Leita í fréttum mbl.is

Landskeppnin: Jafnt í seinni umferđinni - Fćreyingar unnu međ ţrem

Seinni umferđ Landskeppninnar (Landsdystur) viđ Fćreyinga fór fram í hátíđarsal SA í gćr. Fćreyingar höfđu ţriggja vinninga forskot eftir fyrri daginn og var dagsskipunin allt annađ en massívur varnarleikur.

Nokkrar breytingar voru gerđar á liđi Íslands í seinni umferđinni; Halldór Brynjar Halldórsson og Haraldur Haraldsson komu inn fyrir SA og Tómas Veigar Sigurđarson og Elsa María Kristínardóttir fyrir Huginn.

Nýliđarnir byrjuđu vel og vann Elsa (1890) nokkuđ öruggan sigur gegn Gutta Petersen (1639) og var fyrst til ađ klára sína viđureign. Ţví nćst var röđin komin ađ Tómasi Veigari (1926) sem landađi öruggum sigri gegn Luitjen Apol (2056) — Tómas heldur ţví enn 100% árangri í keppninni, en hann hefur nú unniđ 3 af 3 skákum sem hann hefur teflt — Ísland var ţví nćstum ţví búiđ ađ jafna stöđuna, en átta skákum var enn ólokiđ.

20150816_182901

IM John Rödgaard fćrir Áskatli Erni gjöf

Ţá fór ađ síga á ógćfuhliđina, en Halldór Brynjar Halldórsson (2217) tapađi sinni skák gegn FM Ólafi Berg (2302) og Hlíđar Ţór Hreinsson (2236) tapađi gegn Sjúrđi Ţorsteinssyni(2168) og stóđu leikar ţá jafnir, 2-2. Ţví nćst vann Björn Ívar Karlsson (2264) góđan sigur gegn Eyđun Nölsoe (2211) en Haraldur Haraldsson (1987) tapađi sinni skák gegn Herluf Hansen (2006), var ţví enn jafnt 3-3 og ljóst ađ liđ Fćreyinga varđ ađ tapa öllum sem eftir voru, ef Íslendingar ćttu ađ eiga möguleika á ađ jafna.

Lukkudísirnar gengu í liđ međ okkar mönnum ţegar Jakob Sćvar Sigurđsson (1786) vann á tíma gegn Hjalta Petersen (1880), eftir ađ ţeir höfđu báđir veriđ í miklu tímahraki. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2227) tapađi ţá sinni skák gegn Rana Nölsoe (2062) og enn var jafnt, 4-4. Ţá var ljóst ađ forskot Fćreyinga yrđi ekki jafnađ og sigurinn ţví ţeirra.

20120101_000155

IM Einar Hjalti Jensson mátađi IM John Rödgaard međ H+B gegn H!

Tvćr skákir voru enn óklárađar, IM Einar Hjalti Jensson (2394) tefldi hörkuskák gegn IM John Rödgaard (2348) og tókst ađ lokum ađ máta ţann síđarnefnda međ hrók og biskup gegn hrók. Ađ lokum var eftir skák Símons Ţórhallssonar (2106) og John Jacobsen (1850), en sá fyrrnefndi tapađi eftir ađ hafa leikiđ af sér peđi í tímahraki.

Niđurstađan varđ ţví 5-5 í seinni umferđinni, sem er öllu skárra en úr ţeirri fyrri, en samanlagt unnu Fćreyingar sem sagt 11,5 – 8,5.

Ađ lokum voru stutt rćđuhöld ţar sem Fćreyingum var ţakkađ fyrir drengilega keppni og ţeir ţökkuđu fyrir sig međ gjöfum til handa Skákfélagi Akureyrar og Huginn og hrópuđu ţrefalt húrra fyrir vináttu ţjóđanna.

Skákstjórar voru: Hermann Ađalsteinsson og Áskell Örn Kárason.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Fćreyski skákmađurinn Apol tefldi á Rvkskákmótinu 1988, minnir mig. Hef ekki séđ mikiđ til hans síđan.

Snorri Bergz, 17.8.2015 kl. 13:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8766394

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband