Leita í fréttum mbl.is

Vetrardagskrá Taflfélags Reykjavíkur 2015 - 2016

Taflfélag Reykjavíkur býđur líkt og áđur upp á fjölbreytta og metnađarfulla dagskrá ţetta starfsáriđ.  Fjöldi móta og skákćfinga hefur aldrei veriđ meiri en ár.  Á dagskrá félagsins eru 40 skákviđburđir og um 200 skákćfingar fyrir börn og unglinga.

Vetrarstarf félagsins hefst formlega á morgun, föstudaginn 14. ágúst ţegar Borgarskákmótiđ fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur og á sunnudaginn fer fram hiđ stórskemmtilega stórmót Árbćjarsafns og TR á Kornloftinu. Međal annara viđburđa má nefna Haustmót Taflfélags Reykjavíkur sem nú verđur haldiđ í 82. sinn.  Bikarsyrpa félagsins sem sló rćkilega í gegn í fyrra mun nú samanstanda af sex mótum í stađ fjögurra.  Nýtt mót hefur göngu sína í október, U-2000 mót TR og er ţađ viđ hćfi á 115 ára afmćli félagsins, en mót međ svipuđu var síđast haldiđ fyrir 10 árum áriđ 2005.  Skemmtikvöldin verđa á sínum stađ og verđa nú haldin einu sinni í mánuđi yfir allan veturinn.

Taflfélagiđ á gott samstarf viđ ýmis önnur skákfélög og sviđ Borgarinnar um mótahald.  Ţar má nefna fyrrnefnt Borgarskákmót sem haldiđ er í samstarfi viđ Borgina og Skákfélagiđ Huginn, Alţjóđlega Geđheilbrigđismótiđ í október í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ og Hrókinn, Ćskan og ellin í samstarfi viđ Riddarann, félag eldri borgara, Einar Ben mótiđ og MS mót Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu í samstarfi viđ Hrókinn og síđast en ekki síst Jólaskákmót TR og SFR í samstarfi viđ Skóla og frístundasviđ Reykjavíkurborgar sem er fjölmennasta barna og unglingamót landsins.

Eftir áramót hefst samkvćmt venju Skákţing Reykjavíkur sem er elsta skákmót landsins og ţótt víđar vćri leitađ en ţađ hefur veriđ haldiđ samfleytt í 85 ár!  Hin geysivinsćla Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus verđur á sínum stađ sem og Skákmót Öđlinga og Wow air stórmótiđ svo fátt eitt sé nefnt.

Á dagskrá félagsins eru 40 viđburđir eins og áđur kom fram og alls verđur teflt á mótum í 84 daga í Skákhöll félagsins í Faxafeni.  Allir eru ćtíđ velkomnir á hin fjölmörgu skákmót hvort sem er til ađ taka ţátt eđa ţá til ađ fylgjast međ skemmtilegri taflmennsku um leiđ og menn drekka í sig ţá einstöku stemmingu sem ćtíđ ríkir í Skákhöllinni okkar.

Motaaetlun_TR_2015_2016 (1)

Skákćfingar barna og unglinga er ekki síđur stór ţáttur í starfssemi félagsins.  Í áratugi hefur Taflfélag Reykjavíkur haldiđ metnađarfullar skákćfingar fyrir börn og unglinga. Laugardagsćfingarnar eru fyrir löngu orđnar rótgróinn partur af starfi félagsins og flestum skákiđkendum landsins vel kunnar. Margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar stunduđu ćfingarnar hjá félaginu á sínum yngri árum.

Ţjálfun og kennsla á laugardagsćfingunum er í höndum ţaulreyndra og sterkra skákmanna og er ađgangur ókeypis. Ćfingarnar henta byrjendum jafnt sem lengra komnum og er börnum velkomiđ ađ mćta og fylgjast međ til ađ byrja međ ef ţau eru ekki tilbúin ađ taka beinan ţátt strax.

Taflfélag Reykjavíkur heldur um 200 skákćfingar á ţessu starfsári fyrir börn og unglinga og ber höfuđ og herđar yfir önnur félög á höfuđborgarsvćđinu hvađ varđar fjölda iđkenda og fjölda ćfinga.

Almennar ćfingar fara fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 á laugardögum yfir vetrartímann og hefjast 29. ágúst.

Skakaefingar_2015_2016

Umsjón međ ćfingunum er í höndum Sigurlaugar R. Friđţjófsdóttur, Torfa Leóssonar, Kjartans Maack og Björns Jónssonar.

Ţess má geta ađ Taflfélag Reykjavíkur hafđi algjöra yfirburđi á Íslandsmóti unglingasveita á síđasta ári og sigrađi í öllum flokkum.  A liđ félagsins varđ Íslandsmeistari, og B, C, D, E, og F sveitir félagsins unnu sína flokka.

Afrekshópur barna og unglinga hjá Taflfélagi Reykjavíkur ćfir tvisvar í viku allan veturinn á laugardögum og fimmtudögum. Ţessar ćfingar eru fyrir ţá krakka sem lengra eru komnir og eru í umsjá Torfa Leóssonar og Dađa Ómarssonar.

Ţá styrkir félagiđ marga af sínum efnilegustu krökkum og unglingum til ţátttöku á mótum erlendis og á Reykjavíkurskákmótiđ.

 

Hér á eftir fara ţeir viđburđir sem Taflfélag Reykjavíkur stendur fyrir fram ađ áramótum.  Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta skákmenn og skákáhugamenn á viđburđum félagsins.  Félagsheimili TR er og verđur ćtíđ miđdepillinn í skákstarfi höfuđborgarsvćđisins og allir eru ćtíđ velkomnir á viđburđi félagsins.

 

Borgarskakmotid

Number_01Borgarskákmótiđ fer fram 14. ágúst kl. 16.00 í 30. sinn. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir héldu mótiđ saman frá 1993 en ţađ var fyrst haldiđ á 200 ára afmćli Reykjavíkur 1986.
Nú er ţađ Skákfélagiđ Huginn sem heldur mótiđ međ TR. Mótiđ hefur í mörg ár fariđ fram í Ráđhúsi Reykjavíkur. Tefldar eru 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Í fyrra sigrađi alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.

 

2_Arbaejarmotid

Number_02Stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Árbćjarsafns markar oftast upphafiđ á skákvertíđinni en er nú haldiđ sunnudaginn 16. ágúst, rétt á eftir Borgarskákmótinu. Ţetta verđur í ellefta sinn sem mótiđ fer fram og byrjar kl. 14. Tímamörk eru 7 mínútur og tefldar eru 7 umferđir.
Fimm keppendur urđu efstir og jafnir í fyrra međ 5 og hálfan vinning af 7 mögulegum, gamli fléttumeistarinn Gylfi Ţórhallsson, Ísfirđingurinn knái Guđmundur Gíslason og TR-ingarnir Jón Viktor Gunnarsson, Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Dađi Ómarsson.

 

3_skemmtikvold1

Number_03Fyrsta Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur af tíu ţetta starfsáriđ fer fram 28. ágúst. Ţá verđur keppt í fyrsta sinn í “King of the hill” skák!
Skemmtikvöldin eru frábćr skemmtun og gleđin viđ völd ţótt oft sé barist hart á reitunum 64.

 

4_Bikarsyrpan1

Number_04Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur sem hóf göngu sína í fyrra vakti stormandi lukku. Syrpansamanstendur í ár af sex kappskákmótum og er ćtluđ börnum undir 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ ná í alţjóđleg skákstig á mótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.
Fyrsta mótiđ í syrpunni hefst 4. september og stendur til sunnudagsins 6. september. Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sek á leik.

 

5_haustmotid

Number_05Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst 13. september. Mótiđ er annađ af elstu skákmótum landsins og hefur veriđ haldiđ samfleytt í yfir áttatíu ár!
Mótiđ hefur fyrir löngu unniđ sér sess sem eitt af ađalmótum vetrarins og er jafnan mjög vel sótt af skákmönnum á öllum aldri. Mótiđ er níu umferđir og teflt er tvisvar í viku, sunnudögum og miđvikudögum.
Davíđ Kjartansson sigrađi mótiđ 2014 međ 7,5 vinninga af 9 og skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur varđ Ţorvarđur Fannar Ólafsson.

 

6_skemmtikvold2

Number_06Annađ Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur fer fram 18. september. Ţá fer fram hvorki meira né minna en Íslandsmót taflfélaga í Fischer Random!  Taflfélag Reykjavíkur sigrađi mótiđ í fyrra og er ţví núverandi Íslandsmeistari í Fischer Random.

 

7_AlthjodlegaGedheilb

Number_07Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ 2015. Ţađ eru Vinaskákfélagiđ, Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Hrókurinn sem standa saman ađ mótinu, en ţađ fór nú fram í 10. sinn.
Mótiđ fer fram 8. október og verđur án efa jafnvel mannađ og undanfarin ár. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi í fyrra međ 6,5 vinninga af sjö mögulegum.

 

8_Hradskakmot_TR

Number_08Hrađskákmót Taflfélags Reykavíkur fer fram 18. október og venju samkvćmt fer ţá einnig
fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót Taflfélagsins.
Hrađskákmótiđ er jafnan vel mannađ og í fyrra sigrađi Róbert Lagerman međ 12 vinninga.

 

9_Aeskan_og_ellin

Number_09Ćskan og ellin er eitt af alskemmtilegustu skákmótum vetrarins og fer fram 24. október.
Taflfélag Reykjavíkur og Riddarinn, taflfélag eldri borgara halda saman mótiđ međ dyggri ađstođ Taflfélags Garđabćjar. Ţáttökurétt á ţessu hrađskákmóti hafa eingöngu börn , unglingar og eldri borgarar eins og nafniđ ber međ sér. Mótiđ er eitt af fjölmennustu mótum hvers árs.
Bragi Halldórsson sigrađi í fyrra međ 7.5 vinninga af 9 mögulegum og var ţađ annađ áriđ í röđ sem hann bar sigur úr bítum.

 

10_Ung_Stulk_TR

Number_10Tefldar eru 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma í Unglinga og stúlknameistaramótiTaflfélags Reykjavíkur. Krakkar úr barna og unglingastarfi félagsins fjölmenna jafnan á ţetta skemmtilega mót en ţađ er öllum opiđ. Unglingameistari félagsins er Vignir Vatnar Stefánsson en hann hefur unniđ mótiđ međ fullu húsi undanfarin tvö ár. Stúlknameistari félagsins er hin kornunga Freyja Birkisdóttir. Mótiđ verđur haldiđ 25. október.

 

11_2000

Number_11U-2000 mót Taflfélags Reykavíkur er nýung í ţéttu mótahaldi félagsins ţetta áriđ. Í tilefni af 115 ára afmćli félagsins verđur mótiđ nú endurvakiđ, en ţađ var síđast haldiđ fyrir 10 árum áriđ 2005. Tefldar verđa sjö umferđir međ 90 mínútum +30 sek á leik og keppnisrétt hafa allir skákmenn međ minna en 2000 Elo skákstig.
Mótiđ kemur í stađ Vetrarmóts öđlinga. Mótiđ hefst 28. október og teflt er á miđvikudagskvöldum.

 

12_Skemmtikvold3

Number_12Ţriđja Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur fer fram 30. október. Tilhögun á keppni kvöldsins verđur ákveđin ţegar nćr dregur.
Skemmtikvöldin eru frábćr skemmtun og gleđin viđ völd ţótt oft sé barist hart á reitunum 64.

 

13_EinarBen

Number_13Afmćlismót Einar Ben var eitt best heppnađa skákmótiđ í fyrra og verđur nú haldiđ í annađ sinn. Ţađ fer fram á veitingastađnum Einar Ben sem er mótshaldari ásamt Taflfélagi Reykjavíkur og Hróknum. Ţjóđskáldiđ Einar Benediktsson fćddist 31. október 1864 og lést áriđ 1940. Hann var ástríđufullur skákmađur og međal stofnenda Taflfélags Reykjavíkur um aldamótin 1900. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram 31. október. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á mótinu í fyrra međ 6 vinninga.

 

14_Bikarsyrpan2

Number_14Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Sjötta nóvember er komiđ ađ öđru mótinu í bikarsyrpunni. Reynslunni ríkari eftir fyrsta mótiđ verđur eflaust hart barist hjá ungviđinu í móti tvö. Fyrsta umferđ fer fram á föstudegi, tvćr á laugardegi og lokaumferđirnar tvćr á sunnudeginum 8. nóvember. Umhugsunartími verđur líkt og í fyrsta mótinu 30 mín + 30 sek á leik, og mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

 

15_MS_Jonas_Hallgrimsson

Number_15Skákfélagiđ Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur standa fyrir MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonar í Ráđhúsi Reykjavíkur, mánudaginn 16. nóvember kl. 16. Mótiđ er haldiđ á fćđingardegi ţjóđskáldsins sem jafnframt er Dagur íslenskrar tungu. Mótiđ er fyrir börn á grunnskólaaldri og tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Símon Ţórhallsson sigrađi mótiđ í fyrra međ fullu húsi vinninga.

 

16_Skemmtikvold4

Number_16Fjórđa Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur fer fram 30. október. Tilhögun á keppni kvöldsins verđur ákveđin ţegar nćr dregur.
Skemmtikvöldin eru frábćr skemmtun og gleđin viđ völd ţótt oft sé barist hart á reitunum 64.

 

17_Jolaskakmot_TR_SFR

Number_17Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og SFR er fjölmennasta barnaskákmót hvers árs. Fjögurra manna sveitir úr skólum borgarinnar keppa ţá í tveimur flokkum. Yfir tvöhundruđ börn og unglingar tóku ţátt í mótinu 2014 sem var nýtt met. Mótiđ fer fram 29. og 30. nóvember.
Í fyrra sigruđu sveitir frá Rimaskóla og Laugarlćkjaskóla í yngri og eldri flokk.

 

18_Bikarsyrpan3

Number_18Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Fjórđa desember er komiđ ađ ţriđja mótinu í bikarsyrpunni.
Fyrsta umferđ fer fram á föstudegi, tvćr á laugardegi og lokaumferđirnar tvćr á sunnudeginum 6. desember.
Umhugsunartími verđur líkt og áđur 30 mín + 30 sek á leik, og mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

 

19_jolaskakaefing_TR

Number_19Jólaskákćfing Taflfélags Reykjavíkur er einn af skemmtilegustu viđburđum félagsins.
Verđlaun og viđurkenningar eru veittar fyrir ástundun og árangur á barna og unglingaćfingum haustsins auk ţess sem fram fer liđakeppni nemenda og ađstandenda.  Jólaskákćfingin fer fram 12. desember.

 

20_Skemmtikvold5

Number_20Fimmta Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur fer fram 30. október. Tilhögun á keppni kvöldsins verđur ákveđin ţegar nćr dregur, en veitt verđa sérstök verđlaun fyrir jólalegasta klćđnađinn!
Skemmtikvöldin eru frábćr skemmtun og gleđin viđ völd ţótt oft sé barist hart á reitunum 64.

 

21_Jolaskakmot_TR

Number_21Jólaskákmót TR fer fram 29. desember. Tefldar verđa ađ venju fjórtán hrađskákir međ 5 mínútur á klukkunni. Í fyrra sigrađi Oliver Aron Jóhannesson međ nokkrum yfirburđum en hann hlaut 12.5 vinninga úr skákunum 14.

 

Međ skákkveđju,

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8766397

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband