Leita í fréttum mbl.is

Rasmussen danskur meistari

Allan StigÍslendingar voru ekki eina Norđurlandaţjóđin sem hélt landsmót um páska ţví ţađ gerđu Danir einnig.  Mótiđ fór fram í Óđinsvéum.  Stórmeistarinn Allan Stig Rasmussen (2535), var heldur betur ekki dauđur úr öllum ćđum ţví hann sigrađi annađ áriđ í röđ.  Hann hlaut 6 vinninga í 9 skákum en ţađ er merkilegt ađ slíkt skor dugi til vinnings.  Í 2.-3. sćti urđu alţjóđlegu meistararnir Steffen Pedersen (2417) og Mikkel Antonsen (2456) en ţeir hlutu 5˝ vinning.  Rétt eins og á Eiđum tóku 3 stórmeistarar ţátt í Danaveldi en alţjóđlegu meistararnir voru sex í stađ ţriggja.    

Lokastađan:

1. GM Allan Stig Rasmussen (2535), Jetsmark, 6 point
2. IM Steffen Pedersen (2427), Sydřstfyn, 5˝ point
2. IM Mikkel Antonsen (2456), Nćstved, 5˝ point
4. IM Mads Andersen (2417), Skanderborg Skakklub, 5 point
4. GM Lars Schandorff (2496), Sydřstfyn, 5 point
4. GM Jacob Aagaard (2528), Sydřstfyn, 5 point
7. IM Jens Kristiansen (2439), BMS, 4˝ point
7. IM Simon Bekker-Jensen (2404), Brřnshřj Skakforening, 4˝ point
9. IM Rasmus Skytte (2405) Ĺrhus Skakklub/Skolerne, 4 point
10. Kristian Seegert (2138), Viby Skakklub, ˝ point

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8766197

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband