Leita í fréttum mbl.is

Vetrarmót öđlinga hafiđ

Í fyrrakvöld hófst Vetrarmót öđlinga, en ţetta er í fjórđa sinn sem mótiđ er haldiđ.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 90 mínútna umhugsunartíma +30 sekúndur á leik.

Alls taka 25 öđlingar ţátt í mótinu ađ ţessu sinni og stigahćstur ţeirra er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.  Mörg kunnugleg andlit úr fyrri öđlingamótum má sjá á listanum eins og Magnús Pálma Örnólfsson, Siguringa Sigurjónsson og barnalćkninn geđţekka Ólaf Gísla Jónsson.

Eftir ađ mótiđ hafđi veriđ sett, lék Björn Jónsson formađur Taflfélags Reykjavíkur fyrsta leiknum í skák Ţorvarđar og Harđar Garđarssonar. Úrslit umferđarinnar voru nánast eftir bókinni eins og oft er raunin í fyrstu umferđ skákmóta.  Ţó ber ţess ađ geta ađ Arnfinnur Bragason sem er án Fide stiga náđi góđu jafntefli međ svörtu gegn Kjartan Mássyni (1797).

Nćsta umferđ fer fram á miđvikudagskvöld klukkan 19.30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband