Leita í fréttum mbl.is

Skákennarakynning á ţriđjudaginn

Skákakademían, ćskulýđsnefnd SÍ og Skákkennaraklúbburinn efna til haustkynningar ţriđjudaginn 2. október klukkan 20:00 í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12.

Kynnt verđur ýmislegt námsefni sem skákkennarar á öllum stigum geta nýtt sér.

Sérstaklega verđur kynnt nýtt efni Smára Teitssonar sem hentar vel fyrir grunnskóla kennara sem vilja kenna skák en hafa litla reynslu af skákkennslu.

Einnig mun Sigurbjörn Björnsson fara yfir ţćr kennslubćkur sem hann hefur til sölu.

Ađ lokum verđur fariđ yfir veturinn, helstu krakkamót og fleira.

Allt áhugafólk um skákkennslu hjartanlega velkomiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband