batel Haile Goitom og Rakel Björgvinsdóttir.

IMG_9690

 

 

Í eldri flokki var ţađ Joshua sem sigrađi en ţeir Stephen og Örn Alexandersson í nćstu verđlaunasćtum.

 

Gunnar Erik Guđmundsson sigrađi í yngri flokk og í nćstu verđlaunasćtum urđu ţeir nafnarnir Benedikt Ţórisson og Briem. Tefldar voru sex umferđir og ađ lokinni keppni var mikil verđlauna-og happadrćttishátíđ. Ţar nćldi tćplega helmingur ţátttakenda sér í vinning.

IMG_9663

 

Björn Ívar Karlsson var skákstjóri og mótstjóri Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis. Mikill fjöldi foreldra fylgdist međ og ađstođađi viđ uppröđun og frágang. Emmess ís sá um góđar veitingar í skákhléi. Í verđlaunasćtum voru Fjölniskrakkar, Kópavogsdrengir og TR ingar áberandi enda mikill uppgangur á ţessum slóđum skáklífsins. Skákdeild Fjölnis ţakkar ţeim fyrirtćkjum sem mest og best studdu mótiđ; Emmess ís, Pízzan, fyrirtćki á Torginu Hverafold og síđast en ekki síst Ćvari Ţór vísindamanni og heiđursgesti Fjölnis á TORG mótinu.  

Úrslit má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 37
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8764726

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband