Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

NM: Rimaskóli vann sćnsku sveitina og er í 1.-2. sćti - Salaskóli tapađi fyrir Noregi

20110828 Nm grunnskolasveita 016Skáksveit Rimaskóla vann góđan, 3,5-0,5 sigur á sćnsku sveitinni í 2. umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í morgun.  Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Hrund Hauksdóttir unnu en Dagur Ragnarsson gerđi jafntefli á efsta borđi.  Salaskóli tapađi, 1-3, fyrir hinni sterku norsku sveit.  Birkir Karl Sigurđsson vann sína skák. 

Rimaskóli er efstur ásamt norsku sveitinni međ 6 vinninga.  Salaskóli er neđstur međ 2,5 vinning en hefur mćtt tveimur sterkustu sveitunum.

Ţriđja umferđ er nú í fullum gangi.  Rimaskóli teflir viđ finnsku sveitina en Salaskóli viđ sćnsku sveitina. 

Úrslit 2. umferđar:

  • Rimaskóli - Svíţjóđ 3,5-0,5
  • Salaskóli - Noregur 1-3
  • Finnland - Danmörk 2,5-1,5

Stađan:

  • 1.-2. Rimaskóli 6 v. (4 stig)
  • 1.-2. Noregur 6 v. (4 stig)
  • 3. Finnland 3,5 v.
  • 4. Svíţjóđ 3 v. (2 stig)
  • 5. Danmörk 3 v. (0 stig)
  • 6. Salaskóli 2,5 v.

Valsmenn og Ţróttarar berjast um sigurinn

Helgi og Jón L.Valur og Ţróttur virđast vera líklegastir til afreka.  Eftir 3 umferđir hafa bćđi liđ 9 stig og vakti sigur Ţróttara á Framörum athygli.  Valsmenn máttu ţakka fyrir sigur gegn Fylki međ minnsta mun.  Valur og Ţróttur sitja nú ađ tafli.

Stađan:

RankTeamGam.+=-MP3Pts.
1Valur3300910˝
2Ţróttur33009
3KR31114
4Fram311147
5Víkingur311146
6Fylkir30212
7Kvennalandsliđiđ301212
8Leiknir300300


Valsmenn léttir í lundu

Valsmenn eru á vćngjum ţöndum á Iceland Express mótinu - Reykjavíkurmóti skákfélaga sem nú er í gangi á Hlíđarenda.  Víkingar og Leiknir voru báđir lagđir 4-0.  Á sama tíma náđu Fylkismenn óvćntu jafntefli gegn Frömurum.  Liđ Vals skipa fjórir Íslandsmeistarar: Héđinn Steingrímsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Jón Viktor Gunnarsson.

Viđureign Vals og Frams er beđiđ međ mikilli eftirvćntingu en hún fer fram í sjöttu og nćstsíđustu.  Áhorfendur eru hvattir til ađ fjölmenna.

Stađan eftir 2 umferđir:

Teflt er eftir MP-kerfi, gefin eru 3 stig fyrir sigur í viđureign, 1 fyrir jafntefli. 

RankTeamGam.+=-MP3Pts.
1Valur220068
2Ţróttur22006
3Fram211046
4Fylkir202024
5KR20111
6Kvennalandsliđiđ201112
 Víkingur201112
8Leiknir200200


Hellismenn lögđu Gođamenn í hörkuviđureign

IMG 1250Hrađskákmeistararnir í Taflfélaginu Helli unnu Skákfélagiđ Gođann í hörkuviđureign í síđsutu viđureign átta liđa úrslita sem fram fór í gćr.  Teflt var heimastöđvum Gođans, á stór-Reykjarvíkursvćđinu, heimili Jóns Ţorvaldssonar og óhćtt er ađ segja ađ sjalfan hafi jafn vel veriđ tekiđ betur á móti gestum í ţessari keppni.  Keppnin var jöfn frá upphafi og eftir 4 umferđir var hnífjangt.  Hellismenn unnu svo 4,5-1,5 í fimmtu en Gođmenn svöruđu fyrir međ 5-1 sigri í sjöttu umferđ og leiddu ţví í hálfleik, 18,5-17,5.  Í síđari hlutanum hrukku hins vegar Hellismenn í gang og unnu 5 af 6 umferđum, samtals 22,5-13,5 og samtals ţví 40-32. 

Hjörvar fór mjög mikinn fyrir Helli og hlaut 11 vinninga í 12 IMG 1255skákum.  Skor Gođamanna var hins vegar mun jafnara en ţar fékk Sigurđur Dađi Sigfússon flesta vinninga eđa 6,5 vinning.

Árangur einstakra liđsmanna:

Gođinn (allir tefldu 12 skákir):

  • Sigurđur Dađi Sigfússon 6,5 v.
  • Einar Hjalti Jensson 6 v.
  • Ásgeir Ásbjörnsson 5,5 v.
  • Tómas Björnsson 5,5 v.
  • Ţröstur Árnason 5 v.
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 3,5 v.

Hellir

  • Hjörvar Steinn Grétarsson 11 v. af 12
  • Björn Ţorfinnsson 8,5 v. af 12
  • Davíđ Ólafsson 7,5 v. af 12
  • Rúnar Berg 5 v. af 8
  • Sigurbjörn Björnsson 5 v. af 11
  • Gunnar Björnsson 2 v. af 9
  • Helgi Brynjarsson 1 v. af 7
  • Vigfús Ó. Vigfússon 0 v. af 0

Ađ lokinni umferđ dró gestgjafinn, Jón Ţorvaldsson, um hverjir mćtast í undanúslitum.  Ţá mćtast:

  • Taflfélag Bolungarvíkur - Taflfélag Reykjavíkur
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélagiđ Hellir

Stefnt er ţví ađ klára undanúrslitin eigi síđar en 5. september en ţađ gćti frestast eitthvađ vegna Meistaramóts Hellis sem stendur til 7. september.

Myndir frá viđureigninni eru frá Vigfús Ó. Vigfússyni.


NM grunnskólasveita: Önnur umferđ hafin

20110827 Nm grunnskolasveita 004

Önnur umferđ NM grunnskólasveita hófst í morgun kl. 9.  Rimaskóli teflir viđ sćnsku sveitina en Salaskóli teflir viđ norsku sveitina sem leiđir á mótinu.  Minnt er á ađ sex skákir eru sýndar beint á hverri umferđ. 

 


Meistaramót Hellis: Skákir 3. umferđar

Skákir ţriđju umferđar Meistaramóts Hellis eru nú ađgengilegar.  Innslegnar af Paul Frigge.

Rimaskóli vann Salaskóla međ minnsta mun - Norđmenn efstir

20110827 Nm grunnskolasveita 011

Fyrsta umferđ NM grunnskólasveita fór fram í kvöld.  Rimaskóli sigrađi innbyrđis viđureign íslensku sveitanna, 2,5-1,5.   Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson unnu hjá Rimaskóla en Hildur Berglind Jóhannsdóttir vann nokkuđ óvćntan sigur á Hrund Hauksdóttir fyrir Salaskóla.  Norđmenn tóku forystuna međ 3-1 sigri á Finnum.

Úrslit fyrstu umferđar:

  • Rimaskóli - Salaskól 2,5-1,5
  • Noregur - Finnland 3-1
  • Svíţjóđ - Danmörk 2,5-1,5

Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9. Ţá teflir Rimaskóli viđ sćnsku sveitina en Salaskóli viđ norsku sveitina. 

 


Víkingar lögđu SFÍ

Baráttuglađir Víkingar sigruđu óvenju friđsama Skákfélagsmenn örugglega í 8 liđa úrslitum í Hrađskákkeppni taflfélaga en viđureignin fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands í gćrkvöldi.  Í hálfleik var stađan 24.5 - 11,5 Víkingaklúbbsmönnum í vil en ađ strandhöggi loknu höfđu ţeir hlotiđ 52,5 vinning gegn 19,5 vinningi Skákfélagsmanna.

Mesti ójafnađarmađur Víkinga var Stefán Ţór Sigurjónsson en hann gaf engum griđ og lagđi all andstćđinga sína í 12 skákum!

Frammistađa einstakra skákmanna varđ sem hér segir:

Víkingaklúbburinn:

  • Stefán Ţór Sigurjónsson 12/12
  • Magnús Örn Úlfarsson 10/12
  • Gunnar Freyr Rúnarsson 9,5/12
  • Ólafur B. Ţórsson 9/12
  • Lárus Knútsson 6,5/12
  • Jón Úlfljótsson 5,5/12

Skákfélag Íslands:

  • Páll Snćdal Andrason 6/12
  • Guđmundur K. Lee 3,5/9
  • Birkir Karl Sigurđsson 2,5/7
  • Kristján Örn Elíasson 2,5/12
  • Örn Leó Jóhannsson 2,5/12
  • Patrekur M. Magnússon 1,5/8
  • Eiríkur Örn Brynjarsson 1/7
  • Dagur Kjartansson 0/5

Hörkuspennandi Iceland Express Reykjavíkurmót framundan!

Heimir Páll.Flestir spá hörkuspennandi keppni Vals, Fram og KR á Iceland Express Reykjavíkurmótinu í skák, sem fram fer á Hlíđarenda laugardaginn 27. ágúst klukkan 13. Margir bestu skákmenn landsins klćđast keppnistreyjum síns félags á mótinu, en ţar tefla 4 manna liđ frá sjö íţróttafélögum í Reykjavík, auk kvennalandsliđsins í skák.

Ţótt liđ Vals og Fram séu sterkust á pappírunum er KR til alls líklegt. Ţá eru keppnisliđ Víkings, Fylkis, Leiknis og Ţróttar vel skipađar, svo allt getur gerst.

Helgi Áss.Međal keppenda á morgun eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson.

Tefldar eru 7 umferđir, međ 10 mínútna umhugsunartíma á skák, og eru borgarbúar hvattir til ađ fjölmenna á Hlíđarenda á morgun.

Mótiđ er hluti af hverfishátíđ Miđborgar og Hlíđa, og verđur fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.


Iceland Express - mótiđ í Sjónvarpsfréttum RÚV

Fjallađ var um Iceland Express - Reykjavíkurmótiđ, skákkeppni íţróttafélaga í sjónvarpsfréttum RUV í kvöld.  Haft er viđtal sem Stefán Bergsson sem telur Framara langsigurstranglegasta.   Takiđ eftir svip Páls Magnússonar ađ loknu viđtali.

Fréttatími RÚV (viđtaliđ er ca. eftir 26:00-27:00. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 71
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764680

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband