Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016

Gesturinn sigursćlastur í Stangarhyl í gćr

Hátíđ í Ásgarđi - ein mynd međ öllu
Ţađ var mikiđ um ađ vera í  Stangarhylnum í gćr ţar sem Ćsir tefldu sinn sextánda skákdag vetrarins, á skákdeginum sjálfum sem er afmćlisdagur Friđriks Ólafssonar. Áđur en menn byrjuđu ađ tefla var skemmtileg uppákoma. Einar S Einarsson forseti Skáksögufélagsins stóđ fyrir ţví ađ opna vefsíđu um Friđrik Ólafsson okkar fyrsta stórmeistara. Friđrik var mćttur á stađinn ásamt konu sinni Auđi Júlíusdóttir. Menntamálaráđherra Illugi Gunnarsson opnađi síđuna og flutti stutt ávarp.

Össur Skarphéđinsson mćtti á stađinn. Hrafn Jökulsson skákfrömuđur og einn af ritstjórum heimasíđunnar var einnig mćttur ásamt nokkrum fleiri gestum.

Ţegar ţessu var lokiđ ţá fóru menn ađ tefla.

Byrjađ var á ađ tefla Friđriks ţemu, ţannig ađ skákmenn fengu í hendur skákir eftir Friđrik. Ţar sem leiknir höfđu veriđ 7-8 leikir og síđan tefldu skákmenn eftir eigin hyggjuviti.

Friđrik var međ svart í öllum skákunum og auđvitađ vann hann ţćr allar á sínum tíma og ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ svartur vann á átta borđum af ţrettán í ţessari fyrstu umferđ í gćr

Andstćđingar Friđriks í ţessum skákum voru Bent Larsen,Michael Tal og Robert G. Wade.

Róbert Lagerman  formađur Vinaskákfélagsins var mćttur í Ásgarđi í gćr og tefldi međ öldungunum sem gestur. Róbert er ekki orđinn löglegur eldri borgari ennţá en nálgast óđum. Róbert varđ efstur  međ 71/2 vinning af 9 mögulegum, hann gerđ ţrjú jafntefli og vann hinar. Viđ ţökkum Róbert kćrlega fyrir komuna.

Í öđru til fjórđa sćti urđu ţrír jafnir međ 7 vinninga ţađ voru ţeir Sćbjörn G Larsen, Jón Ţ Ţór og Friđgeir K Hólm.

Nćsta föstudag  29 jan. verđur Toyotaskákmótiđ haldiđ í Söludeild Toyota í Garđabć.

Mótiđ hefst kl. 13.00

Ţađ eru tuttugu ţátttakendur búnir ađ skrá sig til leiks.

Ég vil biđja ţá sem ćtla ađ vera međ á föstudaginn ađ láta okkur vita í síma 8931238 Finnur Kr Finnsson og 8984805 Garđar Guđmundsson

Ţađ er betra fyrir mótshaldara ađ hafa einhverja hugmynd um fjöldann fyrir mót.Svo er hinn möguleikinn ađ mćta nógu snemma á skákstađ áđur en viđ byrjum ađ tefla kl. 13.00

Í gćr enduđum viđ á ţví ađ draga út ţrjá keppendur sem fengu afhent Kćrleikstré sem höfđinginn Guđfinnur R Kjartansson kom međ og gaf klúbbnum.

Viđ ţökkum kćrlega fyrir ţađ.

Ţeir heppnu voru Maggi P, Árni Thor og Ásgeir Ingvason. 

Finnur Kr sá um skákstjórnina í gćr.

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

Ćsir 2017-01-26

 

 


Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram á laugardag

Íslandsmót grunnskóla - stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 30. janúar klukkan 12:00.

Teflt verđur í ţremur flokkum.

Fyrsti og annar bekkur.

Fimm umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.

Ţriđji til finmmti bekkur.

Sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Sjötti til tíundi bekkur.

Sex umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma.

Umferđafjöldi getur breyst međ tilliti til fjölda ţátttökuliđa.

Keppendur geta teflt upp fyrir sig, ţ.e. međ eldri sveit síns skóla.

Í hverri sveit skulu vera fjögur borđ. Varamenn mega vera allt ađ ţrír.

Ţátttökugjald á sveit: 5000 kr. Hámark 10.000 á skóla.

Skákakademía Reykjavíkur sér um framkvćmd mótsins.

Skráning og fyrirspurnir á stefan@skakakademia.is

Skráningar ţurfa ađ berast fyrir föstudaginn 29. janúar.


Grunnskólinn í Hólmavík iđađi af skáklífi á Skákdaginn

IMGP2703

Frá Kolbrúnu Ţorsteinsdóttur:

Ţađ var mikiđ teflt hjá okkur í Grunnskólanum á Hólmavík í gćr. Viđ fengum skákáhugamanninn Gunnlaug Bjarnason til ađ tefla fjöltefli viđ hverja bekkjardeild fyrir sig. Fyrst tefldi hann viđ unglingana sem voru í húsi 8 stk. svo viđ miđstigiđ 15 stk. og svo ađ lokum 3. og 4. bekk 14 stk. 1. og 2. bekkur fóru í einfaldara verkefni :)

IMGP2707


Sextíu krakkar á Siglufirđi hlustuđu á stórmeistarann

Stórmeistari á Siglufirđi

Skákdeginum var víđa fagnađ í dag. Á Siglufirđi hélt enginn annar en Ţröstur Ţórhallsson, stórmeistari, kynningu á töfrum skákarinnar fyrir áhugasama nemendur grunnskólans. 

Kynningin var vel sótt en alls sóttu 60 krakkar fyrirlestur Ţrastar sem á ćttir ađ rekja til Siglufjarđar. Bćjarstjórinn í Fjallabyggđ er ţekktur skákáhugamađur en ţađ er enginn annar en Gunnar I. Birgisson. 


Skáksögufélagiđ - Ný vefsíđa opnuđ

VEFSÍĐA TILEIKNUĐ FRIĐRIK ÓLAFSSYNI OG AFREKUM HANS.2016 165351
Hiđ íslenska skáksögufélag
var stofnađ fyrir rúmu ári síđan međ ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ ţví ađ sögu manntaflsins og skáklistarinnar á Íslandi, ađ fornu og nýju, verđi sem best til haga haldiđ. Jafnframt skyldi félagiđ beita sér fyrir ţví ađ saga frćknustu skákmeistara okkar og helstu skákviđburđa hérlendis yrđi skráđ, auk ţess ađ vinna ađ varđveislu hvers konar skákminja og muna, eftir föngum. Ćrin verkefni sem óvíst er hvort félagiđ eđa stjórnarmenn ţess fái nokkurn tíma undir risiđ nema međ öflugum stuđningi skákunnenda og annarra.

Stjórn félagsins er ţví mikiđ ánćgjuefni ađ greina frá ţví ađ tekist hefur ađ ljúka fyrsta stóra viđfangsefni ţess, ađ byggja upp mikla og efnisríka vefsíđu tileinkađa fyrsta stórmeistara okkar FRIĐRIKI ÓLAFSSYNI og glćstum skákferli hans.

Heimasíđan var formlega opnuđ af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráđherra, á  afmćlisdegi Friđriks, 26. janúar, sem jafnframt er íslenski skákdagurinn honum helgađur, í upphafi vikulegs skákmóts eldri borgara í félagsheimili FEB, Ásgarđi viđ Stangarhyl, ţar sem Friđrik Ólafsson, var heiđursgestur.  


SkáksögufélagiđUm er ađ rćđa afar fjölbreytta upplýsingasíđu međ ótal gömlum blađafréttum, greinum og viđtölum viđ meistarann, auk yfirlits um öll mót hans, međ flestum skákum hans og úrslitum gegn einstökum mótherjum. Síđan er ríkulega myndskreytt međ ljósmyndum frá ferli Friđriks auk fjölda annarra úr íslensku skáklífi frá miđbiki síđustu aldar fram til ţessa dags.

Ţeir Hrafn Jökulsson, skákfrömuđur m.m. og Tómas Veigar Sigurđarson, vefhönnuđur, eiga mestan heiđur af  gerđ hennar en til verksins naut félagiđ fjárstyrks frá hinu opinbera. 

Helstu efnisţćttir:

ĆVIFERILL – ţar er stiklađ á helstu ćviatriđum Friđriks og skákferill hans rakinn  í tímaröđ.  GREINAR - um Friđrik og glćstan afreksferil hans, sem á eftir ađ fjölga. HELSTU MÓT - ţar sem fjallađ er um einstök mót međ ítarlegum hćtti, međ fréttum og mótstöflum. Allar skákir hans eru birtar međ fáeinum undantekningum, sem hćgt er ađ skođa rafrćnt.  ÁRABILIN – ţar er hćgt ađ nálgast fréttir um mót og viđburđi eftir áratugum međ auđveldum hćtti.   FORSETI FIDE – fréttir og myndir frá ţeim tíma sem Friđrik gegndi hinu virđulega embćtti forseta Alţjóđaskáksambandsins.  SARPURINN – gamlar fréttir, fjölmargar frásagnir og skákpistlar frá árum áđur.  TÖLFRĆĐI – Skákmót og Mótherjar  geysilega viđamikil samantekt um öll skákmót sem Friđrik hefur tekiđ ţátt í. Ítarleg skrá um alla mótherja hans og árangur gagnvart hverjum og einum.  Ţá fylgir mjög ítarleg  ATRIĐISORĐASKRÁ til ađ hagrćđis fyrir áhugasama lesendur međ nćr óendalegu efnisvali.    Efni síđunnar er ríkulega myndskreytt – auk ţess sem sérstakt MYNDASAFN fylgir bćđi frá ferli Friđriks, af ýmsum viđburđum, frćnkum skákmeisturum og fjölmörgum ţátttakendum í íslensku skáklífi. 

Síđuna má nálgast hér: www.skaksogufelagid.is  eđa www.fridrikolafsson.com

ESE – 26.01.16  Skáksögufélagiđ: http://hrokurinn.is/flokkar/skaksogufelagid/

 


Lenka sigurvegari Friđriksmóts í Vin

Friđrik, Finnur og Róbert
Meistari Friđrik Ólafsson mćtti glađbeittur ţegar Hrókurinn & Vinaskákfélagiđ efndu til Friđriksmótsins, í tilefni af afmćli hans og Skákdegi Íslands, í gćr. Friđrik lék fyrsta leikinn í skák Róberts forseta Vinaskákfélagsins gegn Hauki Halldórssyni, og snarađi ađ sjálfsögđu kóngspeđinu fram um tvo reiti.

Sextán vaskir meistarar ţreyttu tafliđ, en Lenka Ptacnikova kom, sá og sigrađi -- í öllum skákunum sex. Silfriđ kom í hlut Róberts, en Stefán Bergsson hreppti bronsiđ. Ţau fengu bćkur í verđlaun og forláta verđlaunapeninga, međ ágrafinni mynd af Friđriki.

Ţeir heiđursmenn úr Gallerí skák, Guđfinnur Kjartansson og Einar S. Einarsson komu líka fćrandi hendi, međ kćrleikstré úr súkkulađi, sem ungi snillingurinn Arnljótur Sigurđsson vann í happdrćtti -- en deildi af miklu örlćti međ öđrum keppendum. Ingi Hans bauđ uppá pönnukökur og súkkulađitertu í mótslok, svo allir fóru glađir og mettir á braut.

Mađur mótsins, ađ öđrum ólöstuđum, var Björgvin Kristbergsson, sem hlaut 3 vinninga og lagđi nokkra mun stigahćrri skákmenn.

Gens una sumus -- Viđ erum ein fjölskylda.


Gleđilegan Skákdag!

Friđrik
Skákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur um allt land í dag , 26. janúar á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar. Ţá sameinast Íslendingar um ađ taka upp taflborđin ţjóđhetjunni til heiđurs.

Friđrik verđur 81. árs á Skákdaginn. Hann tefldi nýlega međ Gullaldarliđi Íslands á EM landsliđa sem haldiđ var í Laugardalshöll og hefur síđustu árin veriđ virkur í taflmennsku.

Nú liggja fyrir ýmsir viđburđir á sjálfan Skákdaginn sem og í allri afmćlisvikunni.

Skákfélagiđ Huginn hélt hrađkvöld í gćr. Í verđlaun var bókin um feril Friđriks; „50 valdar sóknarskákir“. Bók sú er orđin fágćt.

Skákdeild KR í samstarfi viđ Gallerí Skák stendur fyrir hinu árlega kapptefli um Friđrikskónginn. Um er ađ rćđa mótaröđ og hófst taflmennska í gćr í Skákherberginu í Frostaskjóli.

ĆSIR sem tefla nćr alla ţriđjudaga ársins munu tefla Friđriki til heiđurs á sjálfan Skákdaginn í húsakynnum sínum ađ Stangarhyl. Friđrik verđur ţar sjálfur heiđursgestur.

Riddarinn í Hafnarfirđi efnir til sérstaks Friđriksmóts miđvikudaginn 27. janúar.

Grunnskólinn í Hveragerđi hefur veriđ međ mikla skákkennslu í vetur og tekur m.a. ţátt í verkefni Skáksambandsins Skák eflir skóla – kennari verđur skákkennari. Alţjóđlegi meistarinn. Guđmundur Kjartansson teflir fjöltefli viđ nemendur skólans á Skákdaginn.

Ţröstur Ţórhallsson verđur međ skákkennslu og fjöltefli á Siglufirđi. Heimamađurinn Gunnlaugur Bjarnason, verđur međ fjöltefli í Hólmavík. 

Stefán Bergsson heimsćkir nemendur Kerhólsskóla á Skákdaginn og verđur međ skákkynningu- og kennslu.

Ţá verđa vígđ skáksundlaugarsett um allt land m.a. á Ţórshöfn á Langanesi, Hvammstanga, Eskifirđi og Reyđarfirđi.

Skák- og skákáhugamönnum er óskađ kćrlega til hamingju međ daginn!

Nánar verđur fjallađ um afrakstur Skákdagsins á komandi dögum.


Carlsen efstur í Wijk aan Zee

Magnus Carlsen - mbl
Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2844) er efstur međ 5˝ vinning ađ lokinni áttundu umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í gćr. Carlsen gerđi jafntefli viđ Karjakin (2789). Caruana (2787) sem var efstur ásamt Carlsen fyrir umferđina tapađi fyrir David Navara (2730) í afar vel tefldri skák og er engu ađ síđur annar međ 5 vinninga.

Wesley So (2723), Ding Liren (2766) og Anish Giri (2798) eru í 3.-5. .sćti međ 4˝ vinning.

Mótstafla (tvíklikka til ađ stćkka):

 

Sjávarvík - mótstafla

 

Magnus á eftir ađ tefla viđ keppendurna í 3.-5. sćti. Í níundu umferđ sem fram fer á morgun teflir Magnus viđ Michael Adams (2744) sem er neđstur á mótinu. Caruana mćtir hins vegar Karjakin.

Ákaflega góđa og vandađa umfjöllun um mótiđ má nálgast á Chess24

 


Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld - bók Friđriks í verđlaun

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 25. janúar nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af skákdeginum 26. janúar ţá verđur skákbókin 60 valdar sóknarskákir međ Friđriki Ólafssyni í verđlaun fyrir sigurvegara mótsins og ađ auki annađ eintak dregiđ út. Ţó ekki sá sami og er dreginn í hinu happdrćttinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hinir fjórir frćknu efstir á Skáţingi Reykjavíkur

DAgur Ragnarsson
Ţeir voru baráttuglađir skákmennirnir sem mćttu til leiks í 7.umferđ Skákţings Reykjavíkur. Hart var tekist á á nćr öllum borđum og réđust úrslit oft ekki fyrr en eftir djúpar flćkjur og fallegar fléttur.

Á efsta borđi glímdi Jón Viktor Gunnarsson viđ Stefán Kristjánsson. Ţeir buđu áhorfendum upp á djúpa stöđubaráttu framan af sem síđar leystist upp í hróksendatafl. Jón Viktor virtist pressa nokkuđ á Stefán í miđtaflinu en stórmeistarinn var vandanum vaxinn og leysti ţau verkefni sem fyrir hann voru lögđ. Gengu ţeir félagarnir út í kvöldmyrkriđ međ hálfan vinning hvor.

Ţađ sem af er móti hefur Vignir Vatnar Stefánsson brennt ör á sál tveggja titilhafa. Fídemeistarinn galvaski, Dagur Ragnarsson, fékk ţađ hlutskipti ađ glíma viđ titilhafabanann unga. Dagur mćtti afar einbeittur til leiks og hreyfđi menn sína fimlega um borđiđ. Varđ snemma ljóst ađ Vignir Vatnar átti fyrir höndum erfiđan Dag. Dagur pressađi undrabarniđ stíft allt ţar til varnarmúrinn brast og Vignir Vatnar lagđi niđur vopn. Fyrir vikiđ skaust Dagur upp í 2.sćtiđ og ćtlar pilturinn sér greinilega ađ gera atlögu ađ Reykjavíkurmeistaratitlinum, enda til alls líklegur ţegar hann gefur frjóum huga sínum lausan tauminn.

Á 3.borđi stýrđi Björn Ţorfinnsson hvítu mönnunum gegn Ţorvarđi Fannari Ólafssyni. Eftir nokkurn barning ţá týndi Björn peđi, og voru áhorfendur ekki á einu máli um hvort ţar vćri um ađ kenna kćnsku Ţorvarđar eđa lćvísri áćtlunargerđ Björns. Í kjölfariđ fann Björn veikleika á b7 sem hann nýtti sér til hins ýtrasta. Björn vann skákina og hefur pilturinn ţví unniđ fjórar skákir í röđ eftir ađ hafa beđiđ lćgri hlut gegn fyrrum lćrisveini sínum, Vigni Vatnari, í 3.umferđ. Virđist Björn hvergi banginn fyrir lokasprettinn. Á 4.borđi vann Guđmundur Gíslason góđan sigur međ hvítu mönnunum gegn Mikael Jóhanni Karlssyni. Guđmundur hefur hlotiđ 5,5 vinning og gefur ekkert eftir á lokasprettinum.

Á 5.borđi bauđ Björgvin Víglundsson upp á kennslustund í ţví hvernig best er ađ bera sig ađ viđ ađ tefla gegn staka peđinu margfrćga. Öll spjót beindust ađ peđinu sem ađ lokum lá sćrt í valnum. Loftur Baldvinsson er ekki vanur ađ kippa sér upp viđ ţó vanti peđ í safniđ og beitti hann sínum alţekktu klćkjum til ţess ađ reyna ađ valda sem mestum skađa í herbúđum Björgvins. Björgvin var ţó vandanum vaxinn og vann skákina ađ lokum er hann hristi létta taktík fram úr erminni. Ţótti gárungunum ţađ býsna vel ađ verki stađiđ í ljósi ţess ađ Björgvin var klćddur stuttermaskyrtu.

Af öđrum skákum bar hćst ađ Jóhann H. Ragnarsson reimađi á sig fléttuskóna og vann Jón Trausta Harđarson laglega. Guđmundur Kjartansson ţurfti ađ hafa mikiđ fyrir ţví ađ leggja Birki Karl Sigurđsson ađ velli og Héđinn Briem hélt áfram ađ tefla vel og gerđi jafntefli viđ Hörđ Aron Hauksson. Stefán Bergsson lenti í miklu basli međ Nansý Davíđsdóttur og lengi vel leit út fyrir ađ Stefán yrđi ađ lúta í gras. Stefán er hins vegar brögđóttur, líkt og landsmenn allir vita, og hafđi ađ lokum sigur eftir klukkuvandrćđi Nansýjar. Mykhaylo Kravchuk varđist vel gegn Ólafi Gísla Jónssyni og hlaut ađ launum hálfan vinning. Ţá var hinn léttleikandi reynslubolti, Björgvin Kristbergsson, í miklu stuđi og lagđist í ţunga kóngssókn sem skilađi honum vinningi í sarpinn.
 
Óvćntustu úrslit umferđarinnar litu dagsins ljós á borđi 24 hvar hinn stórefnilegi Hjörtur Kristjánsson (1352) stýrđi svörtu mönnunum til sigurs gegn Jóni Úlfljótssyni (1794). Ţá gerđi Daníel Ernir Njarđarson (1319) jafntefli međ svörtu gegn Elvari Erni Hjaltasyni (1772).
 
Ađ lokinni 7.umferđ eru fjórir frćknir garpar efstir međ 6 vinninga, ţeir Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Ragnarsson, Björn Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson. Guđmundur Gíslason fylgir ţeim eins og skugginn međ 5,5 vinning.
 
8.umferđ Skákţingsins fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld. Ţá mćtast á efsta borđi ţeir Stefán Kristjánsson og Björn Ţorfinnsson, á 2.borđi glíma Guđmundur Gíslason og Jón Viktor Gunnarsson, og á ţví ţriđja mćtast Björgvin Víglundsson og Dagur Ragnarsson. Skákáhugamenn eru hvattir til ţess ađ leggja leiđ sína í Taflfélagiđ og sjá međ eigin augum er úrslitastund Skákţingsins rennur upp.
 
Öll úrslit Skákţingsins og pörun nćstu umferđar eru ađgengileg hér.

Nánar á heimasíđu TR.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband