Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Rasmussen danskur meistari

Allan StigÍslendingar voru ekki eina Norđurlandaţjóđin sem hélt landsmót um páska ţví ţađ gerđu Danir einnig.  Mótiđ fór fram í Óđinsvéum.  Stórmeistarinn Allan Stig Rasmussen (2535), var heldur betur ekki dauđur úr öllum ćđum ţví hann sigrađi annađ áriđ í röđ.  Hann hlaut 6 vinninga í 9 skákum en ţađ er merkilegt ađ slíkt skor dugi til vinnings.  Í 2.-3. sćti urđu alţjóđlegu meistararnir Steffen Pedersen (2417) og Mikkel Antonsen (2456) en ţeir hlutu 5˝ vinning.  Rétt eins og á Eiđum tóku 3 stórmeistarar ţátt í Danaveldi en alţjóđlegu meistararnir voru sex í stađ ţriggja.    

Lokastađan:

1. GM Allan Stig Rasmussen (2535), Jetsmark, 6 point
2. IM Steffen Pedersen (2427), Sydřstfyn, 5˝ point
2. IM Mikkel Antonsen (2456), Nćstved, 5˝ point
4. IM Mads Andersen (2417), Skanderborg Skakklub, 5 point
4. GM Lars Schandorff (2496), Sydřstfyn, 5 point
4. GM Jacob Aagaard (2528), Sydřstfyn, 5 point
7. IM Jens Kristiansen (2439), BMS, 4˝ point
7. IM Simon Bekker-Jensen (2404), Brřnshřj Skakforening, 4˝ point
9. IM Rasmus Skytte (2405) Ĺrhus Skakklub/Skolerne, 4 point
10. Kristian Seegert (2138), Viby Skakklub, ˝ point

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Baráttujaxlinn Viktor Kortsnoj áttrćđur

grm70scq.jpgŢegar Viktor Kortsnoj varđ áttrćđur ţann 23. mars sl. héldu vinir hans og velunnarar skákhátíđ og veislu en međal gesta ţar voru samferđamenn og gamlir keppinautar í skákinni sem fyrir sitt leyti hafa slíđrađ sverđin ţó baráttunni sé í raun aldrei lokiđ hjá Viktor Kortsnoj. Međal gesta í Zürich í Sviss voru Garrí Kasparov og Mark Taimanov, sonurinn Igor auk eiginkonunnar Petru Leuwerijk.

Nú er óumdeilt ađ Viktor Kortsnoj skýtur öllum höfuđpersónum skáksögunnar ref fyrir rass ţegar litiđ er til afreka á seinni árum ferilsins. Í ţessu samhengi er afrek Vasilís Smyslovs og Emanuels Laskers stundum rifjuđ upp en standast ekki samanburđ viđ sigra Kortsnojs á svipuđu aldursskeiđi.

Hér á landi skipar Kortsnoj sérstakan sess. Alltaf annađ veifiđ skaut nafn hans upp kollinum, fyrst ţegar hann varđ efstur ásamt Friđrik Ólafssyni á Hastings-mótinu 1955-´56 en síđar fékk Friđrik ýmis vandrćđamál hans í arf ţegar hann tók viđ embćtti forseta FIDE áriđ 1978. Ţegar Kortsnoj „stökk yfir" einn júlídag í Hollandi sumariđ 1976 var íslenskur blađamađur, Gunnar Steinn Pálsson, fyrstur til ađ ná tali af honum. Svo settist Jóhann Hjartarson andspćnis honum í fyrstu hrinu áskorendakeppninnar 1988 og runnu á menn ýmsar grímur ţegar hinn áđur sćmilega ţokkađi Viktor Kortsnoj spúđi tóbaksreyk framan í ungan andstćđing sinn.

Beinar útsendingar Stöđvar 2 milli heimsálfa í gegnum gervihnött brutu blađ í skáksögunni en fréttamađurinn Hallur Hallsson hjá samkeppnisađilanum RÚV benti hins vegar á ađ jafnhliđa hefđi ţađ skemmtilega gerst í fyrsta sinn í sögu sjónvarps, ađ bein útsending hafđi tapađ í samkeppni viđ einhverskonar „blöndun á stađnum" eđa ţađ sem kalla mátti litríkan spuna í sjónvarpsveri.

Jóhann var vel undir einvígiđ búinn, náđi snemma tveggja vinninga forskoti, en međ framkomu sinni viđ skákborđiđ komst Kortsnoj „inn í hausinn á andstćđingnum" eins og ţađ er stundum orđađ og jafnađi metin. Afskipti dómara, Friđriks Ólafssonar og jafnvel Canmpomanesar, forseta FIDE, urđu til ţess ađ Jóhann náđi vopnum sínum og vann ađ lokum 4 ˝ : 3 ˝.

Saint John, Kanada 1988:

1. einvígisskák:

Jóhann Hjartarson - Viktor Kortsnoj

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Be7 10. Rbd2 Rc5 11. Bc2 Bg4 12. He1 Dd7 13. Rf1 Hd8 14. Re3 Bh5 15. b4!

Leynivopn Jóhanns, riddarinn hrekst til e6 ţar sem 15. ... Re4 strandar á 16. Rxd5! Áđur höfđu margir leikiđ 15. Rf5 gegn Kortsnoj og ekkert komist áleiđis. 15. ... Re6 16. Rf5 d4 17. Be4!

Nú rann upp fyrir Kortsnoj ađ 17. ... dxc3 er svarađ međ 18. Dxd7+ Kxd7 20. Bxc6+ og vinnur mann.

17. ... Bg6 18. g4 h5 19. h3 Kf8 20. a4 hxg4 21. hxg4 De8 22. axb5 axb5 23. Ha6! Rb8

ga0nbh7v.jpg- Sjá stöđumynd -

24. Hxe6 fxe6 25. Rxe7 Bxe4 26. Hxe4 dxc3

26. ... Kxe7 eđa 26. ... Dxe7 strandar á 27. Bg5 međ vinningsstöđu.

27. Rg6+ Kg8 28. Hd4 Hxd4 29. Dxd4 Hh3 30. Rg5 Hh6 31. Rf4 Rc6 32. Dxc3 Dd8 33. Rf3!

Ţađ kemur á daginn ađ eftir 33. ... Dd1+ 34. Kg2 Dh1+ 35. Kg3 verja riddararnir kóngsstöđuna fullkomlega.

33. ... Rxb4 34. Bd2 Da8 35. Kg2 Rc6 36. g5 b4 37. Dc5 Hh7 38. Rxe6 g6 39. Dd5 Kh8 40. Red4 Dc8 41. e6 Rxd4 42. Rxd4 c5 43. Bf4 Ha7 44. Rc6.

Og Kortsnoj gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 17. apríl 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Ađ loknu Íslandsmóti á Eiđum

Forsetinn og ÍslandsmeistarinnŢá er skemmtilegu og spennandi Íslandsmóti lokiđ.  Mótiđ fer í sögubćkurnar fyrir ýmislegt.  Langt er síđan 3 stórmeistarar tóku ţátt, langt er síđan mótiđ var jafn spennandi, ţađ ţarf ađ fara áratugi aftur í tímann til ađ finna 10 manna mót, ţađ ţarf ađ fara 21 ár aftur í tímann síđan mótiđ fór síđast fram á Austurlandi og einnig 21 ár aftur í tímann síđan Héđinn vann síđast!  Ađ sigurlaunum fékk Héđinn 200.000 kr., öruggt sćti í landsliđi Íslands og ţátttökurétt á EM einstaklinga ađ ári.  Ekki amaleg verđlaun!

Lokaumferđin var spennandi.  Ţađ var ljóst ađ Henrik ćtlađi sér sigur og ekkert annađ og tók áhćttu í skákinni sem hann hefđi annars sjálfsagt ekki tekiđ.  Héđinn lét Henrik ekki slá sig út af laginu, tefldi af miklu öryggi, og hafđi sigur.  Henrik og Héđinn

Ţar sem ekki var flogiđ á Páskadag og síđasta flug heim í gćr kl. 18 var ákveđiđ ađ byrja lokaumferđina kl. 9.   Strax ađ lokinni umferđ var brunađ niđur í Hótel Hérađ ţar sem bćjarstjórnin hélt okkur lokahóf, ţar sem okkur var bođinn seinbúinn bröns.    Björn Ingimarsson, bćjarstjóri gaf öllum keppendum bók um Eiđa og vonađist til ađ sjá okkur sem fyrst aftur fyrir austan.

Ađstćđur á Eiđum voru góđar.  Salurinn er gamall og ţađ brakađi í gólfum en austanmenn tóku á ţví međ ţví ađ flytja tepparenning af 2. hćđ niđur.  Vel rúmt var í skáksalnum, hátt til lofts og gott loft gerđu hátíđarsalinn ađ fyrirmyndar skáksal.   

AustlendingarAustanmenn fá sérstakar ţakkir fyrir frábćra frammistöđu.  Ţeir Magnús Ingólfsson, Magnús Valgeirsson, Jón Björnsson, Rúnar Hilmarsson og Guđmundur Ingvi Jóhannsson voru ákaflega hjálpfúsir viđ okkur gestina á allan hátt.  Hvort sem var um ađ rćđa akstur, ađstođ viđ nettengingar, matargerđ og alls konar reddingar, voru ţeir ávallt bođnir og búnir.  Rúnar, sem er menntađur kjötiđnarmađur ađstođađi Róbert viđ lambalćriđ sem SÍ bauđ upp fyrir lokaumferđina.   Ađ öđrum ólöstuđum vil ég ţó sérstaklega ţakka Guđmundi fyrir alla hans ađstođ og ţá auđsýndu ţolinmćli sesm hann sýndu okkur sunnanmönnum.  Á myndina vantar Magnús Ingólfsson sem átti ekki heimangengt á lokahófiđ.  

Héđinn fékk 7˝ vinning í 9 skákum.  Árangur hans samsvarar 2639 skákstigum og hćkkar hann hann um 9 Héđinnstig og styrkir ţar međ stöđu sína sem nćststigahćsti skákmađur landsins á eftir Jóhanni Hjartarsyni á maí-listanum.  Héđinn var taplaus á mótinu og var í raun og veru held ég aldrei í taphćttu.   Flestir sigrar hans voru öruggir og fremur átakalausir.   Má ţar nefna skákina gegn Róberti ţar sem Héđinn fórnađi skiptamun og vann skákina í ađeins 9 leikjum eftir ţađ.   Ţađ var kannski helst á móti Stefáni ţar sem hann hafđi á köflum óţćgilega stöđu ţótt hann vćri skiptamun yfir og stađan ávallt betri á hann samkvćmt tölvuforritum sem vanmáttu bersýnilega stöđu Stefáns.  Sanngjarn sigur Héđins á mótinu en hann tefldi án efa best allra á mótinu.  

Bragi varđ annar međ 6˝ vinning og grátlega nćrri áfanga ađ stórmeistaratitli.  Bragi var einnig taplaus en gerđi 5 jafntefli og ađeins vantađi hálfan vinning í áfangann.   Bragi hćkkar um 16 stig.  Frískleg og örugg taflmennska hjá Braga.  Bragi komst verulegan í krappann gegn Gíslasyni í nćstsíđustu umferđ en lenti annars aldrei í taphćttu.  

Henrik Danielsen varđ ţriđji međ 6 vinninga var alltan tímann í toppbaráttunni.  Henrik er mikill vinnuhestur og lét sér ekki duga ađ tefla heldur sendi reglulega pistla á Chessdom á međan mótinu stóđ.  Henrik kom beint á Reykjavíkurflugvöll af Keflavíkurflugvelli ţar sem hann var ađ tefla erlendis og fór út í morgun á alţjóđlegt mót í Lubeck í Ţýskalandi.   Henrik tapar fjórum stigum fyrir frammistöđu sína. 

Héđinn og Guđmundur IngviStefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson urđu í 4.-5. sćti.   Ţröstur hćkkar um 10 stig en Stefán lćkkar um 3 stig.   Báđir tefldu ţeir á köflum vel og taflmennska beggja batnađi ţegar á mótiđ leiđ.  Mér fannst taflmennska Stefáns t.d. gegn Héđni ákaflega merkileg og skiptamunnsfórnin í ţeirri skák ákaflega menntuđ.   Ţröstur átti ađ mínu mati skák mótsins gegn Guđmundi BragiKjartanssyni.   

Róbert Lagerman varđ sjötti međ 4 vinninga og getur vel viđ unađ.  Skákin gegn Guđmundi var t.d. góđ sem og jafnteflisskákin gegn Ţresti í lokaumferđinni.   Róbert hćkkar um 5 stig fyrir frammistöđuna.  

Guđmundur Gíslason og Ingvar Ţór Jóhannesson urđu í 7.-8. sćti međ vinninga.  Guđmundur tefldi langmest allra, sat lengst allra í 7 fyrstu umferđunum en átti ađeins "nćstlengstu" skákirnar í lokaumferđunum tveimur.  Guđmundur var hins vegar ákaflega seinheppinn og missti niđur hvađ eftir annađ unnar stöđur niđur í jafntefli, t.d. gegn Henrik, Braga og Ingvari.  Ingvar náđi sér aldrei á strik.  Báđir tapa ţeir stigum.   Gummi tapar 5 stigum en Ingvar 14 stigum.

Guđmundur Kjartansson varđ nćstneđstur 2˝ vinning.  Gummi byrjađi hrćđilega, lagđi t.d. of mikiđ á stöđuna gegn Henrik í fyrstu umferđinni.  Guđmundur lćkkar um 13 stig fyrir frammistöđuna sína.  

Jón Árni Halldórsson varđ neđstur međ 1˝ vinning og tapar 10 stigum.  Fyrirfram var vitađ ađ mótiđ yrđi erfitt fyrir Jón enda langstigalćgstur keppenda.

Sjálfur sá ég um skákstjórn sem gekk ţrautalaust fyrir sig og útsendingarstjórn sem reyndist mér snúin áköflum, ţrátt fyrir góđa kennslu Halldórs Grétars, og ţar gerđi ég t.d. byrjendamistök í 2. umferđ viđ litla gleđi sumra Hornverja sem töluđu jafnvel um amatörisma! Ég veit ađ ţetta verđur mér mun minna mál nćst.  

Allir ađilar sem styrktu viđ mótiđ fá ţess sérstakar ţakkir.  Austanmenn báru ţungann af fćđi keppenda og gistingu og gerđu ţađ vel ađ öllu leyti.   Flugfélagiđ studdi vel viđ okkur og fá miklar ţakkir sem og Bílaleigan Hertz.

Keppendum ţakka ég kćrlega fyrir skemmtilegt mót.  Héđni óska ég sérstaklega til hamingju verđskuldađan sigur á Íslandsmótinu.  Ég veit ţađ mun verđa skemmri tími en 21 ár í nćsta Íslandsmeistaratitil Héđins!

Fullt af myndum frá lokahófinu má nú finna í myndaalbúmi mótsins.

Gunnar Björnsson


Sigurđur sigrađi á Páskamóti Gođans - Rúnar páskameistari

Rúnar Ísleifsson varđ Páskameistari Gođans 2011, en páskaskákmótiđ var haldiđ í gćr á Húsavík. Rúnar fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Sigurđur Ćgisson varđ reyndar efstur ađ vinningum međ 6,5 vinninga, en ţar sem hann er utanfélagsmađur varđ hann ađ láta sér páskaegg duga sem verđlaun.

Rúnar og Sigurđur gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni, en Hermann Ađalsteinsson krćkti í hálfan vinning gegn Rúnari á međan Sigurđur vann ađrar skákir. Hermann varđ svo í ţriđja sćti međ 4,5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur í yngri flokki međ 2,5 vinninga.
  1   Sigurđur Ćgisson,        6.5      16.0  24.0   25.5
2 Rúnar Ísleifsson, 6 15.5 24.0 22.5
3 Hermann Ađalsteinsson, 4.5 17.5 26.0 17.0
4 Ármann Olgeirsson, 4 18.5 27.0 16.5
5 Heimir Bessason, 3 15.5 24.0 12.0
6-7 Benedikt Ţór Jóhannsson, 2.5 17.0 25.5 7.5
Hlynur Snćr Viđarsson, 2.5 15.5 23.5 10.0
8-10 Valur Heiđar Einarsson, 2 17.0 25.5 11.0
Sigurbjörn Ásmundsson, 2 14.5 23.0 11.0
Snorri Hallgrímsson, 2 14.5 22.5 7.0
 
Heimasíđa Gođans



Hjörvar efstur fyrir lokaumferđ áskorendaflokks

IMG 3451Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) er efstur međ 7,5 vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í dag.  Hjörvar vann Örn Leó Jóhannsson (1914).  Davíđ Kjartansson (2275) er annar međ 7 vinninga eftir sigur á Sćvari Bjarnasyni (2123).  Halldór Pálsson (1965) og Jóhann H. Ragnarsson (2085) eru í 3.-4. sćti međ 6 vinninga.

Lokaumferđin hefst kl. 14 á morgun.  Ţá mćtast međal annars: Hjörvar-Jóhann, Halldór-Davíđ og Jóhann Ingvason-Gylfi ţórhallsson.

Öll úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.


 

 


Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák

 

Héđinn
Héđinn Steingrímsson varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari í skák.  Hann sigrađi Henrik Danielsen í fjörlegri skák ţar sem Henrik teygđi sig langt í leit ađ vinningi en Héđinn varđist yfirvegađ og komst aldrei í hćttu.  Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson gerđu jafntefli og ţví mistókst Braga ađ ná sér í stórmeistaraáfanga.

Ţetta er annar Íslandsmeistaratitilll Héđins.  Sá fyrri kom í hús í Höfn í Hornafirđi áriđ 1990, ţegar Héđinn sló aldursmet, sem enn stendur en ţá var hann ađeins 15 ára.   Ţetta er í annađ skipti sem mótiđ fer fram á Austurlandi og svo virđist sem ţađ henti Héđni vel ađ tefla ţar.  

Héđinn hlaut 7,5 vinning og leiddi mótiđ allt frá byrjun.  Bragi varđ annar međ 6,5 vinning og Henrik ţriđji međ 6 vinninga.    Verđskuldađur sigur Héđins sem tefldi best allra á mótinu og var taplaus.  

Međ sigrinum tryggir Héđinn sér ţátttökurétt í landsliđi Íslands sem Íslandsmeistari og ţátttökurétt á EM einstaklinga á nćsta ári.

Lokastađan:

 

Rank NameRtgPts
1GMHedinn Steingrimsson2554
2IMBragi Thorfinnsson2417
3GMHenrik Danielsen25336
4IMStefan Kristjansson2483
 GMThrostur Thorhallsson2387
6FMRobert Lagerman23204
7 Gudmundur Gislason22913
8FMIngvar Thor Johannesson23383
9IMGudmundur Kjartansson2327
10 Jon Arni Halldorsson2195

 

 

 


Lokaátökin hafin

Héđinn og HenrikNíunda og síđasta umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er hafin en hún hófst kl. 9.  Spennan á skákstađ er mögnuđ en ţrír skákmenn hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratilinum.  Ítarlega úttekt á mögulegum hvers og eins má sjá í frétt frá ţví í gćr.  Héđinn og Henrik mćtast sem og Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson.  Skákirnar verđa í ţráđbeinni og glóđvolgar myndir frá skákstađ eru komnar í myndaalbúmiđ. Án ef verđur fjallađ um gang mála á Skákhorninu

Í gćr ţáđu flestir skákmennirnir kvöldverđarbođ SÍ sem fram fór í sumarbústađ Landsbankans rétt fyrir utan utan Egilsstađi.  Ţar fyrir utan koma stjórnar- og varastjórnarmenn SAUST, ţeir Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Jón Björnsson, Rúnar Hilmarsson, Magnús Ingólfsson og Magnús Valgeirsson en ţeir hafa reynst okkur ákaflega hjálpsamir á allan hátt, ţótt ég halli á engan ţegar ég nefni ţó sérstaklega formanninn, Guđmund Ingva.Kokkarnir: Róbert og Rúnar

Róbert og Rúnar grilluđu lambalćri sem féll í afar góđan jarđveg.  Eins og viđ mátti búast var međlćti til fyrirmyndar, kaffi međ rjóma og svo virkilega djúsí ostakaka.   Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson sáum um uppvaskiđ og fórst ţeim ţađ fremur óhönduglega og fórum viđ Róbert yfir ţađ allt aftur.  

Menn fóru svo tiltölulega snemma á háttinn enda mikiđ í húfi.  Fljótdalshérađ býđur til lokahófs í Hótel Hérađi eftir umferđ.

Stađan fyrir lokaumferđina:

Rk. NameRtgPts. TB1Rprtg+/-
1GMSteingrimsson Hedinn 25546,519,7525964,2
2IMThorfinnsson Bragi 2417622258117
3GMDanielsen Henrik 2533619,2525381,1
4GMThorhallsson Throstur 2387515,75248710,6
5IMKristjansson Stefan 24834,516,52439-4,2
6FMLagerman Robert 23203,510,523493,6
7 Gislason Gudmundur 22912,59,752261-5,6
8FMJohannesson Ingvar Thor 23382,56,752261-12,6
9IMKjartansson Gudmundur 2327252195-13,8
10 Halldorsson Jon Arni 21951,54,252145-7,8

 


Páskamót Gođans fer fram í dag

Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ nk. laugardag 23 apríl í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst ţađ kl 14:00.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi en ţó fer umferđafjöldinn eftir keppendafjölda. 
Tímamörk verđa 10 mín á mann međ 5 sek viđbótartíma á hvern leik. (10 mín +5 sek/leik)
Mótiđ er öllu skákáhugafólki opiđ.

Páskaegg í verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri og 17 ára og eldri. Farandbikar verđur veittur fyrir sigurvegarann.

Skráning í mótiđ er hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á netfangiđ lyngbrekka@magnavik.is

Ţátttökugjald er krónur 500.


Hjörvar efstur í áskorendaflokki

IMG 3452Hjörvar Steinn Grétarsson (2444) er efstur međ 6,5 vinning ađ lokinni sjöundu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í kvöld eftir sigur á Gylfa Ţórhallssyni (2173).  Davíđ Kjartansson (2275) er annar međ 6 vinninga eftir sigur á Degi Ragnarssyni (1659).   Átta skákmenn koma nćstir međ 5 vinninga.  Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14.

Ţá mćtast međal annars: Örn Leó - Hjörvar, Davíđ - Sćvar og Gylfi - Páll Sigurđsson.

Öll úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.


 

 


Tómas Veigar Bikarmeistari SA

Tómas VeigarBikarmóti Skákfélags Akureyrar lauk í dag. Mótiđ fer ţannig fram ađ nöfn ţátttakenda eru sett í pott, svo er dregiđ í hverri umferđ hverjir mćtast (sá sem er dreginn á undan er međ hvítt). Vel getur komiđ fyrir ađ sömu menn mćtist aftur og aftur og jafnvel međ sömu liti, fer allt eftir útdrćttinum. Menn detta svo út eftir ađ hafa tapađ 3 vinningum.

Mótiđ var á köflum mjög spennandi enda voru úrslit oft ekki í samrćmi viđ stöđurnar á borđinu. Tíu skákmenn hófu keppni í gćr, en heltust úr lestinni einn af öđrum ţar til ađeins einn stóđ eftir.

  Tómas Veigar sigrađi nokkuđ örugglega, tapađi ađeins einni skák gegn hinum sívaxandi skákmanni Jóni Kristni Ţorgeirssyni, en sá endađi í ţriđja sćti međ 5,5 vinninga. Feđgaslagur var í lokaumferđinni, en ţá mćttust feđgarnir Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar. Sigurđur var ţegar ţar var komiđ viđ sögu međ -2,5 vinninga og varđ ţví ađ vinna ţar sem jafntefli hefđi ţýtt -3 vinninga sem jafngildir falli úr keppni. Skákin fór ţannig ađ Tómas hafđi betur og stóđ ţar međ einn eftir međ -1,5 vinning niđur (8,5 upp) en Sigurđur endađi í 2. sćti. Hjörleifur Halldórsson og Andri Freyr Björgvinsson voru jafnir í 4. -5. sćti međ 4,5 vinninga.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765537

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband