Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ný alţjóđleg skákstig

Nýr stigalisti kom út í dag. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Arngrímur Gunnhallsson er stigahćsti nýliđinn. Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá október-listanum.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2576) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2555) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554).

Listann í heild sinni má nálgast í međfylgjandi PDF-viđhengi.

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Hjartarson, JohannGM257635
2Stefansson, HannesGM255576
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM255456
4Olafsson, HelgiGM254734
5Petursson, MargeirGM253624
6Steingrimsson, HedinnGM253050
7Danielsen, HenrikGM25091519
8Arnason, Jon LGM250240
9Kristjansson, StefanGM249252
10Gretarsson, Helgi AssGM245822
11Thorsteins, KarlIM245600
12Kjartansson, GudmundurIM2444235
13Gunnarsson, Jon ViktorIM243357
14Thorhallsson, ThrosturGM243333
15Thorfinnsson, BragiIM24325-5
16Gunnarsson, ArnarIM24164-19
17Olafsson, FridrikGM239700
18Arngrimsson, DagurIM23911215
19Jensson, Einar HjaltiFM23904-1
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23773-3


Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum. Ţeirra langstigahćstur eru Arngrímur Gunnhallsson (2140).

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Gunnhallsson, Arngrimur 214092140
2Bragason, Arnfinnur 145391453
3Kjartansson, Kristofer Halldor 138051380


Mestu hćkkanir

Kunnugleg nöfn eru á listanum yfir mestar hćkkanir. Ţar er Símon Ţórhallsson (165) hćstur. Í nćstum sćtum eru Björn Hólm Birkisson (138) og Gauti Páll Jónsson (104). 

Ritstjóri tók saman topp 20 ađ ţessu sinni enda mjög margir sem hćkka mikiđ á stigum.

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Thorhallsson, Simon 196115165
2Birkisson, Bjorn Holm 18569138
3Jonsson, Gauti Pall 184319104
4Finnsson, Johann Arnar 14771090
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 2059784
6Birkisson, Bardur Orn 1736971
7Ragnarsson, Heimir Pall 1490366
8Hauksson, Hordur Aron 1853761
9Bjorgvinsson, Andri Freyr 1754657
10Davidsdottir, Nansy 1641557
11Steinthorsson, Felix 16141253
12Gestsson, Sverrir 1960347
13Kolka, Dawid 18291147
14Sigurdsson, Snorri Thor 1966441
15Kjartansson, Dagur 1731241
16Mai, Aron Thor 1294541
17Davidsson, Stefan Orri 1061536
18Palmarsson, Erlingur Atli 1506133
19Johannesson, Kristofer Joel 14541132
20Heimisson, Hilmir Freyr 1856430


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2270) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1984). 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Ptacnikova, LenkaWGM2270115
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 19922-16
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM19844-22
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 1938316
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 186200
6Kristinardottir, Elsa Maria 1861314
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900
8Birgisdottir, Ingibjorg 177900
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 1776518
10Hauksdottir, Hrund 1692521


Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)

Oliver Aron Jóhannesson (2170) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Nökkvi Sverrisson (2083) og Mikael Jóhann Karlsson (2077). Hćkkunarkóngurinn, Símon Ţórhallsson (1961), kemur nú í fyrsta skipti inn á topp 10.

 

 

Nr.NafnStigSk.B-dayBr.
1Johannesson, Oliver2170271998-22
2Sverrisson, Nokkvi2083519941
3Karlsson, Mikael Johann20775199521
4Hardarson, Jon Trausti2067171997-25
5Thorgeirsson, Jon Kristinn20597199984
6Ragnarsson, Dagur2059261997-95
7Johannsson, Orn Leo20485199410
8Thorhallsson, Simon1961151999165
9Stefansson, Vignir Vatnar19593200326
10Sigurdarson, Emil19222199619


Stigahćstu skákmenn 65+

Í ljósi ţess ađ FIDE hefur breytt skilgreiningu á "seniors" úr 60 í 50 og 65 hefur ritstjóri ákveđiđ ađ feta í ţađ fótspor.

Friđrik Ólafsson (2397) er sem fyrr stigahćstur skákmenn 65 ára eldri. Jónas Ţorvaldsson (2264) og Jón Kristinsson (2251) koma nćstir.

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Olafsson, FridrikGM239700
2Thorvaldsson, Jonas 226400
3Kristinsson, Jon 22515-2
4Einarsson, Arnthor 222937
5Thorsteinsson, Bjorn 2203001
6Viglundsson, Bjorgvin 21811-12
7Thorvaldsson, Jon 216400
8Gunnarsson, Gunnar K 215800
9Briem, Stefan 214800
10Halldorsson, Bragi 214047

 
Stigahćstu skákmenn 50+

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Hjartarson, JohannGM257635
2Olafsson, HelgiGM254734
3Petursson, MargeirGM253624
4Arnason, Jon LGM250240
5Thorsteins, KarlIM245600
6Olafsson, FridrikGM239700
7Jonsson, BjorgvinIM235350
8Gudmundsson, ElvarFM232620
9Vidarsson, Jon GIM23221-7
10Gislason, GudmundurFM231556

 
Atskákstig (topp 10)

 

Nr.NafnRRtng
1Olafsson, Helgi2542
2Kristjansson, Stefan2535
3Stefansson, Hannes2510
4Gretarsson, Helgi Ass2481
5Thorfinnsson, Bragi2455
6Thorhallsson, Throstur2452
7Kjartansson, Gudmundur2437
8Gunnarsson, Arnar2433
9Thorfinnsson, Bjorn2412
10Gunnarsson, Jon Viktor2394

 
Hrađskákstig (topp 10)

 

Nr.NafnBRtng
1Olafsson, Helgi2611
2Stefansson, Hannes2585
3Gretarsson, Hjorvar Steinn2581
4Steingrimsson, Hedinn2573
5Hjartarson, Johann2570
6Petursson, Margeir2546
7Thorhallsson, Throstur2481
8Gretarsson, Helgi Ass2477
9Gunnarsson, Arnar2461
10Thorfinnsson, Bjorn2459


Reiknuđ skákmót (kappskák)

  • Haustmót TR (a-d flokkur)
  • Haustmót SA (5.-9. umferđ)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Bikarsyrpa TR nr. 2

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Afmćlismót Einars Ben fer fram í dag

Einar Benediktsson

Afmćlisskákmót Einars Benediktssonar verđur haldiđ á veitingastađnum Einari Ben, laugardaginn 1. nóvember klukkan 14. Međal keppenda verđa margir af bestu skákmönnum Íslands. Tefldar verđa sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ađ mótinu standa Skákfélagiđ Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur.


1EinarBen_Fridrik
Ţjóđskáldiđ Einar Benediktsson fćddist 31. október 1864 og lést áriđ 1940. Hann var ástríđufullur skákmađur og međal stofnenda Taflfélags Reykjavíkur um aldamótin 1900. Í ljóđinu Vćringjar nota skáldiđ líkingamál úr skákinni međ eftirminnilegum hćtti:

Vort heimslíf er tafl fyrir glöggeygan gest
ţar sem gćfan er ráđin ef leikurinn sést.

Pzoph
Einar tók ţátt í fyrsta opinbera skákviđburđinum á Íslandi sem sögur fara af, ţegar hann tefldi sýningarskák á ţjóđhátíđ í Reykjavík 1901 međ lifandi taflmönnum gegn Pétri Zóphóníassyni, sem var besti skákmađur landsins í upphafi 20. aldar. Fjöldi áhorfenda fylgdist međ skákinni, sem lauk međ jafntefli.

1EinarBen_AuglysingBig
Ţá var Einar mjög áhugasamur um málefni Grćnlands, en ţar hefur Hrókurinn stađiđ ađ útbreiđslu skáklistarinnar síđan 2003. Ţađ fer ţví einkar vel á ţví ađ TR og Hrókurinn minnist skáldsins í sameiningu á hinum merku tímamótum. Veitingahúsiđ Einar Ben, Veltusundi 1 viđ Ingólfstorg, gefur veglega vinninga, m.a. gjafakort og bćkur međ ljóđum ţjóđskáldsins.

Margir meistarar ţegar skráđir til leiks. Ţađ er sérstakt ánćgjuefni ađ Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslands og fv. forseti FIDE, mun tefla á mótinu. Friđrik, sem verđur 80 ára í janúar, var um árabil međal sterkustu skákmanna heims og bar hróđur Íslands víđa. Hann tefldi sína fyrstu kappskák á Íslandsmóti áriđ 1946, ţegar hann var 11 ára gamall.

Fleiri nafntogađir meistarar heiđra minningu skáldsins međ ţátttöku á mótinu, m.a. stórmeistararnir Jóhann HjartarsonJón L. Árnason, Ţröstur Ţórhallsson og Hjörvar Steinn Grétarsson, og alţjóđlegu meistararnir Björn Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson. Alls verđa keppendur 40 og í ţeim hópi verđa mörg bestu og efnilegustu börn og ungmenni landsins.

Viđ setningu mótsins kl. 14 á laugardaginn mun Guđmundur Andri Thorsson rithöfundur flytja afmćlisrćđu um Einar Benediktsson, en ađ ţví búnu mun Einar Benediktsson sendiherra leika fyrsta leikinn á Afmćlismóti Einars Benediktssonar á veitingastađnum Einari Ben viđ Ingólfstorg. Áhorfendur hjartanlega velkomnir međan húsrúm leyfir.
 
1EinarBen_Auglysingsmall

Vetrarmót öđlinga hafiđ

Í fyrrakvöld hófst Vetrarmót öđlinga, en ţetta er í fjórđa sinn sem mótiđ er haldiđ.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 90 mínútna umhugsunartíma +30 sekúndur á leik.

Alls taka 25 öđlingar ţátt í mótinu ađ ţessu sinni og stigahćstur ţeirra er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.  Mörg kunnugleg andlit úr fyrri öđlingamótum má sjá á listanum eins og Magnús Pálma Örnólfsson, Siguringa Sigurjónsson og barnalćkninn geđţekka Ólaf Gísla Jónsson.

Eftir ađ mótiđ hafđi veriđ sett, lék Björn Jónsson formađur Taflfélags Reykjavíkur fyrsta leiknum í skák Ţorvarđar og Harđar Garđarssonar. Úrslit umferđarinnar voru nánast eftir bókinni eins og oft er raunin í fyrstu umferđ skákmóta.  Ţó ber ţess ađ geta ađ Arnfinnur Bragason sem er án Fide stiga náđi góđu jafntefli međ svörtu gegn Kjartan Mássyni (1797).

Nćsta umferđ fer fram á miđvikudagskvöld klukkan 19.30.


Jóhann, Ólafur og Bárđur Örn efstir á Skákţingi Garđabćjar

Jóhann Helgi Sigurđsson (2013), Ólafur Guđmundsson (1694) og Bárđur Örn Birkisson (1636) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór sl. mánudag. Sem fyrr var nokkuđ um óvćnt úrslit. Bárđur Örn vann Ţóri Benediktsson (1934) og Agnar Tómas Möller (1657) hafđi betur gegn Páli Sigurđssyni (1919).

Róbert Luu (1315), Aron Ţór Mai (1274) og Bragi Ţór Thoroddsen (1304) eru efstir međ fullt hús í b-flokki.

Ţriđja umferđ fer fram á mánudagskvöld.

 


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram 7. og 8. nóvember

Unglingameistaramót Íslands 2014 fer fram í Rimaskóla dagana 7.- 8. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn “Unglingameistari Íslands 2014” og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.-  á skákmót erlendis.  Farseđilinn gildir í eitt ár.                       

Umferđatafla:            

  • Föstudagur 7. nóv.     kl. 20.00                                 3 atskákir
  • Laugardagur 8. nóv.:  kl. 17.00                                 4 atskákir

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending.           

Tímamörk:                  25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leik   

Ţátttökugjöld:            kr. 2.000.-

Skráning:                    http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is  

Skráningu lýkur fimmtudaginn 6. nóvember.


Íslandsmót 15 ára og yngri haldiđ 8. og 9. nóvember

Skákţing Íslands 2014 -  drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri).

Skákţing Íslands 2014 -   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri).                                       

Keppni á Skákţingi Íslands 2014 - 15 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2001 og síđar) verđur haldiđ í Rimaskóla  dagana 8. og 9. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. + 10 sek. viđbótartími á hvern leik.  Teflt verđur í einum flokki.

Umferđataflan er ţannig:

Laugardagur 8. nóvember     

  • kl. 12.00                     1. umferđ
  • kl. 13.00                     2. umferđ
  • kl. 14.00                     3. umferđ
  • kl. 15.00                     4. umferđ
  • kl. 16.00                     5. umferđ

Sunnudagur 9. nóvember      

  • kl. 11.00                     6. umferđ
  • kl. 12.00                     7. umferđ
  • kl. 13.00                     8. umferđ
  • kl. 14.00                     9. umferđ

Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is

Skráningu lýkur fimmtudaginn 6. nóvember.


Hilmir Freyr unglingameistari Hugins - Hildur Berglind stúlknameistari Hugins - Mykhaylo sigurvegari unglingameistaramóts Hugins

ung 053
 

 

Mykhaylo Kravchuk sigrađi á unglingameistaramóti Hugins, suđursvćđi, sem lauk á ţriđjudaginn. Mykhaylo fékk fékk 6 vinning í sjö skákum og ţađ var Hilmir Freyr Heimisson sem sigrađi hann í lokaumferđinn eftir ađ sigurinn var tryggđur. Jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 5,5v voru Hilmir Freyr Heimisson og Felix Steinţórsson.

Ţeir voru efstir Huginsmanna og ţurftu ţví ađ tefla einvígi um titilinn. Ţar hafđi Hilmir Freyr betur í tveimur einvígisskákum og er ţví unglingameistari Hugins 2014. Hilmir Freyr, sem býr á Patreksfirđi, gerđi sér sérstaka ferđ í bćinn til ađ taka ţátt í mótinu og verja titilinn sem hann hafđi unniđ nćstu tvö ár á undan. Ţetta er í annađ sinn sem ţarf einvígi til ađ skera úr um ţennan titil en síđast var ţađ 1999 ţegar Hjörtur Ingvi Jóhannsson sigrađi Örn Stefánsson skólafélaga sinn úr Ölduselsskóla.

ung 038

 

Mykhaylo var einnig í efsta sćti í flokki 12 ára og yngri en ţar var Óskar Víkingur Davíđsson í öđru sćti međ 5v og Sindri Snćr Kristófersson ţriđji međ 4,5v. Stúlknameistari Hugins varđ Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ 5v en hún sett heilmikiđ strik í reikninginn í mótinu međ ţví ađ vinna Hilmir Freyr í annari umferđ.

ung 045

 

Mótshaldiđ tókst vel og allir keppendur sem hófu mótiđ luku ţví nema tveir sem tók mótiđ eins og venjulega mánudagsćfingu og létu vita af ţví ađ ţeir gćtu ekki mćtt á ţriđjudeginum. Ţetta verđur ađ teljast gott ţar sem um er ađ rćđa tveggja daga móti, međ 20 mínútur í umhugsunartíma og marga unga ţátttakendur. Allir stóđu ţeir sig međ prýđi og tefldu af miklum móđ.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Lokastađan sést hér.


Björgvin og Guđfinnur í sérflokki hjá Ásum.

Björgvin Víglundsson og Guđfinnur R Kjartansson voru međ höfuđ og herđar yfir ađra skákfélaga sína á Haustskákmóti Ása í gćr. Ţrjátíu og einn skákmađur mćtti til leiks. Tefldar voru tíu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Björgvin fékk níu og hálfan vinning - gerđi jafntefli viđ Guđfinn.

Guđfinnur fékk níu vinninga Össur Kristinsson náđi hálfum vinning af honum.

Siđan komu ţeir jafnir í ţriđja til fjórđa sćti Ari Stefánsson og Gunnar Finnsson međ sex og hálfan vinning. Ari var hćrri á stigum og fékk bronsiđ.

Í hópnum 60 til 70 ára  varđ Gunnar Finnsson efstur.

Ţór Valtýsson varđ efstur í hópnum 70 til 80 ára

Og í elsta hópnum 80 + varđ Páll G Jónsson efstur.

Ţessir ţrír fengu gullpening.

Finnur Kr sá um skákstjórn  og kaffilögun í gćr.

Sjá nánari úrslit á međf. töflu og myndir frá ESE.

haumstot_sa_2014.jpg

 


Guđmundur hlaut 5 vinninga á Spice Cup

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu Ólympíuskák

Guđmundur Kjartansson (2439) hlaut 5 vinninga af 9 mögulegum á Spice Cup sem lauk fyrir skemmstu í Saint Louis. Guđmundur var í miklum jafnteflisgír en hann gerđi sex jafntefli! Gummi endađi í 19. sćti.

Ilya Nyzhnik (2613) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7 vinninga. Í 2.-3. sćti urđu Ray Robson (2628) og Daniel Naroditsky (2601).

Frammistađa Gumma samsvarađi 2458 og hćkkar hann um 2 stig fyrir hana.

 

Úrslit Guđmundar:

spice_cup_1248603.jpg

Alls tóku 56 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af voru 13 stórmeistarar og 12 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. .


Dagur og Oliver unnu í lokaumferđinni

P1030077Níunda og síđasta umferđ EM ungmenna fór fram í gćr. Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson, Símon Ţórhallsson gerđi jafntefli en Gauti Páll Jónsson tapađi. Oliver hlaut 5 vinninga, Símon 4 vinninga en Dagur og Gauti Páll fengu 3,5 vinning. Ţeir frćndur og félagar, Símon og Gauti Páll, hćkka báđir verulega á stigum.

Símon tefldi uppfyrir sig allt mótiđ og fékk engu ađ síđur P1030082tćplega 50% vinningshlutfall. Frammistađa hans samvarađi 2081 skákstigi og hćkkar hann um 113(!) skákstig fyrir hana.

Gauti tefldi einnig uppfyrir sig í hverri einustu umferđ. Frammistađa hans samsvarađi 1942 sjákstigum og hćkkar hann um 77 stig fyrir hana.

P1030073Frammistađa Olivers samsvarađi 2053 og lćkkar hann um 58 skákstig. Gerđi of mörg jafntefli viđ stiglćgri andstćđinga eđa sex talsins!

Dagur Ragnarsson náđi sér ekki strik. Hann sýndi ţó sitt rétta andlit í lokaumferđunum en ţar hlaut 2,5 vinning í ţremur síđustu skákunum. Frammistađa hans samsvarađi 1877 og lćkkar hann um 122 skákstig á mótinu.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband