Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fer fram í dag

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fer fram laugardaginn 31. mars nk. og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:

  1. Barnaflokkur,  fćdd 2001 og síđar.
  2. Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 1999 og 2000.
  3. Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1996-1999.

Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri. Ţá verđa dregin út páskaegg í verđlaun.

Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.

Mótiđ tekur um 2˝ tíma.

Keppendur geta skráđ sig međ tölvupósti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á skákstađ 10 mínútum fyrir upphaf móts. Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).


EM: Pistill nr. 10 - hart barist í skákum dagsins

Jones og Fressient tefla á fyrsta borđiŢađ var heldur rólegra í 10. og nćstsíđustu umferđ en í ţeirri níundu.  Hart var barist og engin stutt ţrátefli.  Vćntanlega vildi enginn taka séns á neinu slíku.  Frakkinn, Laurent Fressinet (2693), sem var međal höfunda ađ hinni umdeildu 40 leikja reglu fyrir hönd atvinnustórmeistara, er efstur međ 8 vinninga.   Níu skákmenn koma međ 7,5 vinning og ţar á međal eru Íslandsvinirnir Malakhov (2705) og Bolagan (2687).  Öllum ţessum skákmönnum dugar jafntefli á morgun en geta ekki samiđ stutt jafntefli!

24 skákmenn hafa 7 vinninga og eru í 11.-34. sćti.   Ţar á međal eru Caruana (2767), Dreev (2698), Jobava (2706), Kryvoruchko (2666) og Smeets (2610).  

Athyglisverđ stađa hjá ţessum skákmönnum en 23 efstu komast áfram á Heimsbikarmótiđ (World Cup)  Ţeir sem eru lćgstir á stigum (tie break) ţurfa á sigri ađ halda en halda en hinir ţurfir jafntefli.   Gćti orđiđ athyglisvert ađ fylgjast međ ţessu.

19 skákmenn hafa 6,5 vinning og allir ţurfa ţeir nauđsynlega ađ vinna.  Ţar á međal vinur vorn, Ivan Sokolov (2653) sem mćtir Hvít-Rússanum Andrey Zhigalko (2590).   Ekki eru einu sinni víst ađ sigur skili honum áfram á HM en ef ég ţekki minn mann rétt verđur allt lagt undir!

Hannes Hlífar Stefánsson (2531) vann fínan sigur á austurríska FIDE-meistaranum Mario Schachinger (2391).  Hannes hefur nú 5 vinninga og mćtir svissneska alţjóđlega meistaranum Beat Zueger (2425) í lokaumferđinni.  

Héđinn Steingrímsson (2556) náđi jafntefli međ mikilli ţrautsegju gegn úkraínska alţjóđlega meistaranum Vasily Nedilko (2392) eftir ađ hafa tapađ tafl lengi og um tíma hrók undir.  Góđ ţrautsegja og barátta skilađi sér ţar.  Héđinn mćtir hollenska FIDE-meistaranum David Klein (2418) í lokaumferđinni.

Minnt er á lokaumferđin hefst kl. 10.


Góđ ţátttaka í áskorendaflokki sem hófst í kvöld

Guđmundur KjartanssonÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hófst í kvöld.  Góđ ţátttaka er á mótinu en 54 skákmenn taka ţátt í mótinu.   Međal keppenda eru alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson, Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og Einar Hjalti Jensson, sem eins og kunnugt er náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á N1 Reykjavíkurskákmótinu.

Heimasíđa mótsins

 


EM: Hannes vann - Héđinn međ jafntefli

Hannes í upphafi 10. umferđarHannes Hlífar Stefánsson (2531) vann austurríska FIDE-meistarann Mario Schachinger (2391) í tíundu og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag.  Héđinn Steingrímsson (2556) gerđi hins vegar jafntefli viđ úkraínska alţjóđlega meistarann Vasily Nedilko (2392).  Hannes hefur 5 vinninga en Héđinn hefur 4,5 vinning.

Frétt um pörun og stöđu mótsins síđar í kvöld sem og pistill en dagurinn í dag var miklu mun viđburđarsnauđari en gćrdagurinn.

Minnt er á ađ lokaumferđin hefst fyrr en vanalega eđa kl. 10.


Gallerý Skák: Gunnar sigrađi međ yfirburđum

Gunnar Gunnarsson - sigri hrósandiAđ venju hittumst menn til tafls í Gallerýinu í gćrkvöldi og gáfu ekkert eftir nema síđur vćri.

Ţađ sem var óvenjulegt var ađ ákveđiđ var ađ helga mótiđ Dáfríđi hinu fögru, afar sérstakri og afburđagáfađri kisu, sem látist hafđi daginn áđur langt um aldur fram.  Eigandi hennar Einar Ess, sem var međ í mótinu, kvađ hana hafa veriđ mjög áhugasama um skák og hafa jafnan fylgst grannt međ ţegar teflt var á heimili hans og átti ţá til ađ rugla stöđunni á skákborđinu.  Sem og haft mikiđ yndi af ţví ađ hreyfa taflmennina og ţoka ţeim út af borđinu ţess á milli.  Mun ţetta vera í fyrsta sinn í Dáfríđarmótiđskáksögunni svo vitađ sé, alla vega hér á landi, sem skákmót er helgađ ketti.  Ţó er vitađ til ţess ađ Vassili Smyslov, fyrrv. heimsmeistari, átti kött sem hann kvađst tefla viđ og stúdera skák međ.

Sigurvegari mótsins var Gunnar Kr. Gunnarsson, fyrrv. Íslandsmeistari á skák og knattspyrnu,  sem er ađ nálgast áttrćtt.  Ţađ virđist ţó ekki há góđri taflmennsku hans í styttri skákum en tefldar voru 11 umferđir međ 10 mín. uht.   Fléttumeistarinn Gunnar hlaut 9.5 vinning, en nćstur kom nafni hans Skarphéđinsson međ 7.5 og síđan ţeir Kristinn Bjarnason og  Kristján Stefánsson, stórmeistarabani,  gamlir reynsluboltar međ skitna 7 vinninga, sem hinum síđasttalda fannst vonum minna miđađ ágćti sitt, en hann var sá eini sem lagđi Gunnar Gunnarsson ađ velli  ţetta kvöldiđ. 

Nánar skv. mótstöflu og á www.galleryskak.net.

 

motstafla_-_urslit.jpg

 


EM: Nćstsíđasta umferđin hafin

Efsta borđ: Malakhov og AndrekinTíunda og nćstsíđasta umferđ er hafin og spennan á toppnum eykst.  Sjö skákmenn eru efstir og jafnir eins og lesa má um í pistli gćrdagsins.  Ivan Sokolov vinur okkar ţarf sárlega á sigri ađ halda.   Og í dag var Zero-tolerance reglunni beitt enn og aftur.  Ég hef ekki hugmynd um af hverju. Sá sem tapađi á ţann hátt var tékkneski stórmeistarinn Jiri Stocek. 

Umrćđur og deilur á niđurstöđu gćrdagsins hafa sett mark sitt á erlendra skákfjölmiđla í dag en Skák.is var fyrst stćrri skákfjölmiđla til ađ segja frá málinu.

Bćđi Mamedyarov og Safarli hafa dregiđ sig út úr mótinu.  Aserinn gerir engan eftirmála og bar ađ einhverju leiti viđ slappleika en hann mun hafa veriđ hinn kátasti á spilavítinu í gćr. 

Íslensku stórmeistararnir tefla báđir viđ töluvert stigalćgri andstćđinga í dag og ná vonandi góđum úrslitum í lokaumferđunum tveimur.

Minni á ađ lokaumferđin hefst kl. 10 á morgun.

Gunnar Björnsson

Nokkrar vefsíđur sem fjalla um máliđ:


Tómas sigurvegari TM-mótarađarinnar

Tómas VeigarÁttunda og síđasta mótinu í TM-mótaröđinni lauk í gćrkvöldi. Fyrir ţetta mót voru línur orđnar nokkuđ skýrar í baráttunni um verđlaunasćti og hélst röđ helstu keppenda óbreytt. Sigurđur Arnarson hefur veriđ á miklu skriđi ađ undanförnu og vann mótiđ í gćrkvöldi, fékk 6,5 vinning. Tómas Veigar var ţó ađeins hálfum vinningi á eftir honum og ţriđji međ 5 vinninga var svo Jón Kristinn Ţorgeirsson, en ţessir tveir síđastnefndu hafa barist um efsta sćtiđ í syrpunni frá byrjun.

Jafn Jóni varđ Andri Freyr Björgvinsson. Sigurđur Eríksson fékk 4,5 vinning og náđi međ ţví ađ halda nafna sínum fyrir aftan sig í samnalögđum úrslitum. Árangur annarra ţátttakenda var sá ađ Atli benediktsson fékk 3,5 vinning, Hreinn Hrafnsson og Ari Friđfinnsson 2 og Bragi Pálmason 1,5. Keppendur voru 9 í ţetta sinn.

Alls fengu 17 skákmenn stig í TM-mótaröđinni, sem er nú háđ annađ áriđ í röđ í samstarfi Skákfélagsins og Tryggingamiđstöđvarinnar. Lokastađan er ţessi:

1Tómas V. Sigurđarson64
2Jón Kristinn Ţorgeirsson59
3Sigurđur Eiríksson50
4Sigurđur Arnarson46
5Haki Jóhannesson34,5
6Karl Egill Steingrímsson23,5
7Smári Ólafsson22,5
8Áskell Örn Kárason16
9Atli Benediktsson15
10Hreinn Hrafnsson14,5
11Andri Freyr Björgvinsson14
12Ari Friđfinnsson11,5
13Ţór Valtýsson7
14Símon Ţórhallsson6
 Logi Rúnar Jónsson6
 Bragi Pálmason6
17Sveinbjörn Sigurđsson5,5

Minnt er á Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokki sem fram fer laugardaginn 31. mars.  


Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst í kvöld

Skáksamband ÍslandsÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák 2012 fer fram dagana 30. mars  - 8. apríl  nk.  Mótiđ fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík.  

Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013.  Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli.  Fyrirkomulag landsliđsflokks má finna á heimasíđu mótsins.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
  • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:            

  • U-2000 stigum, 10.000.-
  • U-1600 stigum, 10.000.-
  • U-16 ára, 10.000.-
  • Kvennaverđlaun, 10.000.-
  • Fl. stigalaura eđa međ 1.000 stig, 10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri             3.000.-
  • 17 ára og yngri            2.000.-

Skráning fer fram hér á Skák.is.  Einnig er hćgt ađ skrá tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.


Páskamót Gođans fer fram í kvöld

Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !!
Tefldar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda)

Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og 16 ára og yngri

Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is


Guđmundur í landsliđsflokk

Guđmundur KjartanssonGuđmundur Kjartansson (2357) tekur sćti í landsliđsflokki sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi 13.-23. apríl nk.  Hann tekur sćti Héđins Steingrímsson sem ekki tekur ţátt af persónulegum ástćđum.  Enn er tvö sćti laus í mótinu en ţau munu falla í skaut tveimur efstu mönnum áskorendaflokks, sem hefst á morgun.  Reyndar geta 2 efstu menn flokksins valiđ á milli ţess ađ ţiggja sćti núna eđa ađ ári.  

Skipan landsliđsflokks:

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2531)
  2. GM Henrik Danielsen (2504)
  3. GM Stefán Kristjánsson (2500)
  4. IM Bragi Ţorfinnsson (2421)
  5. IM Björn Ţorfinnsson (2416)
  6. GM Ţröstur Ţórhallsson (2398)
  7. FM Sigurbjörn Björnsson (2393)
  8. IM Dagur Arngrímsson (2361)
  9. IM Guđmundur Kjartansson (2357)
  10. FM Davíđ Kjartansson (2305)
  11. Áskorendaflokkur 2012
  12. Áskorendaflokkur 2012

Varamenn í flokkinn eru Guđmundur Gíslason (2346) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2331).

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband