Leita í fréttum mbl.is

Frábćr skemmtun á Jólaskákmóti TR og SFS

Hátt í 200 börn settust til tafls í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í gćr er teflt var í yngri flokki Jólaskákmóts TR og SFS. Óhćtt er ađ segja ađ vel hafi tekist til, bćđi viđ framkvćmd mótsins en ekki síđur á taflborđunum sjálfum ţar sem hart var tekist á í drengilegri keppni. Mótiđ var tvískipt og hóf Suđur riđill keppni kl.10:30 en Norđur riđill hófst klukkan 14:00. 

Í Suđur riđli -opnum flokki- vann Ölduselsskóli međ miklum yfirburđum enda einkar vel skipuđ skáksveit međ reynslumikla skákmeistara á hverju borđi. Sveitin hlaut hvorki fleiri né fćrri en 23 vinninga í 24 skákum! Keppnin um annađ sćtiđ og ţar međ sćti í úrslitum var ćsispennandi. Fyrir síđustu umferđ hafđi Háteigsskóli 1,5 vinnings forskot á Norđlingaskóla en sveitirnar mćttust einmitt í síđustu umferđinni. Ađ loknum ţremur skákum leiddi Norđlingaskóli 2-1 og ţurfti ţví sigur í síđustu skákinni til ađ tryggja sér annađ sćtiđ. Eftir mikinn barning fór ţó svo ađ skákin endađi međ jafntefli og ţar međ tryggđi Háteigsskóli sér annađ sćtiđ ţrátt fyrir ađ tapa viđureigninni 1,5-2,5. Háteigsskóli hlaut 16 vinninga en Norđlingaskóli varđ í ţriđja sćti međ 15,5 vinning. 

jolamot2014 (10)Í Norđur riđli -opnum flokki- vann Rimaskóli međ sömu yfirburđum og Ölduselsskóli fyrr um daginn. Hin feikisterka skáksveit Rimaskóla hlaut 23 vinninga í 24 skákum!

jolamot2014 (8)

 

Fossvogsskóli endađi í öđru sćti međ 19 vinninga. Ţađ má međ sanni segja ađ ţessar tvćr sveitir hafi veriđ í nokkrum sérflokki. Ingunnarskóli endađi í 3.sćti međ 16,5 vinning. 

jolamot2014 (25)

Í stúlknaflokki voru tvćr sveitir efstar og jafnar međ 13 vinninga; Melaskóli og Breiđholtsskóli. Ţví ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings til ađ fá fram sigurvegara og ţá kom í ljós ađ skáksveit Melaskóla hafđi hlotiđ efsta sćtiđ en Breiđholtsskóli varđ í 2.sćti. Í 3.sćti varđ stúlknasveit Rimaskóla en hún hlaut 12,5 vinning. Skammt ţar á eftir kom Ingunnarskóli međ 11 vinninga. 

jolamot2014 (18)

Í dag, mánudag, verđur teflt til úrslita í opnum flokki yngri flokks. Ţar mćtast Rimaskóli, Ölduselsskóli, Fossvogsskóli og Háteigsskóli. Rimaskóli sigrađi á mótinu í fyrra og á ţví titil ađ verja. Tafliđ hefst klukkan 17 og eru áhorfendur hjartanlega velkomnir ađ líta viđ og fylgjast međ framtíđarstjörnum skáklistarinnar ađ störfum viđ skákborđiđ. 

jolamot2014 (1)

 

Á sama tíma og teflt er til úrslita í yngri flokki verđur teflt í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS. Ţar verđur án efa hart barist enda margar sterkar skáksveitir skráđar til leiks. Rimaskóli á titil ađ verja í opnum flokki, en stúlknaflokkinn í fyrra sigrađi Breiđholtsskóli. Tafliđ hefst klukkan 17 og eru áhorfendur hjartanlega velkomnir. 

Nánari fréttir munu birtast um mótiđ ađ ţví loknu. Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri ţakklćti til allra ţeirra fjölmörgu liđsstjóra, foreldra og skákbarna sem lögđu sitt á vogarskálarnar til ađ gera ţennan vindasama sunnudag ađ ţeirri glćsilegu skákveislu sem hann svo sannarlega var.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765240

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband