Leita í fréttum mbl.is

Fín byrjun Íslendinga í Västerås

Rimskælingar í VästeråsUm helgina fer fram alþjóðlegt mót í Västerås í Svíþjóð.  Þátt taka átta Íslendingar í tveimur flokkum og hafa byrjað vel.  Í dag voru tefldar voru atskákir og er staða íslensku skákmannannna sem hér segir:

Aðalmótið:

 • 18.-47. Sverrir Þorgeirsson (2187) og Þorvarður F. Ólafsson (2202) 3 v.
 • 71.-123. G. Sverrir Þór (1987) 2 v.
 • 187.-194. Baldur Teódór Petersson (1544) 0 v.
Minni flokkurinn (Lilla Västerås Open)
 • 1.-5. Nansý Davíðsdóttir 4 v.
 • 10.-22. Jóhann Arnar Finnsson (1470) 3 v.
 • 23.-28. Svandís Rós Ríkharðsdóttir (1394) og Kristófer Jóel Jóhannesson (1436) 2,5 v.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 59
 • Sl. viku: 320
 • Frá upphafi: 0

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 242
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband