Leita í fréttum mbl.is

Breytt fyrirkomulag á Laugardagsćfingum TR

Unglingaćfing TR
Frá og međ 23. janúar til og međ 27. febrúar verđur stigakeppni á laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur sem og barna- og unglingamótum félagsins.

Allir krakkar á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 Elo-stigum hafa ţátttökurétt á skákćfingunum og fjórđa móti Bikarsyrpunnar. Ţá hafa allir krakkar á grunnskólaaldri ţátttökurétt á Barna- og Unglingameistaramóti Reykjavíkur. Einungis krakkar sem eru félagsmenn í TR safna stigum í stigakeppninni. Ţátttaka á ćfingunum er ókeypis fyrir alla.

Á laugardagsćfingunum verđur teflt í 2 flokkum: A-flokki fyrir krakka sem hafa Elo-stig og B-flokki fyrir krakka sem hafa ekki stig. Tefldar verđa 5 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik og stendur hver ćfing yfir frá kl.14 til kl.16. Krakkar í A-flokki eru í sér stigakeppni og krakkar í B-flokki eru í sér stigakeppni. Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í hvorum flokki ađ lokinni laugardagsćfingu 27. febrúar.

Stigagjöfin er ţannig ađ 1 stig fćst fyrir mćtingu, 2 stig fyrir 4.sćti, 3. stig fyrir 3. sćti, 4 stig fyrir 2. sćti og 5 stig fyrir 1.sćti. Ef krakkar verđa jöfn ađ vinningum ţá fá ţau öll jafnmörg stig.

Til viđbótar viđ laugardagsćfingar verđa tvö barna- og unglingamót hluti af stigakeppninni, ţađ er Bikarsyrpa TR helgina 12.-14. febrúar og Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur sunnudaginn 21.febrúar.

Á ţessum tveimur mótum verđa veitt tvöföld stig í stigakeppninni, ţađ er 2 stig fyrir mćtingu, 3 stig fyrir 8. sćti, 4 stig fyrir 7. sćti, 5 stig fyrir 6.sćti, 6 stig fyrir 5.sćti, 7 stig fyrir 4.sćti, 8 stig fyrir 3.sćti, 9 stig fyrir 2.sćti og 10 stig fyrir 1.sćti.

Fyrirkomulag byrjenda-, stúlkna- og afreksćfinga breytist ekki. Hér ađ neđan má sjá yfirlit yfir ţá viđburđi ţar sem breytt fyrirkomulag gildir.

  • Laugardagar kl. 14-16: Opin skákćfing fyrir alla fćdda 2000 og síđar og međ minna en 1600 Elo-stig – ókeypis fyrir alla
  • Fös-sun 12. – 14. febrúar: 4. mót Bikarsyrpunnar – ókeypis fyrir félagsmenn TR, kr. 1.000 fyrir ađra
  • Sun 21. febrúar: Barna- og unlingameistaramót Reykjavíkur – ókeypis fyrir alla

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur á spennandi ćfingum og mótum í janúar og febrúar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765529

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband