Leita í fréttum mbl.is

Gesturinn sigursćlastur í Stangarhyl í gćr

Hátíđ í Ásgarđi - ein mynd međ öllu
Ţađ var mikiđ um ađ vera í  Stangarhylnum í gćr ţar sem Ćsir tefldu sinn sextánda skákdag vetrarins, á skákdeginum sjálfum sem er afmćlisdagur Friđriks Ólafssonar. Áđur en menn byrjuđu ađ tefla var skemmtileg uppákoma. Einar S Einarsson forseti Skáksögufélagsins stóđ fyrir ţví ađ opna vefsíđu um Friđrik Ólafsson okkar fyrsta stórmeistara. Friđrik var mćttur á stađinn ásamt konu sinni Auđi Júlíusdóttir. Menntamálaráđherra Illugi Gunnarsson opnađi síđuna og flutti stutt ávarp.

Össur Skarphéđinsson mćtti á stađinn. Hrafn Jökulsson skákfrömuđur og einn af ritstjórum heimasíđunnar var einnig mćttur ásamt nokkrum fleiri gestum.

Ţegar ţessu var lokiđ ţá fóru menn ađ tefla.

Byrjađ var á ađ tefla Friđriks ţemu, ţannig ađ skákmenn fengu í hendur skákir eftir Friđrik. Ţar sem leiknir höfđu veriđ 7-8 leikir og síđan tefldu skákmenn eftir eigin hyggjuviti.

Friđrik var međ svart í öllum skákunum og auđvitađ vann hann ţćr allar á sínum tíma og ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ svartur vann á átta borđum af ţrettán í ţessari fyrstu umferđ í gćr

Andstćđingar Friđriks í ţessum skákum voru Bent Larsen,Michael Tal og Robert G. Wade.

Róbert Lagerman  formađur Vinaskákfélagsins var mćttur í Ásgarđi í gćr og tefldi međ öldungunum sem gestur. Róbert er ekki orđinn löglegur eldri borgari ennţá en nálgast óđum. Róbert varđ efstur  međ 71/2 vinning af 9 mögulegum, hann gerđ ţrjú jafntefli og vann hinar. Viđ ţökkum Róbert kćrlega fyrir komuna.

Í öđru til fjórđa sćti urđu ţrír jafnir međ 7 vinninga ţađ voru ţeir Sćbjörn G Larsen, Jón Ţ Ţór og Friđgeir K Hólm.

Nćsta föstudag  29 jan. verđur Toyotaskákmótiđ haldiđ í Söludeild Toyota í Garđabć.

Mótiđ hefst kl. 13.00

Ţađ eru tuttugu ţátttakendur búnir ađ skrá sig til leiks.

Ég vil biđja ţá sem ćtla ađ vera međ á föstudaginn ađ láta okkur vita í síma 8931238 Finnur Kr Finnsson og 8984805 Garđar Guđmundsson

Ţađ er betra fyrir mótshaldara ađ hafa einhverja hugmynd um fjöldann fyrir mót.Svo er hinn möguleikinn ađ mćta nógu snemma á skákstađ áđur en viđ byrjum ađ tefla kl. 13.00

Í gćr enduđum viđ á ţví ađ draga út ţrjá keppendur sem fengu afhent Kćrleikstré sem höfđinginn Guđfinnur R Kjartansson kom međ og gaf klúbbnum.

Viđ ţökkum kćrlega fyrir ţađ.

Ţeir heppnu voru Maggi P, Árni Thor og Ásgeir Ingvason. 

Finnur Kr sá um skákstjórnina í gćr.

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

Ćsir 2017-01-26

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband