Leita í fréttum mbl.is

Róbert sigrađi á útiskákmóti Akademíunnar og Vinnuskólans

Róbert HarđarsonFjórđa útiskákmót Skákakademíu Reykjavíkur og Vinnuskóla Reykjavíkur fór fram í blíđskaparveđri í dag. Rúmlega 20 keppendur voru mćttir til leiks og var mótiđ nokkuđ sterkara en fyrri mót.
Eftir fimm umferđir hafđi Omar Salama unniđ allar sínar skákir. Nćstir honum međ fjóra vinninga komu Stefán Bergsson, Ţorvarđur F. Ólafsson og Róbert Lagerman. Ţeir ţrír tefldu sín á milli um réttinn til ađ tefla viđ Omar um sigur í mótinu.

Eftir miklar sviptingar stóđ Róbert uppi sem sigurvegari úr ţví umspili og tefldi 3 mínútna skák viđ Omar á stóra útitaflinu. Sú skák varđ ansi skrautleg og eftir mikil hlaup keppenda um taflborđiđ féll Omar í bókstaflegri merkingu í ţann mund er hann féll einnig á tíma! Hin mesta skemmtun ađ horfa á og eiga ţeir báđir hrós skiliđ fyrir lipurđina sem ţeir sýndu í sprettum sínum um skákborđiđ. Í verđlaun hlutu ţeir félagar pizzu frá Pizzuverksmiđjunni.

Síđasta mótiđ fer svo fram miđvikudaginn 29. júlí klukkan 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8765197

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband