Leita í fréttum mbl.is

Skáksögufélagiđ - Ný vefsíđa opnuđ

VEFSÍĐA TILEIKNUĐ FRIĐRIK ÓLAFSSYNI OG AFREKUM HANS.2016 165351
Hiđ íslenska skáksögufélag
var stofnađ fyrir rúmu ári síđan međ ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ ţví ađ sögu manntaflsins og skáklistarinnar á Íslandi, ađ fornu og nýju, verđi sem best til haga haldiđ. Jafnframt skyldi félagiđ beita sér fyrir ţví ađ saga frćknustu skákmeistara okkar og helstu skákviđburđa hérlendis yrđi skráđ, auk ţess ađ vinna ađ varđveislu hvers konar skákminja og muna, eftir föngum. Ćrin verkefni sem óvíst er hvort félagiđ eđa stjórnarmenn ţess fái nokkurn tíma undir risiđ nema međ öflugum stuđningi skákunnenda og annarra.

Stjórn félagsins er ţví mikiđ ánćgjuefni ađ greina frá ţví ađ tekist hefur ađ ljúka fyrsta stóra viđfangsefni ţess, ađ byggja upp mikla og efnisríka vefsíđu tileinkađa fyrsta stórmeistara okkar FRIĐRIKI ÓLAFSSYNI og glćstum skákferli hans.

Heimasíđan var formlega opnuđ af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráđherra, á  afmćlisdegi Friđriks, 26. janúar, sem jafnframt er íslenski skákdagurinn honum helgađur, í upphafi vikulegs skákmóts eldri borgara í félagsheimili FEB, Ásgarđi viđ Stangarhyl, ţar sem Friđrik Ólafsson, var heiđursgestur.  


SkáksögufélagiđUm er ađ rćđa afar fjölbreytta upplýsingasíđu međ ótal gömlum blađafréttum, greinum og viđtölum viđ meistarann, auk yfirlits um öll mót hans, međ flestum skákum hans og úrslitum gegn einstökum mótherjum. Síđan er ríkulega myndskreytt međ ljósmyndum frá ferli Friđriks auk fjölda annarra úr íslensku skáklífi frá miđbiki síđustu aldar fram til ţessa dags.

Ţeir Hrafn Jökulsson, skákfrömuđur m.m. og Tómas Veigar Sigurđarson, vefhönnuđur, eiga mestan heiđur af  gerđ hennar en til verksins naut félagiđ fjárstyrks frá hinu opinbera. 

Helstu efnisţćttir:

ĆVIFERILL – ţar er stiklađ á helstu ćviatriđum Friđriks og skákferill hans rakinn  í tímaröđ.  GREINAR - um Friđrik og glćstan afreksferil hans, sem á eftir ađ fjölga. HELSTU MÓT - ţar sem fjallađ er um einstök mót međ ítarlegum hćtti, međ fréttum og mótstöflum. Allar skákir hans eru birtar međ fáeinum undantekningum, sem hćgt er ađ skođa rafrćnt.  ÁRABILIN – ţar er hćgt ađ nálgast fréttir um mót og viđburđi eftir áratugum međ auđveldum hćtti.   FORSETI FIDE – fréttir og myndir frá ţeim tíma sem Friđrik gegndi hinu virđulega embćtti forseta Alţjóđaskáksambandsins.  SARPURINN – gamlar fréttir, fjölmargar frásagnir og skákpistlar frá árum áđur.  TÖLFRĆĐI – Skákmót og Mótherjar  geysilega viđamikil samantekt um öll skákmót sem Friđrik hefur tekiđ ţátt í. Ítarleg skrá um alla mótherja hans og árangur gagnvart hverjum og einum.  Ţá fylgir mjög ítarleg  ATRIĐISORĐASKRÁ til ađ hagrćđis fyrir áhugasama lesendur međ nćr óendalegu efnisvali.    Efni síđunnar er ríkulega myndskreytt – auk ţess sem sérstakt MYNDASAFN fylgir bćđi frá ferli Friđriks, af ýmsum viđburđum, frćnkum skákmeisturum og fjölmörgum ţátttakendum í íslensku skáklífi. 

Síđuna má nálgast hér: www.skaksogufelagid.is  eđa www.fridrikolafsson.com

ESE – 26.01.16  Skáksögufélagiđ: http://hrokurinn.is/flokkar/skaksogufelagid/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband