Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn lögđu Gođamenn í hörkuviđureign

IMG 1250Hrađskákmeistararnir í Taflfélaginu Helli unnu Skákfélagiđ Gođann í hörkuviđureign í síđsutu viđureign átta liđa úrslita sem fram fór í gćr.  Teflt var heimastöđvum Gođans, á stór-Reykjarvíkursvćđinu, heimili Jóns Ţorvaldssonar og óhćtt er ađ segja ađ sjalfan hafi jafn vel veriđ tekiđ betur á móti gestum í ţessari keppni.  Keppnin var jöfn frá upphafi og eftir 4 umferđir var hnífjangt.  Hellismenn unnu svo 4,5-1,5 í fimmtu en Gođmenn svöruđu fyrir međ 5-1 sigri í sjöttu umferđ og leiddu ţví í hálfleik, 18,5-17,5.  Í síđari hlutanum hrukku hins vegar Hellismenn í gang og unnu 5 af 6 umferđum, samtals 22,5-13,5 og samtals ţví 40-32. 

Hjörvar fór mjög mikinn fyrir Helli og hlaut 11 vinninga í 12 IMG 1255skákum.  Skor Gođamanna var hins vegar mun jafnara en ţar fékk Sigurđur Dađi Sigfússon flesta vinninga eđa 6,5 vinning.

Árangur einstakra liđsmanna:

Gođinn (allir tefldu 12 skákir):

  • Sigurđur Dađi Sigfússon 6,5 v.
  • Einar Hjalti Jensson 6 v.
  • Ásgeir Ásbjörnsson 5,5 v.
  • Tómas Björnsson 5,5 v.
  • Ţröstur Árnason 5 v.
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 3,5 v.

Hellir

  • Hjörvar Steinn Grétarsson 11 v. af 12
  • Björn Ţorfinnsson 8,5 v. af 12
  • Davíđ Ólafsson 7,5 v. af 12
  • Rúnar Berg 5 v. af 8
  • Sigurbjörn Björnsson 5 v. af 11
  • Gunnar Björnsson 2 v. af 9
  • Helgi Brynjarsson 1 v. af 7
  • Vigfús Ó. Vigfússon 0 v. af 0

Ađ lokinni umferđ dró gestgjafinn, Jón Ţorvaldsson, um hverjir mćtast í undanúslitum.  Ţá mćtast:

  • Taflfélag Bolungarvíkur - Taflfélag Reykjavíkur
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélagiđ Hellir

Stefnt er ţví ađ klára undanúrslitin eigi síđar en 5. september en ţađ gćti frestast eitthvađ vegna Meistaramóts Hellis sem stendur til 7. september.

Myndir frá viđureigninni eru frá Vigfús Ó. Vigfússyni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 8765164

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband