Leita í fréttum mbl.is

Nóa Síríus mótiđ - Fjölmennt á toppnum!

Stefán og Björgvin
Ţađ er fjölmennt á toppi Nóa Síríus mótsins – Gestamóti Hugins og Breiđabliks. Eftir ţrjár umferđir eru Guđmundur Gíslason (2307), Stefán Kristjánsson (2471), Guđmundur Kjartansson (2456) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2253) efstir og jafnir međ 2˝ vinning. Ellefu skákmenn hafa 2 vinninga og spennan ţví magnţrungin ţegar mótiđ er hálfnađ.

Ţorsteinn gerđi sér lítiđ fyrir og vann Karl Ţorsteins (2449) eftir miklar flćkjur í spennandi skák. Guđmundur Kjartansson vann góđan sigur á Ingvari Ţór Jóhannessyni (2369). Gríđarlega mikilvćg úrslit fyrir Guđmund eftir tapiđ gegn Vigni Vatnari á Skákţingi Reykjavíkur degi áđur. Stefán Kristjánsson vann góđan sigur á Björgvini Jónssyni eftir háţrýsting á miđborđinu ţar sem eitthvađ varđ undan ađ láta.

Andri og Viggi Vatt

Dagur Ragnarsson (2219) er í góđu ţessu formi um ţessar mundir og nćr bćđi góđum úrslitum á Gestamótinu og Skákţinginu. Í gćr gerđi hann jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2423). Halldór Brynjar Halldórsson (2209) vann Stefán Bergsson (2023) í uppgjöri akureysku gođsagnanna.

Stefán og HBH

Fjórđa umferđ fer fram á fimmtudagskvöld. Ţá teflir Ţorsteinn viđ Stefán og Gummarnir (Kjartansson og Gíslason) skella saman skoltum á öđru borđi.

Enn fjölmennara á toppnum í b-flokki!

Ekki er spennan minni í b-flokki. Ţar eru sjö skákmenn efstir og jafnir međ 2˝ vinning. Ţađ er Dagur Andri Friđgeirsson (1858), Dawid Kolka (1897), Bárđur Örn Birkisson (1954), Guđmundur Kristinn Lee (1747), Snorri Ţór Sigurđsson (1845), Hrund Hauksdóttir (1777) og Agnar Tómas Möller (1894).

Stephan Briem (1360) heldur áfram ađ gera frábćra hluti og gerđi í gćr jafntefli viđ stigahćsta keppandann, Harald Baldursson (1974).

Nánar á Skákhuganum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765529

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband