Fćrsluflokkur: Spil og leikir
8.3.2018 | 10:08
Heimsviđburđur: Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák fer fram á morgun: Skráningu lýkur í dag
Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák fer fram á morgun í Hörpu á 75 ára afmćlisdegi meistarans. Mótiđ er einstćđur viđburđur enda fyrsta opinbera slíka mót í heiminum. Flestir sterkustu keppendur mótsins eru skráđir til leiks fyrir utan ađ ţađ ađ nokkrir koma hingađ sérstaklega til landsins til ađ taka ţátt.
Afar góđ verđlaun eru á mótinu en nánar um mótiđ má lesa hér.
Mótiđ hefst kl.13. Lokađ verđur fyrir skráningu ađ lokinni fjórđu umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins í kvöld (um kl. 22).
Ţátttökugjöld eru kr. 1.000 sem taka ţátt í Reykjavíkurskákmótinu en kr. 2.500 fyrir ađra. Frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.
Bobby Fischer ţróađi skákina međal annars í samstarfi viđ gest Reykjavíkurskákmótsins, Susan Polgar, og hér ein fárra mynda af Fischer tefla slíka skák.
Mćlt er međ ţví ađ ţau séu lögđ inn á reikning Skáksambandsins 101-26-12763, kt. 580269-5409 en einnig má greiđa ţau á skákstađ.
Ekki missa af tćkifćrinu á ađ tala fyrsta Fischer-slembiskákmótinu. Móti sem á mögulega eftir ađ koma stórum snjóbolta af stađ.
Skráning á Skák.is (guli kassinn)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2018 | 00:43
Stelpuskákmót Susan Polgar fer fram í dag í Hörpu - forsćtisráđherra setur fjórđu umferđina
Í dag fer fram Stelpuskákmót Susan Polgar í Hörpu. Mótiđ er opiđ öllum stúlkum í grunnskólum og ţegar eru ríflega 20 stelpur skráđar til leiks flestar úr öflugu unglingastarfi TR.
Susan mun kynna fyrir stúlkunum leyndardóma skákarinnar og segja frá reynslu sinni í skálistinni. Susan var ţriđja konan í sögunni til ađ verđa stórmeistari í skák og er ein besta skákkona allra tíma. Dagskráin hefst kl. 15 í Stemmu. Allar stúlkur velkomnar!
Af ţví loknu verđur stelpuskákmót ţar sem Susan og Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, munu afhenda verđlaun ađ móti loknu.
Forsćtisráđherra mun leika fyrsta leik fjórđu umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2018 | 23:08
GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 3. umferđ - ţrír međ fullt hús, Jóhann efstur Íslendinga
Ţrír hafa enn fullt hús á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu en toppurinn ţar á eftir er gríđarlega ţéttur.
Mustafa Yilmaz (2619) sem hefur teflt á fjölmörgum Reykjavíkurskákmótum lagđi bandaríska stórmeistaranumm Eugene Perelshteyn og tryggđi sér ţarmeđ fullt hús ásamt ţeim Suri Vaibhav frá Indlandi og Elshan Moradiabadi frá Íran sem fylgja honum eftir en ţeir lögđu alţjóđlegu meistarana John Bartholomew og Alinu l'Ami.
Mikill fjöldi kemur ţar á eftir međ 2,5 vinning og flestir stigahćstu menn mótsins eins og Rapport, Eljanov og Kamsky eru í ţeim hópi. Jóhann Hjartarson er efstur Íslendinga međ 2,5 vinning og eins og rétt ađ benda á góđa frammistöđu nokkra Íslendinga úr neđri styrkleikahópnum í pörun sem einnig hafa 2,5 vinning. Birkír Ísak Jóhansson er ţegar ađ eiga eftirtektarvert mót međ mjög góđum úrslitum og eins munađi örlitlu ađ Jóhann H. Ragnarsson nćđi ađ blanda sér í hóp efstu manna međ fullt hús en hann virtist standa til vinnings á tíma gegn Löew (2204) frá Ţýskalandi.
Eftir erfiđan tvöfaldan dag heldur gamaniđ áfram á morgun klukkan 17:00 ţegar 4. umferđ fer fram. Vaibhav og Yilmaz mćtast og Jóhann fćr erfiđa skák međ svörtu gegn Eljanov. Hannes Hlífar mun vonandi ná fram hefndum fyrir Jóhann Hjört en hann fćr áđurnefndan Loew. Birkir Ísak fćr FIDE Meistara međ 2300 stig og verđur gaman ađ sjá hvernig honum mun ganga međ hann.
Skákskýringar verđa á sínum stađ á morgun og hefjast ţegar nokkuđ er liđiđ á umferđina eftir kvöldmat.
Á morgun verđur jafnframt stelpuviđburđur sem hefst klukkan 15:00 sem Susan Polgar mun eiga mikinn ţátt í. Eins er gaman ađ segja frá ţví ađ umferđin á morgun verđur sett af sjálfri Katrínu Jakobsdóttur forsćtisráđherra.
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Útsending 2. umferđar:
Watch Reykjavik Open, Round 2 from Chess on www.twitch.tv
Útsending 3. umferđar:
Watch Reykjavik Open, Round 3 from Chess on www.twitch.tv
Spil og leikir | Breytt 8.3.2018 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrri umferđ dagsins er nú lokiđ á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Stórmeistararnir hafa flestir sloppiđ nokkuđ vel međ skrekkinn en ţó hafa ţrír nú ţegar legiđ í valnum og fjölmargir ţurft ađ sćtta sig viđ jafntefli.
Tveir af ţeim sem ţurftu ađ sćtta sig viđ jafntefli voru á efri borđum. Guđmundur Kjartansson náđi mjög sterku jafntefli gegn fyrrverandi heimsmeistara kandídatanum Gata Kamsky! Guđmundur varđist af mikilli hörku og náđi ţráskák í lokin.
Björn Ţorfinnsson náđi einnig tiltölulega átakalausu jafntefli gegn ítalska stórmeistaranum Sabino Brunello. Brunello bćtti bitlitlu afbrigđi í enska leiknum og fékk ekki frumkvćđi í endatafli eins og hann hafđi vonast eftir. Stuttur dagur á "skrifstofunni" hjá Birni!
Mikiđ var um jafntefli á efstu borđunum og voru ađeins Richard Rapport og Matthieu Cornette sem sluppu í gegnum ađra umferđina međ fullt hús af átta stigahćstu mönnum mótsins. Ađrir ţurftu ađ sćtta sig viđ jafntefli og Erwin l'Ami einn af fyrrverandi sigurvegurum mótsins ţurfti ađ lúta í gras fyrir enskak alţjóđlega meistaranum Ravi Haria.
Ţrír Íslendingar eru međ fullt hús og ţónokkrir međ 1,5 vinning. Flestir ţeirra međ tvo vinninga eru ţó í neđri styrkleikaflokki og fá fyrir vikiđ veikari andstćđinga til ađ byrja međ.
Af öđrum úrslitum hjá Íslendingum má nefna sterkt jafntefli hjá Atla Frey Kristjánssyni (2123) gegn Ţresti Ţórhallssyni (2419). Gunnar Freyr Rúnarsson (1993) lagđi Hilmi Frey (2224) og Óskar Víkingur Davíđsson (1882) gerđi jafntefli viđ Jonathan Pein (2184). Jóhann Ragnarsson (1985) lagđi Veru Nebolsinu (2211) en hann og Gunnar hafa fullt hús ásamt Birki Ísak sem lagđi Veju Tidic (2180).
Ţriđja umferđin hefst klukkan 17:00 og ţar mćtast á efsta borđi Rapport og ungstirniđ Nihal Sarin. Björn Ţorfinnsson fćr hvítt á Sergey Grigoriants og Guđmundur svart á Ahmed Adly. Einnig verđur athyglisvert ađ fylgjast međ Vignir Vatnar kljást viđ einn yngsta stórmeistara í heimi í dag, Nodirbek Abdusattorov.
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2018 | 22:16
GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ komiđ af stađ!
Hiđ árlega GAMMA Reykjavíkurskákmót hófst í dag ţegar 1. umferđ var sett af Líf Magneudóttur. Mótiđ í ár telur 248 keppendur frá 34 ţjóđlöndum en 27 stórmeistarar eru mćttir til leiks.
93 keppendur eru frá Íslandi sem eru skiljanlega í meirihluta en nćstflestir keppendur koma frá Bandaríkjunum 23 talsins.
Sem endranćr er nokkur styrkleikamunur í 1. umferđ en ađ ţessu sinni var ţó bođiđ upp á annađ pörunarkerfi, svokallađ Accelerated Swiss-system sem ţýđir ađ sterkari keppendur mćtast fyrr í mótinu ţar sem ţví er styrkleikaskipt.
Ţrátt fyrir ţađ var mjög lítiđ um óvćnt úrslit og einu óvćntu úrslitin á efri borđunum voru ţétt jafntefli hjá Kristjáni Eđvarđssyni gegn Sergey Grigoriants (2568). Dagur Ragnarsson náđi einnig góđu jafntefli gegn Konstantinn Landa (2613) og Baldur Teódór Pálsson náđi góđum sigri á Maríu Brunello (2367)
Stigahćstir keppenda eru ţeir Richard Rapport (2715) og Pavel Eljanov (2713). Mótiđ heldur áfram á morgun međ tvöfaldri umferđ. Fyrri umferđin hefst klukkan 09:00 og seinni umferđin klukkan 17:00.
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2018 | 08:25
Ţér er bođiđ á setningu GAMMA Reykjavíkurskákmótsins kl. 15
GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ - minningarmót um Bobby Fischer verđur sett kl. 15 í dag í Hörpu. Líf Magneudóttir, forstjóri borgarstjórnar, mun setja mótiđ og leika fyrsta ţess.
Um 250 keppendur frá 35 löndum eru skráđir til leiks og er mótiđ eitt hiđ fjölennasta í sögu ţeirra. Um ţriđjungur ţeirra er innlendur.
Skákskýringar á skákstađ hefjast um kl. 17
Skák- og skákáhugemnn eru hvattir til ađ koma á setningu mótsins kl. 15.
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2018 | 22:30
Forsetinn og landsliđskonan gerđu jafntefli viđ indverska undrabarniđ - GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hefst kl. 15
Reykjavíkurskákmótiđ hefst á morgun, ţriđjudaginn 6. mars, í Hörpu. Um 250 keppendur eru skráđir til leiks, samtals um 160 erlendir keppendur frá 35 löndum. Stigahćstur keppenda er ungverki ofurstórmeistarinn Richard Rapport. Keppendalistinn samanstendur af áhugaverđum undrabörnum, sterkum skákkonum og svo áhugamönnum og öflugu heimavarnarliđi.
Mótiđ stendur yfir 6.-14. mars. Umferđir hefjast yfirleitt kl. 15 og verđa skákskýringar á skákstađ í bođi fyrir gesti og gangandi. Mótiđ núna er minningarmót um Bobby Fischer, sem hefđi fagnađ 75 ára afmćli 9. mars nk. vćri hann á lífi. Ţann dag verđur haldiđ Fischer-slembiskákarmót í Hörpu sem jafnframt verđur fyrsta Evrópumótiđ í slíkri skák.
Ofurstórmeistararnir
Tveir keppendanna falla undir ţađ ađ teljast ofurstórmeistarar. Annars er ţađ ungverski stórmeistarinn Richard Rapport (2715 elo stig) sem er ađeins 21 árs og einn skemmtilegasti skákmađur heims. Hinn er Úkraínumađurinn Pavel Eljanov (2713 elo stig) sem hefur margsinnis teflt hér og var međal sigurvegara á mótinu 2013. Tólf skákmenn hafa meira en 2600 skákstig og svo búast má viđ harđri baráttu.
Undrabörnin
Reykjavíkurskákmótsins hafa ávallt lagt sig fram ađ fá svokölluđ undrabörn í skák á međal keppenda. Ţar munu ţrír skákmenn vekja meiri athygli en ađrir. Indverjarnir Nihal Sarin (13 ára) og Ramesh Praggnanandhaa (12 ára) eru líklega einna efnilegustu skákmenn í heimi í dag og sá síđarnefndi hefur möguleika á ađ verđa yngsti stórmeistari skáksögunnar á Reykjavíkurskákmótinu. Auk ţess kemur Nodirbek Abdusattorov frá Úsbekistan (13 ára) sem nú er yngsti stórmeistari heims og sá nćstyngsti í skáksögunni.
Skákkonurnar
Sterkar skákkonur koma t.d. frá Bandaríkjunum og Slóvakíu og má nefna Lauru Unuk, sem er tvöfaldur heimsmeistari stúlkna og mun án efa láta ljós sig sitt skína. Bandarísku landsliđskonurnar Sabina-Francesca Foisor og Tatev Abrahamyan er međal annarra keppenda.
Heimavarnarliđiđ
Ríflega 80 íslenskir skákmann taka ţátt eđa 1/3 af mótinu. Međal ţeirra sem ţar tefla eru Hannes Hlífar Stefánsson, Jóhann Hjartarson, Ţröstur Ţórhallsson og Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson.
Skákveislunni var hins vegar ţjófstartađ í dag ţegar indverska undrabarniđ Nihal Sarin, einn efnilegasti skákmađur heims, tefldi Fischer-slembiskákarfjöltefli viđ 12 keppendur í höfuđstöđvum GAMMA, Garđastrćti 37. Fischer-slembiskák er skák sem Bobby Fischer fann upp ţegar honum ţótt hin hefđbundna skák vera of fyrirsjáanleg. Sami manngangur er og í venjulegri skák en uppröđun mannanna er tilviljunarkennd og alls eru mögulegar upphafsstöđur 960 talsins.
Tveir keppendur náđu jafntefli viđ Sarin, ţau Guđlaug Ţorsteinsdóttir, landsliđskona í skák og margfaldur Íslandsmeistari, og Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins. Öđrum keppendum var ekki gefiđ griđ, en ţađ vakti mikla athygli áhorfenda ađ í seinustu skákinni viđ Gunnar, kom upp stađa ţar sem Sarin hafđi 2 riddara á móti kantpeđi Gunnars, og gerđi Sarin heiđarlega tilraun til ađ máta Gunnar, en slíkt er ákaflega erfitt í ţannig stöđu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2018 | 09:07
Opnunarhátíđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 18 í Hörpu
GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hefst kl. 15 á morgun međ fyrstu umferđ. Í dag verđur hins vegar opnunarhátíđ mótsins kl. 18. Hún fer fram í Smurstöđinni.
Ţangađ mun flestir sterkustu skákmenn mótsins mćta og láta sjá. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu á milli 18-20.
Sértilbođ verđa í bođi á Smurstöđinni á međan opnunarhátíđinni stendur. Tilveliđ ađ mćta og taka nokkrar léttar hrađskákir í góđum félagsskap og hita upp fyrir veisluna!
4.3.2018 | 23:04
Fischer-slembiskákarfjöltefli Nihal Sarin kl. 13 í GAMMA
GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ minningarmót um Bobby Fischer fer fram í Hörpu dagana 6.-14. mars. Veislunni verđur ţjófstartađ deginum fyrr, ţann 5. mars, en ţá teflir indverska undrabarniđ Nihal Sarin, einn efnilegasti skákmađur heims, Fischer-slembiskákarklukkufjöltefli viđ 10-12 keppendur í höfuđstöđvum GAMMA, Garđastrćti 37.
Sennilega er ađ um rćđa fyrsta slíka alvörufjöltefli í heiminum en andstćđingar Sarin verđa í bland efnilegir skákunglingar, skákkonur, eldri skákmenn sem verđa flestir í kringum 1800-2200 skákstig. Ţetta verđur mikil áskorun fyrir Sarin sem ţarf ađ kljást viđ margar mismunandi upphafsstöđur gegn sterkum andstćđingum.
Fischer-slembiskák er skák sem Bobby Fischer fann upp ţegar honum ţótt hin hefđbundna skák vera of fyrirsjáanleg. Sami manngangur er og í venjulegri skák en uppröđun mannanna er tilviljunarkennd og alls eru mögulegar upphafsstöđur 960 talsins. Fischer-slembiskák hefur veriđ á uppleiđ og á 75 ára fćđingardegi Bobby Fischer, 9. mars nk., verđur fyrsta Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák haldiđ í Hörpu.
Međal andstćđinga Sarin verđa landsliđskonurnar: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hilmar Viggósson, sem var í stjórn Skáksambandsins ţegar einvígi aldarinnar var haldiđ áriđ 1972, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands og Agnar Tómas Möller einn eigenda GAMMA.
Taflmennskan hefst kl. 13. Áhorfendur velkomnir.
4.3.2018 | 10:23
Öruggur sigur Víkingaklúbbsins
Víkingaklúbburinn vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gćr Skákfélagiđ Huginn varđ í öđru sćti og Skákdeild Fjölnis í ţví ţriđja. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur og b-sveit Akureyringa féllu niđur í ađra deild.
Lokastađan á Chess-Results.
2. deild
Skákfélag Reykjanesbćjar varđ í efsta sćti. B-sveit Taflfélag Reykjavíkur í öđru sćti. Ţessar sveitir unnu sér keppnisrétt í efstu deild ađ ári. Vinaskákfélagođ varđ í ţriđja sćti.
C-sveitir Hugins og TR féllu niđur í ţriđju deild.
Stađan á Chess-Results.
3. deild
B-sveit Víkingaklúbbsins vann öruggan sigur í 3. deild. b-sveit Fjölnis fylgir ţeim í upp í ađra deild. Skákfélag Sauđárkróks fékk bronsiđ.
D- og e-sveitir TR falla niđur í 4. deild ásamt b-sveit Reyknesinga.
Stađan á Chess-Results
4. deild
Taflfélag Akraness vann sigur í 4. deild, C-sveit Víkingaklúbbsins varđ í óđru sćti og Taflfélag Garđabćjar í ţví ţriđja sćti og ávinna sér keppnisrétt í 3. deild ađ ári.
Stađan á Chess-Results.
Nánari frétt sem og myndir vćntanlegar.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 13
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 8778670
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar