Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Hemmi Gunn fjallar um Iceland Express - Reykjavíkurmótiđ

Hemmi GunnHemmi Gunn fór yfir Iceland Express - Reykjavíkurmótiđ í Bítinu á Bylgjunni á morgun.  Eins og oft áđur fer Hemmi hreinlega á kostum og ţá sérstaklega um veru Jóhanns Hjartarsonar í Fram.  Umfjöllunin er frá ca. 2:45-4:00

Innslag Hemma Gunn

 


NM grunnskólasveita hafiđ

20110827 Nm grunnskolasveita 023
NM grunnskólasveita hófst í dag í skákmiđstöđinni Faxafeni.  Skáksveitir Rimaskóla og Salaskóla mćtast í fyrstu umferđ.  Sex skákir í hverri umferđ eru sýndar beint á netinu.

Meistaramót Hellis: Skákir 2. umferđar

Skákir 2. umferđar Meistaramóts Hellis eru nú ađgengilegar.  Innslegnar af Paul Frigge.

Mikil skákhátíđ um helgina

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ mikil skákhátíđ fari fram í höfuđborginni um helgina í höfuđborginni.   Hún hefst međ látum í dag, kl. 17, ţegar Norđurlandamót grunnskóla hefst í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12.   ţar tefla fyrir Íslands hönd Íslandsmeistarar Rimaskóla og silfurliđ Salaskóla.  Báđir skólar hafa náđ eftirtektarverđum árangri í skákstarfi síđustu ár.

Sveit Rimaskóla skipa: 

DSC00327 Rimaskoli A  1 sćti

 

  • 1.       Dagur Ragnarsson (1966)
  • 2.       Oliver Aron Jóhannesson (1801)
  • 3.       Jón Trausti Harđarson (1663)
  • 4.       Hrund Hauksdóttir (1568)
  • 5.       Kristinn Andri Kristinsson (1415) 

SveSveit Salaskóla skipa: 

 

DSC00323 Salaskoli A 2 sćti
  • 1.       Guđmundur Kristinn Lee (1674)
  • 2.       Birkir Karl Sigurđsson (1741)
  • 3.       Hilmir Freyr Heimisson (1333)
  • 4.       Jón Smári Ólafsson (1182)
  • 5.       Hildur Berglind Jóhannsdóttir (1168)
  • 6.       Eyţór Trausti Jóhannsson

Norđmenn hafa sterkasta liđiđ á pappírnum (međalstig 1785) en Rimskćlingar eru nćststigahćstir (1750).  Salaskólakrakkarnir eru stigalćgstir en eru skammt undan Svíum, Dönum og Finnum.  Án efa verđur hart barist og líklegt ađ íslensku sveitirnar berjist um verđlaunasćti.   

Skákmótiđ hefst í Faxafeninu kl. 17 í dag og verđur framhaldiđ á morgun međ 2 umferđum og lýkur á sunnudag, einnig međ tveimur umferđum.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mála á www.skak.is um alla helgina og međal annars verđa skákir frá mótinu í beinni útsendingu.

------------------ 

Blár og rauđur. Jóhann Hjartarson teflir međ Fram en Jón L. Árnason er gallharđur Valsari.

Á morgun laugardag fer svo fram Iceland Express íţróttafélaga í skak.  Ţar eru Framarar sigurstranglegastir međ stigahćsta skákmann landsins, Valspabbann, Jóhann Hjartarson, á fyrsta borđi en auk hann skipa liđiđ, einn snjallasti hrađskákmađur landsins, Helgi Áss Grétarsson og landsliđsmennirnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir.  Liđsstjóri er Hrafn Jökulsson sem hefur aldrei veriđ mikiđ fyrir silfur.   Allt annađ en sigur fyrir ţetta liđ ćtti ađ teljast stórslys.  Ţađ eru helst ađ Valsmenn, sem spila á heimavelli, sem geti ógnađ Frömurum. 

Auk ţessara liđa KR-ingar, Víkingar, Ţróttarar, Fylkismenn, Leiknismenn og kvennalandsliđiđ ţátt.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta í Hlíđarendann á milli 13 og 17 og fylgjast međ.  Lofađ er spennandi skákum og mikilli baráttu.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mála á www.skak.is.


Vachier-Lagrave og Millet franskir meistarar

LagraveFranska meistaramótinu lauk í dag í Caen í Frakklandi.  Stigahćsti skákmađur Frakka, Maxime Vachier-Lagrave (2722) varđ franskur meistari eftir harđa baráttu.   Vachier-Lagrave hlaut 7 vinninga í 11 skákum.  Í 2.-5. sćti, međ 6,5 vinning, urđu Laurent Fressinet (2698), Etienne Bacrot (2710), Andri Istraescu (2645) og hinn mjög svo umdeildi Sebastian Feller (2666).  Sophie Millet (2355) varđ franskur meistari kvenna.

Heimasíđa mótsins


Valur, Fram, KR og fleiri félög keppa í skák: Iceland Express Reykjavíkurmótiđ á laugardaginn

Jón L. Árnason heimsmeistari sveina 1977 teflir međ Val um helgina.Keppnisliđ frá íţróttafélögunum í höfuđborginni mćtast á laugardaginn á Iceland Express Reykjavíkurmótinu í skák. Fjögurra manna liđ keppa um sigurinn, og munu margir bestu skákmenn landsins klćđast keppnistreyju síns félags.

Liđ Vals skartar ţannig stórmeisturunum Helga Ólafssyni og Jóni L. Árnasyni, auk Jóns Viktors Gunnarssonar fv. Íslandsmeistara. Framarar tefla fram stórmeisturunum Jóhanni Hjartarsyni og Helga Áss Grétarssyni, og alţjóđlegu meisturunum og brćđrunum Birni og Braga Ţorfinnssonum.

Stefán Kristjánsson fer fyrir sveit KR og stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson klćđist treyju Víkinga, Bragi Ţorfinnsson alţjóđameistari og landsliđsmađur. Teflir međ Fram.enda miđherji međ liđinu upp í 2. flokk á árum áđur.

Fleiri sveitir verđa vel skipađar, og má búast viđ harđri baráttu frá Ţrótturum og Leiknismönnum. Međ Leikni tefla systkinin Inga Birgisdóttir og Ingvar Örn Birgisson, en fyrirliđi Ţróttar er Ingvar Ţór Jóhannesson. Fylkisliđiđ er ekki síđur sterkt, međ alţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson og fleira knáa kappa.

Iceland Express Reykjavíkurmótiđ á Hlíđarenda er liđur í Hverfishátíđ miđborgar og Hlíđa, sem fram fer á laugardaginn, og er búist viđ fjöri og fjölmenni.

Tefldar verđa 10 mínútna skákir og tefla öll liđin innbyrđis. Sigurliđiđ fćr flugmiđa frá Iceland Express, auk ţess sem fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt. Skákakademía Reykjavíkur stendur ađ mótinu.


Hjörvar, Guđmundur, Davíđ, Páll og Björn efstir á Meistaramóti Hellis

Páll SigurđssonŢar kom ađ ţví.  Óvćnt úrslit urđu í 3. umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fóru í kvöld.  Páll Sigurđsson (1957) vann Einar Hjalta Jensson (2227), hinn ungi og efnilegi skákmađur Gauti Páll Jónsson (1303) vann Emil Sigurđarson (1720).  Síman Ţórhallsson, sem teflir á sínu fyrsta kappskákmóti gerđi jafntefli viđ Hrund Hauksdóttur (1592).

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437), Guđmundur Kjartansson (2310), Davíđ Kjartansson (2295), Björn Ţorfinnsson (2412) og áđurnefndur Páll eru allir efstir međ fullt hús.  Hlé verđur á mótinu fram á mánudag en ţá fer fram fjórđa umferđ. 

Úrslit 3. umferđar má finna hér og pörun 4. umferđar má finna hér.

Stađan:

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 243736
2IMKjartansson Gudmundur 231035,5
3FMKjartansson David 229535
  Sigurdsson Pall 195735
5IMThorfinnsson Bjorn 241235
6 Sverrisson Nokkvi 19192,56
7 Olafsson Thorvardur 217427
8 Jensson Einar Hjalti 222726
  Thorsteinsdottir Hallgerdur 202426
10 Ulfljotsson Jon 187525,5
11 Johannesson Oliver 165325
12 Halldorsson Bragi 219825
 IMBjarnason Saevar 214225
  Traustason Ingi Tandri 183025
15 Leosson Atli Johann 169424,5
16 Hardarson Jon Trausti 163624,5
17 Stefansson Orn 177024
18 Johannsdottir Johanna Bjorg 179624
19 Moller Agnar T 169924
20 Jonsson Gauti Pall 130323,5
21 Kristinardottir Elsa Maria 170823,5
22 Eliasson Kristjan Orn 190623,5
23 Ragnarsson Dagur 172823
  Vignisson Ingvar Egill 144923
25 Davidsdottir Nansy 129323
26 Bachmann Unnar Thor 19331,56
27 Karlsson Mikael Johann 18551,55,5
  Sigurdsson Birkir Karl 15461,55,5
29 Thorhallsson Simon 01,54,5
30 Hauksdottir Hrund 15921,54
31 Kjartansson Dagur 152616
32 Johannesson Kristofer Joel 146415
33 Heimisson Hilmir Freyr 133315
34 Svansdottir Alisa Helga 102914,5
  Johannsson Eythor Trausti 014,5
36 Steinthorsson Felix 100014
37 Einarsson Oskar Long 174314
  Sigurdarson Emil 172014
  Stefansson Vignir Vatnar 146414
  Magnusdottir Veronika Steinunn 139314
  Finnsson Johann Arnar 119914
  Sigurjonsson Jon Otti 100014
43 Johannsdottir Hildur Berglind 116814
44 Rikhardsdottir Svandis Ros 118413,5
45 Palsdottir Soley Lind 119412,5
46 Thorsteinsson Leifur 123405,5
47 Kolica Donika 106505
48 Kolka Dawid 136604,5
  Bragason Gudmundur Agnar 004,5
50 Olafsson Jon Smari 118204
51 Kristbergsson Bjorgvin 111503
  Johannesson Petur 106303


Skákmenn klćđast keppnistreyjum: Iceland Express Reykjavíkurmótiđ á laugardaginn

Keppnisliđ frá íţróttafélögunum í höfuđborginni mćtast á laugardaginn á Iceland Express Reykjavíkurmótinu í skák. Fjögurra manna liđ keppa um sigurinn, og munu margir bestu og efnilegustu skákmenn landsins klćđast keppnistreyju síns félags.

Iceland Express Reykjavíkurmótiđ fer fram í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda og hefst klukkan 13. Mótiđ er liđur í Hverfishátíđ miđborgar og Hlíđa, og er búist viđ fjöri og fjölmenni.

Gert er ráđ fyrir ćsispennandi keppni. Ljóst er ađ Framarar verđa tćpast í botnbaráttunni, enda međ stórmeistara og alţjóđlega meistara á öllum borđum. Valsmenn ćtla sér sigurinn á heimavelli, en ljóst ađ liđ KR og Víkinga verđa líka firnasterk. Ţróttarar búa ađ öflugu skákstarfi, Leiknismenn láta ekki sitt eftir liggja og Fylkismenn mćta galvaskir, enda ţjálfari ţeirra í fótboltanum kunnur skákáhugamađur.

Tefldar verđa 10 mínútna skákir og tefla öll liđin innbyrđis. Sigurliđiđ fćr flugmiđa frá Iceland Express, auk ţess sem fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt. Skákakademía Reykjavíkur stendur ađ mótinu.




11 skákmenn efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis

Eins og í fyrstu umferđ urđu engin úrslit í annarri umferđ á meistaramóti Hellis sem geta talist beint óvćnt. Í 50 manna móti hlýtur ţađ eitt og sé ađ teljast nokkuđ óvćnt ađ ekkert óvćnt gerist í tveimur umferđum í röđ. Ţriđja umferđ fer fram í dag, miđvikudag og hefst kl. 19:30 og ţá ćtti ađ draga til tíđinda.  11 skákmenn eru efstir og jafnir.

Úrslit 2. umferđar má finna hér og pörun 3. umferđar má finna hér.

Skákir fyrstu umferđar fylgja međ, innslegnar af Paul Frigge. 

 

Stađan:

Rk. NameRtgPts. 
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 24372
 IMThorfinnsson Bjorn 24122
 IMKjartansson Gudmundur 23102
 FMKjartansson David 22952
  Jensson Einar Hjalti 22272
  Halldorsson Bragi 21982
  Olafsson Thorvardur 21742
 IMBjarnason Saevar 21422
  Sigurdsson Pall 19572
10 Thorsteinsdottir Hallgerdur 20242
11 Eliasson Kristjan Orn 19062
12 Bachmann Unnar Thor 19331,5
  Sverrisson Nokkvi 19191,5
14 Johannesson Oliver 16531,5
15 Leosson Atli Johann 16941,5
16 Kristinardottir Elsa Maria 17081
  Thorhallsson Simon 01
18 Ulfljotsson Jon 18751
  Karlsson Mikael Johann 18551
  Traustason Ingi Tandri 18301
  Johannsdottir Johanna Bjorg 17961
  Stefansson Orn 17701
  Einarsson Oskar Long 17431
  Ragnarsson Dagur 17281
  Sigurdarson Emil 17201
  Moller Agnar T 16991
  Hardarson Jon Trausti 16361
  Hauksdottir Hrund 15921
  Sigurdsson Birkir Karl 15461
  Kjartansson Dagur 15261
  Johannesson Kristofer Joel 14641
  Stefansson Vignir Vatnar 14641
  Vignisson Ingvar Egill 14491
  Magnusdottir Veronika Steinunn 13931
  Heimisson Hilmir Freyr 13331
36 Johannsson Eythor Trausti 01
37 Jonsson Gauti Pall 13031
  Davidsdottir Nansy 12931
39 Svansdottir Alisa Helga 10291
40 Kolka Dawid 13660
  Thorsteinsson Leifur 12340
42 Sigurjonsson Jon Otti 10000
  Bragason Gudmundur Agnar 00
44 Finnsson Johann Arnar 11990
  Palsdottir Soley Lind 11940
  Rikhardsdottir Svandis Ros 11840
  Olafsson Jon Smari 11820
  Johannsdottir Hildur Berglind 11680
  Kristbergsson Bjorgvin 11150
  Kolica Donika 10650
  Johannesson Petur 10630
  Steinthorsson Felix 10000

 


Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Tímaritiđ SkákStjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ yrđi til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svifi yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.

Slík útgáfa er mjög dýr og ţví ljóst ađ grundvöllur hennar nćst eingöngu ef áhugi međal skákmanna fyrir ţví ađ kaupa blađiđ er umtalsverđur. Áćtlađ er ađ blađiđ muni kosta um kr. 2.000. Til ađ kanna útgáfugrundvöll fyrir slíku ársriti stendur Skáksambandiđ fyrir könnun međal skákmanna á ţví hvort ţeir muni kaupa slíkt rit.

Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband