Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016

Friđriksmót í Vin í dag kl. 13

Róbert og Friđrik
Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til Friđriksmótsins í skák, mánudaginn 25. janúar klukkan 13, í tilefni af Skákdegi Íslands og afmćli hins ástsćla meistara, Friđriks Ólafssonar.
 
Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ađ vanda verđa ljúffengar veitingar í bođi og allir eru hjartanlega velkomnir.
 
Skáklífiđ hefur haldiđ áfram ađ blómstra í Vin í vetur. Ţar eru fastar ćfingar á mánudögum kl. 13, en heita má ađ teflt sé alla daga. Ţá teflir Vinaskákfélagiđ fram tveimur sveitum á Íslandmóti skákfélaga, en úrslit ráđast í mars. A-sveit félagsins trónir á toppnum í 3. deild og B-sveitin er međal ţeirra efstu í 4. deild.


Skákdagurinn - viđburđir

Skákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur um allt land ţriđjudaginn 26. janúar á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar. Ţá sameinast Íslendingar um ađ taka upp taflborđin ţjóđhetjunni til heiđurs.

Fjölmargir viđburđir fara fram á sjálfan Skákdaginn sem og í allri afmćlisvikunni.

Vinaskákfélagiđ ríđur á vađiđ međ Friđriksmóti klukkan 13:00 á mánudegi. Teflt er í VIN ađ Hverfisgötu 47. Sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Taflfélagiđ Huginn heldur hrađkvöld mánudagskvöldiđ 25. janúar. Í verđlaun verđur bókin um feril Friđriks; „50 valdar sóknarskákir“. Bók sú er orđin fágćt.

Skákdeild KR í samstarfi viđ Gallerí Skák stendur fyrir hinu árlega kapptefli um Friđrikskónginn. Um er ađ rćđa mótaröđ og er fyrst teflt mánudagskvöldiđ 25. janúar í Skákherberginu í Frostaskjóli.

ĆSIR sem tefla nćr alla ţriđjudaga ársins munu tefla Friđriki til heiđurs á sjálfan Skákdaginn í húsakynnum sínum ađ Stangarhyl.

Riddarinn í Hafnarfirđi efnir til sérstaks Friđriksmóts miđvikudaginn 27. janúar.

Áttunda umferđ í Skákţingi Reykjavíkur fer fram á miđvikudagskvöldiđ. Teflt er húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Fjórđa umferđin í Nóa-Síríusmóti Taflfélagsins Hugsins verđur tefld á fimmtudagskvöldiđ í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.

Grunnskólinn í Hveragerđi hefur veriđ međ mikla skákkennslu í vetur og tekur m.a. ţátt í verkefni Skáksambandsins Skák eflir skóla – kennari verđur skákkennari. Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson teflir fjöltefli viđ nemendur skólans á Skákdaginn

Stefán Bergsson heimsćkir nemendur Kerhólsskóla á Skákdaginn og verđur međ skákkynningu- og kennslu. Fjölmargir ađrir skólar hafa skipulagt skákviđburđi. Má nefna Lágafellsskóla, Grunnskólann á Hólmavík og Vatnsendaskóla.

Ţá verđa vígđ skáksundlaugarsett um allt land m.a. á Ţórshöfn á Langanesi, Hvammstanga, Eskifirđi og Reyđarfirđi.

 


Gallerý Skák og Skákdeild KR - Kapptefliđ um Friđrikskónginn V.

KAPPTEFLIĐUM FRĐRIKSKÓNGINN 24.1.2016 16-12-30 24.1.2016 16-12-30.2016 16-12-30
Eins og í fyrra standa klúbbarnir saman af mótaröđinni nú sem fram fer nćstu fjögur mánudagskvöld vestur í skáksal KR í Frostaskjóli. Mótiđ er liđur í stóru viđburđahaldi í tilefni af „Skákdegi  Íslands“  sem SÍ og Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir og hefst á ţriđjudaginn kemur, ţann 26. janúar á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, fremsta skákmanns okkar fyrr og síđar, sem ţá fagnar 81. árs afmćli sínu. Margt fleira ber til tíđinda ţann dag og í vikunni.

Um er ađ rćđa 4ra kvölda GrandPrix mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja til stiga  (10-8-6-5-4-3-2-1). Keppt er um veglegan farandgrip, taflkóng úr Hallormstađabirki, merktan og áletrađan af meistaranum. Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til stiga og vinnings. Sigurvegarinn ár hvert fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á stall styttunnar og fagran verđlaunagrip til Sigurvegarar Friđrikskóngsins og kandidatarnar 24.1.2016 13-53-056

Nöfn fyrrv. sigurvegara mótarađarinnar,  ţeirra Gunnars Skarphéđinssonar; Gunnars I. Birgissonar; Gunnars Kr. Gunnarssonar og Gunnars Freys Rúnarssonar, prýđa nú hinn sögulega grip. Nú er ađ sjá hvađa Gunnar ber sigur úr bítum ađ ţessu sinni eđa einhver annar?

Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina. Mótin eru ađ sjálfssögđu öllum „ sem taflmanni geta valdiđ“ opin enda ţótt keppendur séu ekki međ í öllum mótunum. Sérstakir aukavinningar verđa dregnir út öll kvöldin sem mótaröđin stendur en henni lýkur 15. febrúar. Friđrik mun verđa  viđstaddur verđlaunahátíđina í mótslok.   

 


Skákţáttur Morgunblađsins: 12 ára piltur vann alţjóđlegan meistara

Björn og Vignir
Jón Viktor Gunnarsson og Jóhann Ragnarsson eru efstir ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Reykjavíkur. Í fjórđu umferđ sl. miđvikudagskvöld vann Jón Viktor hinn 12 ára gamla Vigni Vatnar Stefánsson sem í umferđinni á undan hafđi lagt alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson ađ velli. Keppendur í efsta flokki mótsins eru 64 talsins og stađa efstu manna er ţessi:

1. – 2. Jón Viktor Gunnarsson og Jóhann Ragnarsson 4 v. 3. – 5. Stefán Kristjánsson, Mikhael Jóhann Karlsson og Dagur Ragnarsson 3 ˝ v. 6. – 14. Guđmundur Gíslason, Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson, Oliver Jóhannesson, Einar Valdimarsson, Siguringi Sigurjónsson, Jón Trausti Harđarson, Héđinn Briem og Björn Hólm Birkisson 3 v.

Viđureign Björn Ţorfinnssonar og Vignis Vatnars er sú skák sem mesta athygli hefur vakiđ en Björn lagđi niđur vopnin eftir ađeins 22 leiki. Hann hefur vissulega átt betri daga en engu ađ síđur var taflmennska Vignis fjarska góđ af svo ungum manni ađ vera:

Skákţing Reykjavíkur 2016; 3. umferđ:

Björn Ţorfinnsson – Vignir Vatnar Stefánsson

Drottningarindversk vörn

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. g3 O-O 6. Bg2 Re4 7. O-O b6 8. Bf4 Bb7 9. cxd5 Rxc3 10. bxc3 exd4 11. c4 Rd7 12. cxd5

Björn er ekki ýkja mikiđ fyrir ađ tefla upp á tćknilegar stöđur en 12. Re5 kom sterklega til greina, t.d. 12. ... Rxe5 13. dxe5 c6 14. cxd4 cxd5 15. Db3 og hvítur nćr svo ađ „hlađa“ á d5-peđiđ.

12. ... Rf6 13. Hc1 Rxd5 14. Re5 c5 15. dxc5 Bxc5 16. Kh1?

Slakur leikur sem gerir svarti kleift ađ jafna tafliđ. Mun betra var 16. e3 sem gefur drottningunni ađgang ađ g4- og h5-reitunum.

16. ... Hc8 17. Db3 Rxf4 18. Bxb7 Rxe2!

Millileikur sem Birni hafđi sést yfir. Svartur hyggst svara 19. Bxc8 međ 19. ... Rxc1 o.s.frv.

19. Hcd1 Rd4 20. Dc4 Hc7 21. Bd5?

Kannski var ţetta hugmyndin eftir allt saman.

21. ... b5!

G1TV5M8V

22. Bxf7+ Hfxf7!

- og nú sá Björn ađ 23. Rxf7 er einfaldlega svarađ međ millileiknum 23. ... Da8+! og drottningin fellur. Hann gafst ţví upp. 

Skákmótiđ í Wijk aan Zee hefst í dag

Eitt skemmtilegasta skákmót ársins, Tata Steel-mótiđ, hefst í dag í Wijk aan Zee í Hollandi. Efsti flokkur sem dregur til sín stigahćstu stórmeistara heims er hluti af skákhátíđ sem haldin hefur veriđ í meira en 80 ár. Athyglin beinist sem fyrr ađ heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen sem vann London classic um daginn og opna mótiđ í Katar. Ţátttakendur verđa: Magnús Carlsen, Fabiano Caruana, Ding Liren, Anish Giri, Wesley So, Sergey Karjakin, Michael Adams, Shakhriyar Mamedyarov, Wei Yi, David Navara, Hou Yifan, Loek Van Wely, Evgeny Tomashevsky og Pavel Eljanov. 

Hćgt er ađ fylgjast međ beinum útsendingum á ýmsum vefsvćđum. Má ţar nefna Chess24 og ICC. 

Dađi Örn Jónsson Evrópumeistari í bréfskák

Dađi Örn Jónsson hefur tryggt sér titilinn Evrópumeistari einstaklinga í bréfskák. Dađi hlaut 10 ˝ vinning af 16 mögulegum, vann fimm skákir og gerđi ellefu jafntefli. Í bréfskák nú til dags er heimilt ađ nota allan ţann hugbúnađ sem fyrirfinnst á markađi og hćfni Dađa sem er tölvufrćđingur viđ mötun forrita á óvenjulegum hugmyndum réđ miklu um frammistöđu hans. Ţrír rússneskir bréfskákmenn urđu í nćstu sćtum. Ţetta er langbesti árangur sem íslenskur bréfskákmađur hefur náđ.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 16 janúar 2016.

Skákţćttir Morgunblađsins


Carlsen og Caruana efstir í Sjávarvík - heimsmeistarinn á sigurbraut

Heimsmeistarinn Magnus Calrnse (2844) er kominn á beinu brautina eftir hćga byrjun á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee. Hann gerđi jafntefli í fjórum fyrstu umferđunum en hefur nú unniđ ţrjár skákir í röđ. Í dag vann hann Pavel Eljanov (2760). Caruana (2787) er jafn heimsmeistaranum eftir sigur á Ding Liren (2766) í umferđ dagsins. Mamedyarov (2747) er kominn á beinu brautina eftir afleik ársins og hafđi betur gegn Hou Yifan (2673) í umferđ dagins.

Mótstafla (tvíklikka til ađ stćkka):

 

Clipboard01

 

Ákaflega góđa og vandađa umfjöllun um mótiđ má nálgast á Chess24

 


Kennimark Skáksögufélagsins

KIRSTEN ţakkađ-002

Hiđ íslenska skáksögufélag var stofnađ fyrir rúmu ári síđan međ ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ ţví ađ sögu manntaflsins og skáklistarinnar á Íslandi, ađ fornu og nýju, verđi sem best til haga haldiđ. Jafnframt skyldi félagiđ beita sér fyrir ţví ađ saga frćknustu skákmeistara okkar og helstu skákviđburđa hérlendis yrđi skráđ og ađ vinna ađ varđveislu hvers konar skákminja og muna, eftir föngum.  Ćriđ verkefni sem óvíst er hvort félagiđ eđa stjórnarmenn ţess fá nokkurn tíma undir risiđ nema međ öflugum stuđningi skákunnenda og hins opinbera.

Stjórn félagsins er ţađ ţví mikiđ ánćgjuefni nú ađ  geta greint frá ţví fyrsta stóra viđfangsefni ţess,  ađ láta taka saman efni og byggja upp sérstaka yfirgripsmikla vefsíđu tileinkađa fyrsta stórmeistara okkar FRIĐRIK ÓLAFSSYNI og glćstum skákferli hans, er um ţađ bil ađ komast í höfn.  Kunngert verđur um formlega opnun hennar eftir helgina. 

SkáksögufélagiđÍ ađdraganda ţessa ţótti fara vel á ţví ađ láta hanna sérstakt einkennismerki (logo) fyrir félagiđ og fengin til ţess norsk-bandarísk myndlistarkona Kirsten Sevik Desjardins, sem hér dvaldi  um tíma, og tók ţađ ađ sér „pro bono“  endurgjaldslaust   fyrir góđra manna orđ til ađ skilja eftir óafmáanlegt listrćnt spor sítt hér á landi. Samanstendur ţađ ađ riddara, fjöđurstaf og bók eins og hér má sjá.

Ţađ fór ţví vel á ţví ađ fćra henni ţakkarskjöld ađ launum međ merkinu ađ skilnađi.        

/ESE   www.kirstensevig.com 


Nóa Síríus mótiđ - Fjölmennt á toppnum!

Stefán og Björgvin
Ţađ er fjölmennt á toppi Nóa Síríus mótsins – Gestamóti Hugins og Breiđabliks. Eftir ţrjár umferđir eru Guđmundur Gíslason (2307), Stefán Kristjánsson (2471), Guđmundur Kjartansson (2456) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2253) efstir og jafnir međ 2˝ vinning. Ellefu skákmenn hafa 2 vinninga og spennan ţví magnţrungin ţegar mótiđ er hálfnađ.

Ţorsteinn gerđi sér lítiđ fyrir og vann Karl Ţorsteins (2449) eftir miklar flćkjur í spennandi skák. Guđmundur Kjartansson vann góđan sigur á Ingvari Ţór Jóhannessyni (2369). Gríđarlega mikilvćg úrslit fyrir Guđmund eftir tapiđ gegn Vigni Vatnari á Skákţingi Reykjavíkur degi áđur. Stefán Kristjánsson vann góđan sigur á Björgvini Jónssyni eftir háţrýsting á miđborđinu ţar sem eitthvađ varđ undan ađ láta.

Andri og Viggi Vatt

Dagur Ragnarsson (2219) er í góđu ţessu formi um ţessar mundir og nćr bćđi góđum úrslitum á Gestamótinu og Skákţinginu. Í gćr gerđi hann jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2423). Halldór Brynjar Halldórsson (2209) vann Stefán Bergsson (2023) í uppgjöri akureysku gođsagnanna.

Stefán og HBH

Fjórđa umferđ fer fram á fimmtudagskvöld. Ţá teflir Ţorsteinn viđ Stefán og Gummarnir (Kjartansson og Gíslason) skella saman skoltum á öđru borđi.

Enn fjölmennara á toppnum í b-flokki!

Ekki er spennan minni í b-flokki. Ţar eru sjö skákmenn efstir og jafnir međ 2˝ vinning. Ţađ er Dagur Andri Friđgeirsson (1858), Dawid Kolka (1897), Bárđur Örn Birkisson (1954), Guđmundur Kristinn Lee (1747), Snorri Ţór Sigurđsson (1845), Hrund Hauksdóttir (1777) og Agnar Tómas Möller (1894).

Stephan Briem (1360) heldur áfram ađ gera frábćra hluti og gerđi í gćr jafntefli viđ stigahćsta keppandann, Harald Baldursson (1974).

Nánar á Skákhuganum.


Fréttir af unglingastarfi Hugins

Huginn-skákćfingar
Skákfélagiđ Huginn er međ barna- og unglingaćfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig veriđ sérćfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á ţriđjudögum, miđvikudögum, fimmtudögum og laugardögum eftir ţví sem til hefur falliđ. Á ćfingunum eru tefldar 5-6 umferđir međ umhugsunartímanum 7 eđa 10 mínútum.Ţátttakendur leysa dćmi og fariđ er í grunnatriđi međ byrjendum eftir ţví sem tími vinnst til. U.ţ.b einu sinni í mánuđi er félagsćfing ţar sem er ţemaskák og um miđbik ćfingarinnar er gert hlé ţegar pizzzurnar koma. Í öđrum tímum er kennsla ţar sem fariđ er í byrjanir, dćmi og endtöfl allt eftir ţörfum ţeirra sem taka ţátt..

Óskar Víkingur Davíđsson eru efstur í stigakeppni Huginsćfinganna í Mjóddinni međ 20 stig. Annar er Dawid Kolka međ 15 stig og ţriđji Heimir Páll Ragnarsson allt kunnuleg nöfn í efstu sćtum síđustu ára. Fjórđi er Óttar Örn Bergmann Sigfússon međ 10 stig og jafnir í fimmta og sjötta sćti eru Ísak Orri Karlsson og Adam Omarsson međ 8 stig. Ţađ hefur veriđ góđ mćting á haustmisseri en ţađ hafa 12 ţátttakendur mćtt á 10 eđa fleiri ćfingar af 15 mögulegum. Ţar af hafa fjórir mćtt á ţćr allar en ţađ eru Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Ísak Orri Karlsson og Stefán Orri Davíđsson.. Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 25. janúar 2016 og hefst kl. 17.15. Nćsta félagsćfing verđur mánudaginn 1. febrúar en ţá verđur skipt í tvo flokka eftir styrkleika og aldri og hafa ţemaskák í 2. og 3. umferđ í eldri flokki. Ekki er búiđ ađ ákveđa hvađa byrjun verđur tekin fyrir ţá en vćntanlega verđum viđ á svipuđum slóđum og undanfariđ í Petroffs vörn eđa Caro Can. Skákir, stöđumyndir og upplýsingar um upphafsstöđu verđa sendar til félagsmanna. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.

Í lok vetrar verđa veitt bókarverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirra sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn og ţeirra sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.

Međ besta mćtingu eru:

Heimir Páll Ragnarsson            15 mćtingar

Ísak Orri Karlsson                     15 —-„——

Óskar Víkingur Davíđsson        15 —-„—–

Stefán Orri Davíđsson               15 —-„——

Óttar Örn Bergmann Sigfússon 14 —-„——

Elfar Ingi Ţorsteinsson               13 —-„——

Viktor Már Guđmundsson         13 —-„——

Eiríkur Ţór Jónsson                   12 —-„——

Adam Omarsson                        11 —-„——

Jökull Freyr Davíđsson              11 —-„——

Jón Ţorberg Sveinbjörnsson      11 —-„——

Baltasar Máni Wedholm            10 —-„——

Dawid Kolka                               9 —-„——

Sölvi Már Ţórđarson                   9 —-„——

 

Efstir í stigakeppninni:

  1. Óskar Víkingur Davíđsson 20 stig
  2. Dawid Kolka 15 stig
  3. Heimir Páll Ragnarsson 14 stig
  4. Óttar Örn Bergmann Sigfússon 10 stig
  5. Ísak Orri Karlsson 8 stig
  6. Adam Omarsson 8 stig
  7. Stefán Orri Davíđsson 7 stig

Friđriksmót í Vin á mánudaginn

Róbert og Friđrik
Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til Friđriksmótsins í skák, mánudaginn 25. janúar klukkan 13, í tilefni af Skákdegi Íslands og afmćli hins ástsćla meistara, Friđriks Ólafssonar.
 
Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ađ vanda verđa ljúffengar veitingar í bođi og allir eru hjartanlega velkomnir.
 
Skáklífiđ hefur haldiđ áfram ađ blómstra í Vin í vetur. Ţar eru fastar ćfingar á mánudögum kl. 13, en heita má ađ teflt sé alla daga. Ţá teflir Vinaskákfélagiđ fram tveimur sveitum á Íslandmóti skákfélaga, en úrslit ráđast í mars. A-sveit félagsins trónir á toppnum í 3. deild og B-sveitin er međal ţeirra efstu í 4. deild.


Breytt fyrirkomulag á Laugardagsćfingum TR

Unglingaćfing TR
Frá og međ 23. janúar til og međ 27. febrúar verđur stigakeppni á laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur sem og barna- og unglingamótum félagsins.

Allir krakkar á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 Elo-stigum hafa ţátttökurétt á skákćfingunum og fjórđa móti Bikarsyrpunnar. Ţá hafa allir krakkar á grunnskólaaldri ţátttökurétt á Barna- og Unglingameistaramóti Reykjavíkur. Einungis krakkar sem eru félagsmenn í TR safna stigum í stigakeppninni. Ţátttaka á ćfingunum er ókeypis fyrir alla.

Á laugardagsćfingunum verđur teflt í 2 flokkum: A-flokki fyrir krakka sem hafa Elo-stig og B-flokki fyrir krakka sem hafa ekki stig. Tefldar verđa 5 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik og stendur hver ćfing yfir frá kl.14 til kl.16. Krakkar í A-flokki eru í sér stigakeppni og krakkar í B-flokki eru í sér stigakeppni. Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í hvorum flokki ađ lokinni laugardagsćfingu 27. febrúar.

Stigagjöfin er ţannig ađ 1 stig fćst fyrir mćtingu, 2 stig fyrir 4.sćti, 3. stig fyrir 3. sćti, 4 stig fyrir 2. sćti og 5 stig fyrir 1.sćti. Ef krakkar verđa jöfn ađ vinningum ţá fá ţau öll jafnmörg stig.

Til viđbótar viđ laugardagsćfingar verđa tvö barna- og unglingamót hluti af stigakeppninni, ţađ er Bikarsyrpa TR helgina 12.-14. febrúar og Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur sunnudaginn 21.febrúar.

Á ţessum tveimur mótum verđa veitt tvöföld stig í stigakeppninni, ţađ er 2 stig fyrir mćtingu, 3 stig fyrir 8. sćti, 4 stig fyrir 7. sćti, 5 stig fyrir 6.sćti, 6 stig fyrir 5.sćti, 7 stig fyrir 4.sćti, 8 stig fyrir 3.sćti, 9 stig fyrir 2.sćti og 10 stig fyrir 1.sćti.

Fyrirkomulag byrjenda-, stúlkna- og afreksćfinga breytist ekki. Hér ađ neđan má sjá yfirlit yfir ţá viđburđi ţar sem breytt fyrirkomulag gildir.

  • Laugardagar kl. 14-16: Opin skákćfing fyrir alla fćdda 2000 og síđar og međ minna en 1600 Elo-stig – ókeypis fyrir alla
  • Fös-sun 12. – 14. febrúar: 4. mót Bikarsyrpunnar – ókeypis fyrir félagsmenn TR, kr. 1.000 fyrir ađra
  • Sun 21. febrúar: Barna- og unlingameistaramót Reykjavíkur – ókeypis fyrir alla

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur á spennandi ćfingum og mótum í janúar og febrúar!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband