Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015

Tefliđ viđ stórmeistara í Ráđhúsinu!

Skákhátíđ Skákakademíunnar hefst senn í Ráđhúsinu, klukkan 14:00. Skákmenn eru hvattir til ađ líta viđ og skora á stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson. Jafnframt geta gestir fylgst međ Gullaldarliđi Íslands tefla gegn Ólympíumeisturunum u16 frá 1995.

Liđsskipan má sjá hér ađ neđan. Úrslit verđa uppfćrđ eftir hverja umferđ.

 


Meistaramót Hugins hefst á mánudaginn

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik í A-flokki en 45 mínútur+30 sek. á leik í B-flokki. Ţeir sem eru undir 1600 sigum geta valiđ hvorn flokkinn ţeir fara í..

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fljótlega af stađ á skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús). Upplýsingar um skráđa keppendur eru hér:

Teflt er á mánudögumţriđjudögum og fimmtudögum.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 40.000
  3. 30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

  • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
  • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
  • B-flokkur, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

  • 1. umferđ, mánudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 3. umferđ, fimmtudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 4. umferđ, mánudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 5. umferđ, ţriđjudaginn, 1. september, ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn, 3. september, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 7. umferđ, mánudaginn, 7. september, kl. 19:30 (Bara A-flokkur)
  • 7. umferđ ţriđjudaginn, 8. september, kl. 18.00 (Bara B-flokkur)

Guđmundur gerđi jafntefli viđ Miezis í gćr - ţarf vinning í tveimur síđustu umferđunum

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) gerđi jafntefli viđ lettneska stórmeistarann Normunds Miezis (2511) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Litháen. Guđmundur hefur 5˝ vinning. Guđmundur ţarf nú ađeins 1 vinning í lokaumferđunum tveimur til ađ ná í sinn lokaáfanga af stórmeistaratitli.

Í áttdundu og nćstsíđustu umferđ, sem hefst í dag kl. 13, teflir Gummi viđ finnska alţjóđlega meistarann Tapani Sammalvuo (2432). 


Skákhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu hefst kl. 14:00 - Gullaldarliđiđ mćtir Ólympíumeisturunum

Skákakademían efnir til Skákhátíđar á Menningarnótt. Ađ ţessi sinni fer hátíđin fram í Ráđhúsinu, ţar sem áđur var kaffitería. Helsti viđburđur hátíđarinnar er viđureign tveggja sigursćlustu landsliđa sem Ísland hefur átt. Annars vegar er um ađ rćđa gullaldarliđ Íslands frá árunum 1980-1996. Á ţví tímabili átti Ísland eitt af tíu bestu landsliđum heims. Kjölfestuna í liđinu mynduđu stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Margeir á ekki heimangengt á Menningarnótt en Ţröstur Ţórhallsson tekur sćti hans. Ţröstur tefldi fyrst međ landsliđinu áriđ 1988 og var lykilmađur langt fram yfir aldamótin.

Friđrik og 4menningar

                Á móti gullaldarliđinu munu tefla Ólympíumeistarar 16ára og yngri frá árinu 1995. Ţá vann sú unga sveit frćkinn sigur sem vakti mikla athygli. Sveitina skipuđu Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Bergsteinn Einarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. Ţeir munu allir fagna 20ára afmćli Ólympíugullsins međ ţví ađ tefla viđ gullaldarliđiđ. Má ćtla ađ viđureignin geti orđiđ verulega tvísyn.

 

Liđin tefla hrađskákir sín á milli međ tvöfaldri umferđ, alls átta skákir.

Ásamt ţessari skemmtilegu viđureign geta gestir skákhátíđarinnar teflt sína á milli eđa skorađ á stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur á stađnum.


Safnađ fyrir verkefnum Hróksins á Grćnlandi

Pakkhús HróksinsLiđsmenn Hróksins bjóđa til uppskeruhátíđar, bóksölu og flóamarkađar á Menningarnótt og ćtlar Hrafn Jökulsson ađ gefa allar bćkur sínar til ađ safna fyrir nćstu verkefnum Hróksins á Grćnlandi. Hrókurinn hefur undanfariđ ár haft ađstöđu í vöruskemmu Brims viđ Reykjavíkurhöfn, og ţar hefur veriđ miđstöđ fatasöfnunar í ţágu barna og ungmenna á Grćnlandi.

Međal bóka á markađinum eru nýjar og gamlar skáldsögur og ljóđ, frćđirit og ferđabćkurDSC_1010, ţjóđlegur fróđleikur og erlendar bćkur um allt milli himins og jarđar. Margra grasa kennir á flóamarkađinum, en gestir geta líka gripiđ í tafl og frćđst um Grćnland en ţar hafa liđsmenn Hróksins útbreitt fagnađarerindi skákarinnar og vináttunnar síđan áriđ 2003.

Hróksmenn hafa á ţessu ári sent fjóra leiđangra til Grćnlands, auk ţess ađ senda ţangađ mikiđ af vönduđum og góđum fatnađi fyrir börn. Hróksmenn stefna ađ ţví ađ senda ţrjá leiđangra til viđbótar til Grćnlands á ţessu ári og munu m.a. nema ný lönd á vesturströndinni.

Uppskeruhátíđ Hróksins í vöruskemmu Brims, Geirsgötu 11 viđ Reykjavíkurhöfn, hefst klukkan 13 og stendur til 17, og eru allir hjartanlega velkomnir.


ATH: Skákhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu

Skákhátíđ Skákakademíunnar verđur í Ráđhúsinu. Ţar sem áđur var kaffitería.


Guđmundur međ 1˝ gegn tveimur stórmeisturum - hefur 5 vinninga eftir 6 umferđir

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) er í miklu stuđi í Litháen. Í gćr hlaut hann 1˝ vinning gegn tveimur stórmeisturum. Hann gerđi jafntefli viđ Andrei Maksimenko (2466), Úkraínu, og vann svo Ilmars Starotits (2415), Lettlandi. 

Sjöunda umferđ mótsins fer fram í dag og ţá teflir Gummi viđ stigahćsta keppenda mótsins, lettneska stórmeistarann Normunds Miezis (2511). Umferđin hefst kl. 13.

Guđmundur ţarf 1˝ vinning í síđustu ţremur umferđunum til ađ tryggja sér sinn lokaáfanga af alţjóđlegum stormeistaratitli. 

 


Meistaramót Hugins hefst á mánudaginn

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik í A-flokki en 45 mínútur+30 sek. á leik í B-flokki. Ţeir sem eru undir 1600 sigum geta valiđ hvorn flokkinn ţeir fara í..

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fljótlega af stađ á skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús). Upplýsingar um skráđa keppendur eru hér:

Teflt er á mánudögumţriđjudögum og fimmtudögum.

Ađalverđlaun:

50.000
40.000
30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

  • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
  • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
  • B-flokkur, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

  • 1. umferđ, mánudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 3. umferđ, fimmtudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 4. umferđ, mánudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 5. umferđ, ţriđjudaginn, 1. september, ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn, 3. september, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
  • 7. umferđ, mánudaginn, 7. september, kl. 19:30 (Bara A-flokkur)
  • 7. umferđ ţriđjudaginn, 8. september, kl. 18.00 (Bara B-flokkur)

Skákhátíđ Skákakademíunnar á Menningarnótt

Skákakademían efnir til Skákhátíđar á Menningarnótt. Ađ ţessi sinni fer hátíđin fram í Iđnó, á 2. hćđ. Helsti viđburđur hátíđarinnar er viđureign tveggja sigursćlustu landsliđa sem Ísland hefur átt. Annars vegar er um ađ rćđa gullaldarliđ Íslands frá árunum 1980-1996. Á ţví tímabili átti Ísland eitt af tíu bestu landsliđum heims. Kjölfestuna í liđinu mynduđu stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Margeir á ekki heimangengt á Menningarnótt en Ţröstur Ţórhallsson tekur sćti hans. Ţröstur tefldi fyrst međ landsliđinu áriđ 1988 og var lykilmađur langt fram yfir aldamótin.

Friđrik og 4menningar

                Á móti gullaldarliđinu munu tefla Ólympíumeistarar 16ára og yngri frá árinu 1995. Ţá vann sú unga sveit frćkinn sigur sem vakti mikla athygli. Sveitina skipuđu Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Bergsteinn Einarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. Ţeir munu allir fagna 20ára afmćli Ólympíugullsins međ ţví ađ tefla viđ gullaldarliđiđ. Má ćtla ađ viđureignin geti orđiđ verulega tvísyn.

 

Liđin tefla hrađskákir sín á milli međ tvöfaldri umferđ, alls átta skákir.

Ásamt ţessari skemmtilegu viđureign geta gestir skákhátíđarinnar teflt sína á milli eđa skorađ á stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur á stađnum.

Salurinn í Iđnó opnar 13:30 og hefst viđureignin 14:00. Hátíđinni lýkur um 17:00.


Guđmundur vann í gćr - eftstur međ 3˝ vinning

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) fer mikinn á alţjóđlega mótinu í Panevezys í Litháen. í gćr vann hann eistneska alţjóđlega meistarann Ottomar Ladva(2452) á afar laglegan hátt. Gummi hefur 3˝ vinning eftir fjórar umferđir og er einn efstur 

Tvćr umferđir fara fram í dag. Gummi teflir viđ tvo stórmeistara í dag. Nú er í gangi skák hans viđ Andrei Maksimenko (2466), Úkraínu. Kl. 13 hefst svo skák hans viđ Ilmars Starotits (2415), Lettlandi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband