Leita í fréttum mbl.is

Gelfand efstur - Nakamura neðstur í London

GelfandÍsraelinn Boris Gelfand (2738) er efstur með 5 vinninga að loknum 7 umferðum á FIDE - Grand Prix mótinu sem nú fer fram í London.  Aserinn Mamedyarov (2729) er annar með 4,5 vinning.  Athygli vekur að stigahæstir keppandi mótsins Hikaru Nakamura (2783) er neðstur á mótinu ásamt Kasimdzhanov (2684) með 2,5 vinning.

Staðan:

 

1.Gelfand, BorisISR27385
2.Mamedyarov, ShakhriyarAZE2729
3.Grischuk, AlexanderRUS27544
4.Topalov, VeselinBUL27524
5.Leko, PeterHUN27374
6.Wang, HaoCHN2742
7.Ivanchuk, VassilyUKR27693
8.Adams, MichaelENG27223
9.Dominguez Perez, LeinierCUB27253
10.Giri, AnishNED27303
11.Kasimdzhanov, RustamUZB2684
12.Nakamura, HikaruUSA2783

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annað

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband