Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđ Skákakademíunnar á Menningarnótt

Skákakademían efnir til Skákhátíđar á Menningarnótt. Ađ ţessi sinni fer hátíđin fram í Iđnó, á 2. hćđ. Helsti viđburđur hátíđarinnar er viđureign tveggja sigursćlustu landsliđa sem Ísland hefur átt. Annars vegar er um ađ rćđa gullaldarliđ Íslands frá árunum 1980-1996. Á ţví tímabili átti Ísland eitt af tíu bestu landsliđum heims. Kjölfestuna í liđinu mynduđu stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Margeir á ekki heimangengt á Menningarnótt en Ţröstur Ţórhallsson tekur sćti hans. Ţröstur tefldi fyrst međ landsliđinu áriđ 1988 og var lykilmađur langt fram yfir aldamótin.

Friđrik og 4menningar

                Á móti gullaldarliđinu munu tefla Ólympíumeistarar 16ára og yngri frá árinu 1995. Ţá vann sú unga sveit frćkinn sigur sem vakti mikla athygli. Sveitina skipuđu Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Bergsteinn Einarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. Ţeir munu allir fagna 20ára afmćli Ólympíugullsins međ ţví ađ tefla viđ gullaldarliđiđ. Má ćtla ađ viđureignin geti orđiđ verulega tvísyn.

 

Liđin tefla hrađskákir sín á milli međ tvöfaldri umferđ, alls átta skákir.

Ásamt ţessari skemmtilegu viđureign geta gestir skákhátíđarinnar teflt sína á milli eđa skorađ á stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur á stađnum.

Salurinn í Iđnó opnar 13:30 og hefst viđureignin 14:00. Hátíđinni lýkur um 17:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband