Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor efstur á Skákţingi Reykjavíkur

Jóhann Hjörtur og Jón Viktor

Í fimmtu umferđ skákţingsins voru flest úrslit ekki óvćnt samkvćmt pappírunum sem getur í raun talist óvćnt í miđju móti. Á fyrstu níu borđunum unnu ţeir stigahćrri ţá stigalćgri. Má ţá nefna ađ á fyrsta borđi vann alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2455) Jóhann H. Ragnarsson (2008) en fyrir umferđina voru ţeir einir međ fjóra vinninga. Á öđru borđi vann Dagur Ragnarsson (2219) Mikael Jóhann Karlsson (2161) og á ţví ţriđja vann stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2471) Oliver Aron Jóhannesson (2198). Vignir Vatnar vann Björn Hólm í áhugaverđari viđureign milli lykilmanna í unglingaliđi TR.

Röđ efstu manna er sú ađ Jón Viktor er međ 5 vinninga en á eftir honum koma Stefán Kristjánsson og Dagur Ragnarsson međ 4,5 vinning. Fimm kappar eru međ fjóra vinninga. Nú ćtti ađ styttast í áhugaverđar viđureignir eins og milli Jóns Viktors og Stefáns. Fastlega má gera ráđ fyrir ađ ţeir berjist til síđasta blóđdropa ţegar sú viđureign á sér stađ.

Af óvćntum úrslitum má nefna ađ Ţorsteinn Magnússon (1325) vann Óskar Víking Davíđsson (1655), Mykhaylo Kravchuk (1504) heldur áfram ađ gera góđa hluti og hélt jöfnu gegn Björgvini Víglundssyni (2203). Stephan Briem (1360) gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson (1794). Blikastrákarnir eru í mikilli bćtingu og standa sig vel.

Lokaskák fimmtu umferđar fer fram nú á mánudagskvöld og verđur pörun sjöttu umferđar ljós ađ henni lokinni. Úrslit hennar hafa ţó ekki áhrif á pörun efstu manna og er ljóst ađ á efsta borđi mun Jón Viktor hafa hvítt gegn Degi og ţá stýrir Stefán hvítu mönnunum gegn Jóni Trausta Harđarsyni (2059).

Allir velkomnir á miđvikudagskvöld ađ fylgjast međ baráttunni. Skákir fyrstu og annarar umferđir eru núţegar komnar á netiđ en stutt er í ađ fleiri komi. Laugarlćkjastrákarnir Aron Ţór Mai, Alexander Oliver Mai og Daníel Ernir Njarđarson sjá um ađ slá 

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8766195

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband