Leita í fréttum mbl.is

Fréttir af unglingastarfi Hugins

Huginn-skákćfingar
Skákfélagiđ Huginn er međ barna- og unglingaćfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig veriđ sérćfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á ţriđjudögum, miđvikudögum, fimmtudögum og laugardögum eftir ţví sem til hefur falliđ. Á ćfingunum eru tefldar 5-6 umferđir međ umhugsunartímanum 7 eđa 10 mínútum.Ţátttakendur leysa dćmi og fariđ er í grunnatriđi međ byrjendum eftir ţví sem tími vinnst til. U.ţ.b einu sinni í mánuđi er félagsćfing ţar sem er ţemaskák og um miđbik ćfingarinnar er gert hlé ţegar pizzzurnar koma. Í öđrum tímum er kennsla ţar sem fariđ er í byrjanir, dćmi og endtöfl allt eftir ţörfum ţeirra sem taka ţátt..

Óskar Víkingur Davíđsson eru efstur í stigakeppni Huginsćfinganna í Mjóddinni međ 20 stig. Annar er Dawid Kolka međ 15 stig og ţriđji Heimir Páll Ragnarsson allt kunnuleg nöfn í efstu sćtum síđustu ára. Fjórđi er Óttar Örn Bergmann Sigfússon međ 10 stig og jafnir í fimmta og sjötta sćti eru Ísak Orri Karlsson og Adam Omarsson međ 8 stig. Ţađ hefur veriđ góđ mćting á haustmisseri en ţađ hafa 12 ţátttakendur mćtt á 10 eđa fleiri ćfingar af 15 mögulegum. Ţar af hafa fjórir mćtt á ţćr allar en ţađ eru Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Ísak Orri Karlsson og Stefán Orri Davíđsson.. Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 25. janúar 2016 og hefst kl. 17.15. Nćsta félagsćfing verđur mánudaginn 1. febrúar en ţá verđur skipt í tvo flokka eftir styrkleika og aldri og hafa ţemaskák í 2. og 3. umferđ í eldri flokki. Ekki er búiđ ađ ákveđa hvađa byrjun verđur tekin fyrir ţá en vćntanlega verđum viđ á svipuđum slóđum og undanfariđ í Petroffs vörn eđa Caro Can. Skákir, stöđumyndir og upplýsingar um upphafsstöđu verđa sendar til félagsmanna. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.

Í lok vetrar verđa veitt bókarverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirra sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn og ţeirra sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.

Međ besta mćtingu eru:

Heimir Páll Ragnarsson            15 mćtingar

Ísak Orri Karlsson                     15 —-„——

Óskar Víkingur Davíđsson        15 —-„—–

Stefán Orri Davíđsson               15 —-„——

Óttar Örn Bergmann Sigfússon 14 —-„——

Elfar Ingi Ţorsteinsson               13 —-„——

Viktor Már Guđmundsson         13 —-„——

Eiríkur Ţór Jónsson                   12 —-„——

Adam Omarsson                        11 —-„——

Jökull Freyr Davíđsson              11 —-„——

Jón Ţorberg Sveinbjörnsson      11 —-„——

Baltasar Máni Wedholm            10 —-„——

Dawid Kolka                               9 —-„——

Sölvi Már Ţórđarson                   9 —-„——

 

Efstir í stigakeppninni:

  1. Óskar Víkingur Davíđsson 20 stig
  2. Dawid Kolka 15 stig
  3. Heimir Páll Ragnarsson 14 stig
  4. Óttar Örn Bergmann Sigfússon 10 stig
  5. Ísak Orri Karlsson 8 stig
  6. Adam Omarsson 8 stig
  7. Stefán Orri Davíđsson 7 stig

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765533

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband