Leita í fréttum mbl.is

Vel gekk í sjöundu umferđ í Politiken Cup

Bragi Ţorfinnson ađ tafli í OslóVel gekk hjá íslensku skákmönnunum í sjöundu umferđ Politiken Cup, sem fram fór í dag.  Bragi Ţorfinnsson (2377), Dađi Ómarsson (2091) og Bjarni Jens Kristinsson (1985) unnu, Atli Antonsson (1720) gerđi jafntefli en Ólafur Gísli Jónsson (1899) tapađi.  Bragi hefur 5 vinninga og er í 21.-40. sćti.

 

Stađa íslensku skákmannanna:

  • 21.-40. Bragi Ţorfinnsson (2377) 5 v.
  • 85.-131. Dađi Ómarsson (2091) 4 v.
  • 132.-184. Bjarni Jens Kristinsson (1985) 3,5 v.
  • 260.-288. Ólafur Gísli Jónsson (1899) Atli Antonsson (1720) 2 v.
Efstir međ 6,5 vinning eru stórmeistararnir Vladimir Malakhov (2707), Rússlandi, Tiger Hillarp Persson (2596), Svíţjóđ, og Parmerian Negi (2590), Indlandi.

Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll ritstjóri!

Eru efstu menn ekki međ 6,5 vinninga?

Kveđja, GS

Guđbjörn Sigurmundsson (IP-tala skráđ) 23.7.2009 kl. 22:00

2 Smámynd: Skák.is

Rétt, leiđrétt.

Skák.is, 24.7.2009 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband