Leita í fréttum mbl.is

Valsmenn léttir í lundu

Valsmenn eru á vćngjum ţöndum á Iceland Express mótinu - Reykjavíkurmóti skákfélaga sem nú er í gangi á Hlíđarenda.  Víkingar og Leiknir voru báđir lagđir 4-0.  Á sama tíma náđu Fylkismenn óvćntu jafntefli gegn Frömurum.  Liđ Vals skipa fjórir Íslandsmeistarar: Héđinn Steingrímsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Jón Viktor Gunnarsson.

Viđureign Vals og Frams er beđiđ međ mikilli eftirvćntingu en hún fer fram í sjöttu og nćstsíđustu.  Áhorfendur eru hvattir til ađ fjölmenna.

Stađan eftir 2 umferđir:

Teflt er eftir MP-kerfi, gefin eru 3 stig fyrir sigur í viđureign, 1 fyrir jafntefli. 

RankTeamGam.+=-MP3Pts.
1Valur220068
2Ţróttur22006
3Fram211046
4Fylkir202024
5KR20111
6Kvennalandsliđiđ201112
 Víkingur201112
8Leiknir200200


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Framarar voru vissulega í flottustu búningunum, en stundum er ţađ ekki nóg! :)

Snorri Bergz, 27.8.2011 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8765169

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband