Leita í fréttum mbl.is

Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák

 

Héđinn
Héđinn Steingrímsson varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari í skák.  Hann sigrađi Henrik Danielsen í fjörlegri skák ţar sem Henrik teygđi sig langt í leit ađ vinningi en Héđinn varđist yfirvegađ og komst aldrei í hćttu.  Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson gerđu jafntefli og ţví mistókst Braga ađ ná sér í stórmeistaraáfanga.

Ţetta er annar Íslandsmeistaratitilll Héđins.  Sá fyrri kom í hús í Höfn í Hornafirđi áriđ 1990, ţegar Héđinn sló aldursmet, sem enn stendur en ţá var hann ađeins 15 ára.   Ţetta er í annađ skipti sem mótiđ fer fram á Austurlandi og svo virđist sem ţađ henti Héđni vel ađ tefla ţar.  

Héđinn hlaut 7,5 vinning og leiddi mótiđ allt frá byrjun.  Bragi varđ annar međ 6,5 vinning og Henrik ţriđji međ 6 vinninga.    Verđskuldađur sigur Héđins sem tefldi best allra á mótinu og var taplaus.  

Međ sigrinum tryggir Héđinn sér ţátttökurétt í landsliđi Íslands sem Íslandsmeistari og ţátttökurétt á EM einstaklinga á nćsta ári.

Lokastađan:

 

Rank NameRtgPts
1GMHedinn Steingrimsson2554
2IMBragi Thorfinnsson2417
3GMHenrik Danielsen25336
4IMStefan Kristjansson2483
 GMThrostur Thorhallsson2387
6FMRobert Lagerman23204
7 Gudmundur Gislason22913
8FMIngvar Thor Johannesson23383
9IMGudmundur Kjartansson2327
10 Jon Arni Halldorsson2195

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Héđinn! Frábćr árangur! Líka hjá Birni Ţorfinnssyni. Mjög góđar skákir og skemmtilegt mót. Besta skákin ađ mínu mati var sigurskák Ţrastar gegn Guđmundi K. sérlega snotur skák. Međ skákkveđju austur!! kveđja Erlingur Ţ.

Erlingur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 23.4.2011 kl. 14:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 33
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 222
  • Frá upphafi: 8766224

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 185
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband