Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jón Viktor efstur á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR

IM Jón Viktor GunnarssonAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) heldur áfram sigurgöngu sinni á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR.  Í ţriđju umferđ, sem fram fór í kvöld, vann hann Dađa Ómarsson (2206). Sćvar Bjarnason (2090), sem vann Einar Hjalta Jensson (2305) er annar međ 2,5 vinning.

Dagur Ragnarsson (1993) er efstur í b-flokki međ fullt hús.

Felix Steinţórsson (1279), Ingvar Egill Vignisson (1528) og Dawid Kolka (1368) eru efstir í c-flokki međ 2,5 vinning.


Úrslit 3. umferđar í a-flokki:

 

12081Ragnarsson Jóhann Hjörtur 1 - 0Karlsson Mikael Jóhann 1933
22090Bjarnason Sćvar Jóhann 1 - 0Jensson Einar Hjalti 2305
32154Björnsson Sverrir Örn ˝ - ˝Maack Kjartan 2132
42264Ptácníková Lenka ˝ - ˝Ţórhallsson Gylfi Ţór 2156
52206Ómarsson Dađi 0 - 1Gunnarsson Jón Viktor 2410

 
Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1IMGunnarsson Jón Viktor 2410TB3
2IMBjarnason Sćvar Jóhann 2090Vin2,5
3FMJensson Einar Hjalti 2305Gođinn2
4 Ragnarsson Jóhann Hjörtur 2081TG2
5WGMPtácníková Lenka 2264Hellir1,5
6 Björnsson Sverrir Örn 2154Haukar1,5
7 Maack Kjartan 2132TR1
8 Ómarsson Dađi 2206TR1
9 Ţórhallsson Gylfi Ţór 2156SA0,5
10 Karlsson Mikael Jóhann 1933SA0

 

B-flokkur:

Röđ efstu manna:

  • 1. Dagur Ragnarsson 3 v.
  • 2.-3. Eiríkur Björnsson (1932) og Nökkvi Sverrisson (1999) 1,5 v.

Nánar á Chess-Results

C-flokkur:

Röđ efstu manna:

  • 1.-3. Felix Steinţórsson (1279), Ingvar Egill Vignisson (1528) og Dawid Kolka (1368) 2,5 v.
Sjá nánar á Chess-Results.

Caruana bestur í spilinu í Sao Paulo

Fabiano CaruanaSigurvegari N1 Reykjavíkurmótsins í ár, Fabiano Caruana (2773), er í miklu stuđu á Alslemmumótinu sem fram fer ţessa dagana í Sao Paulo í Brasilíu.  Í kvöld vann vann Spánverjann Vallejo (2697) og er nú efstur međ međ 10 stig af 12 mögulegum, hefur unniđ 3 skákir og gert 1 jafntefli.  Tveir stigahćstu skákmenn heims Carlsen (2843) og Aronian (2816) gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign ţar sem Aronian yfirsást vinningsleiđ.

Lokaumferđ fyrri hlutans verđur tefld á morgun og hefst kl. 18.  Ađ henni lokinni hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga.   Síđari hluti mótsins fer fram í Bilbao á Spáni og hefst 8. október

Stađan efstir 3 umferđir:

  • 1. Caruana (2773) 10 stig
  • 2. Aronian (2816) 6 stig
  • 3. Carlsen (2846) 5 stig
  • 4. Anand (2780) 4 stig
  • 5. -6. Vallejo (2697) og Karjakin (2778) 2 stig

Fín byrjun Íslendinga í Västerĺs

Rimskćlingar í VästerĺsUm helgina fer fram alţjóđlegt mót í Västerĺs í Svíţjóđ.  Ţátt taka átta Íslendingar í tveimur flokkum og hafa byrjađ vel.  Í dag voru tefldar voru atskákir og er stađa íslensku skákmannannna sem hér segir:

Ađalmótiđ:

  • 18.-47. Sverrir Ţorgeirsson (2187) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2202) 3 v.
  • 71.-123. G. Sverrir Ţór (1987) 2 v.
  • 187.-194. Baldur Teódór Petersson (1544) 0 v.
Minni flokkurinn (Lilla Västerĺs Open)
  • 1.-5. Nansý Davíđsdóttir 4 v.
  • 10.-22. Jóhann Arnar Finnsson (1470) 3 v.
  • 23.-28. Svandís Rós Ríkharđsdóttir (1394) og Kristófer Jóel Jóhannesson (1436) 2,5 v.

Tómas og Smári efstir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu

Smári ÓlafssonTómas Veigar Sigurđarson (1897) og Smári Ólafsson (1845) eru efstir međ 2 fullt hús ađ loknum tveimur umferđum á Haustmóti Skákfélags Akureyrar - Arionbankamótinu sem nú er í gangi á Akureyri.   Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13.

Stađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Sigurdarson Tomas Veigar 18972
2Olafsson Smari 18452
3Kristjansson Olafur 21091,5
4Arnarson Sigurdur 19531
 Eiriksson Sigurdur 19061
6Hjaltason Einar Gardar 16171
7Sigurdsson Sveinbjorn 17061
8Thorgeirsson Jon Kristinn 17751
9Isleifsson Runar 16711
10Hrafnsson Hreinn 17440,5
11Bjorgvinsson Andri Freyr 15430
12Thorhallsson Simon 12920

 

 


Tölvuteksmótiđ - ţriđja umferđ hefst kl. 19:30

Ţriđja umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR hefst nú kl. 19:30. Jón Viktor Gunnarsson og Einar Hjalti Jensson eru efstir međ fullt hús.   Jón Viktor mćtir Dađa Ómarssyni í kvöld en Einar Hjalti mćtir Sćvari Bjarnasyni.

Hćgt er ađ nálgast beinar útsendingar frá mótinu hér.


Gelfand efstur - Nakamura neđstur í London

GelfandÍsraelinn Boris Gelfand (2738) er efstur međ 5 vinninga ađ loknum 7 umferđum á FIDE - Grand Prix mótinu sem nú fer fram í London.  Aserinn Mamedyarov (2729) er annar međ 4,5 vinning.  Athygli vekur ađ stigahćstir keppandi mótsins Hikaru Nakamura (2783) er neđstur á mótinu ásamt Kasimdzhanov (2684) međ 2,5 vinning.

Stađan:

 

1.Gelfand, BorisISR27385
2.Mamedyarov, ShakhriyarAZE2729
3.Grischuk, AlexanderRUS27544
4.Topalov, VeselinBUL27524
5.Leko, PeterHUN27374
6.Wang, HaoCHN2742
7.Ivanchuk, VassilyUKR27693
8.Adams, MichaelENG27223
9.Dominguez Perez, LeinierCUB27253
10.Giri, AnishNED27303
11.Kasimdzhanov, RustamUZB2684
12.Nakamura, HikaruUSA2783

Gunnar Gunnarsson tefldi fjöltefli í Versló

Gunnar Gunnarsson teflir fjöltefli í VerslóFimmtudaginn 20. september heimsótti Gunnar Gunnarsson nemendur og kennara í skákvalinu í 6. bekk í stofu 201. Gunnar lauk verslunarprófi frá VÍ fyrir 60 árum, varđ Íslandsmeistari í knattspyrnu í meistaraflokki međ Val fjórum árum seinna, eđa 1956, og síđan Íslandsmeistari í skák 1966. Ţá var hann forseti Skáksambands Íslands um árabil.

Gunnar, sem verđur áttrćđur á nćsta ári, lét sig ekki muna um ađ tefla fjöltefli viđ 16 nemendur áfangans. Hann tapađi ađeins einni skák (fyrir Hjörvari Steini), gerđi fjögur jafntefli (viđ Ţórđ Gísla Guđfinnsson, Lars Davíđ Gunnarsson, Bjart Hjaltason og Patrek Maron Magnússon) en hafđi sigur gegn hinum 11.

http://www.verslo.is/tilkynningar/nr/636


Skákennarakynning á ţriđjudaginn

Skákakademían, ćskulýđsnefnd SÍ og Skákkennaraklúbburinn efna til haustkynningar ţriđjudaginn 2. október klukkan 20:00 í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12.

Kynnt verđur ýmislegt námsefni sem skákkennarar á öllum stigum geta nýtt sér.

Sérstaklega verđur kynnt nýtt efni Smára Teitssonar sem hentar vel fyrir grunnskóla kennara sem vilja kenna skák en hafa litla reynslu af skákkennslu.

Einnig mun Sigurbjörn Björnsson fara yfir ţćr kennslubćkur sem hann hefur til sölu.

Ađ lokum verđur fariđ yfir veturinn, helstu krakkamót og fleira.

Allt áhugafólk um skákkennslu hjartanlega velkomiđ.


Haustmót SA hefst í dag

Haustmót Skákfélags Akureyrar verđur í ár međ nýju sniđi.  Mótiđ verđur teflt á tveimur helgum, dagana 28.-30. september og 13.-14. október. Tefldar verđa 7 umferđir. Tímasetningar umferđa og tímamörk eru sem hér segir:

  • 1.-2. umferđ föstudaginn 28. september kl. 20.00. Umhugsunartími 25 mín.
  • 3. umferđ laugardaginn 29. september kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 4. umferđ sunnudaginn 30. september kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 5. umferđ laugardaginn 13. október kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 6. umferđ laugardaginn 13. október kl. 17.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 7. umferđ sunnudaginn 14. október kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjald er kr. 3000 fyrir félagsmenn SA, en kr. 3.500 fyrir ađra. Unglingar fćddir 1996 og síđar greiđa kr. 1500, en ţeir sem greiđa ćfingajald fyrir haustmisseri greiđa ekkert aukalega fyrir ţátttöku í haustmótinu.

Arion banki er ađalstyrktarađili mótsins og verđa veitt peningaverđlaun sem hér segir:

  • 1. verđlaun kr. 20.000
  • 2. verđlaun kr. 10.000
  • 3. verđlaun kr. 6.000

Stigaverđlaun (1799 stig og lćgri) kr. 6.000

Teflt er um titilinn "Skákmeistari Skákfélags Akureyrar". Mótiđ er öllum opiđ en ađeins félagsmađur í Skákfélaginu getur unniđ meistaratitilinn. Peningaverđlaun gilda fyrir alla án tillits til félagsađildar.

Skákir 3-7. umferđar verđa reiknađar til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga


Íslandsmót kvenna 2012

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót kvenna 2012 fer fram dagana 19. - 31. október nk. í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.  Ađ ţessu sinni verđur teflt í einum flokki, ţ.e. opiđ öllum konum/stúlkum.

Tímamörk:   90 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:         

  • Föstud., 19. okt., kl. 19, 1. umferđ
  • Mánud., 22. okt., kl. 19, 2. umferđ
  • Miđvikud., 24. okt., kl. 19, 3. umferđ
  • Föstud., 26. okt., kl. 19, 4. umferđ
  • Sunnud., 28. okt., kl. 13, 5. umferđ
  • Mánud., 29. okt., kl. 19, 6. umferđ
  • Miđvikud., 31. okt., kl. 19, 7. umferđ
Verđlaun:       
  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa í tölvupósti í netfangiđ skaksamband@skaksamband.is fyrir 10. október nk.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8780545

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband