Fćrsluflokkur: Spil og leikir
1.10.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Björn Ţorsteinsson lćrđi af Paul Keres
Skákkeppni stofnana á áttunda áratug síđustu aldar: Guđmundur Pálmason og Ólafur Magnússon ađ tefla fyrir Orkustofnun, Jón Kristinsson, Bragi Kristjánsson, Leifur Jósteinsson og Stefán Ţormar fyrir Búnađarbankann, Jóhann Örn Sigurjónsson og Hilmar Viggósson fyrir Landsbankann, Guđmundur Ágústsson fyrir Sveinsbakarí, Friđrik Ólafsson og Baldur Möller fyrir Stjórnarráđiđ, Ingvar Ásmundsson, Stefán Briem og Bragi Halldórsson ađ tafli fyrir MH, Guđmundur Sigurjónsson á 1. borđi fyrir Orator. Og svona mćtti lengi telja. Ţađ var ekki leiđinlegt fyrir unga menn ađ fylgjast međ ţessum meisturum safnast saman í sal Taflfélags Reykjavíkur viđ Grensásveg. Eitt virtist óumbreytanlegt, skáksveit Útvegsbanka Íslands var ávallt skipuđ Birni Ţorsteinssyni, Gunnari Gunnarssyni, Braga Björnssyni og Jóhannesi Jónssyni og yfir ţeim vakti viđburđastjóri bankans, Adolf Björnsson. Sveitin var afar sigursćl á ţessum vettvangi en átti oft í harđri keppni viđ Búnađarbankann og Stjórnarráđiđ.
Björn Ţorsteinsson, sem féll frá á dögunum 76 ára gamall, vann ýmis önnur og stćrri afrek á löngum skákferli. Hann varđ Íslandsmeistari 1967 og aftur 1975, tók yfirleitt ţátt í ţrem stóru mótunum innanlands, haustmóti TR, Skákţingi Reykjavíkur og Skákţingi Íslands. Var einn sigursćlasti skákmađur landsins á ákveđnu tímabili í kringum 1970, tefldi nokkrum sinnum fyrir Íslands hönd á Ólympíuskákmótum 1962, 1964, 1968 og 1976 og var magnađur hrađskákmađur. Öllum var ljóst ađ ţessi dagfarsprúđi mađur hafđi allt sem ţurfti til ađ ná langt á alţjóđa mćlikvarđa, sem hann sóttist ekki eftir. Fyrir mína kynslóđ var hins vegar alveg ómetanlegt ađ fá ađ kljást viđ svo öflugan meistara sem hafđi m.a. öđlast styrk sinn međ ţví ađ ţaulkanna allar skákir sem hann komst yfir og Paul Keres hafđi teflt. Hann hafđi fyrir siđ ađ bjóđa aldrei jafntefli. Viđ athugun mína á skákum Björns blasti raunar viđ stórkostleg eyđa í gagnagrunnum. En ţá rifjađist upp dagstund í Norrćna húsinu á sumri hallanda 1971 viđureign hans viđ annan tvöfaldan Íslandsmeistara. Björn Ţorsteinsson og Jón Kristinsson háđu marga hildi á ţessum tíma og gekk á ýmsu. En ađ ţessu sinni hafđi Björn betur:
Skákţing Norđurlanda 1971:
Björn Ţorsteinsson Jón Kristinsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Bc4 Be7 7. Bb3 Rc6 8. Be3 O-O 9. De2 a6 10. O-O-O-O Dc7 11. Hhg1 b5 12. g4 b4 13. Rxc6 Dxc6 14. Rd5!
Rćđst strax til atlögu. Hér er hugmyndin ađ svara 14. .. exd5 međ 15. g5 Rxe4 16. Bxd5 og hvítur vinnur liđ til baka.
Velimirovic-árásin var ekki vel ţróuđ á ţessum tíma og nú ţykir best ađ leika 14. .. exd5 15. g5 Rxe4 16. Bxd5 Da4 17. Bxe4 Be6 međ ýmsum fćrum.
15. exd5 Dd7 16. dxe6 fxe6 17. f4 d5 18. f5 Bb7 19. fxe6 Dxe6 20. Dd2 Kh8 21. Bd5 a5 22. Hde1 Df7 23. Ba4
Hvíta stađan er betri vegna staka d-peđsins auk ţess sem biskuparnir eru ógnandi.
23. ... Bd6 24. Kb1 Hac8 25. Bb5 Dc7 26. Bd3 Bc5?
Gengur beint í gildruna. Svartur varđ ađ loka á drottninguna og leika 26. ... Hf4 og stađan er enn tvísýn.
27. Dh6!
Óvćntur hnykkur. Svartur er óverjandi mát og gafst upp.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. september 2016
Spil og leikir | Breytt 26.9.2016 kl. 10:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2016 | 16:10
Huginn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga - viđureign tveggja efstu liđa hefst kl. 17
Skákfélagiđ Huginn jók forystuna á Íslandsmót skákfélaga međ góđum sigri, 7-1, á Taflfélagi Bolungarvíkur í ţriđju umferđ sem fram fór í dag. Taflfélag Reykjavíkur er ţó skammt undan en sveitin vann b-sveit Hugins 5˝-2˝. Munurinn á sveitunum er 2˝ vinningur. Sveitirnar mćtast einmitt í fjórđu umferđ sem fram fer í dag og hefst kl. 17.
Skákdeild Fjölnis, sem gerđi 4-4 jafntefli viđ Skákfélag Akureyrar, er í ţriđja sćti međ 15˝ vinning.
Önnur úrslit í dag voru ţau Víkingaklúbburinn vann öruggan, 5˝-2˝, á Skákdeild KR. Skákfélag Reykjanesbćjar, sem var neđsta sćti fyrir umferđina, lyfti sér á botninum og upp í fimmta sćti međ mjög góđum 6-2 sigri á b-sveit Taflfélags Reykjavíkur.
Stađan efstu liđa:
- Skákfélagiđ Huginn 21 v. 24
- Taflfélag Reykjavíkur 18˝ v.
- Skákdeild Fjölnis 15˝ v.
- Víkingaklúbburinn 12 v.
- Skákfélag Reykjanesbćjar 11 v.
- Taflfélag Bolungarvíkur 10 v.
Mótstöflu má finna hér.
Öll einstaklingsúrslit má finna á Chess-Results.
2. deild
C-sveit Hugins og b-sveit Skákfélag Akureyrar eru efst í 2. deild. Skákdeild Hauka og Taflfélag Garđabćjar eru í 3.-4. sćti.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
3. deild
Hrókar alls fagnađar eru í forystu í ţriđju deild. D-sveit Hugins er í öđru sćti og Skákfélag Selfoss og nágrennis í ţví ţriđja.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
4. deild
Skákfélag Sauđárkróks er í forystu í 4. deild. Sauđkrćkingar hafa unniđ allar skákir sínar 12 talsins. B-sveit Víkingaklúbbsins er í öđru sćti og Taflfélag Vestmannaeyja er í ţriđja sćti.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
Á Íslandsmóti skákfélaga er kynslóđarbiliđ brúađ en keppendur á mótinu eru á aldursbilinu 6-83 ára.
1.10.2016 | 01:18
Huginn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga
Skákfélagiđ Huginn er í forystu á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni annarri umferđ mótsins sem fram fór í kvöld í Rimaskóla. Huginsmenn unnu eigin b-sveit 6˝-1˝. Taflfélag Reykjavíkur er í öđru sćti en ţeir unnu eigin b-sveit međ sama mun. Skákdeild Fjölnis er í ţriđja sćti eftir 5-3 sigur á Skákdeild KR í afar spennandi viđureign.
Önnur úrslit kvöldsins urđu ţau ađ Skákfélag Akureyrar og Taflfélag Bolungarvíkur gerđu 4-4 í spennuţrunginni viđureign. Ţar hélt Halldór Brynjar Halldórsson áfram ađ gera góđa hluti en í kvöld vann hann Jón L. Árnason. Í gćr gerđi hann jafntefli viđ Helga Ólafsson.
Ađ lokum vann Víkingaklúbburinn Skákfélag Reykjanesbćjar í langlengstu viđureign kvöldsins sem lauk ríflega eitt í nótt. Skák Jóhanns Ingvarssonar (SR) og Edyka Jakubies (Víkingaklúbbsins) tók alls 137 leiki.
Stađan efstu liđa:
- Skákfélagiđ Huginn 14 v. af 16
- Taflfélag Reykjavíkur 12˝ v.
- Skákdeild Fjölnis 11˝ v.
- Taflfélag Bolungarvíkur 9 v.
- Víkingaklúbburinn 6˝ v.
Öll einstaklingsúrslit má finna á Chess-Results.
Ţriđja umferđ hefst kl. 11 í fyrramáliđ. Ţá mćta Huginsmenn Bolvíkingum og Taflfélag Reykjavíkur mćtir b-sveit Hugins.
Deildir 2-4 hófust í kvöld. Skákdeild Hauka er efst í 2. deild, d-sveit Hugins í 3. deild og Skákfélag Sauđárkróks og b-sveit Víkingaklúbbsins 4. deild.
Á Íslandsmóti skákfélaga er kynslóđarbiliđ brúađ en keppendur á mótinu eru á aldursbilinu 6-83 ára.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2016 | 14:30
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka gildi á morgun 1. október. Héđinn Steingrímsson (2572) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2571) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559). Arnar Sigurmundsson (1524) er stigahćsti nýliđinn og Hilmir Freyr Heimisson (119) hćkkađi mest frá síđasta skáklista.
Topp 20
No. | Name | Tit | OCT16 | Diff | Gms |
1 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2572 | 0 | 0 |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2571 | -3 | 10 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2559 | 12 | 10 |
4 | Hjartarson, Johann | GM | 2539 | -6 | 7 |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2539 | 0 | 0 |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2512 | 0 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2480 | 0 | 0 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2478 | 0 | 0 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2464 | 0 | 0 |
10 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2457 | 0 | 0 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2448 | 0 | 0 |
12 | Thorsteins, Karl | IM | 2439 | 0 | 0 |
13 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2435 | 5 | 8 |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2431 | 0 | 0 |
15 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2427 | -15 | 18 |
16 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2411 | 0 | 0 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2398 | 0 | 0 |
18 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2385 | 0 | 0 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2378 | 0 | 0 |
20 | Jensson, Einar Hjalti | IM | 2378 | 0 | 0 |
Listann í heild sinni má finna hér í PDF.
Nýliđar
Ţrír nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Arnar Sigurmundsson (1524).
No. | Name | Tit | OCT16 | Diff | Gms |
1 | Sigurmundsson, Arnar | 1524 | 1524 | 8 | |
2 | Johannsson, Johann Bernhard | 1426 | 1426 | 5 | |
3 | Haile, Batel Goitom | 1297 | 1297 | 9 |
Mestu hćkkanir
Hilmir Freyr Heimisson (119) hćkkar mest frá síđasta september-listanum. Í nćstu sćtum eru Ísak Orri Karlsson (96) og Sverrir Hákonarson (76).
No. | Name | Tit | OCT16 | Diff | Gms | B-day |
1 | Heimisson, Hilmir Freyr | 2107 | 119 | 7 | 2001 | |
2 | Karlsson, Isak Orri | 1244 | 96 | 5 | 2005 | |
3 | Hakonarson, Sverrir | 1414 | 76 | 3 | 2003 | |
4 | Davidsdottir, Nansy | 1905 | 63 | 4 | 2002 | |
5 | Gislason, Stefan | 1812 | 57 | 3 | 1950 | |
6 | Ragnarsson, Heimir Pall | 1693 | 48 | 6 | 2001 | |
7 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2197 | 38 | 11 | 1976 |
8 | Baldursson, Atli Mar | 1203 | 36 | 1 | 2002 | |
9 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | WFM | 2050 | 35 | 9 | 1992 |
10 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2163 | 34 | 5 | 2003 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2197) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2050) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2009). Nansý Davíđsdóttir (1905) skaust upp í fjórđa sćtiđ međ góđri frammistöđu í Vesteras í Svíţjóđ.
No. | Name | Tit | OCT16 | Diff | Gms | B-day |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2197 | 38 | 11 | 1976 |
2 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | WFM | 2050 | 35 | 9 | 1992 |
3 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WFM | 2009 | -37 | 9 | 1961 |
4 | Davidsdottir, Nansy | 1905 | 63 | 4 | 2002 | |
5 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1894 | 0 | 0 | 1991 | |
6 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1836 | 0 | 0 | 1989 | |
7 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1802 | 0 | 0 | 1961 | |
8 | Hauksdottir, Hrund | 1796 | 3 | 7 | 1996 | |
9 | Magnusdottir, Veronika Steinunn | 1778 | 1 | 5 | 1998 | |
10 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1769 | 0 | 0 | 1992 |
Stigahćstu ungmenni landsins
Oliver Aron Jóhannesson (2263) er stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2232 og Vignir Vatnar Stefánsson (2163).
No. | Name | Tit | OCT16 | Diff | Gms | B-day |
1 | Johannesson, Oliver | FM | 2263 | 8 | 4 | 1998 |
2 | Ragnarsson, Dagur | FM | 2232 | -40 | 9 | 1997 |
3 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2163 | 34 | 5 | 2003 | |
4 | Birkisson, Bardur Orn | 2120 | 0 | 0 | 2000 | |
5 | Heimisson, Hilmir Freyr | 2107 | 119 | 7 | 2001 | |
6 | Hardarson, Jon Trausti | 2105 | 5 | 11 | 1997 | |
7 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2102 | 0 | 0 | 1999 | |
8 | Thorhallsson, Simon | 2085 | 0 | 0 | 1999 | |
9 | Jonsson, Gauti Pall | 2082 | 0 | 0 | 1999 | |
10 | Birkisson, Bjorn Holm | 2019 | 0 | 0 | 2000 |
Á nćstum dögum verđur gerđ úttekt á hrađskákstigum landands.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2016 | 00:36
Huginn hóf titilvörnina međ miklum látum
Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld ţegar fyrsta deild Íslandsmótsins hófst. Íslandsmeistarar Skákfélagsins Hugins hófu titilvörnina međ miklum látum ţegar ţeir unnu stórsigur á Skákfélagi Akureyrar 7˝-˝. Halldór Brynjar Halldórsson (SA) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Helga Ólafsson (Hugin) á öđru borđi.
Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur, 6-2, á Víkingaklúbbnum sem stillir upp fjórum erlendum skákmönnum. Ţar unnu Taflfélagsmenn fjórar skákir en jafn mörgum skákum lauk međ jafntefli. Guđmundur Kjartansson (TR) vann ţar góđan sigur á pólska stórmeistaranum Artur Jakubiec (2505).
Skákdeild Fjölnis, sem er á heimavelli í Rimaskóla, lagđi Skákfélag Reyknesinga örugglega ađ velli 6˝-1˝.
Talfélag Bolungarvíkur vann Skákdeild KR 5-3 í spennandi viđureign.
Í uppgjör b-liđa Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélagsins Hugins höfđu Taflfélagsmenn betur 4˝-3˝. Athyglisverđ úrslit í ljósi ađ Huginsmenn voru stigahćrri á öllum borđum. Gauti Páll Jónsson (2082) vann ţar Lenku Ptácníková (2159) stórmeistara kvenna.
Öll einstaklingsúrslit umferđarinnar má finna á Chess-Results.
Mótinu verđur framhaldiđ á morgun og hefst taflmennskan kl. 20. Ţá hefjast einnig deildir 2-4. Kátt verđur ţá í Rimaskóla en alls munu á fjórđa hundruđ skákmenn sitja ađ tafli.
Á Íslandsmóti skákfélaga er kynslóđarbiliđ brúađ en keppendur á mótinu eru á aldursbilinu 6-83 ára.
29.9.2016 | 18:46
Davíđ Kjartansson Víking-meistari Hróksins og Stofunnar
Davíđ Kjartansson kom, sá og sigrađi á Víking-móti Hróksins og Stofunnar á fimmtudagskvöld, hlaut 7 vinninga af 8 mögulegum. Róbert Lagerman hreppti silfriđ og nćst komu ţau Gauti Páll Jónsson og Lenka Ptacnikova. Keppendur voru 23 og afar góđ stemmning á ţessu helsta skákkaffihúsi norđan Alpafjalla.
Davíđ telfdi af miklu öryggi og tapađi ekki skák á mótinu. Róbert sýndi snilldartakta í mörgum skákum og hinn ungi Gauti Páll fór á kostum. Lenka komst upp ađ hliđ Gauta međ sigrum í fjórum síđustu umferđunum.
Fleiri sýndu góđa spretti, og ţannig lagđi Arnljótur Sigurđsson félaga sinn úr Vinaskákfélaginu, Elvar Guđmundsson, ţrátt fyrir ađ um 400 skákstig skildu ţá ađ. Ţá var hann vaski Björgvin Kristbergsson heiđrađur međ sérstökum gullpeningi fyrir góđa frammistöđu.
Verđlaun voru vegleg, einsog jafnan á mótum Hróksins á Stofunni. Ţar er afar góđ ađstađa til skákiđkunar, sem íslenskir skákmenn jafnt sem erlendir ferđamenn nýta sér daglega.
Lokastađan:
1 Davíđ Kjartansson 2377 7
2 Róbert Lagerman 2315 6
3-4 Gauti Páll Jónsson 2100 5.5
Lenka Ptacnikova 2159 5.5
5-8 Halldór Ingi Kárason 1800 5
Páll Ţórsson 1777 5
Arnljótur Sigurđsson 1911 5
Kjartan Ingvarsson 1889 5
9-10 Óskar Long Einarsson 1776 4.5
Pétur Atli Lárusson 2000 4.5
11-15 Elvar Guđmundsson 2325 4
Óskar Haraldsson 1812 4
Oddgeir Ágúst Ottesen 1822 4
Helgi Pétur Gunnarsson 1801 4
Björgvin Ívarsson 1400 4
16 Gunnar Gunnarsson 1888 3.5
17-21 Ţorvaldur Ingveldarson 1555 3
Halldór Kristjánsson 1444 3
Hörđur Jónasson 1577 3
Hjálmar Sigurvaldason 1566 3
Björgvin Kristbergsson 1444 3
22 Gylfi Ţorsteinn Gunnlaugsson 1200 2
23 Batel GoItom 1200 1
29.9.2016 | 10:08
Skákfélaginu Hugin spáđ sigri á Íslandsmóti skákfélaga
Ritstjóri Skák.is hefur birt árlega spá um úrslit á Íslandsmóti skákfélaga. Ritstjórinn spáir Hugin Íslandsmeistaratitlinum, Taflélagi Reykjavíkur og Víkingaklúbbnum ţriđja sćtinu.
28.9.2016 | 07:57
Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun í Rimaskóla
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept 2. okt. nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 30. september. kl. 20.00 og síđan tefla 1. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 2. október.
Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.
27.9.2016 | 21:32
Víking-skákmót Hróksins og Stofunnar á miđvikudagskvöld
Hrókurinn og Stofan bjóđa til Víking-skákmótsins á Stofunni, Vesturgötu 3, miđvikudagskvöldiđ 28. september kl. 20. Tefldar verđa átta umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Ţátttökugjöld eru engin, nema gott skap og leikgleđi.
Skákmót Hróksins á Stofunni hafa unniđ sér fastan sess í skáklífinu, enda Stofan ađal-skákkaffihús borgarinnar, og ţar er góđ ađstađa til ađ iđka ţjóđaríţróttina.
Veitingar eru á tilbođsverđi og góđ verđlaun í bođi. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Facebook-síđu viđburđarins: https://www.facebook.com/events/172174339888234/
Á myndinni eru starfsmenn Stofunnar, Ísidór og Alla, međ verđlaunagrip mótsins.
27.9.2016 | 11:50
Óliver Aron međal efstu manna - Nansý og Kristján Dagur mokuđu inn stigum á Västerĺs Open 2016. Pistill Helga Árnasonar fararstjóra
Ţriđja áriđ í röđ bauđ Skákdeild Fjölnis sínum efnilegustu og virkustu ungmennum til Svíţjóđar međ styrk og stuđningi íslenskra fyrirtćkja og forystumanna sćnska skáksambandsins. Í fyrra tók hópurinn ţátt í ćfingabúđum og landskeppni viđ sćnska unglingalandsliđiđ í Uppsala. Nú fór 9 manna hópur til Västerĺs helgina 23. 26. september til ţátttöku í Västerĺs Open, fjölmennasta alţjóđlega skákmóti Norđurlanda (350) sem haldiđ var í 8. skipti. Ungmennin voru ţarna á kunnugum slóđum ţví ađ allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis sent efnilega ţátttakendur á ţetta fjölmenna helgarskákmót sem ţykir afar skemmtilegt og vel skipulagt. Västerĺs er afar fallegur og vinalegur bćr í um tveggja tíma akstursfjarlćgđ frá Stokkhólmi.
Alls eru tefldar 8 umferđir á Västerĺs Open, fjórar atskákumferđir og fjórar keppnisskákir. Teflt er í tveimur flokkum, opnum flokk og flokki skákmanna undir 1600 stigum. Í opna flokknum tefldu ţau Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Dagur Andri Friđgeirsson, Hörđur Aron Hauksson og Nansý Davíđsdóttir. Í undir 1600 tefldu ţeir Kristófer Jóel Jóhannesson, Joshua Davíđsson og Kristján Dagur Jónsson. Hópurinn er á aldrinum 11 23 ára og hefur alist upp og keppt undir merkjum Fjölnis allt frá barnaskólaaldri. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Davíđ Hallsson voru fararstjórar.
Flestir af sterkustu skákmönnum Svíţjóđar tóku ţátt í mótinu, Emanuel Berg, Erik Blomqvist, Tiger Hillarp Petersen, Jonathan Westenberg, Johnny Hector, Aryan Tari ađ ógleymdri skákdrottningunni og heimsmeistaranum Piu Cramling. Almennt virtist styrkleiki andstćđinga vera hagstćđur efnilegum íslenskum skákmönnum til ađ safna stigum og tefla viđ sterka 2000+ skákmenn og ađra sem hafa veriđ ţeim samferđa á Norđurlandamótum grunnskóla í sveita og einstaklingskeppni. Íslenski hópurinn samanstóđ nokkuđ af sama hópi og fór á Västerĺs Open 2014 og framfarirnar sýndu sig í ţví ađ í flestum umferđum í ár voru íslensku keppendurnir ađ tefla um eđa vel fyrir ofan miđju.
Bestum árangri náđi Oliver Aron sem tefldi mjög vel og hlaut 6 vinninga af 8. Hann tapađi ađeins fyrir alţjóđameisturunum Jonathan Westenberg (2491) og Lars Oskar Hauge (2385), ungstirninu norska, sem náđi toppárangri og reyndist efstur í lokin. Oliver Aron varđ einnig efstur allra í "rating 2" stigaflokknum. Ţrátt fyrir flensukvilla allan tímann ţá tefldi Jón Trausti Harđarson mjög vel en Dagur Ragnarsson vildi gera betur í lokin eftir ađ hafa byrjađ mótiđ međ sigri í 3 fyrstu skákunum. Nansý Davíđsdóttir (1842) nýtti sér ţađ tćkifćri sem hún fékk ađ tefla upp fyrir sig í öllum skákum og hćkkađi um 63 skákstig án mikillar fyrirhafnar. Hún varđ nr 2 í "rating" 13 líkt og Hörđur Aron í rating 12. Í flokki undir 1600 var ţađ Kristján Dagur Jónsson (1251)(TR) sem nýtti sér stigahćrri andstćđinga best, hlaut 4,5 vinninga og hćkkađi sig um 69 skákstig. Glćsileg frammistađa hjá ţessum 11 ára skákmanni sem sýndi ţrautseigju í 5. umferđ ţegar hann tefldi í rúma 4 klst. í erfiđri stöđu en knúđi fram jafntefli. Úr ţeim 72 skákum sem íslenski hópurinn tefldi fengust 41 vinningur.
Bođsferđir Fjölnis eru ekki síđur ćtlađar til ađ efla hópinn og styrkja Fjölnishjartađ. Ţar stendur hópurinn vissulega undir einkunnaorđum FIDE, "Viđ erum ein fjölskylda". Ţađ voru Landsnet, Íslandsbanki og Skáksamband Íslands sem styrktu Fjölni til ţessarar glćsilegu ferđar. Skákdeild Fjölnis vill koma á ţakklćti til ţessara ađila fyrir ómetanlegan stuđning. Skákdeildin naut ađstođar André Nilsen mótsstjóra í Västerĺs viđ hótelgistingu á Stadshótelinu og skráningu á sérkjörum.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 13
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8779291
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar