Leita í fréttum mbl.is

Björgvin og Guđfinnur í sérflokki hjá Ásum.

Björgvin Víglundsson og Guđfinnur R Kjartansson voru međ höfuđ og herđar yfir ađra skákfélaga sína á Haustskákmóti Ása í gćr. Ţrjátíu og einn skákmađur mćtti til leiks. Tefldar voru tíu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Björgvin fékk níu og hálfan vinning - gerđi jafntefli viđ Guđfinn.

Guđfinnur fékk níu vinninga Össur Kristinsson náđi hálfum vinning af honum.

Siđan komu ţeir jafnir í ţriđja til fjórđa sćti Ari Stefánsson og Gunnar Finnsson međ sex og hálfan vinning. Ari var hćrri á stigum og fékk bronsiđ.

Í hópnum 60 til 70 ára  varđ Gunnar Finnsson efstur.

Ţór Valtýsson varđ efstur í hópnum 70 til 80 ára

Og í elsta hópnum 80 + varđ Páll G Jónsson efstur.

Ţessir ţrír fengu gullpening.

Finnur Kr sá um skákstjórn  og kaffilögun í gćr.

Sjá nánari úrslit á međf. töflu og myndir frá ESE.

haumstot_sa_2014.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 51
 • Sl. viku: 286
 • Frá upphafi: 8714389

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 223
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband