Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Oliver unnu í lokaumferđinni

P1030077Níunda og síđasta umferđ EM ungmenna fór fram í gćr. Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson, Símon Ţórhallsson gerđi jafntefli en Gauti Páll Jónsson tapađi. Oliver hlaut 5 vinninga, Símon 4 vinninga en Dagur og Gauti Páll fengu 3,5 vinning. Ţeir frćndur og félagar, Símon og Gauti Páll, hćkka báđir verulega á stigum.

Símon tefldi uppfyrir sig allt mótiđ og fékk engu ađ síđur P1030082tćplega 50% vinningshlutfall. Frammistađa hans samvarađi 2081 skákstigi og hćkkar hann um 113(!) skákstig fyrir hana.

Gauti tefldi einnig uppfyrir sig í hverri einustu umferđ. Frammistađa hans samsvarađi 1942 sjákstigum og hćkkar hann um 77 stig fyrir hana.

P1030073Frammistađa Olivers samsvarađi 2053 og lćkkar hann um 58 skákstig. Gerđi of mörg jafntefli viđ stiglćgri andstćđinga eđa sex talsins!

Dagur Ragnarsson náđi sér ekki strik. Hann sýndi ţó sitt rétta andlit í lokaumferđunum en ţar hlaut 2,5 vinning í ţremur síđustu skákunum. Frammistađa hans samsvarađi 1877 og lćkkar hann um 122 skákstig á mótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 31
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8764043

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband