Leita í fréttum mbl.is

Dađi vann í sjöttu umferđ í Politiken Cup

Dađi ÓmarssonŢađ virđist sem ađ ţađ gangi misvel á milli umferđa á Politiken Cup.  Í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, vann Dađi Ómarsson (2091) en ađrir töpuđu.  Bragi Ţorfinnsson (2377) tapađi fyrir danska stórmeistaranum Sune Berg Hansen (2554).

 

 

Stađa íslensku skákmannanna:

  • 41.-75. Bragi Ţorfinnsson (2377) 4 v.
  • 129.-191. Dađi Ómarsson (2091) 3 v.
  • 192.-224. Bjarni Jens Kristinsson (1985) 2,5 v.
  • 225.-258. Ólafur Gísli Jónsson (1899) 2 v.
  • 269.-288. Atli Antonsson (1720) 1,5 v.

Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2556) er efstur međ fullt hús.  Í 2.-7. sćti, međ 5,5 vinning, eru stórmeistararnir Vladimir Malakhov (2707), Rússlandi, Peter Heine Nielsen (2680), Danmörku, Gabriel Sargissian (2667), Armeníu, Evgeny Postny (2647), Ísrael, Tiger Hillarp Persson (2596), Svíţjóđ, og Parmerian Negi (2590), Indlandi.

Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband