Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson sigrađi á stórmóti Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Davíđ KjartanssonStórmót Árbćjarsafns og TR fór fram í kornhlöđunni í Árbćjarsafni í gćr. Ţátttakan var heldur minni en undanfarin ár og kann ađ skýrast af ţví ađ mótiđ fór nú fram tveimur dögum á eftir Borgarskákmótinu. Ţađ var ţó vel skipađ og tveir af verđlaunahöfum Borgarskákmótsins voru mćttir til leiks, Fide meistararnir Davíđ Kjartansson og Róbert Lagerman.

Davíđ Kjartansson sem hafnađi í öđru sćti á Borgarskákmótinu fór nú mikinn og vann yfirburđarsigur. Sigrađi hann alla andstćđinga sína, hlaut sjö vinninga af sjö mögulegum og varđ heilum tveimur vinningum á undan nćstu mönnum. Í öđru til fimmta sćti urđu ţeir Róbert Lagerman, Bárđur Örn Birkisson og Gylfi Ţórhallsson og Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ fimm vinninga.

Líkt og á Borgarskákmótinu tóku nokkur af okkar efnilegustu skákkrökkum ţátt í bland viđ eldri og reyndari meistara. Kristján Dagur Jónsson (10) stóđ sig vel og krćkti í ţrjá vinninga međ góđu jafntefli viđ gamla brýniđ Jón Víglundsson í lokaumferđinni. Ţá var árangur Bárđar Birkissonar eftirtektarverđur en hann tapađi einungis gegn Fide meisturunum tveimur en sigrađi ađra andstćđinga sína.

Tvćr stúlkur tóku ţátt, ţćr Sigríđur Björg Helgadóttir sem hlaut 3 1/2 vinning og Freyja Birkisdóttir (2v).

Skákstjórn var í öruggum höndum Torfa Leóssonar líkt og undanfarin ár.

Heildarúrslit má finna á chess-results hér

Myndir frá mótinu: [Sýna allar]

Sjáumst ađ ári!

Á heimasíđu TR má finna fullt af myndum frá mótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8766397

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband