Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Héđinn efstur fyrir síđustu umferđ Íslandsmótsins í skák - ţrír hafa sigurmöguleika

HéđinnŢađ var mögnuđ spenna í áttundu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Eiđum í dag.  Bragi Ţorfinnsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli í mikilli spennuskák og í hálf ótefldri stöđu.  Henrik Danielsen mátti svo virkilega ađ hafa fyrir ţví ađ halda jafntefli gegn Guđmundi Gíslasyni.  Héđinn hefur ţví hálfs vinnings forskot á Braga og Henrik fyrir lokaumferđina sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 9. Héđinn og Henrik mćtast en Bragi teflir viđ Guđmund Kjartansson.  Sigur á morgun tryggir Braga jafnframt sinn Bragifyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli.

Lítum á möguleika ţeirra á ađ hampa titlinum:

  • Héđinn: Sigur tryggur honum Íslandsmeistaratitilinn.  Jafntefli gćti tryggt honum titilinn ef Bragi vinnur ekki.  Ef Bragi vinnur hins vegar myndu ţeir tefla einvígi um titilinn.  Tap dugar Héđni aldrei ţví ţá fćri Henrik upp fyrir hann.
  • Henrik: Eini möguleiki Henriks felst í sigri.  Sigur gćti tryggt honum Íslandsmeistaratitilinn ef Bragi vinnur ekki.  Ef ţeir sigra báđir yrđu ţeir ađ tefla einvígi.
  • Bragi: Einu möguleikar Braga felast í sigri.  Sigur tryggir honum einvígi nema ef Héđinn vinnur Henrik.
HenrikIngvar Ţór Jóhannesson og Ţröstur Ţórhallsson, Róbert Lagerman og Jón Árni Halldórsson sem og Stefán Kristjánsson og Guđmundur Kjartansson gerđu jafntefli.  Semsagt öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli!  Ţetta í fyrsta skipti sem Guđmundur Gíslason klárar ekki síđastur. 


Stađan:

 

Rank NameRtgPtsSB
1GMHedinn Steingrimsson255419,75
2IMBragi Thorfinnsson2417622,00
3GMHenrik Danielsen2533619,25
4GMThrostur Thorhallsson2387515,75
5IMStefan Kristjansson248316,50
6FMRobert Lagerman232010,50
7 Gudmundur Gislason22919,75
8FMIngvar Thor Johannesson23386,75
9IMGudmundur Kjartansson232725,00
10 Jon Arni Halldorsson21954,25

 


Hjörvar efstur í áskorendaflokki - Dagur heldur áfram góđu gengi

Davíđ og HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2444) gerđi jafntefli viđDavíđ Kjartansson (2290) í sjöttu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í dag.  Hjörvar er efstur međ 5,5 vinning.  Dagur Ragnarsson (1659) sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann nú Sćvar Bjarnason (2123), Davíđ og Gylfi Ţórhallsson (2173) eru í 2.-4. sćti međ 5 vinninga.  Sjöunda umferđ fer einnig fram í dag og hefst kl. 17.  Ţá mćtast međal annars: Dagur RagnarssonHjörvar-Gylfi og Dagur-Davíđ.

Öll úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.


 

 


Landsliđsflokkur: Nćstsíđasta umferđ hafin

Bragi og HéđinnÁttunda og nćstsíđasta umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er hafin.  Spennan er rafmögnuđ en Bragi Ţorfinnsson og Héđinn Steingrímsson tefla saman og gćtu úrslit ţeirrar skákar ráđiđ miklu.  Héđinn er efstur međ 6 vinninga en Bragi kemur nćstur međ 5,5 vinning.  Henrik hefur einnig 5,5 vinning og teflir viđ Guđmund Gíslason.  Héđinn og Henrik mćtast í lokaumferđinni en Bragi mćtir ţú Guđmundi Kjartanssyni.   

Enginn fótboltaleikur var á dagskrá í gćr og en skákmenn létu ţađ ekki stöđva sig í ţví ađ kíkja á KE (Kaffi Egilsstađi) eftir skák og sumir ţeirra gerđust býsna menningarlegir ţegar ţeir fóru á listasýningu í Menningarsetri ţeirra Hérđađsbúa, Sláturhúsinu.  Sýninginn heitir Binaural Bing Bang og er rafmögnuđ.

 

Í kvöld býđur SÍ keppendum og stjórnarmönnum SAUST til kvöldmatar í sumarbústađ í Stóruvík, Henrik og Guđmundur Gskammt undan Egilsstađa.   Ţar er sumarbústađur í eigu Landsbankans.  Róbert sér um eldamennskuna. 

Menn ţurfa svo ađ fara snemma í bóliđ í kvöld ţví ađ lokaumferđin hefst kl. 9 en síđasta flug heim er kl. 18 og ţví ţarf ađ ná ţar sem ekki er flogiđ innanlands á Páskadegi.   Fljótdalshérađ býđur til lokahófs í Hótel Hérađi eftir umferđ. 

Stađan fyrir umferđina:

Rk. NameRtgPts. TB1Rprtg+/-
1GMSteingrimsson Hedinn 2554613,7526436
2IMThorfinnsson Bragi 24175,516259415,2
3GMDanielsen Henrik 25335,515,2525824,1
4GMThorhallsson Throstur 23874,512,25250211,3
5IMKristjansson Stefan 2483413,52456-2,1
6FMLagerman Robert 232038,2523706,2
7 Gislason Gudmundur 229125,752225-10,1
8FMJohannesson Ingvar Thor 233823,252246-13,6
9IMKjartansson Gudmundur 23271,522144-15,9
10 Halldorsson Jon Arni 2195122098-10,4

 


Langur föstudagur á Íslandsmótinu í skák

IMG 3431Ţađ verđur mikiđ teflt á Íslandsmótinu í skák í dag.  Fimmta umferđ áskorendaflokks hefst kl. 11.  Ţar leiđir Hjörvar Steinn Grétarsson međ fullt hús en Davíđ Kjartansson er annar međ 4,5 vinning.  Ţrjár skákir verđa sýndar beint úr umferđinni.   Klukkan 14 hefst svo áttunda og nćstsíđasta landsliđsfloks ţar sem flestir fylgjast án efa međ Braga Ţorfinnssonar og Héđins Steingrímssonar.  Héđinn hefur 0,5 vinnings forskot á Braga og Henrik en á eftir ađ tefla viđ ţá báđa.  Og kl. 17 hefst svo 7. umferđ áskorendaflokks.  

Heimasíđa mótsins

 


Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák (uppfćrt)

Héđinn og StefánStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson er efstur međ 6 vinninga ađ lokinni sjöundu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór á Eiđum í dag.  Héđinn gerđi jafntefli í spennandi skák gegn Stefáni Kristjánssyni ţar sem sá síđarnefndi fórnađi skiptamuni fyrir ákveđiđ frumkvćđi.   Héđinn fórnađi skiptamuninum til baka í kringum 40 leiks og skákin leystist upp í jafntefli. Bragi Ţorfinnsson og Henrik Danielsen eru í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning.  Henrik vann Ingvar Ţór Jóhannesson en Bragi gerđi jafntefli viđ Guđmund Gíslason í lengstu skák umferđarinnar eftir harđa vörn.  Guđmundur hefur ávallt átt lengstu skák hverrar umferđar!

Ţröstur Ţórhallsson vann Jón Árna Halldórsson og er fjórđi međ 4,5 vinning og Róbert Lagerman vann Guđmund Kjartansson. Henrik og Ingvar Ţór

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun.   Ţá mćtast međal annars: Bragi-Héđinn og Henrik-Guđmundur Gíslason.

Alls eru tefldar 9 umferđir og allar hefjast ţćr kl. 14 nema lokaumferđin sem fram fer á laugardag hefst kl. 9.


Stađan:

Rank NameRtgPtsSB
1GMHedinn Steingrimsson2554613,75
2IMBragi Thorfinnsson241716,00
3GMHenrik Danielsen253315,25
4GMThrostur Thorhallsson238712,25
5IMStefan Kristjansson2483413,50
6FMRobert Lagerman232038,25
7 Gudmundur Gislason229125,75
8FMIngvar Thor Johannesson233823,25
9IMGudmundur Kjartansson23272,00
10 Jon Arni Halldorsson219512,00

 


Henrik međ myndbönd frá Íslandsmótinu á Chessdom

HenrikHenrik Danielsen lćtur sér ekki tefla á Íslandsmótinu í skák á Eiđum heldur sendir hann frá sér reglulega myndbönd á Chessdom ţar sem hann fer yfir helstu atriđi hverrar umferđar.

Myndbönd frá ţriđju umferđ má nú finna á Chessdom.


Páskamót Riddarans

SigurvegararÍ gćr var teflt af íviđ meiri hörku en vanalega í Vonarhöfn ţar sem skákfundir Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, eru haldnir alla miđvikudaga áriđ um kring. Enda til nokkurs meira ađ vinna en venjulegra vinninga. Ţrjú međalstór og myndarleg páskaegg frá NÓA-Síríus í verđlaun, til ađ mýkja bragđlaukana um páskahelgina.

Ţrátt fyrir ađ 18 ţátttakendur af Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu elduđu ţar grátt silfur á hvítum reitum og svörtum sveif himneskur friđur yfir vötnumum í Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju sem endranćr. Gott var međ kaffinu sem Ottó stađarhaldari veitir teflendum af mikilli gestrisni og örlćti kirkjunnar manna, sem kemur í stađ heilags sakramentis milli skáka.

Sigurvegari varđ Friđgeir K. Hólm sem uppskar 9 vinninga af 11 mögulegum og hlaut  S5 Páskaegg í verđlaun.  Jafnir í 2. og 3. sćti urđu ţeir Egill Ţórđarson og Stefán Ţormar Guđmundsson međ 7.5 vinn. og fengu sitt hvort páskaeggiđ af stćrđinni S4 međ sér heim. Páll G. Jónsson og Össur Kristinsson komu svo nćstir međ 7 vinninga en eftir ţađ teygđist úr lestinni eins og gengur.

Nánari úrslit og fleiri myndir má finna á www.riddarinn.net.

Myndaalbúm


Landsliđsflokkur: Sjöunda umferđin hafin

Picture 008Nú eru búnar sex umferđir á 9 á Íslandsmótinu í skák og ţví 2/3 mótsins búnir.  Nú er sjöunda umferđin rétt nýhafin og andrúmsloftiđ rafmagnađ á Eiđum.   Ţađ er athyglisvert ađ allir skákir umferđarinnar hófust á 1. d4.   Héđinn Steingrímsson teflir viđ Stefán Kristjánsson en Héđinn á eftir tefla viđ alla helstu andstćđinga sína um titilinn.  Mćtir Braga á morgun og Henrik í lokaumferđinni.  Bragi teflir viđ Guđmund Gíslason og Henrik viđ Ingvar Ţór.   Frídagur er í áskorendaflokki í dag. 

Sem fyrr héldu sumir skákmannanna sinni rútínu og fóru á Kaffi Egilsstađi í gćr og horfđu ţar á ţessu sinni á tvo leiki.  Ţađ er leik á Arsenal og Tottanham sem var rosalegur og endađi 3-3 eftir ađ ţeir rauđklćddu höfđu komist tveimur mörkum yfir og svo bikarúrslitaleik Real Madrid og Barcelona sem endađi međ 1-0 sigri Madringa.   Ađ ţví loknu varđ ţvílík fjölgun á barnum og Pöbb-kviss spilađ.  Ekki riđu skákmennPicture 001 heitum hesti frá ţví ţrátt fyrir ágiskanir um jarđhunda.  

Viđ ákváđum ađ fresta máltíđinni sem átti ađ vera í kvöld fram á föstudag af praktískum ástćđum  Ţađ er vegna ţess ađ allir matsölustađir eru lokađir á föstudaginn langa.  Viđ Róbert fórum í Bónum og versluđum í sex bóka og ljóst ađ keppenum og SAUST-urum verđur bođiđ upp á norđlenskt lambalćri og međ ţví.   

Stađan fyrir umferđina:

Rk. NameRtgPts. TB1Rprtg+/-
1GMSteingrimsson Hedinn 25545,59,7527117
2IMThorfinnsson Bragi 2417512,5264916,9
3GMDanielsen Henrik 25334,511,2525481,6
4GMThorhallsson Throstur 23873,51024918,8
5IMKristjansson Stefan 24833,58,52438-3,1
6FMLagerman Robert 232025,752311-1,5
7FMJohannesson Ingvar Thor 233822,752258-9,9
8 Gislason Gudmundur 22911,52,52185-12,6
9IMKjartansson Gudmundur 23271,522190-10,8
10 Halldorsson Jon Arni 219511,52137-6,6

 


Hjörvar Steinn efstur međ fullt hús

Hjörvar Steinn Grétarsson (2444) bar sigurorđ af lćrisveini sínum, Degi Ragnarssyni(1625) í fimmtu umferđ Áskorendaflokks og leiđir ţví mótiđ međ fullu húsi. Önnur helstu úrslit voru ţau ađ Davíđ Kjartansson (2289) vann Nökkva Sverrisson (1824), Gylfi Ţórhallsson (2200) lagđi Unnar Ţór Bachmann (1960), Sćvar Bjarnason (2141) knésetti Pál Sigurđsson(1929) og Jón Úlfljótsson (1872) hafđi betur gegn Jóhanni H. Ragnarssyni (2089).

 Ţađ er greinilegt ađ frábćr árangur Dags Ragnarssonar hefur kveikt í samherjum hans (og keppinautum!) í Rimaskóla ţví Oliver Aron Jóhannesson (1554) lagđi Jóhann Ingvason (2135) ađ velli og teljast ţađ óvćntustu úrslit umferđarinnar. 

Vakin er athygli á ţví ađ nćsta umferđ, sú sjötta í röđinni, fer fram föstudaginn 22.apríl kl.11.00 en tefldar verđa tvćr skákir ţann daginn. Má ţví međ sanni segja ađ föstudagurinn verđi langur fyrir skákáhugamenn.

Helstu viđureignir í sjöttu umferđ eru: Davíđ - Hjörvar, Jón - Gylfi og Dagur - Sćvar.

Pörun má sjá í heild sinni hér.

- Heimasíđa mótsins

 

 


Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák

Róbert og HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór á Eiđum í dag.  Héđinn sigrađi Róbert Lagerman eftir ađ hafa fórnađ skiptamun á laglegan hátt.  Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson er annar međ 5 vinninga eftir jafntefli viđ Henrik Danielsen sem er ţriđji međ 4,5 vinning.  Ţröstur Ţórhallsson vann Guđmund Kjartansson eftir glćsilega biskupsfórn og er fjórđi  međ 3,5 vinning ásamt Stefán Kristjánssyni sem vann Guđmund Gíslason.  Skák Ţrastar er einkar lagleg og gćti gert tilkall sem skák mótsins hingađ til.  Ingvar Ţór Jóhannesson vann Jón Árna Halldórsson.Ţröstur og Guđmundur k

Sjöunda umferđ fer fram á morgun.  Ţá mćtast međal annars: Héđinn-Stefán, Guđmundur G.-Bragi og Henrik-Ingvar Ţór. 

Alls eru tefldar 9 umferđir og allar hefjast ţćr kl. 14 nema lokaumferđin sem fram fer á laugardag hefst kl. 9.


Stađan:

 

Rank NameRtgPtsSB
1GMHedinn Steingrimsson25549,75
2IMBragi Thorfinnsson2417512,50
3GMHenrik Danielsen253311,25
4GMThrostur Thorhallsson238710,00
5IMStefan Kristjansson24838,50
6FMRobert Lagerman232025,75
7FMIngvar Thor Johannesson233822,75
8 Gudmundur Gislason22912,50
9IMGudmundur Kjartansson23272,00
10 Jon Arni Halldorsson219511,50

 


 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 29
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 218
  • Frá upphafi: 8766220

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 181
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband