Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Barna Blitz: Undanrásir Breiđabliks í dag

Nćstsíđustu undanrásir Barna Blitz fara fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll í dag kl. 13. Allir velkomnir - ókeypis ađgangur. Tveir efstu öđlast sćti í úrslitum.

Taflfélag Reykjavíkur, Huginn, Víkingaklúbburinn og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa haldiđ undanrásir sínar.

Undanrásir hjá Fjölni fara fram miđvikudaginn 7. mars klukkan 16:30 í Rimaskóla. Ţrír efstu öđlast sćti í úrslitum. Úrslitin verđa tefld sunnudaginn 11. mars. 

Öllum fyrirspurnum má beina til Stefáns Bergssonar í síma 863-7562.


Skákţáttur Morgunblađsins: Reykjavíkurlundar stefna hátt

G4D12G3COIngvar Ţór Jóhannesson er mađurinn á bak viđ ţátttöku Reykjavik Puffins, sem stefnir ađ einu af fjórum efstu sćtunum í sínum riđli í atskákkeppni á netinu, Pro chessleague. Ingvar er skráđur í liđ Reykjavíkurlundanna en ţar sem hann heldur úti vefsíđu og beinum útsendingum á međan á keppni stendur hefur hann látiđ sér nćgja ađ bera fyrirliđabandiđ. Ţeir sem teflt hafa fyrir sveitina auk greinarhöfundar eru Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Jón Viktor Gunnarsson og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir. Fjögur efstu sćtin í riđlinum gefa rétt á ţátttöku í 16 liđa útsláttarkeppni en ţeim liđum sem síđan komast í undanúrslit verđur bođiđ til New York í sérstaka úrslitakeppni og útsendingu kostađa af Chess.com vefnum.

Forsvarsmenn keppninnar hafa fengiđ til keppni kappa á borđ viđ Magnús Carlsen heimsmeistara, Maxime Vachier-Lagrave, Viswanathan Anand og Hikaru Nakamura,Fambiano Carugna svo nokkrir séu nefndir. Ţađ kom í hlut greinarhöfundar ađ tefla viđ Magnús á dögunum og tapađist sú skák eftir snarpa baráttu en á ýmsu hefur gengiđ hjá okkar sveit. Tveir sigrar, tvö töp og eitt jafntefli og 5. sćti í riđlinum en betur má ef duga skal. Tímafyrirkomulagiđ er oftast 15 2 en stundum 10 2.

Ţó ađ skemmtigildiđ sé vissulega í fyrirrúmi fylgir keppninni alvara og ákveđnar reglur sem krefja ţátttakendur um ađ undirrita loforđ um ađ hegđa sér íţróttamannslega, hafa ekki samráđ á međan keppni á stendur, nota ekki hugbúnađ o.s.frv. Keppendur sjást raunar í vefmyndavél á međan teflt er, sem er ákveđin trygging, en einbeittur brotavilji gćti hćglega eyđilagt svona keppni nema sendur vćri sérstakur eftirlitsmađur/dómari á vettvang.

Eftir fyrstu viđureign Reykjavik Puffins viđ franska liđiđ Marseille Migraines var sigurskák Braga Ţorfinnssonar kosin skák umferđarinnar. Bragi vann međ tilţrifum. Fögnuđu ţeir brćđur Björn og Bragi vel og lengi eftir á. Bragi hikađi ekki viđ ađ tefla fjögurra peđa árásina í kóngsindverskri vörn, afbrigđi sem hann lćrđi fyrir Ólympíumót 16 ára og yngri á Kanaríeyjum áriđ 1995:

Bragi Ţorfinnsson – Etienne Bacrot

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 0-0 6. Rf3 c5 7. d5 e6 8. Be2 exd5 9. cxd5 Bg4 10. 0-0 Rbd7 11. He1 He8 12. h3 Bxf3 13. Bxf3 a6 14. g4 h6 15. h4!

Hér duga engin vettlingatök.

15.... b5 16. g5 Rh7 17. e5!

Snarplega leikiđ, peđsleikurinn rýmir fyrir d-peđinu, riddaranum og biskupnum á f3.

17.... dxe5 18. d6 Hb8 19. Rd5 hxg5 20. hxg5 Rhf8 21. Rc7?!

„Houdini“ telur 21. Bg4! betra ţar sem svartur getur nú leikiđ 21.... exf4 međ góđri stöđu. En Bragi var greinilega búinn ađ slá Bacrot út af laginu.

21.... Re6 22. Rxe8 Dxe8 23. a4 Dd8 24. axb5 axb5 25. Bd5! Rdf8 26. fxe5 Rxg5 27. Dg4 Rge6 28. Ha7 Db6

G4D12G3CK(– Sjá stöđumynd)

29. Hxf7!

Glćsilega leikiđ. Eftirleikurinn ćtti ađ vera auđveldur en Bacrot er harđur í vörninni.

29.... Kxf7 30. Hf1+ Ke8 31. Bxe6 c4+ 32. Hf2 Hb7

 

 

33. G3D12G3CGBf7+!

Hvítur vinnur nú mikiđ liđ og úrslitin eru ráđin.

33.... Hxf7 34. Dc8+ Dd8 35. Dxd8+ Kxd8 36. Hxf7 Bxe5 37. Bg5+ Kc8 38. Hxf8+ Kd7 39. Hd8+ Ke6 40. d7 Bxb2 41. Hb8 Kxd7 42. Hxb5 c3 43. Kf1 Kc6 44. Hb8 Kd5 45. Ke2 Ke4 46. Hb4 Kf5 47. Hb5 Kg4 48. Bf6 g5 49. Hxg5 Kf4 50. Hc5 Ke4 51. Bxc3

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. febrúar 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Víkingar međ 8˝ vinnings forskot

Víkingaklúbburinn hefur 7˝ vinnings forskot á Huginn. Víkingar lögđu TR örugglega ađ velli 7-1. Huginn siglir afar lygnan sjó í öđru sćti eftir stórsigur á b-sveit SA 7˝-˝. Hafa 10˝ vinning á Fjölni í ţriđja sćti. Hugins menn lögđu b-sveit Akureyringa 6˝-1˝ í gćr. Fjölnismenn unnu stórsigur 7-1 á Bolvíkingum/Blikum í gćr og styrktu verulega sig í baráttunni um bronsiđ. Stađa Blika/Bolvíkinga er hins vegar erfiđ og flest bendir til ţess ađ ţeir falli.

Í viđureign Víkinga og TR-inga unnu ţeir fyrrnefndu 6 skákir. Tveim skákum lauk međ jafntefli og náđi Vignir Vatnar (TR) jafntefli viđ stórmeistarinn Artur Jakubiec. 

Ţór Már Valtýsson (SA-b) gerđi jafntelfi viđ Magnús Örn Úlfarsson (Huginn) en ađrir norđanmenn lutu í dúk.

Önnur úrslit í urđu Akureyringar og KR-ingar gerđu jafntefli. KR-ingar lyftu sér uppúr međ ţeim úrslitum úr fallsćti á kostnađ SA-b.

Garđabćingar er sjóđheitir og lögđu b-sveit Hugins 5˝-2˝.

Stađan

  1. Víkingaklúbburinn 50 v.
  2. Huginn-a 42˝ v .
  3. Fjölnir 33 v.
  4. Skákfélag Akureyrar-a 29˝
  5. Taflfélag Garđabćjar 26 v. (9 stig)
  6. Taflfélag Reykjavíkur 26 v. (7 stig)
  7. Huginn-b 22˝ v.
  8. Skákdeild KR 19 v.
  9. Skákfélag Akureyrar-b 18 v.
  10. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur 13˝ v.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 11. 

Stađan á Chess-Results.

2. deild

Reyknesingar eru efstir en b-sveit TR kemur skammt undan. Flest bendir til ađ ţessar sveitir endurheimti sćti sitt í efstu deild. Haukar eru ţriđju.

Í fallsćtum eru c-sveitir Hugins og TR.

Stađan á Chess-Results.

3. deild

B-sveit Víkingaklúbbsins hefur örugga forystu í 3. deild og er nánast öruggir um sćti í 2. deild ađ ári. Skákfélag Sauđárkróks er í öđru sćti en baráttan um ţriđja sćti er afar hörđ en ţar er SA-c en margar sveitir rétt á eftir.

Stađan á Chess-Results

4. deild

B-sveit TG er í efsta sćti eftir nokkuđ óvćntan sigur á Skagamönnum. Akurnesingar eru ađrar og c-sveit Víkingaklúbbsins og Selfyssingar eru í 3. og 4. sćti. 

Stađan á Chess-Results.

 

 

Heimasíđa mótsins


Minningarorđ um Stefán Kristjánsson stórmeistara

Stefán Kristjánsson teflir kröftulega á  mótinu

Ţau hörmulegu tíđindi bárust í vikunni ađ Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Stefán fćddist ţann 8. desember áriđ 1982 og var ţví ađeins 35 ára gamall ţegar hann lést. Hann er fyrsti stórmeistari Íslands sem fellur frá. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ hann var einn hćfileikaríkasti skákmađur sem Ísland hefur eignast auk ţess sem hann heillađi flesta sem honum kynntust međ persónutöfrum sínum, greind og kímnigáfu.

Svona hefjast falleg og hugljúf minningarorđ Björns Ţorfinnssonar, skákmeistara og blađamanns um Stefán Kristjánsson í helgarblađi DV. 

Minningarorđ Björns um Stefán má finna í heild sinni á vefsíđu DV.


Bragi fjórtándi – elsti stórmeistari Íslandssögunnar

Rd10_bragi

Ţađ skiptast á skin og skúrir í íslensku skáklífi. Á blađsíđu fjögur í helgarblađi DV er greint stuttlega frá lífshlaupi stórmeistarans Stefáns Kristjánssonar sem lést í vikunni, ađeins 35 ára ađ aldri. Ađeins nokkrum dögum fyrr hafđi íslenskt skáksamfélag fagnađ innilega ţegar góđvinur Stefáns, alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson, landađi síđasta stórmeistaraáfanga sínum.

002_1132266

 

Ţar međ hafđi Bragi uppfyllt allar kröfur titilsins og verđur ađ öllum líkindum formlega útnefndur stórmeistari á ţingi Alţjóđa skáksambandsins í apríl nćstkomandi.

Svona hófst grein DV í dag um Braga Ţorfinnsson, nýjasta stórmeistara okkar Íslendinga. Greinin er hnyttin enda skrifuđ af stjörnublađamanninum Birni bróđur Braga. Viđ sögu kemur međal annars Amma Bíbí, amma ţeirra brćđra. 

Greinina í heild sinni má finna á vef DV.


Víkingaklúbburinn eykur forystuna - hörđ barátta um bronsiđ

28576974_10156270024011180_4968820545437865839_n

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla í Reykjavík. Víkingaklúbburinn jók forystuna í 8 vinninga međ góđum 6-2 sigri á Fjölnismönnum. Huginn og Taflfélag Reykjavíkur gerđu 4-4 jafntefli og segja má ađ baráttan um bronsiđ hafa galopnast ţví ađeins munar 1 vinningi á Fjölni sem er í 3. sćti og TR sem er í fimmta sćti. Á milli ţeirra er Skákfélag Akureyrar sem vann b-sveit Hugins 4˝-3˝. Huginn siglir lygnan sjó í öđru sćti en miklu munar á ţeim og sveitunum í 1. og 3. sćti. 

Í viđureign Víkingaklúbbsins og Fjölnis unnust Víkingar 4 skákir en jafnmörgum lauk međ jafntefli. 

Á ýmsu gekk í viđureign TR og Hugins. Ađeins tveimur skákum lauk međ jafntefli en 3 skákir féllu á sitthvorn veginn. Afar hagstćđ úrslit fyrir TR sem voru stigalćgri á sjö borđum af átta. Guđmundur Kjartansson, TR, vann Hjörvar Stein Grétarsson, Hugin, á fyrsta borđi. 

Í fallsćtunum eru Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur annars vegar og Skákdeild KR hins vegar. B-sveit Skákfélags SA er nokkru á undan en hún á eftir erfiđađri sveitir en SBB og KR. Ţessar sveitir berjast um ađ halda sér uppi. Taflfélag Garđabćjar og b-sveit Hugins sigla hins vegar lygnan sjó og virđast vera hólpin frá falli.

Í umferđ kvöldsins gerđi KR-jafntefli viđ b-sveit SA og Garđbćingar unnu Bolvíkinga/Blika međ minnsta mögulega mun.

Stađan

  1. Víkingaklúbburinn 43 v.
  2. Huginn-a 35 v.
  3. Fjölnir 26 v.
  4. Skákfélag Akureyrar-a 25˝
  5. Taflfélag Reykjavíkur 25 v.
  6. Taflfélag Garđabćjar 20˝ v.
  7. Huginn-b 20 v.
  8. Skákfélag Akureyrar-b 17˝ v.
  9. Skákdeild KR 15 v.
  10. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur 12˝ v.

Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun mćtast međal annars Víkingaklúbburinn og TR. Á morgun hefst taflmennska í deildum 2-4. 

Taflmennska morgundagsins hefst kl. 20. 

Heimasíđa mótsins


Baltasar, Gunnar Erik og Ísak Orri komust áfram í úrslit Reykjavík Barna-Blitz

20180226_190425

Síđasta mánudagsćfing Hugins sem fram fór 26. febrúar sl. var ekki hefđbundin ćfing heldur jafnframt ein af undankeppnum fyrir Reykjavík Barna-Blitz. Ţrír efstu á mótinu gátu tryggt sér ţátttöku í úrslitum Reykjavík Barna-Blitz sem verđur 11. mars nk. í Hörpunni samhliđa Reykjavíkurskákmótinu.

23 keppendur mćttu til leiks og háđu jafna og spennandi keppni um hin eftirsóttu ţrjú sćti. Ađ lokum stóđ Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson einn efstur međ 5,5v af sex mögulegum. Annar var Gunnar Erik Guđmundsson međ 5v. Efstu tveir tefldu ekki saman ţví tapiđ hjá Gunnari Erik kom strax í fyrstu umferđ gegn Einari Degi Brynjarssyni og svo vann hann rest. Ţriđji var Ísak Orri Karlsson međ 4,5v. Ísak Orri og Baltasar fylgdust ađ fram í síđustu umferđ og gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í fjórđu umferđ og voru öruggir áfram fyrir síđustu umferđ. Ísak Orri fékk Gunnar Erik í lokaumferđinni og mátti Gunnar Erik ekki tapa viđureigninni til ađ missa ekki af lestinni. Á međan fékk Baltasar Rayan Sharifa sem var kominn í úrslit Barna-Blitz međ vaskri framgöngu í undankeppninni hjá Víkingaklúbbnum. Gunnar Erik lagđi Ísak Orra og Baltasar vann Rayan og ţar međ var Baltasar, Gunnar Erik og Ísak Orri komnir áfram.

Nćsta mánudagsćfing Hugins verđ hefđbundin og verđur haldin mánudaginn 5. mars nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Lyfjaval í Mjódd og salurinn er upp á ţriđju hćđ.

Lokastađan í chess-results:

 

Nú hafa Huginn, Taflfélag Reykjavíkur og Víkingaklúbburinn haldiđ undanrásir sínar. Áfram eru komnir: Óskar Víkingur Davíđsson, Ryan Sharifa, Benedikt Ţórisson, Róbert Luu, Stefán Orri Davíđsson, Benedikt Briem, Baltasar Máni Wedholm, Gunnar Erik Guđmundsson og Ísak Orri Karlsson.

 

Undanrásir hjá Breiđablik fara fram sunnudaginn 4. mars klukkan 13:00 í Skákstúkunni viđ Breiđabliksvöll. Tveir efstu öđlast sćti í úrslitum.

Undanrásir hjá Fjölni fara fram miđvikudaginn 7. mars klukkan 16:30 í Rimaskóla. Ţrír efstu öđlast sćti í úrslitum.


Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, látinn

Stefán Kristjánsson teflir kröftulega á  mótinu

Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Hann lést 28. febrúar sl., ađeins 35 ára ađ aldri.

Stefán var fćddur 8. desember 1982. Hann byrjađi tiltölulega seint ađ tefla en var mjög fljótur ađ ná góđum styrkleika og lengi vel einn efnilegasti skákmađur landsins. Hann varđ útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 2002 og 10 árum síđar varđ hann útnefndur stórmeistari í skák.

Stefán var um tíma fastamađur í landsliđi Íslands og tefldi níu sinnum fyrir Íslands hönd á árunum 2000-08. Fimm sinnum á Ólympíuskákmóti og fjórum sinnum á Evrópumóti landsliđa. 

Stefán var góđur félagi sem margir innan skákhreyfingarinnar minnast međ mikilli hlýju. Stefán lćtur eftir sig einn son.


Íslandsmót grunnskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram 17. og 18. mars

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram helgina 17.-18. mars í Rimaskóla. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10+5 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 11 á laugardegi og sunnudegi. 

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 4.–7. bekk. Skákmenn úr í 1.–3. bekk er leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a-sveit hans. Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn. 

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit.  Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.

Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi. 

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi í Finnlandi.

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér

Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi á hádegi 16. mars.. Ekki er hćgt ađ skrá sveitir á skákstađ. 

 


Íslandsmót skákfélaga hefst í Rimaskóla í kvöld

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla. Hinar deildirnar (2.-4.) hefjast hins vegar á morgun. Taflmennskan í kvöld hefst kl. 19:30 en hefst kl. 20:00 á morgun.

1. deild

Víkingaklúbburinn hefur mikla yfirburđi og hefur 6 vinninga forskot á Hugin. Fjölnir er í ţriđja sćti. Fallbaráttan er einnig hörđ. 

Stađan á Chess-Results.

2. deild

B-sveit Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Reykjanesbćjar eru langefst í 2. deild. Haukar eru í ţriđja sćti. Fallbaráttan ţar er einnig afar hörđ. 

Stađan á Chess-Results.

3. deild

B-sveit Víkingaklúbbsins er langefst í 3. deild. B-sveit Skákdeild Fjölnis er í 2. sćti. Skákgengiđ, Skákfélag Sauđárkróks og Skákfélag Siglufjarđar eru í 3.-5. sćti.

Stađan á Chess-Results

4. deild

Taflfélag Akraness er efst í 4. deild. B-sveit Taflfélags Garđabćjar er í 2. sćti og b-sveit Hróka alls fagnađar í 3. sćti. 

Stađan á Chess-Results.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778665

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband