Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar hlaut 6 vinninga í Riga

Alţjóđlega mótinu í Riga í Lettlandi lauk í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) varđ efstur íslensku keppendanna međ 6 vinninga í 9 umferđum. Hann endađi í 11.-38. sćti (29. sćti á stigum). Guđmundur Kjartansson (2447) hlaut 5˝ og endađi í 39.-56. sćti (49. sćti) og Oliver Aron Jóhannesson (2263) hlaut 3 vinninga og endađi í 159.-172. sćti (161. sćti).

Heimamađurinn Alexei Shirov (2702) og Armeninn Robert Hovhannisyan (2612) urđu efstir og jafnir međ 7˝ vinning.

Guđmundur hćkkađi um 3 stig fyrir frammistöđu en bćđi Hjörvar og Oliver lćkkuđu á stigum.

Alls tók 191 skákmađur ţátt í mótinu frá 38 löndum. Ţar á međal voru 29 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Hjörvar var nr. 16 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 40 og Oliver nr. 97.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8766394

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband