Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr unglingameistari Hugins - Hildur Berglind stúlknameistari Hugins - Mykhaylo sigurvegari unglingameistaramóts Hugins

ung 053
 

 

Mykhaylo Kravchuk sigrađi á unglingameistaramóti Hugins, suđursvćđi, sem lauk á ţriđjudaginn. Mykhaylo fékk fékk 6 vinning í sjö skákum og ţađ var Hilmir Freyr Heimisson sem sigrađi hann í lokaumferđinn eftir ađ sigurinn var tryggđur. Jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 5,5v voru Hilmir Freyr Heimisson og Felix Steinţórsson.

Ţeir voru efstir Huginsmanna og ţurftu ţví ađ tefla einvígi um titilinn. Ţar hafđi Hilmir Freyr betur í tveimur einvígisskákum og er ţví unglingameistari Hugins 2014. Hilmir Freyr, sem býr á Patreksfirđi, gerđi sér sérstaka ferđ í bćinn til ađ taka ţátt í mótinu og verja titilinn sem hann hafđi unniđ nćstu tvö ár á undan. Ţetta er í annađ sinn sem ţarf einvígi til ađ skera úr um ţennan titil en síđast var ţađ 1999 ţegar Hjörtur Ingvi Jóhannsson sigrađi Örn Stefánsson skólafélaga sinn úr Ölduselsskóla.

ung 038

 

Mykhaylo var einnig í efsta sćti í flokki 12 ára og yngri en ţar var Óskar Víkingur Davíđsson í öđru sćti međ 5v og Sindri Snćr Kristófersson ţriđji međ 4,5v. Stúlknameistari Hugins varđ Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ 5v en hún sett heilmikiđ strik í reikninginn í mótinu međ ţví ađ vinna Hilmir Freyr í annari umferđ.

ung 045

 

Mótshaldiđ tókst vel og allir keppendur sem hófu mótiđ luku ţví nema tveir sem tók mótiđ eins og venjulega mánudagsćfingu og létu vita af ţví ađ ţeir gćtu ekki mćtt á ţriđjudeginum. Ţetta verđur ađ teljast gott ţar sem um er ađ rćđa tveggja daga móti, međ 20 mínútur í umhugsunartíma og marga unga ţátttakendur. Allir stóđu ţeir sig međ prýđi og tefldu af miklum móđ.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Lokastađan sést hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8764919

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband