Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Tómas sigrađi á Hafnarskákmótinu

Tómas VeigarTómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Hafnarmóti Skákfélags Akureyrar sem fór fram í dag, Tómas hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Annar varđ Gylfi Ţórhallsson og ţriđji varđ hinn ungi og efnilegi skákmađur Jón Kristinn Ţorgeirsson.

Lokastađan:

1. Tómas Veigar Sigurđarson    6 v.
2. Gylfi Ţórhallsson                  5,5
3. Jón Kristinn Ţorgeirsson       4,5
4. Sigurđur Eiríksson                4
5. Sveinbjörn Sigurđsson           3,5
6. Birkir Freyr Hauksson           2,5
7. Mikael Jóhann Karlsson        1,5
8. Hjörtur Snćr Jónsson           0,5  

Veitt voru ţrenn  verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin og auk ţess er keppt um farandbikar. Mótiđ er í samvinnu viđ Hafnasamlag Norđurlands, en tvö skemmtiferđaskip voru viđ bryggju á Akureyri í dag.


Dagur og Jón Viktor unnu í áttundu umferđ

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestAlţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson (2396) og Jón Viktor Gunnarsson (2462) unnu báđir sínar skákir í áttundu og nćstsíđustu umferđ meistaramóts Quebec sem fram fór í nótt.  Dagur vann Shiyam Thavandiran (2291), Jón Viktor lagđi Louie Jiang (2250) en Björn Ţorfinnsson (2395) gerđi jafntefli viđ Ling Feng Ye (2179).   Allir tefldu ţeir viđ Kanadamenn.

Dagur hefur 4 vinninga og er í 10.-12. sćti, Jón Viktor hefur 3,5 vinning og er í 13.-15. sćti og Björn hefur 3 vinninga og er í 16.-18. sćti.

Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Dagur viđ spćnska alţjóđlega meistarann Renier Castellanos (2453), Jón Viktor viđ kanadíska FIDE-meistarann François Léveillé (2251) og Björn viđ úkraínska stórmeistarann Vladimir Malaniuk (2563).

Efstir međ 5,5 vinning eru stórmeistararnir Merab Gagunashvili (2574), Georgíu, Bator Sambuev (2491), Kandada og Vladimir Georgiev (2530), Makedóníu.

Alls tekur 21 skákmađur ţátt í efsta flokki.  Ţar af eru 10 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Semsagt afar sterkt skákmót.


Guđmundur sigrađi í fyrstu umferđ í Pardubice

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarann Guđmundur Kjartansson (2356) vann Ţjóđverjann Maxim Korman (2172) í fyrstu umferđ Czech Open, sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag.  Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ tékkneska stórmeistarann Vigen Mirumian (2506).  Skákin verđur sýnt beint á vefsíđu mótsins og hefst hún kl. 13.  

Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki.  Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er nr.  101 í stigaröđinni. 


Enn betur gekk í áttundu umferđ á Politiken Cup

Bragi Ţorfinnson ađ tafli í Osló

Mjög vel gekk í áttundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Alls komu í hús 4,5 vinningur ađ fimm mögulegum en allir Íslendingarnir unnu nema Dađi Ómarsson sem gerđi jafntefli.  Bragi hefur 6 vinninga og er ađeins hálfum vinningi á efstu norđurlandabúum, en mótiđ er jafnframt Skákţing Norđurlanda.    

Bragi verđur í beinni útsendingu á vef mótsins á morgun en ţá teflir hann viđ úkraínska stórmeistarann Yuri Kuzubov (2635).   Skákin hefst kl. 11.  

Stađa íslensku skákmannanna:

  • 14.-20. Bragi Ţorfinnsson (2377) 6 v.
  • 89.-130. Dađi Ómarsson (2091) og Bjarni Jens Kristinsson (1985) 4,5 v.
  • 222.-256. Ólafur Gísli Jónsson (1899) og Atli Antonsson (1720) 3 v.

Efstur međ 7,5 vinning er rússneski stórmeistarinn Vladimir Malakhov (2707) og anner er indverski stórmeistarinn Parmerian Negi (2590) međ 7 vinninga.  10 skákmenn hafa 6,5 vinning.  

Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar. 

Stórafmćlisskákmót hjá Skákfélagi Vinjar

Róbert afmćlisbarnMánudaginn 27. júlí verđur haldiđ mót í tilefni stórafmćlis skákleiđbeinandans geđţekka, Róberts LagermanVerđur ţađ í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands, Hverfisgötu 47 og hefst
klukkan 13:00.


Skákfélag Vinjar vill međ ţessu ţakka helsta leiđbeinanda félagsins og varaforseta Hróksins fyrir alla ađstođ undanfarin ár, en Róbert hefur komiđ flesta mánudaga í tćp sex ár, frá ţví ađ ţeir Hrafn Jökulsson tóku sig til og efldu skákiđkun í Vin til mikilla muna.

Tefldar verđa 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Afmćlisbarniđ verđur skákstjóri en honum til halds og trausts, og yfirdómari mótsins, verđur skákkennarinn og KA mađurinn magnađi, Stefán Bergsson.  Varaforseti Skáksambands Íslands, Magnús Matthíasson, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.

12 tónar hafa gefiđ vinninga fyrir fimm efstu, auk ţess sem dregiđ verđur í happadrćtti um nokkra diska. Hlađborđiđ mun svigna undan glćsilegum veitingum, ekki síst ţar sem Bakarí Sandholt fćrir afmćlisbarninu myndarlega tertu sem hann deilir međ ţátttakendum og öđrum gestum.


Björn sigrađi stórmeistara í sjöundu umferđ í Quebec

björn ţorfinns á vetrarmótinuAlţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2395) sigrađi makedónska stórmeistarann Nikola Mitkov (2526) í sjöundu umferđ meistaramóts Quebec sem fram fór í nótt.  Dagur Arngrímsson (2396) tapađi fyrir kanadíska stórmeistarann Thomas Roussel-Roozmon (2487) og Jón Viktor Gunnarsson (2462) tapađi fyrir Kanadamanninn Shiyam Thavandiran (2291).

Dagur hefur 3 vinninga og er í 13-15. sćti, Jón Viktor og Björn hafa 2,5 vinning og eru í 16.-18. sćti.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í kvöld tefla ţeir allir viđ Kanadamenn.  Dagur teflir viđ Thavandiran, Jón Viktor viđ Louie Jiang (2250) og Björn viđ Ling Feng Ye (2179).  Enginn Íslendinganna er í beinni útsendingu á vefnum í kvöld. 

Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Bator Sambuev (2491), Kandada og Vladimir Georgiev (2430), Makedóníu. Í 3.-5. sćti, međ 4˝ vinning, eru stórmeistararnir Merab Gagunashvili (2574), Georgíu, Vadim Malakhatko (2570), Belgíu, og Sergei Kasparov (2487), Hvít-Rússlandi.  

Alls tekur 21 skákmađur ţátt í efsta flokki.  Ţar af eru 10 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Semsagt afar sterkt skákmót.


Vel gekk í sjöundu umferđ í Politiken Cup

Bragi Ţorfinnson ađ tafli í OslóVel gekk hjá íslensku skákmönnunum í sjöundu umferđ Politiken Cup, sem fram fór í dag.  Bragi Ţorfinnsson (2377), Dađi Ómarsson (2091) og Bjarni Jens Kristinsson (1985) unnu, Atli Antonsson (1720) gerđi jafntefli en Ólafur Gísli Jónsson (1899) tapađi.  Bragi hefur 5 vinninga og er í 21.-40. sćti.

 

Stađa íslensku skákmannanna:

  • 21.-40. Bragi Ţorfinnsson (2377) 5 v.
  • 85.-131. Dađi Ómarsson (2091) 4 v.
  • 132.-184. Bjarni Jens Kristinsson (1985) 3,5 v.
  • 260.-288. Ólafur Gísli Jónsson (1899) Atli Antonsson (1720) 2 v.
Efstir međ 6,5 vinning eru stórmeistararnir Vladimir Malakhov (2707), Rússlandi, Tiger Hillarp Persson (2596), Svíţjóđ, og Parmerian Negi (2590), Indlandi.

Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar. 


Jón Viktor og Björn gerđu jafntefli - Dagur tapađi

Jón Viktor ađ tafli í LúxJón Viktor Gunnarsson (2462) og Björn Ţorfinnsson (2395) gerđu jafntefli í innbyrđis skák í sjöttu umferđ meistaramóts Quebec sem fram fór í nótt.  Dagur Arngrímsson (2396) tapađi fyrir  hvít-rússneska stórmeistarann Sergei Kasparov (2487).  

Dagur hefur 3 vinninga og er í 11.-14. sćti, Jón Viktur hefur 2,5 vinning og er í 15.-17. sćti og Björn hefur 1,5 vinning og er í 19. sćti.   

Í sjöundu umferđ, sem fram fer í kvöld, teflir Dagur viđ kanadíska stórmeistarann Thomas Roussel-Roozmon (2487), sjöundi stórmeistarinn í jafn mörgum skákum, Jón Viktor teflir viđ Kanadamanninn Shiyam Thavandiran (2291) og Björn teflir viđ makedónska stórmeistarann Nikola Mitkov (2526).  Enginn Íslendinganna er í beinni útsendingu á vefnum í kvöld. 

Efstir međ 4,5 vinning eru stórmeistarnir Bator Sambuev (2491), Kandada og Vladimir Georgiev (2430), Makedónía.  Ţriđji međ 4 vinninga er georgíski stórmeistarinn  Merab Gagunashvili (2574).

Alls tekur 21 skákmađur ţátt í efsta flokki.  Ţar af eru 10 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Semsagt afar sterkt skákmót.


Róbert sigrađi á útiskákmóti Akademíunnar og Vinnuskólans

Róbert HarđarsonFjórđa útiskákmót Skákakademíu Reykjavíkur og Vinnuskóla Reykjavíkur fór fram í blíđskaparveđri í dag. Rúmlega 20 keppendur voru mćttir til leiks og var mótiđ nokkuđ sterkara en fyrri mót.
Eftir fimm umferđir hafđi Omar Salama unniđ allar sínar skákir. Nćstir honum međ fjóra vinninga komu Stefán Bergsson, Ţorvarđur F. Ólafsson og Róbert Lagerman. Ţeir ţrír tefldu sín á milli um réttinn til ađ tefla viđ Omar um sigur í mótinu.

Eftir miklar sviptingar stóđ Róbert uppi sem sigurvegari úr ţví umspili og tefldi 3 mínútna skák viđ Omar á stóra útitaflinu. Sú skák varđ ansi skrautleg og eftir mikil hlaup keppenda um taflborđiđ féll Omar í bókstaflegri merkingu í ţann mund er hann féll einnig á tíma! Hin mesta skemmtun ađ horfa á og eiga ţeir báđir hrós skiliđ fyrir lipurđina sem ţeir sýndu í sprettum sínum um skákborđiđ. Í verđlaun hlutu ţeir félagar pizzu frá Pizzuverksmiđjunni.

Síđasta mótiđ fer svo fram miđvikudaginn 29. júlí klukkan 13.


Dađi vann í sjöttu umferđ í Politiken Cup

Dađi ÓmarssonŢađ virđist sem ađ ţađ gangi misvel á milli umferđa á Politiken Cup.  Í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, vann Dađi Ómarsson (2091) en ađrir töpuđu.  Bragi Ţorfinnsson (2377) tapađi fyrir danska stórmeistaranum Sune Berg Hansen (2554).

 

 

Stađa íslensku skákmannanna:

  • 41.-75. Bragi Ţorfinnsson (2377) 4 v.
  • 129.-191. Dađi Ómarsson (2091) 3 v.
  • 192.-224. Bjarni Jens Kristinsson (1985) 2,5 v.
  • 225.-258. Ólafur Gísli Jónsson (1899) 2 v.
  • 269.-288. Atli Antonsson (1720) 1,5 v.

Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2556) er efstur međ fullt hús.  Í 2.-7. sćti, međ 5,5 vinning, eru stórmeistararnir Vladimir Malakhov (2707), Rússlandi, Peter Heine Nielsen (2680), Danmörku, Gabriel Sargissian (2667), Armeníu, Evgeny Postny (2647), Ísrael, Tiger Hillarp Persson (2596), Svíţjóđ, og Parmerian Negi (2590), Indlandi.

Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 37
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8764726

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband