Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016

Vignir Vatnar lagđi annan alţjóđlegan meistara ađ velli!

Vignir Vatnar

Ţađ gekk mikiđ á í Skákhöllinni í gćrkvöld er 6. umferđin í Skákţingi Reykjavíkur fór fram. Margra augu beindust ađ viđureign hins unga Vignis Vatnars og alţjóđameistarans Guđmundar Kjartanssonar. Vignir sem er einungis 12 ára er búinn ađ tefla eins og sá sem valdiđ hefur í mótinu til ţessa og lagđi t.a.m. alţjóđameistarann Björn Ţorfinnsson ađ velli í 3. umferđ. Líkt og ţá, tefldi hann undir vökulum augum langalangafa síns á fjórđa borđi og virđist ţađ ávísun á gott gengi ţví Vignir vann Guđmund í mjög athyglisverđri skák. Frábćr frammistađa og fimm vinningar af sex komnir í hús hjá ţeim stutta sem situr í 3.-5. sćti eftir umferđina.

Fleiri óvćnt úrslit litu dagsins ljós og ţar voru einnig ungliđar TR í sviđsljósinu.  Ţannig vann Björn Hólm Birkisson (1962) Fide meistarann Oliver Aron Jóhannesson (2198) nokkuđ sannfćrandi, og ţađ sama gerđi Aron Ţór Mai (1714) í viđureign sinni viđ Siguringa Sigurjónsson (1985).

Ţá hefur Héđinn Briem (1546) stađiđ sig mjög vel í mótinu til ţessa og í gćrkvöldi gerđi hann jafntefli viđ Stefán Bergsson (2023) eftir ađ hafa veriđ međ nćr hartunna stöđu á tímabili.

Á fyrsta borđi gerđu alţjóđameistarinn Jón Viktor Gunnarsson og Fide meistarinn Dagur Ragnarsson jafntefli í lengstu skák umferđarinnar. Jón Viktor vann snemma peđ en Dagur varđist vel. Undir lokin missti Jón ţó af frekar augljósum vinningsleik og ţurfti í framhaldinu ađ ţráleika. Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson vann Jón Trausta Harđarson nokkuđ sannfćrandi og sama gerđi alţjóđameistarinn Björn Ţorfinnsson í skák sinni viđ Jóhann Ragnarsson. Á fimmta borđi ţurfti Ţorvarđur Fannar Ólafsson aftur á móti ađ hafa mikiđ fyrir sigri gegn kókómjólkurţambaranum unga Gauta Pál Jónssyni.

Leikar eru nú farnir ađ ćsast og eftir 6 umferđir eru Jón Viktor og Stefán Kristjánsson efstir og jafnir međ 5˝ vinning. Ţeir mćtast einmitt í sjöundu umferđ sem fram fer á sunnudaginn kl. 14. Ţá mćtast einnig Dagur Ragnarsson (5) og Vignir Vatnar Stefánsson (5) sem og Björn Ţorfinnsson (5) og Ţorvarđur Fannar Ólafsson (4˝).

Áhorfendur velkomnir og alltaf heitt á könnunni í Birnukaffi!

Nánar á heimasíđu TR.


Caruana efstur í Sjávarvík

Fabiano Caruana (2787) er efstur međ 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđum í Sjávarvík (Wijk aan Zee). Og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa klúđrađ vinningsstöđu niđur í jafntefli gegn Anish Giri (2798) í gćr. Töluvert hefur gengiđ á í mótinu en taflmennskan í Sjávarvík er miklu mun hressilegri en í London Chess Classic fyrir skemmstu.

Fimm keppendur hafa 2˝ vinning. Ţar á međal Hou Yifan (2673), sem vann frábćran sigur á David Nava (2730) í gćr.

Magnus Carlsen (2844) hefur gert jafntefli í öllum fjórum umferđunum. Ţar á međal varđ hann ađ "sćtta sig viđ" jafntefli gegn Aseranum brosmilda Mamedyarov (2747) sem hann hefur algjört hređjatak á. Mamedyarov lék hrikalega af sér í ţriđju umferđ gegn Eljanov (2760) ţegar hann skyldi hrók eftir í dauđanum í auđunninni stöđu.

Mótstaflan (hćgt ađ tvíklikka til ađ stćkka)

Sjávarvík - mótstafla


Frídagur er í dag en á morgun verđur teflt í Amsterdam. 

Alexei Dreev (2644) er efstur í b-flokki međ fullt hús eftir 4 umferđir.

Ákaflega góđa og vandađa umfjöllun um mótiđ má nálgast á Chess24

 


Janúarmót Hugins – Rúnar sigurvegari Vestur-riđils

Keppni lauk í Vestur-riđli Janúarmóts Hugins sl. mánudagskvöld á Vöglum í Fnjóskadal ţegar lokaumferđin var tefld. Rúnar Ísleifsson (1799) vann Ármann Olgeirsson (1587), Hjörleifur Halldórsson (1850) vann Sigurbjörn Ásmundsson (1516) og Karl Egill Steingrímsson (1678) og Hermann Ađalsteinsson gerđu jafntefli (1663)

Lokastađan í Vestur-riđli

Rk.SNo NameFEDRtgPts. TB1 TB2 TB3
13 Isleifsson RunarISL17994,59,250,04
25 Steingrimsson Karl EgillISL16783,55,750,03
31 Adalsteinsson HermannISL16632,54,251,02
44 Halldorsson HjorleifurISL18502,54,250,02
56 Olgeirsson ArmannISL15872,02,500,02
62 Asmundsson SigurbjornISL15160,00,000,00

Hlynur Snćr Viđarsson (1416) vann Sighvat Karlsson (1289) í loka skák Austur-riđils sem fram fór í gćrkvöld á Húsavík, en öđrum skákum í riđlinum lauk um helgina. Í Austur-riđli bar Smári Sigurđsson (1878) sigur úr bítum međ 4,5 vinninga.

Lokastađan í Austur-riđli

Rk.SNo NameFEDRtgPts. TB1 TB2 TB3
13 Sigurdsson SmariISL18784,58,750,04
24 Danielsson SigurdurISL17534,06,500,04
35 Vidarsson Hlynur SnaerISL14163,55,250,03
42 Akason AevarISL16212,01,000,02
51 Karlsson SighvaturISL12891,00,000,01
66 Bessason HeimirISL00,00,000,00

 

Ţar međ liggur fyrir hverjir mćtast í úrslitakeppni Janúarmótsins (playoff) sem er fyrirhugđuđ á nćstunni.

Smári og Rúnar koma til međ ađ tefla til úrslita um sigur í mótinu. Sigurđur Dan. og Karl Egill  tefla um 3. sćtiđ. Hermann og Hlynur um 5. sćtiđ, Hjörleifur og Ćvar um 7. sćtiđ, Sighvatur og Ármann um 9. sćtiđ og síđan Heimir og Sigurbjörn um 11. sćtiđ. Keppendur tefla tvćr einvígisskákir međ tímamörkunum 90+30 sek. Verđi jafnt eftir ţćr veđur teflt hrađskákeinvígi ţar til annar hefur betur.

Stefnt er ađ ţví ađ tefla til úrslita um nćstu helgi en ljóst er ţó ađ einhverjum einvígisskákum verđur frestađ um óákveđin tíma.


Ţór og Björgvin efstir hjá Ásum í Ásgarđi

Ţór Valtýsson og Björgvin Víglundsson urđu efstir og jafnir á fjölmennum skákdegi hjá Ásum í gćr. Ţeir fengu báđir 8˝ vinning  en Ţór var hćrri á stigum vegna ţess ađ hann vann Björgvin í innbyrđis viđureign ţeirra. Ţeir eru báđir ađ tefla á Skákţingi Reykjavíkur og eru ţví í góđu skákformi.

Ţađ voru svo ţeir Páll G Jónsson og Sćbjörn Larsen sem náđu ađ hćgja á ţeim köppum. Páll vann Ţór og Sćbjörn gerđ jafntefli viđ ţá báđa. Páll og Sćbjörn voru svo jafnir í ţriđja til fjórđa sćti međ 7 vinninga.

Í nćstu viku verđur mikiđ ađ gera í skákinni hjá ungum og öldnum. Ţá tefla allir til heiđurs Friđriki Ólafssyni okkar fyrsta stórmeistara. Friđrik á afmćli 26. janúar.

Ćsir verđa međ Friđriksţema ţann dag og vonandi getur Friđrik komiđ viđ hjá okkur í Ásgarđi.

Föstudaginn 29. janúar verđur Toyota mótiđ haldiđ í söludeild Toyota. Ţá munum viđ allir tefla í anda Friđriks. 

Sjá nánari úrslit gćrdagsins í töflu og myndumfrá ESE.

 

Ćsir 2016-01-19

 


Skákdagurinn framundan

frikkiSkákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur um allt land ţriđjudaginn nćsta, 26. janúar á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar. Ţá sameinast Íslendingar um ađ taka upp taflborđin ţjóđhetjunni til heiđurs.

Friđrik verđur 81. árs á Skákdaginn. Hann tefldi nýlega međ Gullaldarliđi Íslands á EM landsliđa sem haldiđ var í Laugardalshöll og hefur síđustu árin veriđ virkur í taflmennsku.

Nú liggja fyrir ýmsir viđburđir á sjálfan Skákdaginn sem og í allri afmćlisvikunni.

Taflfélagiđ Huginn heldur hrađkvöld mánudaginn 25. janúar. Í verđlaun verđur bókin um feril Friđriks; „50 valdar sóknarskákir“. Bók sú er orđin fágćt.

Skákdeild KR í samstarfi viđ Gallerí Skák stendur fyrir hinu árlega kapptefli um Friđrikskónginn. Um er ađ rćđa mótaröđ og er fyrst teflt mánudaginn 25. janúar í Skákherberginu í Frostaskjóli.

ĆSIR sem tefla nćr alla ţriđjudaga ársins munu tefla Friđriki til heiđurs á sjálfan Skákdaginn í húsakynnum sínum ađ Stangarhyl.

Riddarinn í Hafnarfirđi efnir til sérstaks Friđriksmóts miđvikudaginn 27. janúar.

Grunnskólinn í Hveragerđi hefur veriđ međ mikla skákkennslu í vetur og tekur m.a. ţátt í verkefni Skáksambandsins Skák eflir skóla – kennari verđur skákkennari. Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson teflir fjöltefli viđ nemendur skólans á Skákdaginn

Stefán Bergsson heimsćkir nemendur Kerhólsskóla á Skákdaginn og verđur međ skákkynningu- og kennslu.

Ţá verđa vígđ skáksundlaugarsett um allt land m.a. á Ţórshöfn á Langanesi, Hvammstanga, Eskifirđi og Reyđarfirđi.

Skákfélög, skólar, fyrirtćki og stofnanir eru hvött til ţess ađ taka upp skákborđin á Skákdaginn og senda tilkynningu um viđburđi og fréttir á stefan@skakakademia.is


Vel heppnađ námskeiđ Skákakademíunnar

Námskeiđ í LaugalćkjarskólaUm helgina lauk skáknámskeiđi Skákakademíunnar fyrir fullorđna. Kennt var tvo laugardaga, fjóra tíma í senn. Vel var mćtt á námskeiđiđ sem var allt ađ ţví fullsetiđ. Ásamt vöskum hópi efnilegra skákmanna á öllum aldri sat skáksveit Laugalćkjarskóla námskeiđiđ en Skákakademían og Laugalćkjarskóli höfđu međ sér samstarf um námskeiđiđ sem fór fram í skólanum.

Ingvar Ţór Jóhannesson landsliđseinvaldur karla og Einar Hjalti Jensson landsliđseinvaldur kvenna sáu um kennsluna. Er ţeim hjartanlega ţakkađ fyrir sitt framlag. Allt samstarf viđ Laugalćkjarskóla var međ miklum ágćtum.

Stefnt er ađ námskeiđi fyrir sama aldur síđar í vetur. Líklegast í maí.


Jón Viktor efstur á Skákţingi Reykjavíkur

Jóhann Hjörtur og Jón Viktor

Í fimmtu umferđ skákţingsins voru flest úrslit ekki óvćnt samkvćmt pappírunum sem getur í raun talist óvćnt í miđju móti. Á fyrstu níu borđunum unnu ţeir stigahćrri ţá stigalćgri. Má ţá nefna ađ á fyrsta borđi vann alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2455) Jóhann H. Ragnarsson (2008) en fyrir umferđina voru ţeir einir međ fjóra vinninga. Á öđru borđi vann Dagur Ragnarsson (2219) Mikael Jóhann Karlsson (2161) og á ţví ţriđja vann stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2471) Oliver Aron Jóhannesson (2198). Vignir Vatnar vann Björn Hólm í áhugaverđari viđureign milli lykilmanna í unglingaliđi TR.

Röđ efstu manna er sú ađ Jón Viktor er međ 5 vinninga en á eftir honum koma Stefán Kristjánsson og Dagur Ragnarsson međ 4,5 vinning. Fimm kappar eru međ fjóra vinninga. Nú ćtti ađ styttast í áhugaverđar viđureignir eins og milli Jóns Viktors og Stefáns. Fastlega má gera ráđ fyrir ađ ţeir berjist til síđasta blóđdropa ţegar sú viđureign á sér stađ.

Af óvćntum úrslitum má nefna ađ Ţorsteinn Magnússon (1325) vann Óskar Víking Davíđsson (1655), Mykhaylo Kravchuk (1504) heldur áfram ađ gera góđa hluti og hélt jöfnu gegn Björgvini Víglundssyni (2203). Stephan Briem (1360) gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson (1794). Blikastrákarnir eru í mikilli bćtingu og standa sig vel.

Lokaskák fimmtu umferđar fer fram nú á mánudagskvöld og verđur pörun sjöttu umferđar ljós ađ henni lokinni. Úrslit hennar hafa ţó ekki áhrif á pörun efstu manna og er ljóst ađ á efsta borđi mun Jón Viktor hafa hvítt gegn Degi og ţá stýrir Stefán hvítu mönnunum gegn Jóni Trausta Harđarsyni (2059).

Allir velkomnir á miđvikudagskvöld ađ fylgjast međ baráttunni. Skákir fyrstu og annarar umferđir eru núţegar komnar á netiđ en stutt er í ađ fleiri komi. Laugarlćkjastrákarnir Aron Ţór Mai, Alexander Oliver Mai og Daníel Ernir Njarđarson sjá um ađ slá 

Nánar á heimasíđu TR.


Janúarmóti Hugins ađ ljúka – Smári sigurvegari í Austur-riđli

januaramotid

Lokaumferđ riđlakeppni Janúarmóts Hugins fer fram í kvöld. í Vestur- riđli er Rúnar Ísleifsson efstur međ 3,5 vinninga en baráttan um annađ sćtiđ er hörđ mill Karls Egils, Ármanns og Hermanns og stendur Karl Egill ţar best af vígi međ 3 vinninga í 2. sćti, en hann mćtir Hermanni og Ármann mćtir Rúnari. Einnig gćti Hjörleifur blandađ sér í baráttuna um 2. sćtiđ vinni hann sigur á Sigurbirni og önnur úrslit verđi Hjörleifi hagstćđ.

Vestur-riđill á chess-results

 

Smári Sigurđsson hefur ţegar tryggt sér sigurinn í Austur-riđli, enda einungis skák Hlyns Snćs og Sighvatar eftir og skipta úrslit í henni ekki máli ţar sem lokastađan hjá ţremur efstu í riđlinum breytist ekki sama hvernig hún fer. Úrslit hennar geta ţó breytt ţví hverjir enda í 4.-5. sćti í riđlinum. Sigurđur Daníelsson er öruggur međ 2. sćtiđ í riđlinum og Hlynur Snćr endar í 3. sćti sama hvernig lokaskákin fer. 

Austur-riđill á chess-results

Stefnt er á úrslitakeppni (playoff) milli Vestur og Austur-riđils á Húsavík um nćstu helgi en einstaka viđureignir geta frestast um einhverja daga.

Skákhuginn


Skákţing Akureyrar hófst í gćr

Í gćr hófst fyrsta umferđ Skákţing Akureyrar. Ađeins 7 keppendur eru skráđir til leiks og ţví voru tefldar 3 skákir. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ allar unnust á hvítt.
Ţar sem svo fáir keppendur eru skráđir til leiks er enn hćgt ađ bćta viđ keppendum allt ţar til nćsta umferđ hefst. Teflt er á fimmtudögum kl. 18 og sunnudögum kl. 13.

Úrslit fyrstu umferđar

  • Sigurđur Eiríksson – Jón Kristinn Ţorgeirsson 1-0
  • Hreinn Hrafnsson – Gabríel Freyr 1-0
  • Símon Ţórhallson – Haraldur Haraldsson 1-0


Heimasíđa SA


Skákir Skákţings Reykjavíkur

SŢR2Búiđ er ađ slá inn skákir 1. og 2. umferđar Skákţings Reykjavíkur. Ţađ voru Laugarlćkjastrákarnir Aron Ţór Mai, Alexander Oliver Mai og Daníel Ernir Njarđarson sem ţađ gerđu.

Skákirnar fylgja međ sem viđhengi.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765533

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband