Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Davíđ atskákmeistari Víkingaklúbbsins

Davíđ og Ingi TandriDavíđ Kjartansson kom sá og sigrađi á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í Víkingsheimilinu í gćrkvöldi. Davíđ tók fljótlega forustu á mótinu og gat hćgt á í lokin međ tveim jafnteflisskákum. Í 2.-3. sćti urđu svo Bárđur Örn Birkisson og Gunnar Fr. Rúnarsson međ 4.5 vinning,en Bárđur sigrađi jafnframt í unglingaflokki á meistaramótinu.  

Mikla athygli vakti góđ frammistađa brćđrana Bárđs og Björns Birkissonar á mótinu, en ţeir telfdu allan tíman á efstu borđum.  Mótiđ var atskákmót, en atskák telst vera lögleg ef umhugsunartíminn er meira en 10. mínutur á keppanda, en umhugsunartíminn á meistaramóti Víkingaklúbbsins var 11. mínútur á keppanda. Ţetta er ađ öllum líkindum í fyrsta skipti sem keppt er međ ţessum tímamörkum á skákmóti á Íslandi.

Úrslit:

1. Davíđ Kjartansson 5.0 vinn af 6.
2-3. Bárđur Örn Birkisson 4.5 v.
2-3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
4. Ólafur Brynjar Ţórsson 4.0 v.
5-6. Björn Hólm Birkisson 3.5 v.
5-6. Halldór Pálsson 3.5 v.
7-8. Ingi Tandri Traustason 3.0 v.
7-8. Aron Ţór Mai 2.5 v.
9-10. Héđinn Briem 2.5 v.
9-10. Úlfur Orri Pétursson 2.5 v.
11-13. Alexander Olever mai 2.0 v.
11-13. Hjálmar Sigvaldason 2.0 v.
11-13. Gunnar Ingibergsson 2.0 v.
14. Víkingur Orri Víkingsson 0.0 v.

Ţađ veđur enginn í vélarnar!


Skemmtikvöld TR - Úlfurinn fer fram í kvöld

ulfurinn_banner
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum.  Vellíđan og hugarró hjá öđrum.  Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann.

Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins.

Tefldar verđa stöđur úr skákum hins magnađa sćnska stórmeistara Ulf Andersson.  Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og var á Anöndinni 2014.  Allir skákmenn og ţá sérstaklega pósameistarar landsins eru hvattir til ađ mćta, allavegana ef menn eiga óuppgerđar skák-sakir viđ Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson. Nú er tćkifćriđ! 

Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ óvćntur leynigestur mćti á svćđiđ.

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

  1. Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í tvćr mínútur gegn átta. 2 sekúndur bćtast viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.  
  2. Tefldar verđa stöđur úr skákum Ulf Andersson
  3. Tefldar verđa 12 skákir.
  4. Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
  5. Tvćr stöđur úr skákum Ulf verđa í bođi í hverri viđureign.  Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld!  Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
  6. Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
  7. Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
  8. Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
  9. Verđlaun:
    1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
    2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
    3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
  10. Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
  11. Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
  12. Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Úlfurinn 2014 

Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.

Úlfurinn 2014 er eitthvađ sem enginn skák- áhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skemmtikvöld TR eru frábćr skemmtun og hafa notiđ mikilla vinsćlda. 

Veriđ velkomin!


Mikil spennan fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar - fjórir á toppnum!

Skákţing GarđabćjarŢađ er gríđarleg spenna fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fer nk. mánudagskvöld. Fjórir keppendur eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning en ţađ eru Jóhann Helgi Sigurđsson (2013), Agnar Tómas Möller (1657), Bárđur Örn Birkisson (1636) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2006). Hörđ barátta er um titilinn Skákmeistari Garđabćjar en ţar eru Jóhann Helgi og Guđlaug efst. 

Jón Ţór Helgason (1681) og Páll Sigurđsson (1919) eru í 5.-6. sćti međ 4 vinninga.

Guđlaug sem hafđi byrjađ illa á mótinu vann Jóhann Helga í frestađri skák sem fram fór í gćrkveldi. Bárđur vann Jón Eggert Hallsson (1632) og Agnar Tómas gerđi jafntefli viđ Jón Ţór Helgason (1681).

Í lokaumferđinni mćtast međal annars: Guđlaug - Agnar Tómas, Jóhann Helgi - Páll og Jón Ţór - Bárđur Örn.

Stöđuna í a-flokki má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur

Ţorsteinn Magnússon (1241) og Guđmundur Agnar Bragason (1352) eru efstir međ 5 vinninga. Róbert Luu (1315) er svo ţriđji međ 4,5 vinning.

Stöđuna í b-flokki má nálgast á Chess-Results.

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram nk. í mánudagskvöld í báđum flokkum.

 


Magnús Pálmi, Sverrir Örn og Ţorvarđur efstir öđlinga

Magnús Pálmi ÖrnólfssonMagnús Pálmi Örnólfsson (2167), Sverrir Örn Björnsson (2104) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2233) eru efstir og jafnir á Vetrarmóti öđlinga ađ lokinni fimmtu umferđ mótsins sem fram fór í gćrkveldi. Magnús Pálmi vann nafna sinn Magnússon (1978) sem hafđi leitt mótiđ hingađ til. Ţorvarđur vann Einar Valdimarsson (1876) en Sverrir Örn hafđi betur gegn Kristjáni Halldórssyni (1838).

Magnús Magnússon er í 4.-6. sćti međ 3,5 vinning ásamt Siguringa Sigurjónssyni (1942) og John Ontiveros (1766). Ţađ er ţví mikil spenna í mótinu ţegar ađeins tveimur umferđum er ólokiđ.

Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nk. miđvikudagskvöld mćtast: Sverrir Örn - Ţorvarđur, Siguringi - Magnús Pálmi og Magnús Magnússon - John. 


Atskákmót Víkingaklúbbsins fer fram í dag

Atkvöld Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 27. nóvemer í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl 20.00.  Tefldar verđa sex umferđir međ 11. mínútna umhugsunartíma.  Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Atskákmeistari Víkingaklúbbsins 2014.  Ţátttaka er ókeypis.  
 
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga, en ţetta er jafnframt fyrsta skipti sem teflt er 11. mínútna skákir í Víkinni.  Núverandi atskákmeistari Víkingaklúbbsins er Davíđ Kjartansson.
 
Mótiđ 2013 hér:
Mótiđ 2012 hér:

Skemmtikvöld TR á föstudaginn - Úlfurinn

ulfurinn_banner
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum.  Vellíđan og hugarró hjá öđrum.  Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann.

Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins.

Tefldar verđa stöđur úr skákum hins magnađa sćnska stórmeistara Ulf Andersson.  Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og var á Anöndinni 2014.  Allir skákmenn og ţá sérstaklega pósameistarar landsins eru hvattir til ađ mćta, allavegana ef menn eiga óuppgerđar skák-sakir viđ Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson. Nú er tćkifćriđ! 

Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ óvćntur leynigestur mćti á svćđiđ.

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

  1. Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í tvćr mínútur gegn átta. 2 sekúndur bćtast viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.  
  2. Tefldar verđa stöđur úr skákum Ulf Andersson
  3. Tefldar verđa 12 skákir.
  4. Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
  5. Tvćr stöđur úr skákum Ulf verđa í bođi í hverri viđureign.  Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld!  Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
  6. Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
  7. Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
  8. Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
  9. Verđlaun:
    1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
    2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
    3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
  10. Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
  11. Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
  12. Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Úlfurinn 2014 

Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.

Úlfurinn 2014 er eitthvađ sem enginn skák- áhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skemmtikvöld TR eru frábćr skemmtun og hafa notiđ mikilla vinsćlda. 

Veriđ velkomin!


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús ţokast nćr titilvörn

Skákţáttur Morgunblađsins frá 19. nóvember sl.

---------------------------------------------

Magnus og AnandŢegar átta skákum er lokiđ í einvígi Magnúsar Carlsen og Indverjans Wisvanathans Anands heldur Norđmađurinn vinningsforskoti, 4 ˝ : 3 ˝ og ađeins fjórar skákir eftir. Í gćr fékk Anand fékk loks tćkifćri til ađ stýra hvítu mönnunum en komst ekkert áleiđis gegn Magnúsi sem mćtti vel undirbúinn til leiks og náđi jafntefli án mikilla erfiđleika. Á mánudaginn sátu ţeir ađ tafli í sex og hálfa klukkustund og allan tímann reyndi Magnús ađ knýja fram sigur úr örlítiđ betri stöđu. Í endatafli varđ Anand ađ gefa mann fyrir tvö peđ en varđist fimlega og hélt jöfnu eftir 122 leiki. Ţetta telst nćstlengsta skák heimsmeistaraeinvígja frá upphafi en Kortsnoj og Karpov tefldu ţá lengstu; 5. einvígisskákin í Baguio á Filippseyjum sumariđ 1978 endađi međ ţví ađ Kortsnoj pattađi Karpov í 124. leik. Í sjöundu skákinni í Sochi á mánudaginn tefldi Anand hiđ trausta Berlínar-afbrigđi spćnska leiksins. Eftir 76. leiki kom ţessi stađa upp: 

Stađa1Magnús – Anand

Magnús heldur enn í eitt peđ en eftir 76.... Hc3! sá hann fram á ađ ekki gengi ađ leika 77. Hxc3 Kxc3 78. Ke3 vegna 78.... Kb4 79. Kd4 Kb5! sem heldur jöfnu. Hann lét ţví b3-peđiđ af hendi og lék 77. Rd3+ Kxb3 78. Ha1og sćttist á jafntefli 44 leikjum síđar.

Magnús var gagnrýndur fyrir ađ tefla svo lengi áfram međ kóng, hrók og riddara gegn kóngi og hrók en slíkar stöđur eru taldar dautt jafntefli. Norski heimsmeistarinn upplýsti fyrir einvígiđ ađ undirbúningur hans hefđi m.a. falist í athugun á ferli Bobbys Fischers og finna má dćmi úr skákum 11. heimsmeistarans sem tefldi svipađa stöđu lengi vel gegn Florin Gheorghiu frá Rúmeníu á skákmóti í Vinkovci í Júgóslavíu áriđ 1968.

Hafi ţađ veriđ ćtlan Magnúsar ađ „ţreyta laxinn“ tókst ţađ vel, taflmennska Anands í skákinni í gćr var fremur ţróttlaus og í fyrsta sinn í einvíginu mistókst honum ađ ná frumkvćđinu út úr byrjuninni međ hvítu:

8. einvígisskák:

Wisvanathan Anand – Magnús Carlsen

Drottningarbragđ

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. a3 Rc6 9. Dc2 He8!?

Leynivopn Magnúsar. Hann vissi ađ Anand var vel undirbúinn fyrir 9.... Da5 sem er langoftast leikiđ en ţá á hvítur ýmsa góđa kosti, t.d. ađ hrókera langt.

10. Bg5 Be7 11. Hd1 Da5 12. Bd3 h6 13. Bh4 dxc4 14. Bxc4 a6 15. O-O b5 16. Ba2 Bb7 17. Bb1 Had8 18. Bxf6 Bxf6 19. Re4

Ekki er eftir neinu ađ slćgjast međ 19. Dh7+ Kf8 20. Re4, m.a. vegna 20.... Hxd1 21. Hxd1 Hd8 o.s.frv.

19.... Be7 20. Rc5 Bxc5 21. Dxc5

Í fljótu bragđi virđist hvítur halda góđum fćrum en nćsti leikur svarts jafnar tafliđ umsvifalaust. 

Stađa221. ... b4! 22. Hc1

Eftir 22. Dxa5 Rxa5 23. axb4 Bxf3! 24. gxf3 Rc6! vinnur svartur peđiđ til baka.

22.... bxa3 23. bxa3 Dxc5 24. Hxc5 Re7 25. Hfc1 Hc8 26. Bd3 Hed8 27. Hxc8 Hxc8 28. Hxc8 Rxc8

Nú blasir jafntefli viđ.

29. Rd2 Rb6 30. Rb3 Rd7 31. Ra5 Bc8 32. Kf1 Kf8 33. Ke1 Ke7 34. Kd2 Kd6 35. Kc3 Re5 36. Be2 Kc5 37. f4 Rc6 38. Rxc6 Kxc6 39. Kd4 f6 40. e4 Kd6 41. e5+.

- og Anand bauđ jafntefli um leiđ sem Magnús vitanlega ţáđi.

Stađan: Magnús Carlsen 4 ˝ : Wisvanathan Anand 3 ˝.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. nóvember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig miđuđ viđ 1. desember nk. eru komin út. Jóhann Hjartarson (2607) er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn. Kristmundur Ţór Ólafsson er stigahćsti nýliđinn og Björn Hólm Birkisson hćkkar mest allra frá september-listanum. 

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2607) er sem fyrr stigahćsti skákmađur ţjóđarinnar – bćđi á innlendum sem alţjóđlegum skákstigum.  Margeir Pétursson (2591) er nćststigahćstur og Hannes Hlífar Stefánsson (2585) er ţriđji.

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Tit

Club

1

Jóhann, Hjartarson

2607

4

-

GM

TB

2

Margeir, Pétursson

2591

2

-

GM

TR

3

Hannes H, Stefánsson

2585

4

-

GM

TR

4

Helgi, Ólafsson

2551

3

-

GM

TV

5

Héđinn, Steingrímsson

2542

-1

-

GM

Fjölnir

6

Hjörvar, Grétarsson

2539

7

-

GM

Huginn

7

Jón Loftur, Árnason

2513

-1

-

GM

TB

8

Henrik, Danielsen

2510

10

-

GM

TV

9

Helgi Áss, Grétarsson

2489

1

-

GM

Huginn

10

Stefán, Kristjánsson

2482

2

-

GM

Huginn

11

Friđrik, Ólafsson

2459

0

SEN

GM

TR

12

Karl, Ţorsteins

2457

0

-

IM

TR

13

Guđmundur, Kjartansson

2436

-4

-

IM

TR

14

Ţröstur, Ţórhallsson

2434

2

-

GM

Huginn

15

Jón Viktor, Gunnarsson

2431

6

-

IM

TR

16

Bragi, Ţorfinnsson

2421

-5

-

IM

TB

17

Dagur, Arngrímsson

2400

0

-

IM

TB

18

Björn, Ţorfinnsson

2392

2

-

IM

TR

19

Arnar, Gunnarsson

2381

-19

-

IM

TR

20

Magnús Örn, Úlfarsson

2360

-6

-

FM

Huginn

 

Nýliđar

26 (!!) nýliđar eru á listanum. Langstigahćstur ţeirra er Kristmundur Ţór Ólafsson (1664) en í nćstum sćtum eru Davíđ Sigurđsson (1295) og Benedikt Stefánsson (1231).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Kristmundur Ţór Ólafsson

1664

1664

-

Víkingaklúbburinn

2

Davíđ Sigurđsson

1295

1295

-

Siglufjörđur

3

Benedikt Stefánsson

1231

1231

U16

SA

4

Baldvin Skúlason

1220

1220

-

Víkingaklúbburinn

5

Joshua Davíđsson

1216

1216

U10

Fjölnir

6

Jón Ţór  Lemery

1147

1147

U14

TR

7

Eldar Sigurđarson

1141

1141

U14

TR

8

Birgir Ívarsson

1133

1133

U14

Huginn

9

Alexander Oliver Mai

1105

1105

U12

TR

10

Ari Rúnar Gunnarsson

1096

1096

U14

Huginn

11

Arnar Milutin Heiđarsson

1087

1087

U12

TR

12

Óđinn Örn Jakobsen

1075

1075

U12

TR

13

Ólafur Örn Olafsson

1032

1032

U12

TR

14

Sćvar Halldórsson

1030

1030

U12

TR

15

Bjarki Ólafsson

1017

1017

U12

TR

16

Alexander Björnsson

1000

1000

U08

TR

17

Arnór Ólafsson

1000

1000

U12

TR

18

Baltasar Máni Wedholm

1000

1000

U10

Huginn

19

Birgir Logi Steinţórsson

1000

1000

U10

Huginn

20

Björn Magnússon

1000

1000

U10

TR

21

Freyja Birkisdóttir

1000

1000

U08

TR

22

Karl Oddur Andrason

1000

1000

U12

TG

23

Mikael Maron Torfason

1000

1000

U10

Fjölnir

24

Róbert Orri Árnason

1000

1000

U12

Fjölnir

25

Stefan Geir Hermannsson

1000

1000

U10

TR

26

Vignir Sigur Skúlason

1000

1000

U08

TR

 

Mestu hćkkanir

Björn Hólm Birkisson (202) hćkkar langmest allra á íslenskum skákstigum. Kristófer Halldór Kjartansson (177) er annar, Aron Ţór Mai (135) og Róbert Luu (124) er fjórđi.

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Björn Hólm Birkisson

1770

202

U14

TR

2

Kristófer Halldór Kjartansson

1177

177

U12

Fjölnir

3

Aron Ţór Mai

1403

135

U14

TR

4

Róbert Luu

1184

124

U10

TR

5

Jóhann Arnar Finnsson

1354

95

U14

Fjölnir

6

Stefán Orri Davíđsson

1087

87

U08

Huginn

7

Baldur Teodor Petersson

1623

78

U14

TG

8

Dawid Kolka

1766

72

U14

Huginn

9

Bárđur Örn Birkisson

1685

63

U14

TR

10

Ólafur Evert Úlfsson

1486

56

-

SA

11

Jón Ţór Helgason

1553

50

-

Haukar

12

Jón Kristinn Ţorgeirsson

2080

46

U16

SA

13

Arnţór Hreinsson

1338

43

-

 

14

Heimir Páll Ragnarsson

1420

39

U14

Huginn

15

Andri Freyr Björgvinsson

1764

37

U18

SA

16

Sverrir Gestsson

1789

35

-

SAUST

17

Kristófer Jóel Jóhannesson

1376

35

U16

Fjölnir

18

Sćvar Jóhann Bjarnason

2085

34

SEN

TR

19

Snorri Ţór Sigurđsson

1863

34

-

Huginn

20

Ólafur Hlynur Guđmarsson

1571

33

-

SAUST

21

Tryggvi K Ţrastarson

1163

33

-

 

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2246) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1977) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1953).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Tit

Club

1

Lenka Ptácníková

2246

7

WGM

Huginn

2

Guđlaug U Ţorsteinsdóttir

1977

-18

WFM

TG

3

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

1953

-9

 

Huginn

4

Tinna Kristín Finnbogadóttir

1878

12

 

UMSB

5

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

1836

0

 

Huginn

6

Elsa María Krístinardóttir

1820

14

 

Huginn

7

Guđfríđur L Grétarsdóttir

1817

0

WIM

Huginn

8

Harpa Ingólfsdóttir

1789

0

 

TR

9

Sigurlaug R Friđţjófsdóttir

1726

-5

 

TR

10

Sigríđur Björg Helgadóttir

1714

-11

 

Fjölnir

 

Stigahćstu ungmenn landsins (U20)

Oliver Aron Jóhannesson (2208) er stigahćsta ungmenni landsins (20 ára og yngri). Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2183), Mikael Jóhann Karlsson (2083) og Vignir Vatnar Stefánsson (2083).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Oliver Aron Jóhannesson

2208

-15

U16

Fjölnir

2

Dagur Ragnarsson

2183

-6

U18

Fjölnir

3

Mikael Jóhann Karlsson

2083

27

U20

SA

4

Vignir Vatnar Stefánsson

2083

7

U12

TR

5

Jón Kristinn Ţorgeirsson

2080

46

U16

SA

6

Nökkvi Sverrisson

2079

-6

U20

SFÍ

7

Örn Leó Jóhannsson

2073

7

U20

SR

8

Jón Trausti Harđarson

2051

-27

U18

Fjölnir

9

Emil Sigurđarson

1946

8

U18

SFÍ

10

Símon Ţórhallsson

1879

22

U16

SA

 

Stigahćstu eldri skákmenn landsins (60+)

Friđrik Ólafsson (2459) er langstigahćsti eldri skákmađur (+60) landsins. Í nćstum sćtum eru Kristján Guđmundsson (2268) og Jón Kristinsson (2236).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Tit

Club

1

Friđrik Ólafsson

2459

0

GM

TR

2

Kristján Guđmundsson

2268

-5

 

TV

3

Jón Kristinsson

2236

-5

 

SA

4

Áskell Örn Kárason

2216

18

 

SA

5

Jón Hálfdánarson

2187

0

 

TG

6

Björn Ţorsteinsson

2181

0

 

Huginn

7

Magnús Sólmundarson

2178

0

 

SSON

8

Jón Torfason

2175

0

 

Vinaskákfélagiđ

9

Arnţór S Einarsson

2167

19

 

KR

10

Bragi Halldórsson

2132

4

 

Huginn


Reiknuđ skákmót

  • Bikarsyrpa TR nr. 1
  • Bikarsyrpa TR nr. 2
  • Haustmót SA (5.-9. umferđ)
  • Haustmót TR (a-d flokkar)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Meistaramót Hugins (suđur)
  • NM grunnskólasveita 

Ţór sigrađi á minningarmóti Birgis Sigurđssonar

ĆSIR   BIRGISMÓTIĐ1Ćsir í Ásgarđi tefldu í dag í minningu Birgis Sigurđssonar en Birgir lést sl. vetur 87 ára ađ aldri. Birgir var formađur skákfélagsins fyrstu 13 ár ţessarar aldar. Finnur Kr var skákstjóri og minntist Birgis međ nokkrum orđum í byrjun móts.

Sonur Birgis, Birgir Örn Birgisson, heiđrađi minningu föđur síns međ ţví ađ mćta í Stangarhyl og leika fyrsta leikinn í skák Friđriks Sófussonar, en Friđrik er elsti félaginn í skákfélaginu og hefur teflt lengst af öllum međ Birgi. Andstćđingur Friđriks í ţessari fyrstu skák var Björgvin Víglundsson.

Ţađ var mjög vel mćtt á ţetta mót. Ţrjátíu og einn mćtti til leiks og margir fyrnaBirgir Örn Birgisson leikur fyrsta leikinn gegn Friđrik Sófussyni 25.11.2014 13 01 21.2014 13 01 21 sterkir skákmenn.

Ţór Valtýsson reyndist sterkastur í dag, hann fékk 8 vinninga af níu í fyrsta sćti, hann tapađi engri skák og gerđi ađeins tvö jafntefli, viđ ţá Björgvin Víglundsson og Jóhann Örn Sigurjónsson. Gylfi Ţórhallsson varđ í öđru sćti međ 7˝ vinning. Hann tapađi fyrir Ţór og gerđi jafntefli viđ Jóhann Örn. Sćvar Bjarnason náđi svo ţriđja sćtinu međ 7 vinninga,hann tapađi fyrir ţeim báđum Ţór og Gylfa.

Ţađ er svo gaman ađ geta ţess ađ sumir eru ađ taka miklum framförum í skákinni t.d. ţeir Hlynur Ţórđarson, Reynir Jóhannesson og Ţórir Gunnlaugsson, Ţeir voru ađ stríđa mönnum í sterkari kantinum í dag.

Sjá nánari úrslit og myndir frá ESE

ĆSIR   BIRGISMÓTIĐ ÚRSLIT 25.11.2014 17 51 03


Nemendur Skákskólans unnu yfirburđasigur á skákkrökkum frá Washington

landskeppni nóv 2014 021Skáksveit skipuđ nemendum Skákskóla Íslands háđi sl. sunnudagskvöld keppni  á 14 borđum gegn  sveit ungra skákmanna frá höfuđborg  Bandaríkjanna, Washington DC. Tefld var tvöföld umferđ en keppnin hófst kl. 18 og fór fram á vef ICC (Internet chess club). Alls voru 16 skákmenn kallađir til og höfđu ađsetur sitt í tölvuveri  Rimaskóla sem Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla bauđ fram. Yfirskrift keppninnar var: Washington gegn Stór Reykjavíkursvćđinu.  

Mótshaldiđ ađ Íslands hálfu var samvinnuverkefni Skáksambands Íslands og Skákskóla Íslands.

Tćknimálin voru í höndum Omar Salama en Helgi landskeppni nóv 2014 012Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands og Björn Ívar Karlsson skipulögđu keppnina ađ öđru leyti.  Tímamörk voru 15 5, ţ.e. 15 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 5 sekúndum fyrir hvern leik og lauk keppninni um kl. 20. Hugmyndin  var styrkja tengslin viđ Washington og er gert ráđ fyrr enn frekari samskiptum ţessara ađila á nćstunni en litiđ var á viđureignina sem vináttukeppni fyrst og fremst en fyrir lá ađ styrkleikamunur vćri nokkur á keppendum. Ísland vann ţessa fyrstu viđureign međ miklum yfirburđum, 22 ˝ 5 ˝ .

Í fyrri umferđinni höfđu íslensku krakkarnir hvítt á öllum, borđum en í ţeirri seinni voru ţau međ svart á öllum borđum. Einstök úrslit féllu ţannig: 

1. umferđ:

1.    Oliver Aron Jóhannesson - James Kuang 1774 1-0
2.    Dagur Ragnarsson - Ryan Zhou 1735 1-0
3.    Jón Trausti Harđarson - Saigautam Bonam 1668 1-0
4.    Hilmir Freyr Heimisson - Brandon Ou 1652 1-0
5.    Björn Hólm Birkisson - Ashley Xing 1626 1-0
6.    Dawid Kolka - Seva Zhuravskiy 1624 1-0
7.    Bárđur Örn Birkisson - Stanley Wu 1519 1 – 0
8.    Felix Steinţórsson -  Bryan Zhao 1484 ˝: ˝    
9.    Heimir Páll Ragnarsson - Isaac Karachunsky 1462 0-1 
10.   Óskar Víkingur Davíđsson - Philip Keisler 1460 ˝: ˝ 
11.   Jóhann Arnar Finnsson - Boyoung Zhao 1456 0- 1
12.   Guđmundur Agnar Bragason - Arman Parastaran 1306 1-0
13.   Ţorsteinn Magnússon - Victor Bo 1006 1-0
14.   Stefán Orri Davíđsson - Adrian Kromelian 835 1-0

Úrslit fyrri umferđar: 11 - 3

2. umferđ:

1.    James Kuang 1774 - Dagur Ragnarsson ˝ : ˝
2.    Ryan Zhou 1735 - Jón Trausti Harđarson 0-1
3.    Saigautam Bonam 1668 - Vignir Vatnar Stefánsson 0-1
4.    Brandon Ou 1652 - Hilmir Freyr Heimisson 0-1
5.    Ashley Xing 1626 - Björn Hólm Birkisson 0-1
6.    Seva Zhuravskiy 1624 - Dawid Kolka 0-1
7.    Stanley Wu 1519 - Bárđur Örn Birkisson 0-1
8.    Bryan Zhao 1484 - Nansý Davíđsdóttir 0-1
9.    Isaac Karachunsky 1462 -  Felix Steinţórsson 0-1
10.    Philip Keisler 1460 - Heimir Páll Ragnarsson 1-0
11.    Boyoung Zhao 1456 - Óskar Víkingur Davíđsson 0-1
12.    Arman Parastaran 1306 - Jóhann Arnar Finnsson 0-1
13.    Victor Bo 1006 -  Guđmundur Agnar Bragason 1-0
14.    Adrian Kromelian 835 - Ţorsteinn Magnússon 0-1

Úrslit seinni umferđar: 11 ˝ : 2 ˝

Samtals:  22 ˝ : 5 ˝

 

Myndaalbúm (Helgi Árnason og Erla Hlín) 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778727

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband