Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.12.2014 | 10:59
Hrađskákmót Garđabćjar fer fram nk. mánudagskvöld
Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ mánudaginn 8. desember 2014. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.
Umhugsunartími er 5 mínútur á mann og er teflt í einum flokki. Reikna má međ ađ mótiđ verđi búiđ um kl. 22.
1. verđlaun í Hrađskákmóti Garđabćjar eru 15.000 kr. auk verđlaunagrips. Medalíur fyrir 2. og 3. sćti. Efsti TG-ingur hlýtur 5.000 kr. Verđlaunafé skiptist eftir Hort kerfi.
Frítt er í hrađskákmótiđ fyrir ţátttakendur skákţingsins og félagsmenn TG en ađrir gestir borga 1.000 kr.
Hrađskákmeistari 2013 var Hjörvar Steinn Grétarsson
Eftir hrađskákmótiđ er verđlaunahending fyrir bćđi Hrađskákmótiđ auk Skákţings Garđabćjar.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2014 | 09:41
Rimaskóli og Laugalćkjarskóli sigruđu á Jólamóti TR og SFS
Glćsilegu og vel sóttu Jólamóti TR og SFS lauk í gćrkvöld í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur.
Í úrslitakeppni yngri flokks sigrađi sveit Rimaskóla og fékk hún 10,5 vinning. Í 2.sćti varđ Ölduselsskóli međ 8,5 vinning. Fossvogsskóli endađi í 3.sćti međ 4 vinninga.
Í eldri flokki sigrađi Laugalćkjarskóli međ 18,5 vinning en Árbćjarskóli kom í humátt á eftir međ 18 vinninga. Rimaskóli endađi í 3.sćti međ 17 vinninga. Hjá stúlkunum var ţađ sveit Rimaskóla sem reyndist hlutskörpust međ 10 vinninga. Sveit Breiđholtsskóla kom skammt á eftir međ 8,5 vinning.
Mótinu verđa gerđ ítarlegri skil í máli og myndum á nćstu dögum.
Yngri flokkur
Eldri flokkur
1.12.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús vann lokaskákina og heldur heimsmeistaratitlinum nćstu tvö árin
Skákţáttur Morgunblađsins frá 24. nóvember sl.
---------------------------------------------
Taugar hans stóđust álagiđ betur, sagđi Wisvanathan Anand eftir ađ elleftu skák heimsmeistaraeinvígisins í Sochi lauk međ sigri Magnúsar Carlsen í 45 leikjum sem ţar međ hafđi hlotiđ 6˝ vinning gegn 4˝ og ţarf ţví ekki ađ tefla 12. skák einvígisins. Ţrátt fyrir ósigurinn í gćr var Anand afar vel undir ţessa skák búinn en í 27. leik lét hann skiptamun af hendi og reyndist ţađ afar misráđin ákvörđun ţó ađ á yfirborđinu liti fórnin vel út. Á ţví augnabliki skákarinnar höfđu áhangendur Magnúsar miklar áhyggjur af stöđu hans en hann greip tćkifćriđ sem Anand rétti honum og tefldi framhaldiđ óađfinnanlega og knúđi fram sigur međ hárnákvćmum leikjum. Hann getur nú andađ léttar ţví ađ alţjóđaskáksambandiđ FIDE gerir ráđ fyrir ađ nćsta heimsmeistaraeinvígi fari fram eftir tvö ár. Hverfandi líkur eru taldar á ţví ađ Anand verđi nćsti áskorandi hans en Indverjinn svarađi ţó spurningum fréttamanna eftir skákina í gćr á ţá leiđ ađ hann vćri alls ekki hćttur. Athyglin beinist nú ađ Ítalanum Fabiano Caruano sem fyrir nokkrum vikum vann öflugt skákmót í Saint Louis í Bandaríkjunum međ fáheyrđum yfirburđum.
Í samanburđi viđ sum önnur heimsmeistaraeinvígi telst ţetta einvígi í besta falli miđlungi gott, kannski vegna ţess hversu stutt ţađ er. Ţađ er einfaldlega söguleg stađreynd ađ ţau heimsmeistaraeinvígi sem samanstóđu af 24 skákum ađ undangengnu skipulögđu ferli svćđamóta, millisvćđamóta og áskorendaeinvígja heppnuđust yfirleitt afar vel. Keppendur gátu tekiđ meiri áhćttu í skákum sínum og svo dćmi sé tekiđ ţá var einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík 1972 sneisafullt af nýjum hugmyndum og afar flóknum stöđum svo ekki sé minnst á óvćnta atburđi utan skákborđsins. Magnús og Anand virtust hins vegar á stundum vera fastir í viđjum kerfisbundinna byrjana sem gáfu hugmyndafluginu ekki mikiđ pláss.
Engum dylst ađ Magnús er verđugur heimsmeistari ţótt hann hafi ekki náđ sínu besta fram í einvíginu í Sochi. Og miklar breytingar hafa orđiđ á högum hans frá ţví hann kom hingađ til Íslands í fyrsta sinn fyrir röskum tíu árum. Ţá var hann tiltölulega lítt ţekktur í heimalandi sínu en skákir sem hann tefldi viđ Anatolí Karpov og Garrí Kasparov á Reykjavík rapid-mótinu í mars 2004 breyttu ţví. Nú er hann ţjóđhetja í Noregi og skákir hans eru í beinni útsendingu í sjónvarpi og á netmiđlum. Um ţađ leyti ákváđu foreldrar hans ađ leggja niđur störf, selja bćđi hús og bíl og fjölskyldan ferđađist síđan víđa um lönd til ađ styđja Magnús á framabraut skákarinnar. Hann ţótti lengi vel feiminn og óframfćrinn og var af sumum talinn einhverfur en sá orđrómur var úr lausu lofti gripinn. Skákhćfni hans byggist á mögnuđu innsći, bestu leikirnir virđast koma til hans alveg áreynslulaust og lok elleftu skákarinnar í gćr eru gott dćmi um ţađ:
11. einvígisskák:
Magnús Carlsen Wisvanathan Anand
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. h3 Bd7 10. Rc3 h6 11. b3 Kc8 12. Bb2 c5 13. Had1 b6 14. Hfe1 Be6 15. Rd5
Magnús eftir lét Anand ađ tefla Berlínarvörnina í ţriđja sinn í einvíginu. Sú leiđ ađ leika riddaranum til d5 virđist ógnandi en veldur svarti engum sérstökum erfiđleikum.
15.... g5 16. c4 Kb7 17. Kh2 a5 18. a4 Re7 19. g4 Rg6 20. Kg3 Be7 21. Rd2 Hhd8 22. Re4 Bf8 23. Ref6 b5!
Magnađur leikur sem almennt var talinn uppfinning tölvuheila. Magnus vék sér undan ţví ađ taka ţeirri áskorun sem í leiknum fólst, t.d. 24. axb5 a4! međ sterkri gagnsókn.
24. Bc3 bxa4 25. bxa4 Kc6 26. Kf3 Hdb8
Undirbýr ađ fórna skiptamun. Svartur gat tryggt sér góđa stöđu međ 26.... Be7 eđa 26.... Bg7.
27. Ke4
27.... Hb4?
Tapleikurinn. Magnús var greinilega undir ţessa fórn búinn. Betra var 27.... b3 og stađan er í jafnvćgi.
28. Bxb4 cxb4 29. Rh5 Kb7 30. f4 gxf4 31. Rhxf4 Rxf4 32. Rxf4!
Mun sterkara en 32. Kxf4 c6! 33. Re3 Kb6 og svartur má vel viđ una.
32.... Bxc4 33. Hd7!
Eftir ţetta verđur stöđu svarts ekki bjargađ.
33.... Ha6 34. Rd5 Hc6 35. Hxf7 Bc5 36. Hxc7+! Hxc7 37. Rxc7 Kc6.
(Ekki gekk 37.... Kxc7 vegna 39. Hc1! t.d. 39.... b3 40. Hxc4 b3 41. Hxc5+ ásamt 42. Hb5 og vinnur b-peđiđ.
38. Rb5! Bxb5 39. axb5 Kxb5 40. e6 b3 41. Kd3 Be7 42. h4 a4 43. g5 hxg5 44. hxg5 a3 45. Kc3
og ţetta var síđasti leikur heimsmeistaraeinvígisins. Svörtu peđin komast ekki lengra og Anand gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. nóvember 2014
Spil og leikir | Breytt 25.11.2014 kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2014 | 18:41
Anish Giri međ fullt hús eftir sex umferđir í Katar!
Hollenski ofurstórmeistarinn Anish Giri (2776) er mikinn á opnu móti sem nú er í gangi í Katar. Hann vann sína sjöttu skák í röđ ţegar hann lagđi Svíann Nils Grandelius 2573) ađ velli. Vladimir Kramnik (2760) er kominn á beinu brautina eftir rólega byrjun og er annar međ 5 vinninga. Giri og Kramnik mćtast í sjöundu umferđ á morgun. Vinnur Hollendingurinn ungi sína sjöundu skák í röđ?
Röđ efstu manna:
Alls taka 92 stórmeistarar ţátt í mótinu og hafa 14 ţeirra meira en 2700 skákstig.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (skákirnar)
- Beinar útsendingar (lýsendur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2014 | 15:35
Frábćr skemmtun á Jólaskákmóti TR og SFS
Hátt í 200 börn settust til tafls í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í gćr er teflt var í yngri flokki Jólaskákmóts TR og SFS. Óhćtt er ađ segja ađ vel hafi tekist til, bćđi viđ framkvćmd mótsins en ekki síđur á taflborđunum sjálfum ţar sem hart var tekist á í drengilegri keppni. Mótiđ var tvískipt og hóf Suđur riđill keppni kl.10:30 en Norđur riđill hófst klukkan 14:00.
Í Suđur riđli -opnum flokki- vann Ölduselsskóli međ miklum yfirburđum enda einkar vel skipuđ skáksveit međ reynslumikla skákmeistara á hverju borđi. Sveitin hlaut hvorki fleiri né fćrri en 23 vinninga í 24 skákum! Keppnin um annađ sćtiđ og ţar međ sćti í úrslitum var ćsispennandi. Fyrir síđustu umferđ hafđi Háteigsskóli 1,5 vinnings forskot á Norđlingaskóla en sveitirnar mćttust einmitt í síđustu umferđinni. Ađ loknum ţremur skákum leiddi Norđlingaskóli 2-1 og ţurfti ţví sigur í síđustu skákinni til ađ tryggja sér annađ sćtiđ. Eftir mikinn barning fór ţó svo ađ skákin endađi međ jafntefli og ţar međ tryggđi Háteigsskóli sér annađ sćtiđ ţrátt fyrir ađ tapa viđureigninni 1,5-2,5. Háteigsskóli hlaut 16 vinninga en Norđlingaskóli varđ í ţriđja sćti međ 15,5 vinning.
Í Norđur riđli -opnum flokki- vann Rimaskóli međ sömu yfirburđum og Ölduselsskóli fyrr um daginn. Hin feikisterka skáksveit Rimaskóla hlaut 23 vinninga í 24 skákum!
Fossvogsskóli endađi í öđru sćti međ 19 vinninga. Ţađ má međ sanni segja ađ ţessar tvćr sveitir hafi veriđ í nokkrum sérflokki. Ingunnarskóli endađi í 3.sćti međ 16,5 vinning.
Í stúlknaflokki voru tvćr sveitir efstar og jafnar međ 13 vinninga; Melaskóli og Breiđholtsskóli. Ţví ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings til ađ fá fram sigurvegara og ţá kom í ljós ađ skáksveit Melaskóla hafđi hlotiđ efsta sćtiđ en Breiđholtsskóli varđ í 2.sćti. Í 3.sćti varđ stúlknasveit Rimaskóla en hún hlaut 12,5 vinning. Skammt ţar á eftir kom Ingunnarskóli međ 11 vinninga.
Í dag, mánudag, verđur teflt til úrslita í opnum flokki yngri flokks. Ţar mćtast Rimaskóli, Ölduselsskóli, Fossvogsskóli og Háteigsskóli. Rimaskóli sigrađi á mótinu í fyrra og á ţví titil ađ verja. Tafliđ hefst klukkan 17 og eru áhorfendur hjartanlega velkomnir ađ líta viđ og fylgjast međ framtíđarstjörnum skáklistarinnar ađ störfum viđ skákborđiđ.
Á sama tíma og teflt er til úrslita í yngri flokki verđur teflt í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS. Ţar verđur án efa hart barist enda margar sterkar skáksveitir skráđar til leiks. Rimaskóli á titil ađ verja í opnum flokki, en stúlknaflokkinn í fyrra sigrađi Breiđholtsskóli. Tafliđ hefst klukkan 17 og eru áhorfendur hjartanlega velkomnir.
Nánari fréttir munu birtast um mótiđ ađ ţví loknu. Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri ţakklćti til allra ţeirra fjölmörgu liđsstjóra, foreldra og skákbarna sem lögđu sitt á vogarskálarnar til ađ gera ţennan vindasama sunnudag ađ ţeirri glćsilegu skákveislu sem hann svo sannarlega var.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2014 | 10:54
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Engin innlend mót voru reiknuđ ađ ţessu sinni og ţví eru breytingar í minna falli. Meira er hins vegar fjallađ um ný alţjóđleg atskákstig en ţar var fjöldi móta reiknađur.
Stigalistann má nálgast sem PDF-viđhengi.
Ný alţjóđleg skákstig
Jóhann Hjartarson (2576) er hćstur, Hannes Hlífar Stefánsson (2564) annar og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554) ţriđji.
Nr. | Name | Tit | SRtng | SGm |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2576 | 0 |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2564 | 18 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2554 | 0 |
4 | Olafsson, Helgi | GM | 2547 | 0 |
5 | Petursson, Margeir | GM | 2536 | 0 |
6 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2530 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2509 | 0 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2492 | 0 |
10 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2458 | 0 |
11 | Thorsteins, Karl | IM | 2456 | 0 |
12 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2451 | 8 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2433 | 0 |
14 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2433 | 0 |
15 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2432 | 0 |
16 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2416 | 0 |
17 | Olafsson, Fridrik | GM | 2397 | 0 |
18 | Jensson, Einar Hjalti | FM | 2390 | 0 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2386 | 10 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2377 | 0 |
Mestu hćkkanir
Ţađ voru ađeins sjö skákmenn sem hćkkuđu á stigum. Ţeirra mest hćkkađi Sverir Ţorgeirsson (10).
Nr. | Name | Tit | SRtng | SGm | Diff |
1 | Thorgeirsson, Sverrir | 2247 | 3 | 10 | |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2564 | 18 | 9 |
3 | Finnlaugsson, Gunnar | 2065 | 1 | 9 | |
4 | Thor, Gudmundur Sverrir | 2051 | 1 | 8 | |
5 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2451 | 8 | 7 |
6 | Thorarinsson, Pall A. | 2220 | 2 | 6 | |
7 | Berg, Runar | 2105 | 1 | 2 |
Alţjóđleg atskákstig
Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahćstu íslenskra skákmanna á atskáklistanum međ 2552 atskákstig. Í nćstum sćtum eru Helgi Ólafsson (2542) og Stefán Kristjánsson (2535).
Nr. | Name | Tit | RRtng | RGm | Diff |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2557 | 6 | 2557 |
2 | Olafsson, Helgi | GM | 2542 | 0 | 0 |
3 | Kristjansson, Stefan | GM | 2535 | 0 | 0 |
4 | Stefansson, Hannes | GM | 2510 | 0 | 0 |
5 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2481 | 0 | 0 |
6 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2455 | 0 | 0 |
7 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2452 | 0 | 0 |
8 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2437 | 0 | 0 |
9 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2433 | 0 | 0 |
10 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2412 | 0 | 0 |
11 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2394 | 0 | 0 |
12 | Jensson, Einar Hjalti | FM | 2376 | 6 | 6 |
13 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2367 | 0 | 0 |
14 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2364 | 0 | 0 |
15 | Kjartansson, David | FM | 2359 | 5 | -7 |
16 | Olafsson, David | FM | 2359 | 0 | 0 |
17 | Gislason, Gudmundur | FM | 2354 | 7 | 3 |
18 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2315 | 0 | 0 |
19 | Sigfusson, Sigurdur | FM | 2301 | 0 | 0 |
20 | Gretarsson, Andri A | FM | 2298 | 0 | 0 |
Nýliđar
Allmargir nýliđar eru á listanum. Ţeirra stigahćstur er áđurnefndur Hjörvar. Í nćstum sćtum eru Björgvin Víglundsson (2182) og Ólafur B. Ţórsson (2149).
Nr. | Name | Tit | RRtng | RGm | Diff |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2557 | 6 | 2557 |
2 | Viglundsson, Bjorgvin | 2182 | 5 | 2182 | |
3 | Thorsson, Olafur | 2149 | 5 | 2149 | |
4 | Bjarnason, Saevar | IM | 2129 | 7 | 2129 |
5 | Traustason, Ingi Tandri | 1837 | 6 | 1837 | |
6 | Jonsson, Pall G | 1831 | 1 | 1831 | |
7 | Lee, Gudmundur Kristinn | 1665 | 4 | 1665 | |
8 | Briem, Hedinn | 1452 | 4 | 1452 | |
9 | Lemery, Jon Thor | 1451 | 12 | 1451 | |
10 | Kjartansson, Kristofer Halldor | 1374 | 1 | 1374 | |
11 | Statkiewicz, Jakub | 1370 | 9 | 1370 | |
12 | Arnason, Ragnar | 1363 | 7 | 1363 | |
13 | Johannsdottir, Hildur Berglind | 1315 | 11 | 1315 | |
14 | Luu, Robert | 1311 | 3 | 1311 | |
15 | Mai, Aron Thor | 1299 | 11 | 1299 | |
16 | Njardarson, Daniel Ernir | 1261 | 10 | 1261 | |
|
Mestu hćkkanir
Brćđurnir Bárđur Örn (78) og Björn Hólm (58) hćkka mest frá síđasta lista. Felix Steinţórsson (45)
Nr. | Name | Tit | RRtng | RGm | Diff |
1 | Birkisson, Bardur Orn | 1587 | 12 | 78 | |
2 | Birkisson, Bjorn Holm | 1586 | 14 | 58 | |
3 | Steinthorsson, Felix | 1488 | 5 | 45 | |
4 | Halldorsson, Kristjan | 1818 | 5 | 41 | |
5 | Jonsson, Gauti Pall | 1631 | 12 | 38 | |
6 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 1968 | 14 | 33 | |
7 | Isleifsson, Runar | 1877 | 6 | 31 | |
8 | Kolka, Dawid | 1582 | 8 | 28 | |
9 | Johannsson, Orn Leo | 1981 | 10 | 26 | |
10 | Ragnarsson, Dagur | 2083 | 5 | 21 |
Reiknuđ mót
Enginn kappskák- né hrađskákmót voru reiknuđ ađ ţessu sinni. Eftirfarandi atskákmót voru hins vegar reiknuđ.
- Íslandsmót eldri skákmanna Strandbergsmótiđ (65+ og 50+)
- Atskákmót Reykjavíkur
- Unglingameistaramót Íslands (u20)
- Íslandsmót 15 og 13 ára og yngri
- 15 mínútna mót Hugins (norđur)
- Atskákmót Víkingaklúbbsins
Ritstjóri er oft spurđur hvađ rćđur ţví hvađa atskák- og hrađskákmót séu reiknuđ ril stiga. Stutta svariđ er ţađ ađ öll mót á vegum Skáksambands Íslands eru reiknuđ til stiga. Félögunum er í sjálfsvald sett hvort ţau láta reikna sín mót eđa ekki. Sú krafa er gerđ til félaganna ađ mótin séu sett upp í Swiss Manager (Chess-Results) og tilkynning sent til SÍ (gunnar@skaksambands.is) áđur en mótiđ fer fram. Vikufrestur er ćskilegur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2014 | 12:22
Anish Giri efstur í Katar
Ţessa dagana fer fram gríđarlega sterkt opiđ skákmót í Katar. Ţegar fjórum er lokiđ er hollenski stórmeistarinn Anish Giri (2776) efstur međ fullt hús. Fimm stórmeistarar hafa 3,5 vinning. Í ţeim hópi vekur óneitanlega nafn Nils Grandelius (2573) en hann er sá eini ţeirra sem ekki fellur undir hugtakiđ "ofurstórmeistari". Međal keppenda á mótinu er Vladimir Kramnik (2760), sem teflir á sína fyrsta opna móti í áratugi, en hann hefur ekki byrjađ vel og hefur "ađeins" 3 vinninga.
Alls taka 92 stórmeistarar (!!) ţátt í mótinu og hafa 14 ţeirra meira en 2700 skákstig.
Röđ efstu manna.
Fimmta umferđ hófst nú kl. 12. Ţá mćtast međal annars: Mamedyarov (2757) - Giri (2776), Grandlius (2573) - Eljanov (2719) og Vovk (2640) - Kramnik (2760).
29.11.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Tvćr skákir eftir - Magnús heldur enn vinningsforskoti
Skákţáttur Morgunblađsins frá 22. nóvember sl.
---------------------------------------------
Eftir jafntefli í níundu og tíundu skák einvígis Magnúsar Carlsen og Wisvanathan Anand heldur Norđmađurinn enn vinningsforskoti, 5˝ : 4˝ og gćti međ sigri í elleftu skákinni sem tefld verđur á morgun útkljáđ einvígiđ. En ţćr tvćr viđureignir sem eftir eru bjóđa upp á magnţrungna spennu og sennilega liggur helsta von Anands í ţví ađ flćkja tafliđ međ svörtu á morgun og freista ţess ađ ná sigri jafnvel ţó slíkri hernađartaktík fylgi áhćtta. Komist hann hjá tapi eđa vinni heldur hann enn í vonina um ađ endurheimta heimsmeistaratitilinn ţar sem hann hefur hvítt í tólftu skákinni sem er á dagskrá nk. ţriđjudag.
En hvorki Anand né Magnús virđast hafa náđ áttum efir hina dramatísku viđureign sjöttu umferđar ţar sem Anand missti af frábćru tćkifćri í miđtaflinu og tapađi. Magnús lýsti ţví yfir í vikunni ađ hann vćri ekki í formi og áhangendur hans og ađdáendur í Noregi komust raunar ađ ţví fullkeyptu ţegar höfgi seig á kappann í miđri áttundu skák og dottađi hann um skeiđ á međan Anand hugsađi sinn gang í krítískri stöđu. Í níundu skák einvígisins féllu leikir ţannig:
Magnús Carlsen Wisvanathan Anand
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. h3 Ke8 10. Rc3 h5 11. Re2 b6 12. Hd1 Ba6 13. Rf4 Bb7
Allt frá ţví ađ Vladimir Kramnik datt ţađ snjallrćđi í huga ađ tefla Berlínarvörnina sem kemur upp úr spćnska leiknum gegn Kasparov i HM-einvígi ţeirra áriđ 2000 hefur fremstu skákmönnum reynst erfitt ađ brjóta niđur ţennan múr. Magnús gerđi enga tilraun til ţess ađ ţessu sinni og sćtti sig viđ jafntefli međ ţráskák:
14. e6!?
Bd6! 15. exf7+ Kxf7 16. Rg5+ Kf6 17. Re4+ Kf7 18. Rg5+ Kf6 19. Re4+ Kf7 20. Rg5+
- Jafntefli.
Sagt er ađ eftir ađ níundu skákinni lauk hafi Magnús hóađ á vini sína og ţeir fóru beinustu leiđ út á körfuboltavöll og léku ţar dágóđa stund. Í gćr fékk Anand svo aftur tćkifćri međ hvítu. Nú tóku ţeir til viđ ađ rćđa byrjun sem ekki hefur sést síđan í fyrstu skák einvígsins:
10. einvígisskák:
Wisvanathan Anand Magnús Carlsen
Grünfelds vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 O-O 7. e4 Ra6
Botvinnik-afbrigđiđ kom fyrst fyrir í heimsmeistaraeinvígi ţegar patríarkinn sem svo var nefndur tefldi einvígi sín ţrjú viđ Smyslov á sjötta áratug síđustu aldar. Sjöundi leikur svarts er runninn unda rifjum Hollendingsins Prins en Kasparov lagđi mest til ţessa afbrigđis í einvígjum sínum viđ Karpov 1986 og '87.
8. Be2 c5 9. d5 e6 10. O-O exd5 11. exd5 He8
Kasparov lék oftast 11. ... Bf5 en ţessi leikur er ekki síđur frambćrilegur.
12. Bg5 h6 13. Be3 Bf5 14. Had1 Re4!? 15. Rxe4 Bxe4 16. Dc1!
Hér virđist vera komin fram hugmynd Anands međ ţví ađ fá fram 12. ... h6; ađ vinna tempó međ ţví ađ setja á h6-peđiđ. En Magnús kann ađ svara fyrir sig.
16. ... Df6 17. Bxh6 Dxb2 18. Dxb2 Bxb2 19. Rg5 Bd4!
Snarplega leikiđ og eina leiđin til ađ halda stöđunni saman.
20. Rxe4 Hxe4 21. Bf3 He7 22. d6 Hd7 23. Bf4 Rb4 24. Hd2 He8 25. Hc1 He6
26. h4 Be5 27. Bxe5 Hxe5 28. Bxb7
Smá-gletta í lokin. Anand vissi ađ ekki vćri eftir neinu ađ slćgjast í ţessari stöđu.
28. ... Hxb7 29. d7 Rc6 30. d8=D+ Rxd8 31. Hxd8+ Kg7 32. Hd2
Jafntefli.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. nóvember 2014
Spil og leikir | Breytt 25.11.2014 kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2014 | 14:19
Jólamót TR og SFS - Metţátttaka!
Hiđ árlega Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla og frístundasviđs Reykjavíkurborgar hefst á morgun sunnudag í skákhöll T.R. Faxafeni 12 međ keppnin í yngri flokki.
Aldrei áđur hafa jafnmargar sveitir veriđ skráđar til leiks eđa 52 en í fyrra sem ţá var met tóku 44 sveitir ţátt. Mótiđ í fyrra tókst frábćrlega og eflaust á ţađ ţátt í metţátttöku í ár, en ekki síđur ber hún blómlegu skákstarfi í skólum og út í taflfélögum borgarinnar fagurt vitni. Vikulega sćkja t.d. hátt í 100 krakkar og unglingar skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur sem er mikil aukning frá ţví í fyrra og virđist ekkert lát á fjölguninni.
Í yngri flokki (1.-7. bekk) eru hvorki meira né minna en 43 sveitir skráđar til leiks og munu ţćr keppa í tveimur riđlum. Keppni hefst í suđur riđli kl. 10.30 og norđur riđli kl. 14.00. Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu síđan tefla til úrslita innbyrđis á mánudaginn en ţá fer einnig fram keppni í eldri flokki (8.-10. bekk). Níu sveitir eru skráđar til leiks ţar sem er fjölgun um eina sveit frá ţví í fyrra.
Ingunnarskóli og Rimaskóli senda flestar sveitir til leiks í yngri flokki, 5 sveitir hvor skóli. Í eldri flokki senda Laugarlćkjarskóli og Rimaskóli tvćr sveitir hvor skóli.
Rimaskóli er núverandi meistari í bćđi opnum og stúlknaflokki yngri flokksins. Rimaskóli sigrađi í opnum flokki hjá eldri krökkunum í fyrra en stúlknaflokkinn sigrađi sveit Breiđholtsskóla.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma og fjórir ţátttakendur eru í hverri sveit.
Foreldrar, ađstandendur og skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta og fylgjast međ ungviđinu okkar tefla á fjölmennasta barna og unglingaskákmóti hvers árs.
28.11.2014 | 12:00
Pálmi hrađskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks
Hrađskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks fór fram í fyrradag. Sjö skákmenn mćttu til leiks, en "skotta" skipađi áttunda plássiđ. Tefld var tvöföld umferđ og var umhugsunartími 5 mínútur á skák. Eftir harđa baráttu stóđ Pálmi Sighvats uppi sem sigurvegari međ 11 vinninga af 14 mögulegum og er ţví nýkrýndur hrađskákmeistari 2014. Birkir Már Magnússon varđ í öđru sćti međ 10 vinninga en hann hafđi titil ađ verja frá ţví í fyrra. Baldvin Kristjánsson varđ ţriđji međ 9 vinninga.
Nćsta miđvikudag, 3. nóvember, verđur hefđbundin ćfing međ 15 mín. skákum. Tvćr síđustu ćfingarnar fyrir jól, (10. og 17 nóv.) verđa svo teknar undir Jólamótiđ, en ţar verđur umhugsunartími 15 mínútur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 17
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778721
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar