Leita í fréttum mbl.is

Janúarmót Hugins – Rúnar sigurvegari Vestur-riđils

Keppni lauk í Vestur-riđli Janúarmóts Hugins sl. mánudagskvöld á Vöglum í Fnjóskadal ţegar lokaumferđin var tefld. Rúnar Ísleifsson (1799) vann Ármann Olgeirsson (1587), Hjörleifur Halldórsson (1850) vann Sigurbjörn Ásmundsson (1516) og Karl Egill Steingrímsson (1678) og Hermann Ađalsteinsson gerđu jafntefli (1663)

Lokastađan í Vestur-riđli

Rk.SNo NameFEDRtgPts. TB1 TB2 TB3
13 Isleifsson RunarISL17994,59,250,04
25 Steingrimsson Karl EgillISL16783,55,750,03
31 Adalsteinsson HermannISL16632,54,251,02
44 Halldorsson HjorleifurISL18502,54,250,02
56 Olgeirsson ArmannISL15872,02,500,02
62 Asmundsson SigurbjornISL15160,00,000,00

Hlynur Snćr Viđarsson (1416) vann Sighvat Karlsson (1289) í loka skák Austur-riđils sem fram fór í gćrkvöld á Húsavík, en öđrum skákum í riđlinum lauk um helgina. Í Austur-riđli bar Smári Sigurđsson (1878) sigur úr bítum međ 4,5 vinninga.

Lokastađan í Austur-riđli

Rk.SNo NameFEDRtgPts. TB1 TB2 TB3
13 Sigurdsson SmariISL18784,58,750,04
24 Danielsson SigurdurISL17534,06,500,04
35 Vidarsson Hlynur SnaerISL14163,55,250,03
42 Akason AevarISL16212,01,000,02
51 Karlsson SighvaturISL12891,00,000,01
66 Bessason HeimirISL00,00,000,00

 

Ţar međ liggur fyrir hverjir mćtast í úrslitakeppni Janúarmótsins (playoff) sem er fyrirhugđuđ á nćstunni.

Smári og Rúnar koma til međ ađ tefla til úrslita um sigur í mótinu. Sigurđur Dan. og Karl Egill  tefla um 3. sćtiđ. Hermann og Hlynur um 5. sćtiđ, Hjörleifur og Ćvar um 7. sćtiđ, Sighvatur og Ármann um 9. sćtiđ og síđan Heimir og Sigurbjörn um 11. sćtiđ. Keppendur tefla tvćr einvígisskákir međ tímamörkunum 90+30 sek. Verđi jafnt eftir ţćr veđur teflt hrađskákeinvígi ţar til annar hefur betur.

Stefnt er ađ ţví ađ tefla til úrslita um nćstu helgi en ljóst er ţó ađ einhverjum einvígisskákum verđur frestađ um óákveđin tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8766446

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband