Leita í fréttum mbl.is

Caruana bestur í spilinu í Sao Paulo

Fabiano CaruanaSigurvegari N1 Reykjavíkurmótsins í ár, Fabiano Caruana (2773), er í miklu stuđu á Alslemmumótinu sem fram fer ţessa dagana í Sao Paulo í Brasilíu.  Í kvöld vann vann Spánverjann Vallejo (2697) og er nú efstur međ međ 10 stig af 12 mögulegum, hefur unniđ 3 skákir og gert 1 jafntefli.  Tveir stigahćstu skákmenn heims Carlsen (2843) og Aronian (2816) gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign ţar sem Aronian yfirsást vinningsleiđ.

Lokaumferđ fyrri hlutans verđur tefld á morgun og hefst kl. 18.  Ađ henni lokinni hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga.   Síđari hluti mótsins fer fram í Bilbao á Spáni og hefst 8. október

Stađan efstir 3 umferđir:

 • 1. Caruana (2773) 10 stig
 • 2. Aronian (2816) 6 stig
 • 3. Carlsen (2846) 5 stig
 • 4. Anand (2780) 4 stig
 • 5. -6. Vallejo (2697) og Karjakin (2778) 2 stig

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband