Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015

Viđtal viđ Margeir í áströlsku skáktímariti

Margeir-viđtal

Ágúst-hefti ástralíska tímaritsins 50 moves kom út fyrir skemmstu. Ţar má međal annars finna fróđlegt og skemmtilegt viđtal viđ Margeir Pétursson sem tekiđ var á Portu Mannnu-mótinu í Sardiníu fyrr í sumar.

Tímaritiđ má nálgast (frítt) á heimasíđu tímaritsins. Óhćtt er ađ mćla međ blađinu sem ritađ er á ensku. Í apríl-tímaritinu var t.a.m. umfjöllun um Reykjavik Open Pub Quiz.

Í viđtalinu segir Margeir međal annars frá skákferli sínum, vinningsskákinni gegn Carlsen, skákklúbbnum sínum í Úkraínu og frá endurkomu sinni viđ skákborđiđ.

Smá kafli úr viđtalinu.

One and a half years ago, Adrian suggested that we Icelandic "old guys" [should form a legends team] at the European Teams Championship [in Reykjavik in November]. When in Iceland I always play chess with my friends there, Johann [Hjartarsson], Helgi [Olafsson] and Jon [Arnason] amongst others. So I told them about the idea and they immediately caught on. Then we told the Federation and they immediately said yes, fantastic. And then Fridrik, even he was ready, so now there is no way out of it! 

I figured I had to do  some training for the European Championships, not only play blitz but  some serious chess. So that’s how I ended up here in Sardinia, my first tournament in 15 years. I met Gunnar [Bjornsson, the organiser of the  Reykjavik Open] in Italy when he was on the way back [from Porto Mannu in 2014] and he was saying this is such a nice tournament – something for the retired guys. Then Yuri [Garrett] was in Reykjavik [at the Reykjavik Open in March] and he promoted the tournament, very successfully as you can see.

Viđtaliđ má einnig finna í heild sinni sem PDF-viđhengi.

Skák.is ţakkar 50movesmagazine.com fyrir ađ leyfa birtingu á Skák.is!


Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 4. september

4_Bikarsyrpan1

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stađ annađ áriđ í röđ eftir góđar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Fyrsta mótiđ í syrpunni hefst föstudaginn 4. september og stendur til sunnudagsins 6. september. Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (4. september)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (5. september)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (5. september)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (6. september)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi  (6. september). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti, en auk ţess verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Sigurvegarar Bikarsyrpunnar 2014-2015:

  • Mót 1: Mykhaylo Kravchuk
  • Mót 2: Aron Ţór Mai
  • Mót 3: Jóhann Arnar Finnsson
  • Mót 4: Mykhaylo Kravchuk
  • Bestur samanlagđur árangur: Mykhaylo Kravchuk

Pistill um lokamót Bikarsyrpunnar 2014-2015.


Nigel Short eini farţeginn í farţegaţotu!

Nigel Short

Stórmeistarinn Nigel Short varđ fyrir ţeirri sérkennilegu upplifun ađ vera eini farţeginn í ţotu sem var ađ fljúga á milli Suđur-Afríku og Simbabve. Vélin tekur 168 farţega og gat Short ţví valiđ á milli allmargra sćta!

Í grein Today segir međal annars: 

Short was told at check-in to not to be late for boarding as there was only four passengers on the flight. However, when he arrived at the gate, he found he was the only one.

He told TODAY.com he thought he had arrived at the wrong gate or had the time wrong, going back four or five times to check.

When the flight crew arrived, Short was told he would be the only passenger . Despite the unlimited seating options on offer, Short chose to sit in his assigned economy seat rather than move to first or business class. He later moved to a window seat to get a look at the view.


Short tísti 


Guđmundur byrjar vel í Litháen

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) byrjar vel á alţjóđlegu móti sem nú er í gangi í Panevezys í Litháen. Eftir 3 umferđir hefur Guđmundur 2˝ vinning og er í 1.-2. sćti.

Úrslit Guđmundar

Gummi í Litháen

Fjórđa umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Gummi viđ eistneska alţjóđlega meistarann Ottomar Ladva (2452). Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákinni beint. Hefst kl. 13.

 


Vetrardagskrá Taflfélags Reykjavíkur 2015 - 2016

Taflfélag Reykjavíkur býđur líkt og áđur upp á fjölbreytta og metnađarfulla dagskrá ţetta starfsáriđ.  Fjöldi móta og skákćfinga hefur aldrei veriđ meiri en ár.  Á dagskrá félagsins eru 40 skákviđburđir og um 200 skákćfingar fyrir börn og unglinga.

Vetrarstarf félagsins hefst formlega á morgun, föstudaginn 14. ágúst ţegar Borgarskákmótiđ fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur og á sunnudaginn fer fram hiđ stórskemmtilega stórmót Árbćjarsafns og TR á Kornloftinu. Međal annara viđburđa má nefna Haustmót Taflfélags Reykjavíkur sem nú verđur haldiđ í 82. sinn.  Bikarsyrpa félagsins sem sló rćkilega í gegn í fyrra mun nú samanstanda af sex mótum í stađ fjögurra.  Nýtt mót hefur göngu sína í október, U-2000 mót TR og er ţađ viđ hćfi á 115 ára afmćli félagsins, en mót međ svipuđu var síđast haldiđ fyrir 10 árum áriđ 2005.  Skemmtikvöldin verđa á sínum stađ og verđa nú haldin einu sinni í mánuđi yfir allan veturinn.

Taflfélagiđ á gott samstarf viđ ýmis önnur skákfélög og sviđ Borgarinnar um mótahald.  Ţar má nefna fyrrnefnt Borgarskákmót sem haldiđ er í samstarfi viđ Borgina og Skákfélagiđ Huginn, Alţjóđlega Geđheilbrigđismótiđ í október í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ og Hrókinn, Ćskan og ellin í samstarfi viđ Riddarann, félag eldri borgara, Einar Ben mótiđ og MS mót Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu í samstarfi viđ Hrókinn og síđast en ekki síst Jólaskákmót TR og SFR í samstarfi viđ Skóla og frístundasviđ Reykjavíkurborgar sem er fjölmennasta barna og unglingamót landsins.

Eftir áramót hefst samkvćmt venju Skákţing Reykjavíkur sem er elsta skákmót landsins og ţótt víđar vćri leitađ en ţađ hefur veriđ haldiđ samfleytt í 85 ár!  Hin geysivinsćla Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus verđur á sínum stađ sem og Skákmót Öđlinga og Wow air stórmótiđ svo fátt eitt sé nefnt.

Á dagskrá félagsins eru 40 viđburđir eins og áđur kom fram og alls verđur teflt á mótum í 84 daga í Skákhöll félagsins í Faxafeni.  Allir eru ćtíđ velkomnir á hin fjölmörgu skákmót hvort sem er til ađ taka ţátt eđa ţá til ađ fylgjast međ skemmtilegri taflmennsku um leiđ og menn drekka í sig ţá einstöku stemmingu sem ćtíđ ríkir í Skákhöllinni okkar.

Motaaetlun_TR_2015_2016 (1)

Skákćfingar barna og unglinga er ekki síđur stór ţáttur í starfssemi félagsins.  Í áratugi hefur Taflfélag Reykjavíkur haldiđ metnađarfullar skákćfingar fyrir börn og unglinga. Laugardagsćfingarnar eru fyrir löngu orđnar rótgróinn partur af starfi félagsins og flestum skákiđkendum landsins vel kunnar. Margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar stunduđu ćfingarnar hjá félaginu á sínum yngri árum.

Ţjálfun og kennsla á laugardagsćfingunum er í höndum ţaulreyndra og sterkra skákmanna og er ađgangur ókeypis. Ćfingarnar henta byrjendum jafnt sem lengra komnum og er börnum velkomiđ ađ mćta og fylgjast međ til ađ byrja međ ef ţau eru ekki tilbúin ađ taka beinan ţátt strax.

Taflfélag Reykjavíkur heldur um 200 skákćfingar á ţessu starfsári fyrir börn og unglinga og ber höfuđ og herđar yfir önnur félög á höfuđborgarsvćđinu hvađ varđar fjölda iđkenda og fjölda ćfinga.

Almennar ćfingar fara fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 á laugardögum yfir vetrartímann og hefjast 29. ágúst.

Skakaefingar_2015_2016

Umsjón međ ćfingunum er í höndum Sigurlaugar R. Friđţjófsdóttur, Torfa Leóssonar, Kjartans Maack og Björns Jónssonar.

Ţess má geta ađ Taflfélag Reykjavíkur hafđi algjöra yfirburđi á Íslandsmóti unglingasveita á síđasta ári og sigrađi í öllum flokkum.  A liđ félagsins varđ Íslandsmeistari, og B, C, D, E, og F sveitir félagsins unnu sína flokka.

Afrekshópur barna og unglinga hjá Taflfélagi Reykjavíkur ćfir tvisvar í viku allan veturinn á laugardögum og fimmtudögum. Ţessar ćfingar eru fyrir ţá krakka sem lengra eru komnir og eru í umsjá Torfa Leóssonar og Dađa Ómarssonar.

Ţá styrkir félagiđ marga af sínum efnilegustu krökkum og unglingum til ţátttöku á mótum erlendis og á Reykjavíkurskákmótiđ.

 

Hér á eftir fara ţeir viđburđir sem Taflfélag Reykjavíkur stendur fyrir fram ađ áramótum.  Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta skákmenn og skákáhugamenn á viđburđum félagsins.  Félagsheimili TR er og verđur ćtíđ miđdepillinn í skákstarfi höfuđborgarsvćđisins og allir eru ćtíđ velkomnir á viđburđi félagsins.

 

Borgarskakmotid

Number_01Borgarskákmótiđ fer fram 14. ágúst kl. 16.00 í 30. sinn. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir héldu mótiđ saman frá 1993 en ţađ var fyrst haldiđ á 200 ára afmćli Reykjavíkur 1986.
Nú er ţađ Skákfélagiđ Huginn sem heldur mótiđ međ TR. Mótiđ hefur í mörg ár fariđ fram í Ráđhúsi Reykjavíkur. Tefldar eru 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Í fyrra sigrađi alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.

 

2_Arbaejarmotid

Number_02Stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Árbćjarsafns markar oftast upphafiđ á skákvertíđinni en er nú haldiđ sunnudaginn 16. ágúst, rétt á eftir Borgarskákmótinu. Ţetta verđur í ellefta sinn sem mótiđ fer fram og byrjar kl. 14. Tímamörk eru 7 mínútur og tefldar eru 7 umferđir.
Fimm keppendur urđu efstir og jafnir í fyrra međ 5 og hálfan vinning af 7 mögulegum, gamli fléttumeistarinn Gylfi Ţórhallsson, Ísfirđingurinn knái Guđmundur Gíslason og TR-ingarnir Jón Viktor Gunnarsson, Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Dađi Ómarsson.

 

3_skemmtikvold1

Number_03Fyrsta Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur af tíu ţetta starfsáriđ fer fram 28. ágúst. Ţá verđur keppt í fyrsta sinn í “King of the hill” skák!
Skemmtikvöldin eru frábćr skemmtun og gleđin viđ völd ţótt oft sé barist hart á reitunum 64.

 

4_Bikarsyrpan1

Number_04Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur sem hóf göngu sína í fyrra vakti stormandi lukku. Syrpansamanstendur í ár af sex kappskákmótum og er ćtluđ börnum undir 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ ná í alţjóđleg skákstig á mótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.
Fyrsta mótiđ í syrpunni hefst 4. september og stendur til sunnudagsins 6. september. Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sek á leik.

 

5_haustmotid

Number_05Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst 13. september. Mótiđ er annađ af elstu skákmótum landsins og hefur veriđ haldiđ samfleytt í yfir áttatíu ár!
Mótiđ hefur fyrir löngu unniđ sér sess sem eitt af ađalmótum vetrarins og er jafnan mjög vel sótt af skákmönnum á öllum aldri. Mótiđ er níu umferđir og teflt er tvisvar í viku, sunnudögum og miđvikudögum.
Davíđ Kjartansson sigrađi mótiđ 2014 međ 7,5 vinninga af 9 og skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur varđ Ţorvarđur Fannar Ólafsson.

 

6_skemmtikvold2

Number_06Annađ Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur fer fram 18. september. Ţá fer fram hvorki meira né minna en Íslandsmót taflfélaga í Fischer Random!  Taflfélag Reykjavíkur sigrađi mótiđ í fyrra og er ţví núverandi Íslandsmeistari í Fischer Random.

 

7_AlthjodlegaGedheilb

Number_07Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ 2015. Ţađ eru Vinaskákfélagiđ, Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Hrókurinn sem standa saman ađ mótinu, en ţađ fór nú fram í 10. sinn.
Mótiđ fer fram 8. október og verđur án efa jafnvel mannađ og undanfarin ár. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi í fyrra međ 6,5 vinninga af sjö mögulegum.

 

8_Hradskakmot_TR

Number_08Hrađskákmót Taflfélags Reykavíkur fer fram 18. október og venju samkvćmt fer ţá einnig
fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót Taflfélagsins.
Hrađskákmótiđ er jafnan vel mannađ og í fyrra sigrađi Róbert Lagerman međ 12 vinninga.

 

9_Aeskan_og_ellin

Number_09Ćskan og ellin er eitt af alskemmtilegustu skákmótum vetrarins og fer fram 24. október.
Taflfélag Reykjavíkur og Riddarinn, taflfélag eldri borgara halda saman mótiđ međ dyggri ađstođ Taflfélags Garđabćjar. Ţáttökurétt á ţessu hrađskákmóti hafa eingöngu börn , unglingar og eldri borgarar eins og nafniđ ber međ sér. Mótiđ er eitt af fjölmennustu mótum hvers árs.
Bragi Halldórsson sigrađi í fyrra međ 7.5 vinninga af 9 mögulegum og var ţađ annađ áriđ í röđ sem hann bar sigur úr bítum.

 

10_Ung_Stulk_TR

Number_10Tefldar eru 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma í Unglinga og stúlknameistaramótiTaflfélags Reykjavíkur. Krakkar úr barna og unglingastarfi félagsins fjölmenna jafnan á ţetta skemmtilega mót en ţađ er öllum opiđ. Unglingameistari félagsins er Vignir Vatnar Stefánsson en hann hefur unniđ mótiđ međ fullu húsi undanfarin tvö ár. Stúlknameistari félagsins er hin kornunga Freyja Birkisdóttir. Mótiđ verđur haldiđ 25. október.

 

11_2000

Number_11U-2000 mót Taflfélags Reykavíkur er nýung í ţéttu mótahaldi félagsins ţetta áriđ. Í tilefni af 115 ára afmćli félagsins verđur mótiđ nú endurvakiđ, en ţađ var síđast haldiđ fyrir 10 árum áriđ 2005. Tefldar verđa sjö umferđir međ 90 mínútum +30 sek á leik og keppnisrétt hafa allir skákmenn međ minna en 2000 Elo skákstig.
Mótiđ kemur í stađ Vetrarmóts öđlinga. Mótiđ hefst 28. október og teflt er á miđvikudagskvöldum.

 

12_Skemmtikvold3

Number_12Ţriđja Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur fer fram 30. október. Tilhögun á keppni kvöldsins verđur ákveđin ţegar nćr dregur.
Skemmtikvöldin eru frábćr skemmtun og gleđin viđ völd ţótt oft sé barist hart á reitunum 64.

 

13_EinarBen

Number_13Afmćlismót Einar Ben var eitt best heppnađa skákmótiđ í fyrra og verđur nú haldiđ í annađ sinn. Ţađ fer fram á veitingastađnum Einar Ben sem er mótshaldari ásamt Taflfélagi Reykjavíkur og Hróknum. Ţjóđskáldiđ Einar Benediktsson fćddist 31. október 1864 og lést áriđ 1940. Hann var ástríđufullur skákmađur og međal stofnenda Taflfélags Reykjavíkur um aldamótin 1900. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram 31. október. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á mótinu í fyrra međ 6 vinninga.

 

14_Bikarsyrpan2

Number_14Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Sjötta nóvember er komiđ ađ öđru mótinu í bikarsyrpunni. Reynslunni ríkari eftir fyrsta mótiđ verđur eflaust hart barist hjá ungviđinu í móti tvö. Fyrsta umferđ fer fram á föstudegi, tvćr á laugardegi og lokaumferđirnar tvćr á sunnudeginum 8. nóvember. Umhugsunartími verđur líkt og í fyrsta mótinu 30 mín + 30 sek á leik, og mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

 

15_MS_Jonas_Hallgrimsson

Number_15Skákfélagiđ Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur standa fyrir MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonar í Ráđhúsi Reykjavíkur, mánudaginn 16. nóvember kl. 16. Mótiđ er haldiđ á fćđingardegi ţjóđskáldsins sem jafnframt er Dagur íslenskrar tungu. Mótiđ er fyrir börn á grunnskólaaldri og tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Símon Ţórhallsson sigrađi mótiđ í fyrra međ fullu húsi vinninga.

 

16_Skemmtikvold4

Number_16Fjórđa Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur fer fram 30. október. Tilhögun á keppni kvöldsins verđur ákveđin ţegar nćr dregur.
Skemmtikvöldin eru frábćr skemmtun og gleđin viđ völd ţótt oft sé barist hart á reitunum 64.

 

17_Jolaskakmot_TR_SFR

Number_17Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og SFR er fjölmennasta barnaskákmót hvers árs. Fjögurra manna sveitir úr skólum borgarinnar keppa ţá í tveimur flokkum. Yfir tvöhundruđ börn og unglingar tóku ţátt í mótinu 2014 sem var nýtt met. Mótiđ fer fram 29. og 30. nóvember.
Í fyrra sigruđu sveitir frá Rimaskóla og Laugarlćkjaskóla í yngri og eldri flokk.

 

18_Bikarsyrpan3

Number_18Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Fjórđa desember er komiđ ađ ţriđja mótinu í bikarsyrpunni.
Fyrsta umferđ fer fram á föstudegi, tvćr á laugardegi og lokaumferđirnar tvćr á sunnudeginum 6. desember.
Umhugsunartími verđur líkt og áđur 30 mín + 30 sek á leik, og mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

 

19_jolaskakaefing_TR

Number_19Jólaskákćfing Taflfélags Reykjavíkur er einn af skemmtilegustu viđburđum félagsins.
Verđlaun og viđurkenningar eru veittar fyrir ástundun og árangur á barna og unglingaćfingum haustsins auk ţess sem fram fer liđakeppni nemenda og ađstandenda.  Jólaskákćfingin fer fram 12. desember.

 

20_Skemmtikvold5

Number_20Fimmta Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur fer fram 30. október. Tilhögun á keppni kvöldsins verđur ákveđin ţegar nćr dregur, en veitt verđa sérstök verđlaun fyrir jólalegasta klćđnađinn!
Skemmtikvöldin eru frábćr skemmtun og gleđin viđ völd ţótt oft sé barist hart á reitunum 64.

 

21_Jolaskakmot_TR

Number_21Jólaskákmót TR fer fram 29. desember. Tefldar verđa ađ venju fjórtán hrađskákir međ 5 mínútur á klukkunni. Í fyrra sigrađi Oliver Aron Jóhannesson međ nokkrum yfirburđum en hann hlaut 12.5 vinninga úr skákunum 14.

 

Međ skákkveđju,

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur


Davíđ Kjartansson sigrađi á stórmóti Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Davíđ KjartanssonStórmót Árbćjarsafns og TR fór fram í kornhlöđunni í Árbćjarsafni í gćr. Ţátttakan var heldur minni en undanfarin ár og kann ađ skýrast af ţví ađ mótiđ fór nú fram tveimur dögum á eftir Borgarskákmótinu. Ţađ var ţó vel skipađ og tveir af verđlaunahöfum Borgarskákmótsins voru mćttir til leiks, Fide meistararnir Davíđ Kjartansson og Róbert Lagerman.

Davíđ Kjartansson sem hafnađi í öđru sćti á Borgarskákmótinu fór nú mikinn og vann yfirburđarsigur. Sigrađi hann alla andstćđinga sína, hlaut sjö vinninga af sjö mögulegum og varđ heilum tveimur vinningum á undan nćstu mönnum. Í öđru til fimmta sćti urđu ţeir Róbert Lagerman, Bárđur Örn Birkisson og Gylfi Ţórhallsson og Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ fimm vinninga.

Líkt og á Borgarskákmótinu tóku nokkur af okkar efnilegustu skákkrökkum ţátt í bland viđ eldri og reyndari meistara. Kristján Dagur Jónsson (10) stóđ sig vel og krćkti í ţrjá vinninga međ góđu jafntefli viđ gamla brýniđ Jón Víglundsson í lokaumferđinni. Ţá var árangur Bárđar Birkissonar eftirtektarverđur en hann tapađi einungis gegn Fide meisturunum tveimur en sigrađi ađra andstćđinga sína.

Tvćr stúlkur tóku ţátt, ţćr Sigríđur Björg Helgadóttir sem hlaut 3 1/2 vinning og Freyja Birkisdóttir (2v).

Skákstjórn var í öruggum höndum Torfa Leóssonar líkt og undanfarin ár.

Heildarúrslit má finna á chess-results hér

Myndir frá mótinu: [Sýna allar]

Sjáumst ađ ári!

Á heimasíđu TR má finna fullt af myndum frá mótinu.


Landskeppnin: Jafnt í seinni umferđinni - Fćreyingar unnu međ ţrem

Seinni umferđ Landskeppninnar (Landsdystur) viđ Fćreyinga fór fram í hátíđarsal SA í gćr. Fćreyingar höfđu ţriggja vinninga forskot eftir fyrri daginn og var dagsskipunin allt annađ en massívur varnarleikur.

Nokkrar breytingar voru gerđar á liđi Íslands í seinni umferđinni; Halldór Brynjar Halldórsson og Haraldur Haraldsson komu inn fyrir SA og Tómas Veigar Sigurđarson og Elsa María Kristínardóttir fyrir Huginn.

Nýliđarnir byrjuđu vel og vann Elsa (1890) nokkuđ öruggan sigur gegn Gutta Petersen (1639) og var fyrst til ađ klára sína viđureign. Ţví nćst var röđin komin ađ Tómasi Veigari (1926) sem landađi öruggum sigri gegn Luitjen Apol (2056) — Tómas heldur ţví enn 100% árangri í keppninni, en hann hefur nú unniđ 3 af 3 skákum sem hann hefur teflt — Ísland var ţví nćstum ţví búiđ ađ jafna stöđuna, en átta skákum var enn ólokiđ.

20150816_182901

IM John Rödgaard fćrir Áskatli Erni gjöf

Ţá fór ađ síga á ógćfuhliđina, en Halldór Brynjar Halldórsson (2217) tapađi sinni skák gegn FM Ólafi Berg (2302) og Hlíđar Ţór Hreinsson (2236) tapađi gegn Sjúrđi Ţorsteinssyni(2168) og stóđu leikar ţá jafnir, 2-2. Ţví nćst vann Björn Ívar Karlsson (2264) góđan sigur gegn Eyđun Nölsoe (2211) en Haraldur Haraldsson (1987) tapađi sinni skák gegn Herluf Hansen (2006), var ţví enn jafnt 3-3 og ljóst ađ liđ Fćreyinga varđ ađ tapa öllum sem eftir voru, ef Íslendingar ćttu ađ eiga möguleika á ađ jafna.

Lukkudísirnar gengu í liđ međ okkar mönnum ţegar Jakob Sćvar Sigurđsson (1786) vann á tíma gegn Hjalta Petersen (1880), eftir ađ ţeir höfđu báđir veriđ í miklu tímahraki. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2227) tapađi ţá sinni skák gegn Rana Nölsoe (2062) og enn var jafnt, 4-4. Ţá var ljóst ađ forskot Fćreyinga yrđi ekki jafnađ og sigurinn ţví ţeirra.

20120101_000155

IM Einar Hjalti Jensson mátađi IM John Rödgaard međ H+B gegn H!

Tvćr skákir voru enn óklárađar, IM Einar Hjalti Jensson (2394) tefldi hörkuskák gegn IM John Rödgaard (2348) og tókst ađ lokum ađ máta ţann síđarnefnda međ hrók og biskup gegn hrók. Ađ lokum var eftir skák Símons Ţórhallssonar (2106) og John Jacobsen (1850), en sá fyrrnefndi tapađi eftir ađ hafa leikiđ af sér peđi í tímahraki.

Niđurstađan varđ ţví 5-5 í seinni umferđinni, sem er öllu skárra en úr ţeirri fyrri, en samanlagt unnu Fćreyingar sem sagt 11,5 – 8,5.

Ađ lokum voru stutt rćđuhöld ţar sem Fćreyingum var ţakkađ fyrir drengilega keppni og ţeir ţökkuđu fyrir sig međ gjöfum til handa Skákfélagi Akureyrar og Huginn og hrópuđu ţrefalt húrra fyrir vináttu ţjóđanna.

Skákstjórar voru: Hermann Ađalsteinsson og Áskell Örn Kárason.

 


Meistaramót Hugins hefst eftir viku

meistaramot_sudur_logo_stortMeistaramót Hugins (suđursvćđi) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik í A-flokki en 45 mínútur+30 sek. á leik í B-flokki. Ţeir sem eru undir 1600 sigum geta valiđ hvorn flokkinn ţeir fara í..

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fljótlega af stađ á skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús). Upplýsingar um skráđa keppendur eru hér:

Teflt er á mánudögumţriđjudögum og fimmtudögum.

Ađalverđlaun:

50.000
40.000
30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

  • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
  • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
  • B-flokkur, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

  • 1. umferđ, mánudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 3. umferđ, fimmtudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 4. umferđ, mánudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 5. umferđ, ţriđjudaginn, 1. september, ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn, 3. september, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 7. umferđ, mánudaginn, 7. september, kl. 19:30 (Bara A-flokkur)
  • 7. umferđ ţriđjudaginn, 8. september, kl. 18.00 (Bara B-flokkur)

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 17. ágúst nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hjörvar hlaut 6 vinninga í Riga

Alţjóđlega mótinu í Riga í Lettlandi lauk í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) varđ efstur íslensku keppendanna međ 6 vinninga í 9 umferđum. Hann endađi í 11.-38. sćti (29. sćti á stigum). Guđmundur Kjartansson (2447) hlaut 5˝ og endađi í 39.-56. sćti (49. sćti) og Oliver Aron Jóhannesson (2263) hlaut 3 vinninga og endađi í 159.-172. sćti (161. sćti).

Heimamađurinn Alexei Shirov (2702) og Armeninn Robert Hovhannisyan (2612) urđu efstir og jafnir međ 7˝ vinning.

Guđmundur hćkkađi um 3 stig fyrir frammistöđu en bćđi Hjörvar og Oliver lćkkuđu á stigum.

Alls tók 191 skákmađur ţátt í mótinu frá 38 löndum. Ţar á međal voru 29 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Hjörvar var nr. 16 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 40 og Oliver nr. 97.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765654

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband